SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Selma Kristín Gísladóttir
 Hallgrímur Pétursson fæddist
árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd
 Hallgrímur flutti svo með pabba
sínum, Pétur Guðmundsyni til
Hóla í Hjaltadal
 Pabbi hans vann þar við að
hringja kirkjuklukkum þegar
messa var
 Hallgrímur var erfiður sem barn
 Ekki eru til margar heimildir um
hann þegar hann var ungur
 Hallgrímur var rekinn úr skóla
því hann samdi níð um
samferðamenn sína á Hólum.
 Þegar Hallgrímur var 17-18 ára
flutti hann til Kaupmannahafar
 Þar varð hann lærlingur hjá
járnsmiði
Hallgrímur var mjög
erfiður sem barn
 Þegar Hallgrímur var lærlingur
hjá járnsmiði hitti hann Brynjólf
Sveinsson
 Brynjólfur kom honum í nám í
Frúarskóla í Kaupmannahöfn og
var Hallgrímur þar við nám í
nokkur ár
 Þar stóð hann sig mjög vel og
var hann komin í efsta bekk árið
1636.
 Sama ár kom hópur Íslendinga frá
Alsír
 Þeim hafði verið rænt af Tyrkjum árið
1627.
 Var Hallgrímur þá fengin til að rifja
upp kristinna trú með þeim
 Í hópi þeim var kona að nafni
Guðríður Símonardóttir
 Hallgrímur og Guðríður urðu
ástfangin
 Guðríður varð ólétt eftir hann
 Guðríður var gift kona á þessum tíma
 Hún var 16 árum eldri en Hallgrímur
 Hallgrímur hætti í skóla og fór
heim til Íslands með Guðríði
 Þegar heim var komið fréttu þau
að maður Guðríðar hafði
drukknað í einni sjóferð
 Hallgrímur og Guðríður giftu sig
þá en þau þurftu að borga sekt
 Þau eignuðust 3 börn, Eyjólf,
Guðmund og Steinunni en 2
þeirra dóu ung
Hallgrímur
eignaðist 3 börn
 Steinunn dóttir Hallgríms lést
aðeins 4 ára
 Þegar hún dó orti faðir hennar
ljóð um hana
 Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags morgunstund,
á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði, -
líf mannlegt endar skjótt
 Þessi sálmur er oft sungin við
jarðafarir enn þann dag í dag
 Á Íslandi hitti Hallgrímur
Brynjólf aftur og Brynjólfur gerði
hann að presti í Hvalsnesi
 Fyrstu árin í prestsembætti hafa
þó ekki verið Hallgrími beinlínis
auðveld og sumir gleymdu að
hann var bara fátækur
vinnumannur
 Árið 1651 losnaði prestakallið í
Saurbær á Hvalfjarðarströnd,
sem var miklu betra prestakall
 Hallgími leið vel þar
 Hallgrímur var eitt besta
höfuðskáld Íslendinga
 Í hugum flestra var hann
trúarskáld
 Meðal íslenskra sálmaskálda
hefur Hallgrímur Pétursson þá
sérstöðu að sálmar hans hafa
verið sungnir og lesnir meira en
nokkurs annars skálds
 Merkasta verk hans var
Passíusálmana
 þjóðin hefur lesið og sungið á
hverri föstu um aldir
• Í fyrri hluta Passíusálmanna er
dregin upp miskunnarlaus mynd af
dauðanum, það merkir að maður á
ekki að óttast neitt
Upp, upp, mín sál og allt mitt geð,
upp mitt hjarta og rómur með,
hugur og tunga hjálpi til.
Herrans pínu ég minnast vil
 Árið 1662 brann bærinn í Saurbæ
 Skiljanlega var það mikið áfall
þótt strax væri hafist handa að
byggja bæinn upp að nýju
 Eftir þetta fór heilsu Hallgríms
hrakandi
 í ljós kom að hann var haldinn
holdsveiki
 Úr þeim sjúkdómi lést hann
sextugur að aldri árið 1674
 Margar kirkjur eru kenndar við
Hallgrím Pétursson
 Hallgrímskirkja í Saurbæ,
 Hallgrímskirkja í Reykjavík og
 Hallgrímskirkja í Vindárshlíð
Hallgrímskirkja í
Reykjavík
Hallgrímskirkja í
Vindárshlíð
Hallgrímskirkja í
Saurbæ

More Related Content

What's hot

Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson Þorgils
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
guest764775
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
guest764775
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
solvi2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
guest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 

What's hot (15)

Hallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson ÞorgilsHallgrímur Pétursson Þorgils
Hallgrímur Pétursson Þorgils
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpointHallgrímur Pétursson powerpoint
Hallgrímur Pétursson powerpoint
 
Halli Peturs Powerpoint
Halli Peturs PowerpointHalli Peturs Powerpoint
Halli Peturs Powerpoint
 
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi JonssonHallgrimur Peturson Solvi Jonsson
Hallgrimur Peturson Solvi Jonsson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Similar to Hallgrímur pétursson3

Similar to Hallgrímur pétursson3 (20)

Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Halli palli
Halli palliHalli palli
Halli palli
 
Halli palli
Halli palliHalli palli
Halli palli
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Laufey
LaufeyLaufey
Laufey
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)Hallgrímur Pétursson (Emína)
Hallgrímur Pétursson (Emína)
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur Pétursson
Hallgrimur PéturssonHallgrimur Pétursson
Hallgrimur Pétursson
 

More from selmakg2379

More from selmakg2379 (9)

Mauna loa
Mauna loaMauna loa
Mauna loa
 
Mauna loa
Mauna loaMauna loa
Mauna loa
 
Mauna loa
Mauna loaMauna loa
Mauna loa
 
Mauna loa
Mauna loaMauna loa
Mauna loa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Surtsey selma
Surtsey selmaSurtsey selma
Surtsey selma
 
Surtsey selma
Surtsey selmaSurtsey selma
Surtsey selma
 

Hallgrímur pétursson3

  • 2.  Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd  Hallgrímur flutti svo með pabba sínum, Pétur Guðmundsyni til Hóla í Hjaltadal  Pabbi hans vann þar við að hringja kirkjuklukkum þegar messa var
  • 3.  Hallgrímur var erfiður sem barn  Ekki eru til margar heimildir um hann þegar hann var ungur  Hallgrímur var rekinn úr skóla því hann samdi níð um samferðamenn sína á Hólum.  Þegar Hallgrímur var 17-18 ára flutti hann til Kaupmannahafar  Þar varð hann lærlingur hjá járnsmiði Hallgrímur var mjög erfiður sem barn
  • 4.  Þegar Hallgrímur var lærlingur hjá járnsmiði hitti hann Brynjólf Sveinsson  Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn og var Hallgrímur þar við nám í nokkur ár  Þar stóð hann sig mjög vel og var hann komin í efsta bekk árið 1636.
  • 5.  Sama ár kom hópur Íslendinga frá Alsír  Þeim hafði verið rænt af Tyrkjum árið 1627.  Var Hallgrímur þá fengin til að rifja upp kristinna trú með þeim  Í hópi þeim var kona að nafni Guðríður Símonardóttir  Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin  Guðríður varð ólétt eftir hann  Guðríður var gift kona á þessum tíma  Hún var 16 árum eldri en Hallgrímur
  • 6.  Hallgrímur hætti í skóla og fór heim til Íslands með Guðríði  Þegar heim var komið fréttu þau að maður Guðríðar hafði drukknað í einni sjóferð  Hallgrímur og Guðríður giftu sig þá en þau þurftu að borga sekt  Þau eignuðust 3 börn, Eyjólf, Guðmund og Steinunni en 2 þeirra dóu ung Hallgrímur eignaðist 3 börn
  • 7.  Steinunn dóttir Hallgríms lést aðeins 4 ára  Þegar hún dó orti faðir hennar ljóð um hana  Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - líf mannlegt endar skjótt  Þessi sálmur er oft sungin við jarðafarir enn þann dag í dag
  • 8.  Á Íslandi hitti Hallgrímur Brynjólf aftur og Brynjólfur gerði hann að presti í Hvalsnesi  Fyrstu árin í prestsembætti hafa þó ekki verið Hallgrími beinlínis auðveld og sumir gleymdu að hann var bara fátækur vinnumannur  Árið 1651 losnaði prestakallið í Saurbær á Hvalfjarðarströnd, sem var miklu betra prestakall  Hallgími leið vel þar
  • 9.  Hallgrímur var eitt besta höfuðskáld Íslendinga  Í hugum flestra var hann trúarskáld  Meðal íslenskra sálmaskálda hefur Hallgrímur Pétursson þá sérstöðu að sálmar hans hafa verið sungnir og lesnir meira en nokkurs annars skálds  Merkasta verk hans var Passíusálmana  þjóðin hefur lesið og sungið á hverri föstu um aldir • Í fyrri hluta Passíusálmanna er dregin upp miskunnarlaus mynd af dauðanum, það merkir að maður á ekki að óttast neitt Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil
  • 10.  Árið 1662 brann bærinn í Saurbæ  Skiljanlega var það mikið áfall þótt strax væri hafist handa að byggja bæinn upp að nýju  Eftir þetta fór heilsu Hallgríms hrakandi  í ljós kom að hann var haldinn holdsveiki  Úr þeim sjúkdómi lést hann sextugur að aldri árið 1674
  • 11.  Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson  Hallgrímskirkja í Saurbæ,  Hallgrímskirkja í Reykjavík og  Hallgrímskirkja í Vindárshlíð Hallgrímskirkja í Reykjavík Hallgrímskirkja í Vindárshlíð Hallgrímskirkja í Saurbæ