SlideShare a Scribd company logo
1 of 26
Þekkingarsamfélagið, lýðræði og
         byggðaþróun
         Stefanía G. Kristinsdóttir
Minn bakgrunnur
•   Starfaði rúm 6 ár hjá Háskóla Íslands
•   Menntun frá HÍ, HA, Bifröst og HR.
•   Starfaði 2 ár hjá Þróunarfélagi Austurlands
•   Starfaði 4 ár hjá Þekkingarneti Austurlands
•   Verkefni tengd þekkingaryfirfærslu, nýtingu
    rannsóknaniðurstaðna, svæðasamstarfi í
    Evrópu, byggðaþróun, Netháskóli, rannsókn
    asamstarfi o.fl.
Hugtök og umfjöllun
•   Þekkingarsamfélagið
•   Sjálfbær þróun
•   Lýðræði                    Sjálfbærni


•   Byggðaþróun
                               Lærdóms-
                                samfélag



                     Lýðræði                Þekking
OER – sjálfbærni og lýðræði
• UNESCO believes that universal access to
  high quality education is key to the building
  of peace, sustainable social and economic
  development, and intercultural dialogue.
  Open Educational Resources (OER) provide a
  strategic opportunity to improve the quality
  of education as well as facilitate policy
  dialogue, knowledge sharing and capacity
  building.
Sjálfbærni
  • Sjálfbær þróun snýr að því að við finnum leiðir
    til að mæta þörfum samtímans án þess að
    ganga á rétt komandi kynslóða til að mæta
    sínum þörfum.

                                                   Verndun
             Efnahagsvöxtur                       umhverfis
                                                                Félagsleg velferð
                                                                   og jöfnuður

                           Félagsleg
       Verndun
                            velferð                     Efnahagsvöxtur
      umhverfis
                          og jöfnuður


Mynd 1    Skilningur umbótasinna á sjálfbæri   Mynd 2     Róttækur skilningur á sjálfbærri
þróun (Huckle, 2006)
                                                        þróun (Huckle, 2006)
Sjálfbært þekkingarsamfélag
•   Opið aðgengi að þekkingu
•   Opin kerfi og staðlar
•   Persónuvernd
•   Fjölmenning
•   Varðveisla þekkingar
•   Skoðana- og fjölmiðlafrelsi
•   Gegnsæ og opin stjórnsýsla
Lærdómssamfélagið
• Menntun til sjálfbærrar
  þróunar sem felur í sér fjóra
  máttarstólpa náms á 21
  öldinni (SÞ):
  – Að læra til að öðlast þekkingu
  – Að læra til að öðlast færni
  – Að læra til að vera
  – Að læra að lifa í sátt og
    samlyndi við aðra
Lýðræði
Bandaríski heimspekingurinn
Seyla Benhabib hefur skilgreint
lýðræði á eftirfarandi hátt:

lýðræði [er] líkan sem nota má til að skipuleggja bæði
sameiginlega og opinbera beitingu valdsins í stærstu
stofnunum samfélagsins. Þetta skal gert á grunvelli
þeirrar meginreglu að hægt sé að líta á þær ákvarðanir
sem hafa áhrif á farsæld samfélagsheildarinnar sem
niðurstöðu ferlis þar sem frjálsar og skynsamlegar
rökræður fara fram á milli einstaklinga sem teljast
siðferðilegir og pólitískir jafningjar. (Ritið, 5. ár, nr.
2, 2005)
Þekkingarstarf á landsbyggðinni
Fjölþætt starfsemi á landsbyggðinni hjá:
• Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum
• Háskóla- og rannsóknasetrum
• Náttúrustofum
• Söfnum
• Þekkingarsetrum
• Þjóðgörðum
• Atvinnuþróunarfélögum
• Markaðsstofum
• Menningarráðum
Meginviðfangsefni starfseminnar
            Meginviðfangsefni



                          Menntun og fræðsla

            18%
36%                       Rannsóknir og þróun


              26%         Menning

      20%                 Þjónusta og ráðgjöf
Umfang þekkingarstarfs á
                 landsbyggðinni
                    Fjöldi starfs-   Fjöldi starfs-   Fjöldi stöðu-                Verkefna-
Landshluti             stöðva           manna             gilda       Fastráðnir    ráðnir

Vesturland               25               136,1             91,6          73,0         63,1
Vestfirðir               24               202,0             76,6          58,0        144,0
Norðurland vestra        32                97,6             71,4          57,0         40,6
Norðurland eystra        35               160,5           114,4          100,7         59,8
Austurland               31               103,5             74,4          61,5         42,0
Suðurland                34               126,2             90,9          77,5         48,7
Suðurnes                  8                38,0             31,4          30,0          8,0
Samtals:                189               863,9           550,6          457,7        406,2
Stefna Vísinda- og tækniráðs 2010-2012

• Þrjú leiðarljós
  – Samvinna og samnýting
     • Á Íslandi er fjöldi háskóla, atofnana, hugvitsmanna og fyrirtækja
       sem stunda rannsóknir og nýsköpun. Við núverandi aðstæður þarf
       að nýta sem best þá krafta sem fyrir eru og þá aðstöðu sem byggð
       hefur verið upp víðsvegar í landinu. Þó samstarf þessara aðila hafi
       aukist mikið á undanförnum árum verður að leita leiða til að efla
       það enn frekar.
  – Gæði og ávinningur
  – Alþjóðleg vísindi og nýsköpun
Tækifæri
• Mannauður: Um 800 manns vinna í
  þekkingar, menningar, mennta og þróunarsetrum á
  landsbyggðinni – fæstir þeirra eru hluti af formlega
  framgangskerfi háskólasamfélagsins
• Viðfangsefni rannsókna eru mörg hver á
  landsbyggðinni, náttúran, þjóðgarðarnir, menningarmin
  jar.
• Góðir innviðir fyrir þekkingarmiðlun og sköpun á
  landsbyggðinni, aðstaða, stuðningur og nærsamfélag.
• Útflutningsvara: hægt að skapa eitthvað einstakt, nám
  utan skólastofu, í aðstæðunum ....
Hindranir
• Skortur á heildstæðri stefnu: Samræmt framboð á
  dreifnámi? Samræmd nemendaskráning? Samræmdar
  gæðakröfur?
• Skortur á opnu umhverfi fyrir námsþróun, lokaðir en
  ekki opnir háskólar
• Stofnanavæðing: Þróun háskólanáms bundin við
  háskóla en ekki gæðaviðmið.
• Framgangskerfi lokuð inn í háskólunum.
• Mismunandi námsumhverfi og umsýslukerfi, jafnvel
  innan sama skóla.
• Pólitískar lausnir áberandi á landsbyggðinni, sem leiðir
  vantraust á þekkingargrunn svæða.
Hvernig förum við að?
  Peter Senge og lærdómssamfélagið
• Personal mastery – þolinmæði og æðruleysi
• Mental models - íbyggni og skilningur
• Shared vision – móta sameiginlega
  framtíðarsýn
• Team learning – hefst með samræðum, 2+2=5
• System thinking – Heildræn hugsun, greining á
  kerfum sem fléttar saman hina 4 þættina.
Net(há)skóli?
    Netháskólinn - samstarfsnetið




Háskólar, staðnám,           Fræðslu- og              Framhaldsskólar
   dreifnám og
    símenntun
                            þekkingarsetur                og aðrir

        Samstarf þeirra sem veita menntun og þjónustu henni tengdri
Það sem við getum lært af NetU
• Skotland – Frank ofl. UHI byggir á samstarfi
  háskóla, rannsóknasetra, framhaldsskóla og
  menntasetra. Sveigjanleg stjórnun, verka- og
  tekjuskipting. Hafa byggt upp námsbrautir á borð við
  meistara- og doktorsnám í sjálfbærri byggðaþróun.
  Hugmyndir fyrir austan um nám í þjóðgarðastjórnun.
• Nýfundnalandi og Labrador – eitt samræmt kennslu-
  og stoðkerfi Desire2learn, samanber a.m.k. 10 kerfi á
  Íslandi.
• Svíþjóð – samræmt menntanet og skráning í háskóla
  (Netháskóli) auk skilgreindrar stefnu og gæðastaðla
  milli háskóla, framhaldsskóla og menntamiðstöðva.
                                Sjá nánar á www.nethaskolinn.is
Þróunarumhverfi háskólanáms á
              landsbyggðinni

      Stuðningur við
      rannsóknaumhverfið                   Menntasetur                       Stuðningur við
      Rannsóknatorg                                                          háskólanám, fjarkennslu og
                                       Símenntun , fjarnám ,
                                                                             staðarnám?
                                       Fullorðinsfræðsla.......



                                                                            Staðbundið háskólanám og
                                                                            rannsóknarnemar?
                            Þekkingar- og                                   Aðstaða, þekking og samstarf
                           menningarsetur/                  Háskólar nám    (viðurkenning)
                           þekkingarfyrirtæki               og rannsóknir


Rannsóknir og
þróunarverkefni
Kennsla
Follow the money!
Sjálfræði og fjárræði svæða:
UHI módelið er eftirfarandi:
• 65% er ráðstafað til þess akademíska
  þátttakanda sem sér um kennslu
• 18% er fyrir „hýsingu“ nemandans
  (aðgang að
  kennslustofu, tölvustofu, bókasafni
  o.s.frv.)
• 17% til þess sem sér um skráningu
  nemandans
Svæðaþróun
Sóknaráætlun
landshlutanna, þjóðfundir skilgreina
tækifæri í:
• Atvinnumálum
• Menntamálum
• Opinberri þjónustu
Sjálfbær byggðaþróun
Tekur til:
• Ákvarðana heimamanna í
  umhverfismálum, efnahags-
  og samfélagsmálum.
• Opinberrar stefnumótunar
  og stjórnmála
• Gilda og siðferðis sem lögð
  eru til grundvallar
Sjálfbært, opið og lýðræðislegt
           þekkingarsamfélag
• Opið aðgengi og þátttaka í þekkingarsamfélaginu
• Opin kerfi og staðlar, sem stuðla að samstarfi og
  samnýtingu mannauðs
• Persónuvernd ekki stofnanavernd
• Fjölmenning ekki fagmenning
• Varðveisla þekkingar samhliða miðlun og endurskoðun
• Skoðana- og fjölmiðlafrelsi til að tryggja stöðuga
  endurskoðun og þátttöku .
• Gegnsæ og opin stjórnsýsla, samhengi og
  heildarhugsun í stefnumótun lands og svæða
Skapandi hugsun og opin kerfi
• Skilgreina hvað við viljum að gerist
• Greina hindranir og það sem getur hjálpað til
• Hlusta á hvað aðrir vilja, móta sameiginlega
  framtíðarsýn
• Vinna í sameiningu að lausnum
• Heildarhugsun um kerfi – Heildræn hugsun um
  kerfi sem byggir á ofangreindu ferli

Þróun í þekkingarstarfi getur aldrei átt sér stað í
lokuðum kassa – allir hagsmunaaðilar verða að
vera með. Opin kerfi, opið menntaefni og opnar
umræður.

More Related Content

More from 3F - félag um upplýsingatækni og menntun (9)

Opening up Educational Resources
Opening up Educational ResourcesOpening up Educational Resources
Opening up Educational Resources
 
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision? OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
OERs: Educational Fad or a Substantial Contribution to Educational Provision?
 
Hin yndislega ónáttúra þekkingar
Hin yndislega ónáttúra þekkingarHin yndislega ónáttúra þekkingar
Hin yndislega ónáttúra þekkingar
 
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennsluSpuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu
 
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á TungumálatorginuOpið menntaefni á Tungumálatorginu
Opið menntaefni á Tungumálatorginu
 
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnuninGeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
GeoGebra - Íslenska GeoGebrustofnunin
 
Creative Commons
Creative CommonsCreative Commons
Creative Commons
 
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennaraOpið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
Opið menntaefni fyrir þekkingarþróun og starfsþjálfun kennara
 
Stafræn verkfæri í skólastarfi
Stafræn verkfæri í skólastarfiStafræn verkfæri í skólastarfi
Stafræn verkfæri í skólastarfi
 

Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun b

  • 1. Þekkingarsamfélagið, lýðræði og byggðaþróun Stefanía G. Kristinsdóttir
  • 2. Minn bakgrunnur • Starfaði rúm 6 ár hjá Háskóla Íslands • Menntun frá HÍ, HA, Bifröst og HR. • Starfaði 2 ár hjá Þróunarfélagi Austurlands • Starfaði 4 ár hjá Þekkingarneti Austurlands • Verkefni tengd þekkingaryfirfærslu, nýtingu rannsóknaniðurstaðna, svæðasamstarfi í Evrópu, byggðaþróun, Netháskóli, rannsókn asamstarfi o.fl.
  • 3. Hugtök og umfjöllun • Þekkingarsamfélagið • Sjálfbær þróun • Lýðræði Sjálfbærni • Byggðaþróun Lærdóms- samfélag Lýðræði Þekking
  • 4. OER – sjálfbærni og lýðræði • UNESCO believes that universal access to high quality education is key to the building of peace, sustainable social and economic development, and intercultural dialogue. Open Educational Resources (OER) provide a strategic opportunity to improve the quality of education as well as facilitate policy dialogue, knowledge sharing and capacity building.
  • 5.
  • 6. Sjálfbærni • Sjálfbær þróun snýr að því að við finnum leiðir til að mæta þörfum samtímans án þess að ganga á rétt komandi kynslóða til að mæta sínum þörfum. Verndun Efnahagsvöxtur umhverfis Félagsleg velferð og jöfnuður Félagsleg Verndun velferð Efnahagsvöxtur umhverfis og jöfnuður Mynd 1 Skilningur umbótasinna á sjálfbæri Mynd 2 Róttækur skilningur á sjálfbærri þróun (Huckle, 2006) þróun (Huckle, 2006)
  • 7. Sjálfbært þekkingarsamfélag • Opið aðgengi að þekkingu • Opin kerfi og staðlar • Persónuvernd • Fjölmenning • Varðveisla þekkingar • Skoðana- og fjölmiðlafrelsi • Gegnsæ og opin stjórnsýsla
  • 8. Lærdómssamfélagið • Menntun til sjálfbærrar þróunar sem felur í sér fjóra máttarstólpa náms á 21 öldinni (SÞ): – Að læra til að öðlast þekkingu – Að læra til að öðlast færni – Að læra til að vera – Að læra að lifa í sátt og samlyndi við aðra
  • 9. Lýðræði Bandaríski heimspekingurinn Seyla Benhabib hefur skilgreint lýðræði á eftirfarandi hátt: lýðræði [er] líkan sem nota má til að skipuleggja bæði sameiginlega og opinbera beitingu valdsins í stærstu stofnunum samfélagsins. Þetta skal gert á grunvelli þeirrar meginreglu að hægt sé að líta á þær ákvarðanir sem hafa áhrif á farsæld samfélagsheildarinnar sem niðurstöðu ferlis þar sem frjálsar og skynsamlegar rökræður fara fram á milli einstaklinga sem teljast siðferðilegir og pólitískir jafningjar. (Ritið, 5. ár, nr. 2, 2005)
  • 10.
  • 11. Þekkingarstarf á landsbyggðinni Fjölþætt starfsemi á landsbyggðinni hjá: • Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum • Háskóla- og rannsóknasetrum • Náttúrustofum • Söfnum • Þekkingarsetrum • Þjóðgörðum • Atvinnuþróunarfélögum • Markaðsstofum • Menningarráðum
  • 12. Meginviðfangsefni starfseminnar Meginviðfangsefni Menntun og fræðsla 18% 36% Rannsóknir og þróun 26% Menning 20% Þjónusta og ráðgjöf
  • 13. Umfang þekkingarstarfs á landsbyggðinni Fjöldi starfs- Fjöldi starfs- Fjöldi stöðu- Verkefna- Landshluti stöðva manna gilda Fastráðnir ráðnir Vesturland 25 136,1 91,6 73,0 63,1 Vestfirðir 24 202,0 76,6 58,0 144,0 Norðurland vestra 32 97,6 71,4 57,0 40,6 Norðurland eystra 35 160,5 114,4 100,7 59,8 Austurland 31 103,5 74,4 61,5 42,0 Suðurland 34 126,2 90,9 77,5 48,7 Suðurnes 8 38,0 31,4 30,0 8,0 Samtals: 189 863,9 550,6 457,7 406,2
  • 14.
  • 15. Stefna Vísinda- og tækniráðs 2010-2012 • Þrjú leiðarljós – Samvinna og samnýting • Á Íslandi er fjöldi háskóla, atofnana, hugvitsmanna og fyrirtækja sem stunda rannsóknir og nýsköpun. Við núverandi aðstæður þarf að nýta sem best þá krafta sem fyrir eru og þá aðstöðu sem byggð hefur verið upp víðsvegar í landinu. Þó samstarf þessara aðila hafi aukist mikið á undanförnum árum verður að leita leiða til að efla það enn frekar. – Gæði og ávinningur – Alþjóðleg vísindi og nýsköpun
  • 16. Tækifæri • Mannauður: Um 800 manns vinna í þekkingar, menningar, mennta og þróunarsetrum á landsbyggðinni – fæstir þeirra eru hluti af formlega framgangskerfi háskólasamfélagsins • Viðfangsefni rannsókna eru mörg hver á landsbyggðinni, náttúran, þjóðgarðarnir, menningarmin jar. • Góðir innviðir fyrir þekkingarmiðlun og sköpun á landsbyggðinni, aðstaða, stuðningur og nærsamfélag. • Útflutningsvara: hægt að skapa eitthvað einstakt, nám utan skólastofu, í aðstæðunum ....
  • 17. Hindranir • Skortur á heildstæðri stefnu: Samræmt framboð á dreifnámi? Samræmd nemendaskráning? Samræmdar gæðakröfur? • Skortur á opnu umhverfi fyrir námsþróun, lokaðir en ekki opnir háskólar • Stofnanavæðing: Þróun háskólanáms bundin við háskóla en ekki gæðaviðmið. • Framgangskerfi lokuð inn í háskólunum. • Mismunandi námsumhverfi og umsýslukerfi, jafnvel innan sama skóla. • Pólitískar lausnir áberandi á landsbyggðinni, sem leiðir vantraust á þekkingargrunn svæða.
  • 18. Hvernig förum við að? Peter Senge og lærdómssamfélagið • Personal mastery – þolinmæði og æðruleysi • Mental models - íbyggni og skilningur • Shared vision – móta sameiginlega framtíðarsýn • Team learning – hefst með samræðum, 2+2=5 • System thinking – Heildræn hugsun, greining á kerfum sem fléttar saman hina 4 þættina.
  • 19. Net(há)skóli? Netháskólinn - samstarfsnetið Háskólar, staðnám, Fræðslu- og Framhaldsskólar dreifnám og símenntun þekkingarsetur og aðrir Samstarf þeirra sem veita menntun og þjónustu henni tengdri
  • 20. Það sem við getum lært af NetU • Skotland – Frank ofl. UHI byggir á samstarfi háskóla, rannsóknasetra, framhaldsskóla og menntasetra. Sveigjanleg stjórnun, verka- og tekjuskipting. Hafa byggt upp námsbrautir á borð við meistara- og doktorsnám í sjálfbærri byggðaþróun. Hugmyndir fyrir austan um nám í þjóðgarðastjórnun. • Nýfundnalandi og Labrador – eitt samræmt kennslu- og stoðkerfi Desire2learn, samanber a.m.k. 10 kerfi á Íslandi. • Svíþjóð – samræmt menntanet og skráning í háskóla (Netháskóli) auk skilgreindrar stefnu og gæðastaðla milli háskóla, framhaldsskóla og menntamiðstöðva. Sjá nánar á www.nethaskolinn.is
  • 21. Þróunarumhverfi háskólanáms á landsbyggðinni Stuðningur við rannsóknaumhverfið Menntasetur Stuðningur við Rannsóknatorg háskólanám, fjarkennslu og Símenntun , fjarnám , staðarnám? Fullorðinsfræðsla....... Staðbundið háskólanám og rannsóknarnemar? Þekkingar- og Aðstaða, þekking og samstarf menningarsetur/ Háskólar nám (viðurkenning) þekkingarfyrirtæki og rannsóknir Rannsóknir og þróunarverkefni Kennsla
  • 22. Follow the money! Sjálfræði og fjárræði svæða: UHI módelið er eftirfarandi: • 65% er ráðstafað til þess akademíska þátttakanda sem sér um kennslu • 18% er fyrir „hýsingu“ nemandans (aðgang að kennslustofu, tölvustofu, bókasafni o.s.frv.) • 17% til þess sem sér um skráningu nemandans
  • 23. Svæðaþróun Sóknaráætlun landshlutanna, þjóðfundir skilgreina tækifæri í: • Atvinnumálum • Menntamálum • Opinberri þjónustu
  • 24. Sjálfbær byggðaþróun Tekur til: • Ákvarðana heimamanna í umhverfismálum, efnahags- og samfélagsmálum. • Opinberrar stefnumótunar og stjórnmála • Gilda og siðferðis sem lögð eru til grundvallar
  • 25. Sjálfbært, opið og lýðræðislegt þekkingarsamfélag • Opið aðgengi og þátttaka í þekkingarsamfélaginu • Opin kerfi og staðlar, sem stuðla að samstarfi og samnýtingu mannauðs • Persónuvernd ekki stofnanavernd • Fjölmenning ekki fagmenning • Varðveisla þekkingar samhliða miðlun og endurskoðun • Skoðana- og fjölmiðlafrelsi til að tryggja stöðuga endurskoðun og þátttöku . • Gegnsæ og opin stjórnsýsla, samhengi og heildarhugsun í stefnumótun lands og svæða
  • 26. Skapandi hugsun og opin kerfi • Skilgreina hvað við viljum að gerist • Greina hindranir og það sem getur hjálpað til • Hlusta á hvað aðrir vilja, móta sameiginlega framtíðarsýn • Vinna í sameiningu að lausnum • Heildarhugsun um kerfi – Heildræn hugsun um kerfi sem byggir á ofangreindu ferli Þróun í þekkingarstarfi getur aldrei átt sér stað í lokuðum kassa – allir hagsmunaaðilar verða að vera með. Opin kerfi, opið menntaefni og opnar umræður.

Editor's Notes

  1. Skoðaðverðurskipulagþekkingarstarfs á landsbyggðinniogmeðhvaðahættiopiðmenntaefniogþauferlisemliggjaþaraðbakigetaorðiðfyrirmyndaðendurbótumogstuttþróunþekkingarstarfs á landsbyggðinni. Ræddverðatækifærioghindranirfyrirslíkriþróun. Sérstaklegaverðurlitiðtilhugmynda um menntun í átttilsjálfbærrarþróunar. Aðlokumverðurlitiðtilhugmynda um lýðræðiogbyggðaþróunogreifaðmeðhvaðahættiaukiðsjálfræðilandssvæðaogopnarikerfimenntunar, rannsóknaognýsköpunargetastuðlaðaðauknulýðræði í ákvarðanatöku, bættriþjónustuogskilvirkaraþekkingarstarfi.
  2. Lærdómssamfélagið er kjarninn í þessum hugrenningartengslum sem ég er að reyna að koma frá mér um tengsl opins menntaefnis við sjálfbærni, byggðaþróun, lýðræði og þekkingarsamfélagið. Í þríhyrningnum er gefið til kynna að það sé lærdómssamfélagið sem tengir hugtökin saman í eina heild, þar sem lýðræðið er forsenda rökræðu sem er forsenda náms og þekkingar, en sjálfbærni er ástand þar sem mannfólkið beitir þekkingu sinni og rökhugsun til að komast að skynsamlegum niðurstöðum um hagnýtingu jarðarinnar þannig að þær komi ekki til með að ganga á farsæld komandi kynslóða. Lærdómssamfélagi – skapandi samfélag
  3. http://www.unesco.org/new/en/communication-and-information/access-to-knowledge/open-educational-resources/Opið aðgengi að menntun er lykillinn í því að stuðla að friði, sjálfbærri þróun í hagrænu og samfélagslegu tilliti, fjölmenningu. Opið menntaefni skapar tækifæri til þess að bæta gæði menntunar auk þess að skapa vettvang fyrir umræðu um stefnumótun, þekkingarmiðlun og hæfnisuppbyggingu. Opið aðgengi að menntun og menntaefni getur orðið sá farvegur sem landsbyggðin þarf til að taka virkan þátt í sköpun og miðlun þekkingar í heimsþorpinu.
  4. Fagmennska og sjálfbærniAllyson MacdonaldErindi flutt í háskólafundaröðinni Ísland á alþjóðavettvangi - Erindi og ávinningurMenntun í samfélagi þjóðaKennaraháskóla Íslands27. mars 2008
  5. Sameinuðu þjóðirnar (United Nations) hafa skilgreint áratuginn 2005–2014 sem áratug menntunar í átt að sjálfbærniLærdómssamfélagersamfélagmeðmenningusemleggurmegináherslu á að - 1 - fólklæriaðfinnahvaðþaðraunverulegavillog - 2 - hvaðhindriþað í aðuppfyllaþað, - 3 - læriaðhlusta á hvaðaðrirviljaogfinnasvosameiginlegafleti á þessumframtíðarsýnumtilaðsjákostiþessað - 4 - læra í sameininguaðskapaþær.
  6. Vísindavefurinn, svar Ólafur Páll Jónsson. „Hvað er lýðræði?“. Vísindavefurinn 27.2.2009. http://visindavefur.is/?id=16021. (Skoðað 13.6.2011). Umræða um þekkingarsamfélög síðustu ár hefur haldist í hendur við breytt byggðamynstur, tíma borgríkja, háskóla, innlendra og alþjóðlegra stórfyrirtækja. Umræða og hugmyndir um sjálfbærni hafa beint sjónum fólks aftur að byggðaþróun, náttúruvernd, dyggðum og virðingu fyrir þeim auðlyndum, umhverfi, menningu og þekkingu sem þjóðir búa yfir. Þó þekkingarsköpun og miðlun í dag eigi sér að mestu stað í þéttbýli í háskólum og stofnunum þá er uppsprettan oftar en ekki út á landi tengd náttúrunni og menningararfinum.
  7. Einn grunnforsenda þess að landsbyggðin geti í auknu mæli tekið ákvarðanir í eigin málum samanber yfirskrift ráðstefnunnar er að til verði öflugar fagstofnanir á landsbyggðinni sem hafa það hlutverk að afla, vinna með og miðla þekkingu á umhverfi sínu og samfélagi. Þá erum við ekki að tala um að landsbyggðin verði algerlega sjálfbær um alla þekkingu heldur að ólík svæði byggi upp færni til að vinna með þá þekkingu sem til staðar er í alheimssamfélaginu og setja hana í samhengi við þær aðstæður og þau viðfangsefni sem til staðar eru í nærsamfélaginu. Þó vissulega séu til fjölmargar þekkingarstofnanir í ólíkum landshlutum þá vantar oft upp á að þær teljist fullgildir þátttakendur í þekkingarsamfélaginu, þátttakendur sem gæti í senn bæði aflað og miðlað þekkingu, þátttakendur sem geta staðið jafnfætis sérfræðingum að sunnan sem gengið hafa metorðastiga hins akademíska matsferlis með tilheyrandi vottunum. Þannig mætti álykta að til staðar væri lýðræðishalli landsbyggðarinnar í hinum akademíska samfélagi.
  8. Starfshópurinn á vegum menntamálaráðuneytisins kortlagði fjármögnun, skipulag, hlutverk og rekstur þessara ólíku setra og stofnanaÍ starfshópnum eru: Hellen M. Gunnarsdóttir, Stefanía Kristinsdóttir, Skúli Skúlason, Stefán B. Sigurðsson,Rögnvaldur Ólafsson, Þórarinn Sólmundarson og Viðar Hreinsson. Starfsmaður er Guðbjörg Guðmundsdóttir.
  9. Af 860 manns þá eru 230 með meistara og doktorspróf, 150 með stúdentspróf eða iðnnám aðrir með grunnám eða diplómanám á háskólastigi.
  10. Nú langar mig að tengja umfjöllun um stefnu SÞ við hugmyndir PeterSenge um lærdómssamfélagið eins og það er sett fram í bók hans „Thefifthdicipline-theartandpractice of thelearningorganization“ eða bók hans um Skóla sem læra. Í kenningum sínum setur Senge fram skilgreiningum á fimm gildum þekkingarfyrirtækisins eða -samfélagsins. Personalmastery – þroski og sjálfsþekkingMental models – staðalímyndir og samfélagsviðhorfSharedvision – samsvörun og menningarsvæðiTeamlearning – rökræða sem skapar merkingu Systemthinking – heildarhugsun um kerfi Sjá má að hugmyndir Senge svipa mjög til skilgreininga SÞ á tegundum náms og viðfangsefnum þekkingar. Fimmta gildi lærdóms- eða þekkingarfyrirtækisins felst í heildarskilningi á þeim kerfum sem við störfum í en heildarhugsun er skv. Senge forsenda þess að getum tekið skynsamlegar ákvarðanir. Öðruvísi getum við ekki vitað hvaða afleiðingar ákvarðanir okkar geta haft á umhverfi okkar hvort sem er innan fyrirtækis eða í samfélaginu sjálfu. Kenningar um sjálfbæra þróun eru tilraun mannsins til að skapa heildræna umgjörð um ákvarðanatöku í framtíðinni þar sem við lærum að taka mið af ólíkum þáttum og þörfum bæði í samtíð og framtíð þegar við stöndum frammi fyrir ákvörðunum um nýtingu náttúruauðlynda, stefnumótun skipulagsheilda að samfélaga.
  11. Netháskólahugmyndin þróaðist frá því að vera hugmynd um sameiginlega upplýsingaveitu háskóla um dreifnám yfir í að Netháskólinn yrði sameiginleg upplýsingaveita um allt háskólanám á Íslandi. Auk þess yrðu aðgengilegar í Netháskólanum upplýsingar um:Þjónustu við nemendur, námsráðgjöf ofl. Símenntunarmiðstöðvar, þekkingar og háskólasetur.Framhaldsskóla Námið yrði síðan flokkað eftir:Blandað nám, fjarnám og lotunám Símenntun á háskólastigiNám á ensku Í framtíðinni mætti hugsa sér að í gegnum Netháskóla Færi fram skráning í alla háskóla og þróun samræmds námsumhverfis fyrir skólanaVæri hægt að setja upp nemendabókhald með aðgangi fyrir þjónustuaðila háskólanna til að hald utan um fjarnema á ákveðnum svæðum. Færi fram þróun á kennslu- og námsaðferðum, námsefni og násskrám
  12. Opið menntaefni getur orðið grunnurinn að þróun háskólanáms á landsbyggðinni, þar sem horft er til alþjóðlegs samstarfs, sveigjanlegs náms og umgjörðar sem býður upp á frekari þróun og hagnýtingar náms – hvar sem er í heiminum. Til þess að af slíkri þróun geti orðið þá er mikilvægt að sköpuð sé umgjörð um slík verkefni þ.e. Vottunarkerfi náms – samstarfsnet háskóla og tekjuskiptingarkerfi.
  13. Þegar ég ræddi við Þóroddur Bjarnason formann stjórnar Byggðastofnunar um daginn þá talaði hann um að líklega yrðu háskólarnir meira tilbúnir í samstarf ef landshlutarnir og þekkingarsetrin hefðu fjárráð til að kaupa af þeim þjónustu eða greiða fyrir samstarf. Í UHI módelinu eru gæðin og nýnæmið mælikvarðinn á hvort nám er samþykkt eða ekki. Grunnskipulag í kerfinu byggir á opnum kerfum og opnu menntaefni, þar sem ólíkir aðilar að UHI geta unnið að þróun námskeiða inn í þær brautir sem þegar eru til staðar eða búið til nýjar brautir en samt sem áður nýtt þau námskeið sem þegar eru til staðar. Staðsetning skiptir ekki máli því að námsefni er samnýtt. Að vísu ekki í gegnum opið menntaefni, a.m.k. Ekki allt, en það er samt sem áður í þróun.
  14. Í stefnumótuninni var leitast við að skilgreina sérstöðu svæða og áherslur varðandi tilgreinda málaflokka. Í kjölfarið fór af stað mikil endurskoðun í stofnanaumgjörð og umgjörð stjórnsýslu í landshlutunum. Kallað var eftir samræmdri stefnu landshluta varðandi stoðkerfi atvinnulífsins, auknu samstarfi sveitarfélaga í stefnumótun og nú er að fara af stað kynning á byggðastefnu Evrópusambandsins. Fjölbreytt flóra þekkingar og stjórnsýslustofnana á landsbyggðinni felur bæði í sér styrkleika og veikleika. Styrkleikarnir felast í miklu sjálfræði og grasrótarstarfi, veikleikarnir felast í skörun verkefna, smæð stofnana sem eiga erfitt með að taka að sér stærri verkefni og ábyrgð. Oft er mikið álag á fáum starfsmönnum. Eitt af lykilatriðunum í 20/20 Sóknaráætlun fyrir Ísland er að einfalda opinbera stjórnsýslu, auka gegnsæi og samræmi, stuðla að samræmdri stefnumótun og samstarfi á milli ráðuneyta og vinna að því að færa ákvarðanatöku til nærsamfélaga. Þó stefnumótunin liggi fyrir þá er langt í land að búið sé að framkvæma hana þó ýmislegt hafi verið gert, samanber vinna setrahóps menntamálaráðuneytisins, endurskoðun á stoðkerfi atvinnulífsins hjá iðnaðarráðuneytinu (aukið samstarf, samþætting og jafnvel sameining á stofnunum iðnaðarráðuneytisins).
  15. Í upphafi bókar sinnar vitnar Senge í gamlan málshátt sem hljóðar svo „giveme a leverlongenoughandsingle-handed I willmovetheworld“ sem gæti útlagst „slakaðu nægilega á taumunum og þá mun ég án aðstoðar hreyfa við heiminum“. Í sama inngangi vitnar hann í Deming föður gæðastjórnunar í heiminum og lögmála hans um altæka gæðastjórnun þar sem hann segir 2% af gæðastjórnun snýst um mat og mælingar, 98% snýst um að hvetja fólk til dáða. Gildi og mælikvarðar þurfa að liggja fyrir, gæðakvarði á nám, námsefni og rannsóknir til grundvallar skipulagi kerfi og opinberri stefnumótun. Þessi jarðvegur verður að vera til staðar ef á að vera hægt að byggja upp þekkingu og getu heimamanna til að taka ákvarðanir varðandi eigið samfélag útfrá hugmyndum um sjálfbæra þróun (efnahag, samfélag, umhverfi) Aukinn sjálfsákvörðunarrétt landshluta kallar á bætt „umhverfi til náms og þekkingarsköpunar“ fyrir alla landsmenn óháð búsetu þar sem sérstaklega verði tekið mið af hugmyndum um sjálfbæra byggðaþróun og nauðsynlega forsendur hennar sem felst í menntun í átt að sjálfbærni, lýðræðislegu þekkingarsamfélagi og þátttöku sem flestra í ákvarðanatöku er varðar hagsmuni þeirra og umhverfi. Með öðrum orðum að landshlutar fái slakan taum til að þróast eðlilega og taka til heima hjá sér sbr. thinkglobal – actlocal.
  16. Vissulega fylgja því ýmsir gallar að stunda þekkingarstarfsemi á landsbyggðinni, það er oft ekki hægt að skreppa í kaffi til kollega sinna en á hinn bóginn er næsta víst að sérfræðingar á landsbyggðinni eru í nánu samstarfi bæði við sérfræðinga í ólíkum greinum, bændur, atvinnulíf, ferðamenn og almenning. Viðfangsefni rannsókna eru oftar en ekki nátengd því umhverfi sem sérfræðingurinn starfar. Þannig vinna sérfræðingar á landsbyggðinni með ákveðna heildarhugsun um það umhverfi sem þeir búa í, án þess að ég sé að segja að sérfræðingar að sunnan geri það ekki. Sem dæmi þá vinnur hreindýrasérfræðingurinn Skarphéðinn með Umhverfisstofnun varðandi úthlutun á veiðikvóta, með bændum og leiðsögumönnum að rannsóknum á hreindýrastofninum og með skólum og samfélaginu að miðlun þekkingar á íslenska hreindýrastofninn. Opið menntaefni og opin kerfi krefjast lýðræðis, byggja á sjálfbærni og breyta sjónarhorni þekkingar frá því að vera uppruni gæðamats, launhækkunar – valds yfir í að vera sköpunarferli.
  17. Lærdómssamfélagersamfélagmeðmenningusemleggurmegináherslu á að - 1 - fólklæriaðfinnahvaðþaðraunverulegavillog - 2 - hvaðhindriþað í aðuppfyllaþað, - 3 - læriaðhlusta á hvaðaðrirviljaogfinnasvosameiginlegafleti á þessumframtíðarsýnumtilaðsjákostiþessað - 4 - læra í sameininguaðskapaþær.Íslensktsamfélager í lærdómsfasanum í dag, háskólanetiðeraðvinnaaðsameiginleguskráninga- oggæðkerfiháskólanna, veriðeraðstokkauppstoðkerfiatvinnulífs, samfélags, menntunarogmenningar á öllulandinu. Veriðeraðstuðlaaðsamstarfiráðuneyta (meðmismiklumárangri) ogsvomættilengitelja. ÞegarviðlokuðumNetháskólaverkefninu á sínumtímavoruniðurstöðurþessnýttartilaðkomaafstaðsamstarfiháskólaeðasvokölluðuHáskólaneti, eittafmarkmiðumþesssamstarfsvaraðsamnýtanámsbrautirstuðlaaðeflingufjarnámsogtengjasamstarfiðviðstarfsemiþekkingarsetra. Ennsemkomiðersitjaeingöngufulltrúarháskólanna í samstafsnetinu, ennsemkomiðerereingönguveriðaðræðapraktískarlausnir í samstarfiháskóla – þaðer spurning hvenærþekkingarsetrunumverðurhleyptaðborðinu? Lýðræðifæstaðeinsmeðþátttöku í ákvarðanatöku. Ef við ætlum að nýta okkur umhverfi þekkingar á landsbyggðinni þá þurfa þeir sem þar búa að vera með, þá þurfum við opin kerfi og opið menntaefni. Á sama hátt og þróunarlöndin þyrsti í þekkingu (opið menntaefni) þá eigum við mannauð og tækifæri víða um land sem þyrstir í að miðla þekkingu, byggja upp þekkingu og þroska bæði sitt nærumhverfi og alheiminn.