SlideShare a Scribd company logo
1 of 31
MyndvinnsluforritiðIrfanView 4.10 Á Netinu er hægt að fá frítt myndvinnsluforrit www.irfanview.com .  Þetta forrit tekur lítið pláss á tölvunni og á að vera öruggt að hlaða niður, án þess að vírusar eða annar óþverri fylgi með.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 2 Þetta lærir þú núna: Að fara á vefsíðuna www.irfanview.com Að hlaða niður forritinu Að opna mynd í forritinu, velja hana úr tölvunni Að minnka mynd Að vista mynd á nýjum stað Að setja mynd í gráatóna Að skerpa mynd Að „kroppa”úr mynd – taka hluta úr mynd Að læra nokkrar brellur (e. effects), negativur, breyta litum og slíkt Að vinna í forritinu og vista myndir í möppu
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 3 Að hlaða niður forriti Opnaðu vefinn og sláðu inn slóðina   www.irfanvew.com . 2.Svona lítur forsíðan út á Netinu. 3. Smelltu á hlaða niður, download, til að hlaða  forritinu niður á tölvuna þína.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 4 Hlaða niður forriti Til þess að hlaða forritinu niður á tölvuna þarftu að smella á þetta merki með músinni.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 5 Hlaða niður forriti Nú skaltu ýta á download now – hlaða niður merkið og þá hleðst forritið niður á tölvuna.  Þú þarft kannski að bíða augnablik.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 6 Vista forritið í tölvunni 1.Nú kemur þessi gluggi upp, file download.  Hann þýðir að þú samþykkir að setja forritið upp á tölvunni.  2.Smelltu á run (keyra forritið) og þá hefst ferlið að hlaða forritinu inn.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 7 Forritið hleðst í tölvuna Svona ætti skjámyndin að vera hjá þér núna. Hér sést að 63% af forritinu er komið inn á tölvuna, bíddu smástund þangað til því er lokið.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 8 Staðfesta vistun forrits Nú spyr tölvan, til öryggis, hvort þú sért alveg ákveðinn í að láta þetta forrit fara í tölvuna. Ýttu á run þegar þú ert viss.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 9 1.Þá er komið að því að setja upp forritið og ákveða hvar það á að vera staðsett í tölvunni. Með því að smella hér má velja forritinu annan stað í tölvunni. 2.Tillaga tölvunnar er að setja forritið í program files og við samykkjum það með því að ýta á next. 3. Smella hér til að halda áfram. Ákvarða stað forritsins
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 10 Enn gefur tölvan okkur kost á að hætta við eða halda áfram.  Smellu á next– næst til að halda áfram. Tilbúinn til að hlaða forritinu inn
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 11 3. Smelltu á done – gert - til þess að byrja að vinna í forritinu. 1.Nú er myndvinnsluforritið  komið í tölvuna. 2. Ef þú hefur hakið á í þessum glugga, opnast forritið strax og þú ert búinn að smella á done. Samþykkja forritið
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 12 Merki forritsins á skjánum. 1.Ef þú lítur á skjáinn (desktop-ið) hjá þér núna ættir þú að sjá þetta merki, þessa táknmynd. 2. Ef þú smellir á táknmyndina, þá opnast forritið.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 13 1. Þessi mynd kemur upp á skjánum þegar forritið er opnað. 2. Hér er stjórnborðforritsins. Skoðaðu hvort þú kannast ekki við sumt af því sem stendur þarna. 3. Þessi lína verður virk þegar þú ert búin að hlaða inn mynd í forritið. Skjámynd forritsins
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 14 Að opna mynd í forritinu 1. Settu músina á file og þá opnast nýtt valsvæði, gluggi. Veldu open– opna með því að smella á orðið.  Þá opnast gluggi til að velja myndina sem þú ætlar að vinna með. Að opna mynd í forritinu
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 15 2. Þú velur myndina sem þú ætlar að nota með því að smella á hana. 1. Hér opnar þú möppuna sem myndin er í.  Að opna mynd í forritinu 3. Ýttu á open, þá birtist myndin þín á svarta reitnum, sem þú séðr hér fyrir aftan. Að opna mynd í forritinu
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 16 3. Næst ferðu í Image. Þar er hægt að minnka myndina 1. Hér er myndin komin á skjáinn en alltof stór. 2. Hér sérðu hvað myndin þín er stór, hvað hún er margir pixlar.  Einnig eru fleiri upplýsingar um myndina í röndinni. Að minnka mynd
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 17 1. Opna Image. 2. Finndu Resize/Resample. Smelltu á það eða notaðu/ ýttu á takkana ctrl og alt á lyklaborðinu þínu . Að minnka mynd
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 18 1. Nú er komin upp mynd sem segir hvað þín mynd er stór. Að ákveða stærð myndar 2. Hér er hægt að stækka og minnka myndina í ákveðna stærð. Veldu 800 X 600 Pixels.  Smelltu á ok. Þú hefur minnkað myndina. 3. Hér getur þú valið eigin stærð af myndum, með því að setja inn þann pixlafjölda sem þú vilt hafa.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 19 Að vista breytta mynd 2. Nú skaltu vista myndina þína upp á nýtt. Farðu í File ogSave as... 1. Nú er myndin í 800X600pixlum.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 20 1. Þegar þú ert búinn að ýta á Save Pictures As ... þá opnast þessi gluggi. 2. Hér velur þú hvar myndin á að vistast, þ.e.a.s í hvaða möppu þú vilt hafa myndina. 4. Passaðu að myndin vistist á jpg-formi. 3. Gefðu myndinni þinni nýtt nafn. Mundu að nota ekki  íslenska stafi. 5. Smelltu á Saveog þá hefur myndin vistast sem ný mynd, minni en sú upphaflega. Að vista breytta mynd á nýjum stað
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 21 1. Þetta er mynd sem er búið að vinna í gráan tón, Grayscaleog nota Sharpen eða skýrleika. 4. Þegar að myndin er komin í gráa tóna skaltu aftur fara í  Imageog nú í Sharpenog gera þetta 3-4 sinnum þar.  2. Nú skaltu setja nýja mynd upp í forritinu.  Farðu á glæru 13 ef þú manst ekki hvernig það var gert. Að setja mynd í gráa tóna. Að skerpa mynd. 5. Þá gæti myndin þín litið svona út eins og þessi hér.  Vistaðu myndina (save as..). Mundu að gefa myndinni nýtt nafn. 3. Farðu í Image og þaðan í Convert tograyscale og smelltu á það.  Þá er myndin þín komin í gráa tóna.  Að breyta litmynd í grátónamynd
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 22 3. Hér er hægt að sjá hvað nýja myndin verður stór og margir pixlar. Að ,,kroppa” úr mynd – taka hluta úr mynd 1.Náðu í nýja mynd.  Prófaðu að skera úr henni þann hluta sem þú vilt nota. 2. Það er hægt að taka hluta úr mynd (kroppa) með því að hægrismella músina og fá þá kross á skjáinn, draga þá músina yfir myndina eins og maður vill hafa nýju myndina. Þá kemur rammi eins og sést á myndinni. Að ,,kroppa” úr mynd  – taka hluta úr mynd
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 23 Að ,,kroppa” úr mynd – taka hluta úr mynd Þá er farið í Edit- þaðan í Crop selection og smellt á það.  Nú ertu að klippa myndina.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 24 Útlit nýju myndarinnar Þá lítur  nýja myndin svona út. Taktu eftir hvað myndin er stór.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 25 Að búa til ,,negativu” Að læra nokkrar brellur 2. Þá verður myndin svona og hægt að vista hana sem nýja mynd. 1.Hægt er að breyta myndunum á ýmsan hátt, t.d. fara í Image og Negative og fá „nýja” mynd.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 26 1. Prófaðu  brellurnar, Effectana. Farðu í Image og þaðan í Effects. Ef þú villt hætta við aðgerð, notaðu þá undo (til baka)  á þessari línu hér. Að prófa ,,effecta” - brellur Brellurnar eru nokkrar t.d.  Blur=þoka Oil paint= olíumálverk  Pixelize=„kornastærð” Rain drops=regndropar Prófaðu þig áfram.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 27 Að búa til ,,pixlamynd” til að mála eða sauma eftir Hér er t.d. búið að breyta „kornastærð” myndarinnar, þannig að „kornin” sjást vel. Það er hægt að prenta þessa mynd út og sauma t.d. krosssaumsmynd eða búa til prjónamynstur úr henni.  Þá er að vísu betra að hafa færri pixla.
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 28 Það er einnig hægt að breyta litum og birtu myndarinnar. Nú skaltu prófa Enchangecolors með því að fara fyrst í Image, þá kemur upp svona gluggi, prófaðu að færa til á stikunum og sjáðu hvernig myndin breytist.  Að breyta litum,birut og fleiru
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 29 Hér er búið að breyta upphaflegu myndinni af morgunfrúnni (blóminu) með því að skera hana til og breyta í Enchange colors. Prufaðu núna að búa til eina slíka mynd og vista. Breytt mynd
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 30 Hvað kannt þú núna ?  Að fara á vefsíðuna www.irfanview.com Að hlaða niður forritinu Að opna mynd í forritinu, velja hana úr tölvunni Að minnka mynd Að vista mynd á nýjum stað Að setja mynd í gráatóna Að skerpa mynd Að „kroppa”úr mynd – taka hluta úr mynd Að læra nokkrar brellur (e. effects), negativur, breyta litum og slíkt Að vinna í forritinu og vista myndir í möppu
AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 31 Ítarefni á Netinu: Hægt er að fara á Netið og finna ýmislegt fleira um vinnu með ljósmyndir og tengt efni. Ef þú slærð inn í leitarstreng orðum eins og irfanview, myndaforrit, ljósmyndun, starfræn ljósmyndun eða eitthvað slíkt þá koma upp síður eins og þessar hér: http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/irfanview.htm -vefsíða http://www.lara.is/utn/fra/Lmyndskipul.htm -vefsíða http://nams.is/stafraen_ljosmyndun/staf_ljos_nem.pdf- til prentunar http://nams.is/stafraen_ljosmyndun/staf_ljos_klb.pdf-til prentunar Gangi þér vel í framhaldinu. Góðar stundir.

More Related Content

More from Atthagafraedi

More from Atthagafraedi (7)

Ísland
ÍslandÍsland
Ísland
 
Atlandisferðir
AtlandisferðirAtlandisferðir
Atlandisferðir
 
Jeppadagar
JeppadagarJeppadagar
Jeppadagar
 
Volkun
Volkun Volkun
Volkun
 
Jörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkurJörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkur
 
Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Kjarnorka
KjarnorkaKjarnorka
Kjarnorka
 

Myndvinnsluforritið IrfanView

  • 1. MyndvinnsluforritiðIrfanView 4.10 Á Netinu er hægt að fá frítt myndvinnsluforrit www.irfanview.com . Þetta forrit tekur lítið pláss á tölvunni og á að vera öruggt að hlaða niður, án þess að vírusar eða annar óþverri fylgi með.
  • 2. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 2 Þetta lærir þú núna: Að fara á vefsíðuna www.irfanview.com Að hlaða niður forritinu Að opna mynd í forritinu, velja hana úr tölvunni Að minnka mynd Að vista mynd á nýjum stað Að setja mynd í gráatóna Að skerpa mynd Að „kroppa”úr mynd – taka hluta úr mynd Að læra nokkrar brellur (e. effects), negativur, breyta litum og slíkt Að vinna í forritinu og vista myndir í möppu
  • 3. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 3 Að hlaða niður forriti Opnaðu vefinn og sláðu inn slóðina www.irfanvew.com . 2.Svona lítur forsíðan út á Netinu. 3. Smelltu á hlaða niður, download, til að hlaða forritinu niður á tölvuna þína.
  • 4. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 4 Hlaða niður forriti Til þess að hlaða forritinu niður á tölvuna þarftu að smella á þetta merki með músinni.
  • 5. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 5 Hlaða niður forriti Nú skaltu ýta á download now – hlaða niður merkið og þá hleðst forritið niður á tölvuna. Þú þarft kannski að bíða augnablik.
  • 6. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 6 Vista forritið í tölvunni 1.Nú kemur þessi gluggi upp, file download. Hann þýðir að þú samþykkir að setja forritið upp á tölvunni. 2.Smelltu á run (keyra forritið) og þá hefst ferlið að hlaða forritinu inn.
  • 7. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 7 Forritið hleðst í tölvuna Svona ætti skjámyndin að vera hjá þér núna. Hér sést að 63% af forritinu er komið inn á tölvuna, bíddu smástund þangað til því er lokið.
  • 8. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 8 Staðfesta vistun forrits Nú spyr tölvan, til öryggis, hvort þú sért alveg ákveðinn í að láta þetta forrit fara í tölvuna. Ýttu á run þegar þú ert viss.
  • 9. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 9 1.Þá er komið að því að setja upp forritið og ákveða hvar það á að vera staðsett í tölvunni. Með því að smella hér má velja forritinu annan stað í tölvunni. 2.Tillaga tölvunnar er að setja forritið í program files og við samykkjum það með því að ýta á next. 3. Smella hér til að halda áfram. Ákvarða stað forritsins
  • 10. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 10 Enn gefur tölvan okkur kost á að hætta við eða halda áfram. Smellu á next– næst til að halda áfram. Tilbúinn til að hlaða forritinu inn
  • 11. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 11 3. Smelltu á done – gert - til þess að byrja að vinna í forritinu. 1.Nú er myndvinnsluforritið komið í tölvuna. 2. Ef þú hefur hakið á í þessum glugga, opnast forritið strax og þú ert búinn að smella á done. Samþykkja forritið
  • 12. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 12 Merki forritsins á skjánum. 1.Ef þú lítur á skjáinn (desktop-ið) hjá þér núna ættir þú að sjá þetta merki, þessa táknmynd. 2. Ef þú smellir á táknmyndina, þá opnast forritið.
  • 13. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 13 1. Þessi mynd kemur upp á skjánum þegar forritið er opnað. 2. Hér er stjórnborðforritsins. Skoðaðu hvort þú kannast ekki við sumt af því sem stendur þarna. 3. Þessi lína verður virk þegar þú ert búin að hlaða inn mynd í forritið. Skjámynd forritsins
  • 14. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 14 Að opna mynd í forritinu 1. Settu músina á file og þá opnast nýtt valsvæði, gluggi. Veldu open– opna með því að smella á orðið. Þá opnast gluggi til að velja myndina sem þú ætlar að vinna með. Að opna mynd í forritinu
  • 15. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 15 2. Þú velur myndina sem þú ætlar að nota með því að smella á hana. 1. Hér opnar þú möppuna sem myndin er í. Að opna mynd í forritinu 3. Ýttu á open, þá birtist myndin þín á svarta reitnum, sem þú séðr hér fyrir aftan. Að opna mynd í forritinu
  • 16. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 16 3. Næst ferðu í Image. Þar er hægt að minnka myndina 1. Hér er myndin komin á skjáinn en alltof stór. 2. Hér sérðu hvað myndin þín er stór, hvað hún er margir pixlar. Einnig eru fleiri upplýsingar um myndina í röndinni. Að minnka mynd
  • 17. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 17 1. Opna Image. 2. Finndu Resize/Resample. Smelltu á það eða notaðu/ ýttu á takkana ctrl og alt á lyklaborðinu þínu . Að minnka mynd
  • 18. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 18 1. Nú er komin upp mynd sem segir hvað þín mynd er stór. Að ákveða stærð myndar 2. Hér er hægt að stækka og minnka myndina í ákveðna stærð. Veldu 800 X 600 Pixels. Smelltu á ok. Þú hefur minnkað myndina. 3. Hér getur þú valið eigin stærð af myndum, með því að setja inn þann pixlafjölda sem þú vilt hafa.
  • 19. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 19 Að vista breytta mynd 2. Nú skaltu vista myndina þína upp á nýtt. Farðu í File ogSave as... 1. Nú er myndin í 800X600pixlum.
  • 20. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 20 1. Þegar þú ert búinn að ýta á Save Pictures As ... þá opnast þessi gluggi. 2. Hér velur þú hvar myndin á að vistast, þ.e.a.s í hvaða möppu þú vilt hafa myndina. 4. Passaðu að myndin vistist á jpg-formi. 3. Gefðu myndinni þinni nýtt nafn. Mundu að nota ekki íslenska stafi. 5. Smelltu á Saveog þá hefur myndin vistast sem ný mynd, minni en sú upphaflega. Að vista breytta mynd á nýjum stað
  • 21. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 21 1. Þetta er mynd sem er búið að vinna í gráan tón, Grayscaleog nota Sharpen eða skýrleika. 4. Þegar að myndin er komin í gráa tóna skaltu aftur fara í Imageog nú í Sharpenog gera þetta 3-4 sinnum þar. 2. Nú skaltu setja nýja mynd upp í forritinu. Farðu á glæru 13 ef þú manst ekki hvernig það var gert. Að setja mynd í gráa tóna. Að skerpa mynd. 5. Þá gæti myndin þín litið svona út eins og þessi hér. Vistaðu myndina (save as..). Mundu að gefa myndinni nýtt nafn. 3. Farðu í Image og þaðan í Convert tograyscale og smelltu á það. Þá er myndin þín komin í gráa tóna. Að breyta litmynd í grátónamynd
  • 22. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 22 3. Hér er hægt að sjá hvað nýja myndin verður stór og margir pixlar. Að ,,kroppa” úr mynd – taka hluta úr mynd 1.Náðu í nýja mynd. Prófaðu að skera úr henni þann hluta sem þú vilt nota. 2. Það er hægt að taka hluta úr mynd (kroppa) með því að hægrismella músina og fá þá kross á skjáinn, draga þá músina yfir myndina eins og maður vill hafa nýju myndina. Þá kemur rammi eins og sést á myndinni. Að ,,kroppa” úr mynd – taka hluta úr mynd
  • 23. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 23 Að ,,kroppa” úr mynd – taka hluta úr mynd Þá er farið í Edit- þaðan í Crop selection og smellt á það. Nú ertu að klippa myndina.
  • 24. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 24 Útlit nýju myndarinnar Þá lítur nýja myndin svona út. Taktu eftir hvað myndin er stór.
  • 25. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 25 Að búa til ,,negativu” Að læra nokkrar brellur 2. Þá verður myndin svona og hægt að vista hana sem nýja mynd. 1.Hægt er að breyta myndunum á ýmsan hátt, t.d. fara í Image og Negative og fá „nýja” mynd.
  • 26. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 26 1. Prófaðu brellurnar, Effectana. Farðu í Image og þaðan í Effects. Ef þú villt hætta við aðgerð, notaðu þá undo (til baka) á þessari línu hér. Að prófa ,,effecta” - brellur Brellurnar eru nokkrar t.d. Blur=þoka Oil paint= olíumálverk Pixelize=„kornastærð” Rain drops=regndropar Prófaðu þig áfram.
  • 27. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 27 Að búa til ,,pixlamynd” til að mála eða sauma eftir Hér er t.d. búið að breyta „kornastærð” myndarinnar, þannig að „kornin” sjást vel. Það er hægt að prenta þessa mynd út og sauma t.d. krosssaumsmynd eða búa til prjónamynstur úr henni. Þá er að vísu betra að hafa færri pixla.
  • 28. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 28 Það er einnig hægt að breyta litum og birtu myndarinnar. Nú skaltu prófa Enchangecolors með því að fara fyrst í Image, þá kemur upp svona gluggi, prófaðu að færa til á stikunum og sjáðu hvernig myndin breytist. Að breyta litum,birut og fleiru
  • 29. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 29 Hér er búið að breyta upphaflegu myndinni af morgunfrúnni (blóminu) með því að skera hana til og breyta í Enchange colors. Prufaðu núna að búa til eina slíka mynd og vista. Breytt mynd
  • 30. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 30 Hvað kannt þú núna ? Að fara á vefsíðuna www.irfanview.com Að hlaða niður forritinu Að opna mynd í forritinu, velja hana úr tölvunni Að minnka mynd Að vista mynd á nýjum stað Að setja mynd í gráatóna Að skerpa mynd Að „kroppa”úr mynd – taka hluta úr mynd Að læra nokkrar brellur (e. effects), negativur, breyta litum og slíkt Að vinna í forritinu og vista myndir í möppu
  • 31. AGLA SNORRADÓTTIR aglasnor@gmail.com 31 Ítarefni á Netinu: Hægt er að fara á Netið og finna ýmislegt fleira um vinnu með ljósmyndir og tengt efni. Ef þú slærð inn í leitarstreng orðum eins og irfanview, myndaforrit, ljósmyndun, starfræn ljósmyndun eða eitthvað slíkt þá koma upp síður eins og þessar hér: http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/irfanview.htm -vefsíða http://www.lara.is/utn/fra/Lmyndskipul.htm -vefsíða http://nams.is/stafraen_ljosmyndun/staf_ljos_nem.pdf- til prentunar http://nams.is/stafraen_ljosmyndun/staf_ljos_klb.pdf-til prentunar Gangi þér vel í framhaldinu. Góðar stundir.