SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Ljóðskáld og prestur  Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur fæddist 1614 Á Gröf á Höfðaströnd Foreldrar hans hétu  Pétur Guðmundsson Solveig Jónsdóttir Fæðingarár/staður
Hallgrímur var góður námsmaður Hann var erfiður og óþekkur Orti ljótar vísur um sumt fólk Hann var oft rekinn úr skóla Hann fór í nám til Gluckstadt Til að læra járnsmíði Uppvaxtarár
Námið í Kaupmannahöfn Brynjólfur Sveinsson sá Hallgrím Sendi hann í Frúarskólann í Kaupmannahöfn Þar var hann við nám í nokkur ár Var kominn í efsta bekk 1636 Svo kom Íslendingahópurinn frá Alsír Hallgrímur var fenginn til að rifja upp Kristna trú Íslenska móðurmálið Þá varð hann ástfanginn af Guðríði
Guðríður varð ófrísk Þess vegna yfirgaf Hallgrímur Frúarskólann  Hann sneri svo aftur heim til Íslands Eignaðist þrjú börn með Guðríði Steinunni Eyjólf Guðmund Haldið er að þau hafi eignast fleiri börn En það er ekki vitað Ástin í lífi hans
Steinunn dóttir þeirra dó ung Samdi þá Hallgrímur fallegt ljóð um hana Allt eins og blómstrið eina Það fjallar um manninn eins og hann væri gras  Allt eins og blómstrið eina
Hallgrímur var fyrst vígður sem prestur Á Hvalsnesi 1644 Hann hætti þar störfum árið 1651 Varð þá prestur á Saurbæ Saurbær brann árið 1662  Hallgrímur sem prestur
Hallgrímmur eyddi síðustu árunum á Kalastöðum Seinna á Ferstiklu Síðustu ár hans voru honum kvalafull Hann var haldinn holdsveiki Hann lést  1674 60 ára að aldri Síðustu árin
Ljóðið Allt eins og blómstrið eina er tilvitnun í að líf mannsins er eins og gras Það hefst á tilvitnun í Davíðssálmana Hann samdi þetta ljóð eftir að hann missti dóttur sína Steinunni Allt eins og blómstrið eina
Í fyrra hluta kvæðaisins kemur fram  Miskunnarlaus mynd af dauðanum Eyðingunni Hinu hverfula í lífi mannsins Í seinni hluta kvæðisins kemur fram Trúin á Krist Birtu Og von yfir allt kvæðið Allt eins og blómstrið eina
Passíusálmarnir fjalla um Kvöl Pínu  Krists þegar hann var krossfestur á krossinn á tímum Pontíusar Pílatusar Passísálmarnir
Hallgrímskirkja heitir eftir einu mesta skáldi Íslands Hallgrími Péturssyni Hallgrímskirkja
Sölvi Steinn Jónsson 7-AÖ Takk fyrir mig

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
arnainga
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
arnainga
 

What's hot (12)

Halli Peturs Powerpoint
Halli Peturs PowerpointHalli Peturs Powerpoint
Halli Peturs Powerpoint
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!Hallgrimur pétursson!!
Hallgrimur pétursson!!
 
Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!Hallgrimur petursson!!!!!
Hallgrimur petursson!!!!!
 

Viewers also liked

Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
solvi2
 
Fótbolti
FótboltiFótbolti
Fótbolti
solvi2
 
Fuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzineggerFuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzinegger
solvi2
 
Iuavcamp metal flower
Iuavcamp  metal flowerIuavcamp  metal flower
Iuavcamp metal flower
Giampaolo2
 

Viewers also liked (15)

Session 10_Mayukh Hajra
Session 10_Mayukh HajraSession 10_Mayukh Hajra
Session 10_Mayukh Hajra
 
Bip pp Tyler and Alex
Bip pp Tyler and AlexBip pp Tyler and Alex
Bip pp Tyler and Alex
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
 
Session 10_Julie Webb
Session 10_Julie WebbSession 10_Julie Webb
Session 10_Julie Webb
 
Croatia
CroatiaCroatia
Croatia
 
Session 10_Gretel Gambarelli
Session 10_Gretel GambarelliSession 10_Gretel Gambarelli
Session 10_Gretel Gambarelli
 
Fótbolti
FótboltiFótbolti
Fótbolti
 
Session 17_Maiga Mahamadoufarka
Session 17_Maiga MahamadoufarkaSession 17_Maiga Mahamadoufarka
Session 17_Maiga Mahamadoufarka
 
Session 2_Charles Ehrhart
Session 2_Charles EhrhartSession 2_Charles Ehrhart
Session 2_Charles Ehrhart
 
Customized Processs Outsourcing
Customized Processs OutsourcingCustomized Processs Outsourcing
Customized Processs Outsourcing
 
Six Sigma 2-0
Six Sigma 2-0Six Sigma 2-0
Six Sigma 2-0
 
Fuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzineggerFuglar lollzzinegger
Fuglar lollzzinegger
 
Iuavcamp metal flower
Iuavcamp  metal flowerIuavcamp  metal flower
Iuavcamp metal flower
 
Session 20 Guillemot Health Adaptation Overview
Session 20 Guillemot Health Adaptation OverviewSession 20 Guillemot Health Adaptation Overview
Session 20 Guillemot Health Adaptation Overview
 
Employee Engagement
Employee EngagementEmployee Engagement
Employee Engagement
 

Similar to Hallgrimur peturson solvi_jonsson

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
guddalilja
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
Öldusels Skóli
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
oskar21
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
oldusel
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
Öldusels Skóli
 

Similar to Hallgrimur peturson solvi_jonsson (20)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Oskar yfirfaria
Oskar yfirfariaOskar yfirfaria
Oskar yfirfaria
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Halli p
Halli pHalli p
Halli p
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur  peturssonHallgrimur  petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 

Hallgrimur peturson solvi_jonsson

  • 1. Ljóðskáld og prestur Hallgrímur Pétursson
  • 2. Hallgrímur fæddist 1614 Á Gröf á Höfðaströnd Foreldrar hans hétu Pétur Guðmundsson Solveig Jónsdóttir Fæðingarár/staður
  • 3. Hallgrímur var góður námsmaður Hann var erfiður og óþekkur Orti ljótar vísur um sumt fólk Hann var oft rekinn úr skóla Hann fór í nám til Gluckstadt Til að læra járnsmíði Uppvaxtarár
  • 4. Námið í Kaupmannahöfn Brynjólfur Sveinsson sá Hallgrím Sendi hann í Frúarskólann í Kaupmannahöfn Þar var hann við nám í nokkur ár Var kominn í efsta bekk 1636 Svo kom Íslendingahópurinn frá Alsír Hallgrímur var fenginn til að rifja upp Kristna trú Íslenska móðurmálið Þá varð hann ástfanginn af Guðríði
  • 5. Guðríður varð ófrísk Þess vegna yfirgaf Hallgrímur Frúarskólann Hann sneri svo aftur heim til Íslands Eignaðist þrjú börn með Guðríði Steinunni Eyjólf Guðmund Haldið er að þau hafi eignast fleiri börn En það er ekki vitað Ástin í lífi hans
  • 6. Steinunn dóttir þeirra dó ung Samdi þá Hallgrímur fallegt ljóð um hana Allt eins og blómstrið eina Það fjallar um manninn eins og hann væri gras Allt eins og blómstrið eina
  • 7. Hallgrímur var fyrst vígður sem prestur Á Hvalsnesi 1644 Hann hætti þar störfum árið 1651 Varð þá prestur á Saurbæ Saurbær brann árið 1662 Hallgrímur sem prestur
  • 8. Hallgrímmur eyddi síðustu árunum á Kalastöðum Seinna á Ferstiklu Síðustu ár hans voru honum kvalafull Hann var haldinn holdsveiki Hann lést 1674 60 ára að aldri Síðustu árin
  • 9. Ljóðið Allt eins og blómstrið eina er tilvitnun í að líf mannsins er eins og gras Það hefst á tilvitnun í Davíðssálmana Hann samdi þetta ljóð eftir að hann missti dóttur sína Steinunni Allt eins og blómstrið eina
  • 10. Í fyrra hluta kvæðaisins kemur fram Miskunnarlaus mynd af dauðanum Eyðingunni Hinu hverfula í lífi mannsins Í seinni hluta kvæðisins kemur fram Trúin á Krist Birtu Og von yfir allt kvæðið Allt eins og blómstrið eina
  • 11. Passíusálmarnir fjalla um Kvöl Pínu Krists þegar hann var krossfestur á krossinn á tímum Pontíusar Pílatusar Passísálmarnir
  • 12. Hallgrímskirkja heitir eftir einu mesta skáldi Íslands Hallgrími Péturssyni Hallgrímskirkja
  • 13. Sölvi Steinn Jónsson 7-AÖ Takk fyrir mig

Editor's Notes

  1. Hallgrímur PéturssonPrestur og Ljóðskáld
  2. Hallgrímur fæddist 1614 . Hann fæddist á Gröf á Höfðaströnd en var komið snemma fyrir á Hólum. Var prestur og eitt helsta skáldÍslands á 17. öld og eitt almesta sálmaskáld allra tíma á Íslandi
  3. . Hann var góður námsmaður en erfiður og óþekkur og orti ljótar vísur um sumt fólk. Seinna fór hann í nám úti í Gluckstadt (Lukkustað). Þar ætlaði hann að læra málmsmíði.
  4. Brynjólfur Sveinsson, síðar biskup, sá Hallgrím og sendi hann í Frúarskólann í Kaupmannahöfn. Þar var hann við nám í nokkur ár og var kominn í efsta bekk árið 1636. Svo komu þessir nokkru Íslendingar til Kaupmannahafnar frá ánauð í Alsír og var hann fenginn til að rifja upp kristina trú fyrir þeim og móðurmálið.
  5. . Þá varð hann ástfanginn af Guðríði Símonardóttur. Guðríður varð ólétt og yfirgaf hann þá námið í Kaupmannahöfn og fór þá til Íslands aftur. Hann eignaðist 3 börn með Guðríði sem hétu Steinunn, Eyjólfur og Guðmundur.
  6. Steinunn dó ung og samdi Hallgrímur þá ljóðið Allt eins og blómstrið eina um hana.
  7. . Hann varð fyrst vígður sem prestur á Hvalsnesi árið 1644-1651Árið 1651 fékk hann svo prests stöðu á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Saurbær brann árið 1662.
  8. Síðustu árum sínum eyddi Hallgrímur á kalastöðum og loks á Ferstiklu. Hann dó úr Holdsveiki60 ára að aldri eða árið 1674 á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd.
  9. Hallgrímur hefur gert mörg ljóð og sálma en frægastir eru Allt eins og blómstrið eina og Passíusálmarnir sem eru heil Fimmtíu ljóð. Allt eins og blomstrið eina er hugleiðing um dauðann sem hefst á tilvitnun í Davíðssálma um að dagar mannsins séu eins og grasið. Í fyrri hluta kvæðisins kemur fram miskunnarlaus mynd af dauðanum, eyðingunni og hinu hverfula lífi mannsins. Í síðari hluta kvæðisins bregður trúin á Krist, birtu og von yfir allt kvæðið, því lýkur á fallegri og áhrifamikilli játningu um að í trúnni þurfi maðurinn ekki að óttast neitt, ekki einu sinni dauðann. Heldur geti fagnað komu hans hvenær sem er.
  10. Passíusálmarnir fjalla um kvöl og pínu Jesús á tímum Pontíusar Pílatusar.
  11. Hallgrímskirkja er skírð eftir Hallgrími Péturssyni