SlideShare a Scribd company logo

 Hefur þú einhvertíman pælt í því hvernig hlutir í kringum þig í daglegu
lífi eru búnir til?
 Hér höfum við tekið saman hvernig ósköp venjulegt skrifborð fer ú því
að vera lífvera og í það að sinna hlutverki fyrir mannveruna
Inngangur

 Efnið í krossvið kemur frá afgangs sagi og viði frá timburmillum frá
ýmsum stöðum.
 Þetta er vanalega hoggið í skógum í BNA, Svíþjóð, Frumskógumen.
Ekki er krossviður unninn á íslandi en er þó engin ástæða er fyrir því að
ekki væri hægt að vinna krossvið úr íslenskum trjám.
Krossviðsborð frá upphafi til
enda

 Afgangs viður er látinn fara í gegnum millu sem brýtur niður viðinn í
minni einingar.
 Þegar það er búið er sagað um 0,2-5 cm stórt og aldrei stærra en 7 mm á
þykkt.
Upphaf

 Síðan er sagið sett í stóran þurkara.
 Eftir 15-20 mín hefur rakastigið farið niður í 0,5%.
 Því næst er sagið flokkað eftir stærð.
 Þegar sagið er orðið tilbúið þá er bætt út í það lími sem er blanda af
trékvoðu, vatni, vaxi og storknunarefnum.
Hvernig eru þau búin til ?

 Síðan er blandan af saginu, viðinum og líminu látin í gegnum vél sem
pressar það saman í eina samfellda mottu.
 Þá hafa plöturnar verið búnar til.
 Plöturnar eru sendar í húsgagnaverksmiðju og eru þar lakkaðar og
sagaðar í viðráðanlegri stærðir.
Leið platnanna

 Svo er límdur pappír við til að líkja eftir heilviðarplötum.
 Þá er settur pappír í mismunandi litum ofan á plöturnar og límdur við.
 plöturnar eru þá sagaðar í enn minni bita og pússaðir. Svo sett plast
utan um kanntana á þeim.
 Þá fara plöturnar í gegnum vél sem borar í viðinn, svo er þeim pakkað
inn í umbúðir ásamt fylgihlutum sem eru nauðsynlegir t.d. Skrúfur og
rær.
Smáatriðin

 Þessu er svo öllu pakkað inn í plast umbúðir eða kassa og fluttar sem
ein heild.
 síðan er þetta flutt víðsvegar um heiminn með skipum og
flutningabílum í húsgagnaverslanir eins og IKEA.
 Þaðan eru þau seld til margra kúnna og fara út um allt ísland til dæmis
Bláskógabyggðar.
Fluttningar

 þegar fólk hættir svo að nota borðin er þeim jafnvel hennt. Þá tekur
sorpa við úrgangnum.
 Þar er efnið kurlað í timburtætara móttöku- og flokkunarstöðvar
SORPU.
 Þá hefur efnið farið hringinn og byrjar uppá nýtt sem afgags krossviður.
Hvað svo?

 http://vefbirting.oddi.is/sorpa/flokkun-og_mottaka-
heimili/index.html#24/z
 http://www.bing.com/videos/search?q=how+it%27s+made%2c+furni
tures&docid=608048634889637195&mid=D65A0788890A9D54A80BD65
A0788890A9D54A80B&view=detail&FORM=VIRE2#view=detail&mid=
D65A0788890A9D54A80BD65A0788890A9D54A80B
Heimildir

 Gabriel Olav Wang Auðunsson
 Óskar Már Óskarsson
 Bláskógaskóli
 Maí. 2014
Hver vann verkefnið

More Related Content

More from Atthagafraedi

Ísland
ÍslandÍsland
Ísland
Atthagafraedi
 
Atlandisferðir
AtlandisferðirAtlandisferðir
Atlandisferðir
Atthagafraedi
 
Jeppadagar
JeppadagarJeppadagar
Jeppadagar
Atthagafraedi
 
Volkun
Volkun Volkun
Volkun
Atthagafraedi
 
Jörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkurJörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkur
Atthagafraedi
 

More from Atthagafraedi (7)

Ísland
ÍslandÍsland
Ísland
 
Atlandisferðir
AtlandisferðirAtlandisferðir
Atlandisferðir
 
Jeppadagar
JeppadagarJeppadagar
Jeppadagar
 
Volkun
Volkun Volkun
Volkun
 
Jörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkurJörðin brennur undir okkur
Jörðin brennur undir okkur
 
Surtsey
Surtsey Surtsey
Surtsey
 
Kjarnorka
KjarnorkaKjarnorka
Kjarnorka
 

Skrifborð frá upphafi til enda

  • 1.   Hefur þú einhvertíman pælt í því hvernig hlutir í kringum þig í daglegu lífi eru búnir til?  Hér höfum við tekið saman hvernig ósköp venjulegt skrifborð fer ú því að vera lífvera og í það að sinna hlutverki fyrir mannveruna Inngangur
  • 2.   Efnið í krossvið kemur frá afgangs sagi og viði frá timburmillum frá ýmsum stöðum.  Þetta er vanalega hoggið í skógum í BNA, Svíþjóð, Frumskógumen. Ekki er krossviður unninn á íslandi en er þó engin ástæða er fyrir því að ekki væri hægt að vinna krossvið úr íslenskum trjám. Krossviðsborð frá upphafi til enda
  • 3.   Afgangs viður er látinn fara í gegnum millu sem brýtur niður viðinn í minni einingar.  Þegar það er búið er sagað um 0,2-5 cm stórt og aldrei stærra en 7 mm á þykkt. Upphaf
  • 4.   Síðan er sagið sett í stóran þurkara.  Eftir 15-20 mín hefur rakastigið farið niður í 0,5%.  Því næst er sagið flokkað eftir stærð.  Þegar sagið er orðið tilbúið þá er bætt út í það lími sem er blanda af trékvoðu, vatni, vaxi og storknunarefnum. Hvernig eru þau búin til ?
  • 5.   Síðan er blandan af saginu, viðinum og líminu látin í gegnum vél sem pressar það saman í eina samfellda mottu.  Þá hafa plöturnar verið búnar til.  Plöturnar eru sendar í húsgagnaverksmiðju og eru þar lakkaðar og sagaðar í viðráðanlegri stærðir. Leið platnanna
  • 6.   Svo er límdur pappír við til að líkja eftir heilviðarplötum.  Þá er settur pappír í mismunandi litum ofan á plöturnar og límdur við.  plöturnar eru þá sagaðar í enn minni bita og pússaðir. Svo sett plast utan um kanntana á þeim.  Þá fara plöturnar í gegnum vél sem borar í viðinn, svo er þeim pakkað inn í umbúðir ásamt fylgihlutum sem eru nauðsynlegir t.d. Skrúfur og rær. Smáatriðin
  • 7.   Þessu er svo öllu pakkað inn í plast umbúðir eða kassa og fluttar sem ein heild.  síðan er þetta flutt víðsvegar um heiminn með skipum og flutningabílum í húsgagnaverslanir eins og IKEA.  Þaðan eru þau seld til margra kúnna og fara út um allt ísland til dæmis Bláskógabyggðar. Fluttningar
  • 8.   þegar fólk hættir svo að nota borðin er þeim jafnvel hennt. Þá tekur sorpa við úrgangnum.  Þar er efnið kurlað í timburtætara móttöku- og flokkunarstöðvar SORPU.  Þá hefur efnið farið hringinn og byrjar uppá nýtt sem afgags krossviður. Hvað svo?
  • 10.   Gabriel Olav Wang Auðunsson  Óskar Már Óskarsson  Bláskógaskóli  Maí. 2014 Hver vann verkefnið