Menntun Þegarskyldur verða að réttindum Í grunnskólalögunum segir að öllum 6 – 16 ára sé skylt að sækja grunnskóla. Lögin sett til að tryggja menntun og til að tryggja að börn sæki skóla. Foreldrar ábyrgir fyrir því. Skyldunámið er ókeypis. Víða í heiminum fara börn á mis við nám vegna fátæktar eða félagslegra vandamála. Menntun bls. 67 -68
2.
Menntun Skólaskylda Á19. öld varð skólaskylda algeng á Vesturlöndum. Á Íslandi var skólaskylda lögleidd frá 10 – 14 ára árið1907 1936 var hún færð niður í 7 ára aldur 1946 lengd upp í 16 ára og loks 1990 var hún færð niður í 6 ára. Framhaldsmenntun Allir sem lokið hafa grunnskóla eiga rétt á að hefja nám í framhaldsskóla. Lágmarkseinkunn þarf til að hefja nám í vissum greinum. Allir geta fengið inn í almenna námsbraut. Bóklegar og verklegar námsbrautir.
3.
Vinnumarkaðurinn Iðnbyltingin hafði mikil áhrif Nýjar auðlindir - fjöldaframleiðsla Verksmiðjur – þéttbýlismyndun – borgvæðing Stórfjölskyldur > kjarnafjölskyldur Frítími Peningar sem gjaldmiðill
4.
Vinnumarkaðurinn Upplýsingabyltingin: Nýjarvinnuaðferðir og tækni Kröfur um menntun Netið – auðvelt að ná í upplýsingar Hugmyndir um að við stjórnum tölvunum eða eru þær að stjórna okkur. Hvernig???
5.
Vinnumarkaðurinn Formleg ogóformleg menntun Krafa um sí- og endurmenntun Raunhæfni: sú þekking og færni sem einstaklingurinn býr yfir. Booksmart Streetsmart
6.
Vinnumarkaðurinn Opinber vinnumarkaðurRíki og sveitafélög samið um taxta, mikil miðstýring og lítill sveigjanleiki, oft meiri réttur t.d. í lífeyrissjóð Almennur vinnumarkaður Allir aðrir Markaðslaun, stéttarfélög semja um lágmarkslaun, meiri sveigjanleiki, persónubundin laun
7.
Vinnumarkaðurinn Stéttarfélög Erustofnuð í þeim tilgangi að gæta hagsmuna launþega Fer með samningsréttinn fyrir félagsmenn sína í kjarasamningum Er opið öllum í hlutaðeigandi í viðkomandi starfsgrein Veitir ýmsa þjónustu
Vinnumarkaðurinn Ráðningarsamningur Samkomulagatvinnurekanda og starfsmanns þegar fólk er ráðið til vinnu Persónubundinn samningur sem kveður á um samskipti þeirra, réttindi og skyldur t.d. varðandi laun, starfssvið, vinnutíma, orlof, uppsagnarfrest o.fl.
10.
Vinnumarkaðurinn Verktaki Tekurað sér verk gegn endurgjaldi, stjórnar vinnu sinni, ræður hvenær verkið er unnið, ber ábyrgð á verkinu, útvegar verkfæri, tæki og hlífðarbúnað Launþegi - Fær laun fyrir vinnuframlag, er undir stjórn vinnuveitanda, vinnur á ákv. tíma, vinnuveitandi ber ábyrgð á verki