SlideShare a Scribd company logo
Kjarnorka
Náttúrufræði
Egill, Hafsteinn og Eysteinn
Kjarnorka er hugtak
sem haft er um þá
orku sem leyst er úr
læðingi atómkjarna
með kjarnasamruna
eða kjarnaklofnun.
Eina nýtilega
aðferðin í dag er
með kjarnaklofnun.
Uppruni og notkun
Fyrsta kjarnorkuverið var byggt skömmu eftir 1950 og nú eru alls um 440
kjarnorkuver í heiminum. Það var árið 1934 þegar Enrico Fermi og lið hans
skaut á úran með nifteindum. Nokkrum árum seinna náðu þýsku
efnafræðingarnir Otto Hahn og Fritz Strassmann, ásamt austurrísku
eðlisfræðingunum Lise Meitner og Otto Frisch, að stjórna tilraunum með
úran sem hafði verið skotið á nifteindum. Þau komust að því að ofurlítil
nifteind klýfur kjarna þykkrar úran frumeindarinna í tvo nokkuð jafna hluta,
sem var talin furðuleg niðurstaða. Rafmagn var framleitt í fyrsta skipti með
kjarnaofni þann 20. desember árið 1951 í Arco í Idaho.
Árið 2005 voru um 15% raforku jarðar framleidd með kjarnorku.
Bandaríkin, Frakkland og Japan eru þau lönd sem framleiða mesta raforku úr
kjarnorku. Árið 2012 framleiddu Bandaríkin 102,136 megavött (MW),
Frakkland 63,130 megavött og Japan 44,215 megavött.
Hér er hreyfimynd sem sýnir hvernig raforkan er fengin.
Úran
Eldsneytið í
kjarnorkuverum er
úran. Þegar kjarnar
úranfrumendanna
klofna losnar mikil
orka úr læðingi sem er
notuð til þessa að
framleiða raforku. Um
leið verður til mikil
geislun sem er
stórhættuleg.
Þess vegna verður að einangra kjarnaofninn, þar
sem úrankjarnarnir klofna, með þykkum veggjum
úr stáli og steinsteypu.
Umhverfisáhrif og úrgangur
Eins og áður kom fram er úran mjög geislavirkt og eyðist á mjög
löngum tíma. Í kjarnorkuverum verða til á hverju ári mörg þúsund tonn
af mjög geislavirkum úrgang. Árlega falla auk þess til þúsundir tonna
af lítið eða miðlungi mikið geislavirkum úrgangi úr tækjum sem eru
einnig notuð í kjarnorkuverum. Sá úrgangur, sem er mjög geislavirkur,
sendir frá sér hættulega geislun í hundrað þúsund ára, en úrgangur sem
er lítið eða miðlungs mikið geislavirkur, verður að vera í geymslum í
að minnsta kosti 500 ár.
Geislavirkni getur valdið
vansköpun og fæðingargöllum
eins og sjá má þessari mynd.
Lífverur fæðast með fleiri eða
færri útlimi en ætlað er.
Kjarnorkuvopn
•
•
Kjarnorkuvopn voru notuð
í seinni heimsstyrjöldinni
og réðu miklum úrslitum
um lok stríði
Bandaríkjamanna og
Japana en hafa lítið sem
ekkert verið notuð síðan.
Kjarnorkuvopn búa yfir
miklum gereyðingarkrafti
og geta rústað heilum
borgum.
Kjarnorkuslys
Slysið í kjarnorkuverinu í
Tsjernobyl í Úkraínuárið
1986 er alvarlegasta slys
sem hefur orðið í
kjarnokruveri. Það var
vegna mannlegra mistaka og
bilunar í tækjabúnaði.
Geislavirk efni frá
Tsjernobyl drefðust víða pg
höfðu alvarleg áhrif á
lífríkið á stóru svæði, margir
létust og aðrið biðu mikið
heilsutjón.
Í kjölfar mikils
jarðskjálfta þann 11.
mars 2011varð annað
mjög alvarlegt
kjarnorkuslys. Það varð
í kjarnorkuveri í
Fukushima í Japan eftir
að mikil flóðbylgja reið
yfir og olli skemmdum á
verinu og eyðilagði allt
á stóru svæði umhverfis
verið. Miklar
sprengingar urðu á
kjarnorkuverinu og
eldar kviknuðu og
erfiðlega gekk að ráða
við bilun á kælibúnaði í
kjarnakljúfum versins.
10. Bekkur
Bláskógaskóli
Eysteinn Aron Bridde, Egill Björn Guðmundsson og Hafsteinn Eyvar Jónsson

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
Marius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
Expeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Pixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Kjarnorka

  • 2. Kjarnorka er hugtak sem haft er um þá orku sem leyst er úr læðingi atómkjarna með kjarnasamruna eða kjarnaklofnun. Eina nýtilega aðferðin í dag er með kjarnaklofnun.
  • 3. Uppruni og notkun Fyrsta kjarnorkuverið var byggt skömmu eftir 1950 og nú eru alls um 440 kjarnorkuver í heiminum. Það var árið 1934 þegar Enrico Fermi og lið hans skaut á úran með nifteindum. Nokkrum árum seinna náðu þýsku efnafræðingarnir Otto Hahn og Fritz Strassmann, ásamt austurrísku eðlisfræðingunum Lise Meitner og Otto Frisch, að stjórna tilraunum með úran sem hafði verið skotið á nifteindum. Þau komust að því að ofurlítil nifteind klýfur kjarna þykkrar úran frumeindarinna í tvo nokkuð jafna hluta, sem var talin furðuleg niðurstaða. Rafmagn var framleitt í fyrsta skipti með kjarnaofni þann 20. desember árið 1951 í Arco í Idaho. Árið 2005 voru um 15% raforku jarðar framleidd með kjarnorku. Bandaríkin, Frakkland og Japan eru þau lönd sem framleiða mesta raforku úr kjarnorku. Árið 2012 framleiddu Bandaríkin 102,136 megavött (MW), Frakkland 63,130 megavött og Japan 44,215 megavött.
  • 4. Hér er hreyfimynd sem sýnir hvernig raforkan er fengin.
  • 5. Úran Eldsneytið í kjarnorkuverum er úran. Þegar kjarnar úranfrumendanna klofna losnar mikil orka úr læðingi sem er notuð til þessa að framleiða raforku. Um leið verður til mikil geislun sem er stórhættuleg. Þess vegna verður að einangra kjarnaofninn, þar sem úrankjarnarnir klofna, með þykkum veggjum úr stáli og steinsteypu.
  • 6. Umhverfisáhrif og úrgangur Eins og áður kom fram er úran mjög geislavirkt og eyðist á mjög löngum tíma. Í kjarnorkuverum verða til á hverju ári mörg þúsund tonn af mjög geislavirkum úrgang. Árlega falla auk þess til þúsundir tonna af lítið eða miðlungi mikið geislavirkum úrgangi úr tækjum sem eru einnig notuð í kjarnorkuverum. Sá úrgangur, sem er mjög geislavirkur, sendir frá sér hættulega geislun í hundrað þúsund ára, en úrgangur sem er lítið eða miðlungs mikið geislavirkur, verður að vera í geymslum í að minnsta kosti 500 ár.
  • 7. Geislavirkni getur valdið vansköpun og fæðingargöllum eins og sjá má þessari mynd. Lífverur fæðast með fleiri eða færri útlimi en ætlað er.
  • 9. • Kjarnorkuvopn voru notuð í seinni heimsstyrjöldinni og réðu miklum úrslitum um lok stríði Bandaríkjamanna og Japana en hafa lítið sem ekkert verið notuð síðan. Kjarnorkuvopn búa yfir miklum gereyðingarkrafti og geta rústað heilum borgum.
  • 11. Slysið í kjarnorkuverinu í Tsjernobyl í Úkraínuárið 1986 er alvarlegasta slys sem hefur orðið í kjarnokruveri. Það var vegna mannlegra mistaka og bilunar í tækjabúnaði. Geislavirk efni frá Tsjernobyl drefðust víða pg höfðu alvarleg áhrif á lífríkið á stóru svæði, margir létust og aðrið biðu mikið heilsutjón.
  • 12. Í kjölfar mikils jarðskjálfta þann 11. mars 2011varð annað mjög alvarlegt kjarnorkuslys. Það varð í kjarnorkuveri í Fukushima í Japan eftir að mikil flóðbylgja reið yfir og olli skemmdum á verinu og eyðilagði allt á stóru svæði umhverfis verið. Miklar sprengingar urðu á kjarnorkuverinu og eldar kviknuðu og erfiðlega gekk að ráða við bilun á kælibúnaði í kjarnakljúfum versins.
  • 13. 10. Bekkur Bláskógaskóli Eysteinn Aron Bridde, Egill Björn Guðmundsson og Hafsteinn Eyvar Jónsson