SlideShare a Scribd company logo
Surtsey
Ósnortin nátttúra
Það sér enginn ósnortna náttúru,
án þess að vera snortin.
-Aðalheiður 2014
Elías Svanur Harðarson
Valgeir Snær Backmann
Ósnortin
náttúra
Ósnortin náttúra er
náttúra sem maðurinn
hefur ekki haft nein
áfskipti af. Í náttúru sem
er ósnortin er mjög
fjölbreyttur gróður og
sjaldgæfar dýratedundir.
Dæmi um Ósnortna
náttúra er Surtsey og
partur af Amazon
skóginum
Friðlýsing Unesco.
Surtsey er friðlýst svæði af Unesco. Með friðun tryggjum við rétt okkar og komandi
kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru. Ósnortin náttúra er takmörkuð auðlind,
auðlind sem á heimsvísu fer þverrandi. Reglur um friðlýst svæði eru mismunandi og
fara eftir markmiðum friðlýsingar, eðli svæðisins og samkomulagi við hagsmunaaðila.
Unesco
Unesco er sérhæfð stofnun hjá Sameinuðu
Þjóðunum sem hefur þann yfirlýsta tilgang að
vinna að friði og öryggi með því að efla
alþjóðlegt samstarf á
sviði menntamála,vísindastarfssemi og
menningarstarfssemi til að stuðla að aukinni
virðingu
fyrir réttlæti, réttarríkinu og mannréttindum.
Surtsey og friðlandið umhverfis skráð á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)
sem einstakur staður náttúruminja á heimsmælikvarða. Eyjan hefur verið verndað friðland
frá því að hún myndaðist í eldgosi og því einstök rannsóknarstöð en það skipaði sérstöðu
eyjunnar að mati heimsminjanefndar UNESCO.
Skýringarmynd af
Surtseyjargosinu
1: Vatnsgufa
2: Aska
3: Eldgígur
4: Vatn
5: Lög af hrauni og ösku
6: Jarðlag
7: Gosrás
8: Kvikuþró
9: Bergeitill
Myndun
http://www.youtube.com/watch?v=2LYsxUilo-o
• Surtsey myndaðist í neðansjávargosi í nóvember 1963, þar sem fyrir var um 130
m sjávardýpi. Framan af, meðan sjór komst í gíginn, tókust á vatn og glóandi
hraunbráð með miklum sprengingum sem mynduðu gosösku og gjall. Eldingar
voru tíðar í þessum þætti gossins. Gígurinn var nefndur Surtur en eyjan Surtsey.
Um mánaðamótin janúar-febrúar 1964 hætti gosið í Surti en hófst tveimur
dögum síðar á nýjum gíg norðvestan við hinn upprunalega, og nefndust þeir
síðan Surtur I og II. Þá hafði eyjan orðið hæst 174 m yfir sjávarmál. Þegar
gígurinn lokaðist loks fyrir ágangi sjávar 4. apríl 1964 breyttist sprengigosið í
hraunstrókavirkni og flæðigos, og hraundyngja hlóðst upp kringum Surt II fram
til 17. maí 1965.
Myndun

More Related Content

More from Atthagafraedi

Ísland
ÍslandÍsland
Ísland
Atthagafraedi
 
Atlandisferðir
AtlandisferðirAtlandisferðir
Atlandisferðir
Atthagafraedi
 
Jeppadagar
JeppadagarJeppadagar
Jeppadagar
Atthagafraedi
 
Volkun
Volkun Volkun
Volkun
Atthagafraedi
 
Jörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkurJörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkur
Atthagafraedi
 
Skrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til enda Skrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til enda Atthagafraedi
 
Skrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til endaSkrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til endaAtthagafraedi
 
Hljodvinnsla glaerur storar
Hljodvinnsla glaerur storarHljodvinnsla glaerur storar
Hljodvinnsla glaerur storar
Atthagafraedi
 
Hljodvinnsla glaerur Litlar
Hljodvinnsla glaerur LitlarHljodvinnsla glaerur Litlar
Hljodvinnsla glaerur Litlar
Atthagafraedi
 
Photostorykennsla
PhotostorykennslaPhotostorykennsla
Photostorykennsla
Atthagafraedi
 
Myndvinnsluforritið IrfanView
Myndvinnsluforritið IrfanViewMyndvinnsluforritið IrfanView
Myndvinnsluforritið IrfanView
Atthagafraedi
 
Hljóðvinnsluforritið Audacity
Hljóðvinnsluforritið AudacityHljóðvinnsluforritið Audacity
Hljóðvinnsluforritið Audacity
Atthagafraedi
 

More from Atthagafraedi (13)

Ísland
ÍslandÍsland
Ísland
 
Atlandisferðir
AtlandisferðirAtlandisferðir
Atlandisferðir
 
Jeppadagar
JeppadagarJeppadagar
Jeppadagar
 
Volkun
Volkun Volkun
Volkun
 
Jörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkurJörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkur
 
Skrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til enda Skrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til enda
 
Kjarnorka
KjarnorkaKjarnorka
Kjarnorka
 
Skrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til endaSkrifborð frá upphafi til enda
Skrifborð frá upphafi til enda
 
Hljodvinnsla glaerur storar
Hljodvinnsla glaerur storarHljodvinnsla glaerur storar
Hljodvinnsla glaerur storar
 
Hljodvinnsla glaerur Litlar
Hljodvinnsla glaerur LitlarHljodvinnsla glaerur Litlar
Hljodvinnsla glaerur Litlar
 
Photostorykennsla
PhotostorykennslaPhotostorykennsla
Photostorykennsla
 
Myndvinnsluforritið IrfanView
Myndvinnsluforritið IrfanViewMyndvinnsluforritið IrfanView
Myndvinnsluforritið IrfanView
 
Hljóðvinnsluforritið Audacity
Hljóðvinnsluforritið AudacityHljóðvinnsluforritið Audacity
Hljóðvinnsluforritið Audacity
 

Surtsey

  • 1. Surtsey Ósnortin nátttúra Það sér enginn ósnortna náttúru, án þess að vera snortin. -Aðalheiður 2014 Elías Svanur Harðarson Valgeir Snær Backmann
  • 2. Ósnortin náttúra Ósnortin náttúra er náttúra sem maðurinn hefur ekki haft nein áfskipti af. Í náttúru sem er ósnortin er mjög fjölbreyttur gróður og sjaldgæfar dýratedundir. Dæmi um Ósnortna náttúra er Surtsey og partur af Amazon skóginum
  • 3. Friðlýsing Unesco. Surtsey er friðlýst svæði af Unesco. Með friðun tryggjum við rétt okkar og komandi kynslóða til að njóta ósnortinnar náttúru. Ósnortin náttúra er takmörkuð auðlind, auðlind sem á heimsvísu fer þverrandi. Reglur um friðlýst svæði eru mismunandi og fara eftir markmiðum friðlýsingar, eðli svæðisins og samkomulagi við hagsmunaaðila.
  • 4. Unesco Unesco er sérhæfð stofnun hjá Sameinuðu Þjóðunum sem hefur þann yfirlýsta tilgang að vinna að friði og öryggi með því að efla alþjóðlegt samstarf á sviði menntamála,vísindastarfssemi og menningarstarfssemi til að stuðla að aukinni virðingu fyrir réttlæti, réttarríkinu og mannréttindum. Surtsey og friðlandið umhverfis skráð á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sem einstakur staður náttúruminja á heimsmælikvarða. Eyjan hefur verið verndað friðland frá því að hún myndaðist í eldgosi og því einstök rannsóknarstöð en það skipaði sérstöðu eyjunnar að mati heimsminjanefndar UNESCO.
  • 5. Skýringarmynd af Surtseyjargosinu 1: Vatnsgufa 2: Aska 3: Eldgígur 4: Vatn 5: Lög af hrauni og ösku 6: Jarðlag 7: Gosrás 8: Kvikuþró 9: Bergeitill
  • 7. • Surtsey myndaðist í neðansjávargosi í nóvember 1963, þar sem fyrir var um 130 m sjávardýpi. Framan af, meðan sjór komst í gíginn, tókust á vatn og glóandi hraunbráð með miklum sprengingum sem mynduðu gosösku og gjall. Eldingar voru tíðar í þessum þætti gossins. Gígurinn var nefndur Surtur en eyjan Surtsey. Um mánaðamótin janúar-febrúar 1964 hætti gosið í Surti en hófst tveimur dögum síðar á nýjum gíg norðvestan við hinn upprunalega, og nefndust þeir síðan Surtur I og II. Þá hafði eyjan orðið hæst 174 m yfir sjávarmál. Þegar gígurinn lokaðist loks fyrir ágangi sjávar 4. apríl 1964 breyttist sprengigosið í hraunstrókavirkni og flæðigos, og hraundyngja hlóðst upp kringum Surt II fram til 17. maí 1965. Myndun