SlideShare a Scribd company logo
Að vera unglingur
  •   Allir þegnar búa við réttindi
      og skyldur.
  •   Réttindi; t.d.fæðingarorlof,
      ellilífeyrir, menntun
  •   Réttindin eru hlunnindi í
      samfélaginu.
  •   Skyldur; t.d. borga skatta,
      mæta í skóla

                                      1
 Íslensk stjórnvöld ákveða hvaða
  réttindi og skyldur borgarar
  hafa.
 Ákveða líka hvernig
  hlunnindum og skyldum skal
  skipt milli þegna, t.d. hversu
  háa skatta þarf að greiða og
  hvernig upphæðum er dreift á
  verkefni
 Heimilin setja líka reglur
 Könnun meðal 9. og 10. bekkjar
  ’92. Unglingarnir töldu að karlar
  ættu að sjá um hefðbundin
  karlastörf á heimilum

                        Að v e ra ung ling ur, bls. 53   2
Ferming
   Ferming markaði áður fullorðinsárin;
    skólaskyldu lauk, ungmennin fóru á
    vinnumarkað.
   Könnun 1990: hvers vegna fermast ungmenni

      1) Athygli

      2) Fermingagjafir

          3) Þrýstingur frá ættingjum
•    1997 var sjálfræðisaldur hækkaður úr 16
     árum í 18 ár.
•    Einstaklingar undir 18 ára eru börn.
• Sjálfræði: þegar einstaklingur ræður yfir
  eigin peningum, persónulegum högum,
  hvar hann vinnur og býr.
• Yfirvöld eru þau einu sem geta svipt
  einstakling sjálfræði. Þá þarf að upp
  fylla eftirfarandi skilyrði:
a) einstaklingurinn þarf að vera andlega
   vanheill eða búa við mikinn heilsubrest.

b)   ef ofdrykkja eða ofnotkun ávana- og
     fíkniefna geri einstaklingin óhæfan um
     að ráða við sína persónulegu hagi.

                                    Að v e ra ung ling ur bls. 57   4
Aldursákveðinn réttindi
Við getnað: réttur til lífs          13 ára:

Við fæðingu:                            Stjórna vinnuvél utan
                                         alfaravegar.
     ríkisborgararéttur og réttur
      til framfærslu                    Vinna létt störf er ekki
                                         bitna á skólagöngu
6 ára: skólaskylda                   14 ára:
12 ára:                                 Réttur til að tjá sig í
     Réttur til að tjá þig. Ef          peningamálum.
      foreldrar skilja þá skiptir    Foreldrar geta ekki
      máli hverjum þú vilt búa hjá.   ráðstafað peningum án
     Útivistartíminn til kl. 20 á    samráðs við barnið.
      veturna og kl. 22 á sumrin     Réttur til að koma í
                                      spilasali í fylgd
                                      fullorðinna.


                                             Að v e ra ung ling ur bls. 57 - 58   5
•   15 ára:
    –   Sakhæfur, hægt að refsa fyrir afbrot sem framin
        eru eftir 15 ára aldur.
    –   Má reiða barn á yngri en 7 ára á reiðhjóli.
    –   Ökuskírteini til að stjórna léttum bifhjólum.
    –   Útivistartími misjafn eftir sveitarfélögum.
    –   Lögreglu ber að hafa afskipti af 15 ára unglingum ef
        þeir eru þar sem heilsu þeirra eða velferð er hætta
        búin.
    –   Óheimill aðgangur að dansleikjum nema sérstökum
        unglinga- eða fjölskylduskemmtun.
    –   Rétt á skólavist í framhaldsskóla eftir grunnskólapróf.
    –   Réttur að stunda launaða vinnu ef foreldrar
        samþykkja.




                                                                  6
Aldursákveðin réttindi
(frh)
       16 ára:                   18 ára:
           Mega fara í               Sjálfráða.
            spilakassa með
            lukkuskjái.               Kosningaréttur.
           Ökuskírteini til
            að stjórna
            dráttarvél.            20 ára:
           Rétt á að hefja           Má kaupa áfengi.
            æfingaakstur til
            bílprófs 12
            mánuðum fyrir 17
            ára.
        17 ára:
           Ökuskírteini til
            að stjórna bíl.


                                                          7
Hvað má skrifa í
skólablaðið?
  •   Á Íslandi ríkir tjáningarfrelsi.
  •   Ærumeiðing :      Þegar ráðist er á sjálfsvirðingu
      fólks eða reynt er að sverta það í augum annarra
  •   Er í þremur flokkum:
      –   Móðgun við annan mann

      –   Aðdróttun – gefa eitthvað ósatt í skyn um einstakling

      –   Útbreiða ærumeiðingar – að gefa eitthvað í skyn um
          einstakling sem maður veit að er ekki satt

  •    Hægt að hljóta allt að 2 ára fangelsisvist
      eða vistun á stofnun

                                                                  8
•   Meðal almennra mannréttinda nú á
    dögum er réttur til að tjá sig, til
    frelsis og jafnræðis.
•   Frelsisstríðið í Bandaríkjunum og
    franska byltingin (á 18. öld) háð til að ná
    slíkum réttindum.
•   Vígorð frönsku byltingarinnar voru ;
    frelsi, jafnrétti og bræðralag .
•   Stjórnarskrá Íslands er sniðin eftir þessum
    frelsishugmyndum.



                                  Að v e ra ung ling ur bls. 60   9
Mannréttindi
   Sameinuðu þjóðirnar komu með
    mannréttindayfirlýsingu fyrir þjóðir heimsins
   Mannréttindi greind í 3 flokka:

     Fá  grundvallarþörfum sínum
      fullnægt
     Geta    tekið þátt í að stjórna landinu
     Frelsi   til að velja

                  En hvað eru grundvallarþarfir fólks?
Þarfapýramídi Maslows
Barnasáttmálinn
   •   Samþykktur af Sameinuðu þjóðunum
       1989 þar sem réttindi barna voru sett í
       alþjóðalög
   •   Dæmi um réttindi:
       Réttur til náms, til nafns og ríkisfangs,
       til heilbrigðisþjónustu, að tjá sig um
       málefni sem viðkoma þeim, vernd gegn
       ofbeldi, réttur á hvíld og tómstundum
   •   Ekki má refsa börnum með lífláti eða
       ævilöngu fangelsi
Barnahermenn
   38. grein Barnasáttmálans: ,,ekkert barn yngra
    en 15 ára má taka beinan þátt í vopnuðum
    átökum.”
   Skýrsla árið 2004: Um 300.000 barnahermenn að
    berjast í 30 löndum
   Yfirvöld í Burma (hæsta hlutfall), Burundi,
    Líberíu, Súdan, Kólumbíu, Sierra Leone og Úganda
    notast við barnahermenn
•   Meirihluti barnanna fer sjálfviljugur í átök;
    á stríðstímum búa þau við fátækt og
    öryggisleysi. Hafa jafnvel misst foreldra
    sína og heimili.
    –   Vilja vernd og skjól
    –   Vilja vinna hetjudáð og fá virðingu
    –   Skilja ekki ódæðisverkin sem bíða þeirra


•   Þeir sem nota börn í stríði telja kostina vera:
    –   Börn eru meðfærileg og hlýðin
    –   Hafa lítinn skilning á aðstæðum (og hættum) og
        fylgja öðrum hermönnum
    –   Eru hrædd og hjálparlaus og eiga erfitt með að
        flýja aðstæðurnar
Að stjórna
barnahermönnum
       Herinn lætur börnin vera undir
        áhrifum lyfja eða áfengis í átökum


       Gjarnan notast við innvígsluathafnir,
        t.d. að senda pilta í þorpið sitt til að
        drepa einhvern nákominn.
       Þannig er hann útskúfaður af
        samfélaginu = á valdi hersins
 Ýmis  samtök, eins og
 Rauði krossinn og Unicef hafa
 veitt fyrrum barnahermönnum
 endurhæfingu
 Börninglíma m.a. við geðræn
 vandamál, útskúfun úr
 samfélaginu, fíkn, skort á
 menntun og fleira
Invisible Children

      http://video.google.com/videoplay?docid=3
       166797753930210643&ei=vaPMSsjjOJvE2
       wLcspXwDg&q=child+soldiers&safe=activ
       e#

More Related Content

More from Sigrún Lára

H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Sigrún Lára
 
Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Sigrún Lára
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Sigrún Lára
 
Kafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurKafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurSigrún Lára
 
Kafli1 - Maðurinn og trúin
Kafli1 - Maðurinn og trúinKafli1 - Maðurinn og trúin
Kafli1 - Maðurinn og trúinSigrún Lára
 

More from Sigrún Lára (13)

H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
H:\þjóðfélagsfræði\inn á netið\hverjir rada bls 81 126
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66Að vera unglingur bls 52 66
Að vera unglingur bls 52 66
 
Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159Samastadur i heiminum bls 127 159
Samastadur i heiminum bls 127 159
 
Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126Hverjir rada bls 81 126
Hverjir rada bls 81 126
 
Kafli1
Kafli1Kafli1
Kafli1
 
Kafli 5 Buddah
Kafli 5 BuddahKafli 5 Buddah
Kafli 5 Buddah
 
Buddi
BuddiBuddi
Buddi
 
Kafli 4 Hinduismi
Kafli 4 HinduismiKafli 4 Hinduismi
Kafli 4 Hinduismi
 
Kafli3 islam
Kafli3 islamKafli3 islam
Kafli3 islam
 
Kafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómurKafli2 gyðingdómur
Kafli2 gyðingdómur
 
Kafli1 - Maðurinn og trúin
Kafli1 - Maðurinn og trúinKafli1 - Maðurinn og trúin
Kafli1 - Maðurinn og trúin
 

Að vera unglingur bls 52 66

  • 1. Að vera unglingur • Allir þegnar búa við réttindi og skyldur. • Réttindi; t.d.fæðingarorlof, ellilífeyrir, menntun • Réttindin eru hlunnindi í samfélaginu. • Skyldur; t.d. borga skatta, mæta í skóla 1
  • 2.  Íslensk stjórnvöld ákveða hvaða réttindi og skyldur borgarar hafa.  Ákveða líka hvernig hlunnindum og skyldum skal skipt milli þegna, t.d. hversu háa skatta þarf að greiða og hvernig upphæðum er dreift á verkefni  Heimilin setja líka reglur  Könnun meðal 9. og 10. bekkjar ’92. Unglingarnir töldu að karlar ættu að sjá um hefðbundin karlastörf á heimilum Að v e ra ung ling ur, bls. 53 2
  • 3. Ferming  Ferming markaði áður fullorðinsárin; skólaskyldu lauk, ungmennin fóru á vinnumarkað.  Könnun 1990: hvers vegna fermast ungmenni 1) Athygli 2) Fermingagjafir 3) Þrýstingur frá ættingjum
  • 4. 1997 var sjálfræðisaldur hækkaður úr 16 árum í 18 ár. • Einstaklingar undir 18 ára eru börn. • Sjálfræði: þegar einstaklingur ræður yfir eigin peningum, persónulegum högum, hvar hann vinnur og býr. • Yfirvöld eru þau einu sem geta svipt einstakling sjálfræði. Þá þarf að upp fylla eftirfarandi skilyrði: a) einstaklingurinn þarf að vera andlega vanheill eða búa við mikinn heilsubrest. b) ef ofdrykkja eða ofnotkun ávana- og fíkniefna geri einstaklingin óhæfan um að ráða við sína persónulegu hagi. Að v e ra ung ling ur bls. 57 4
  • 5. Aldursákveðinn réttindi Við getnað: réttur til lífs 13 ára: Við fæðingu:  Stjórna vinnuvél utan alfaravegar.  ríkisborgararéttur og réttur til framfærslu  Vinna létt störf er ekki bitna á skólagöngu 6 ára: skólaskylda 14 ára: 12 ára:  Réttur til að tjá sig í  Réttur til að tjá þig. Ef peningamálum. foreldrar skilja þá skiptir  Foreldrar geta ekki máli hverjum þú vilt búa hjá. ráðstafað peningum án  Útivistartíminn til kl. 20 á samráðs við barnið. veturna og kl. 22 á sumrin  Réttur til að koma í spilasali í fylgd fullorðinna. Að v e ra ung ling ur bls. 57 - 58 5
  • 6. 15 ára: – Sakhæfur, hægt að refsa fyrir afbrot sem framin eru eftir 15 ára aldur. – Má reiða barn á yngri en 7 ára á reiðhjóli. – Ökuskírteini til að stjórna léttum bifhjólum. – Útivistartími misjafn eftir sveitarfélögum. – Lögreglu ber að hafa afskipti af 15 ára unglingum ef þeir eru þar sem heilsu þeirra eða velferð er hætta búin. – Óheimill aðgangur að dansleikjum nema sérstökum unglinga- eða fjölskylduskemmtun. – Rétt á skólavist í framhaldsskóla eftir grunnskólapróf. – Réttur að stunda launaða vinnu ef foreldrar samþykkja. 6
  • 7. Aldursákveðin réttindi (frh)  16 ára:  18 ára:  Mega fara í  Sjálfráða. spilakassa með lukkuskjái.  Kosningaréttur.  Ökuskírteini til að stjórna dráttarvél. 20 ára:  Rétt á að hefja  Má kaupa áfengi. æfingaakstur til bílprófs 12 mánuðum fyrir 17 ára. 17 ára:  Ökuskírteini til að stjórna bíl. 7
  • 8. Hvað má skrifa í skólablaðið? • Á Íslandi ríkir tjáningarfrelsi. • Ærumeiðing : Þegar ráðist er á sjálfsvirðingu fólks eða reynt er að sverta það í augum annarra • Er í þremur flokkum: – Móðgun við annan mann – Aðdróttun – gefa eitthvað ósatt í skyn um einstakling – Útbreiða ærumeiðingar – að gefa eitthvað í skyn um einstakling sem maður veit að er ekki satt • Hægt að hljóta allt að 2 ára fangelsisvist eða vistun á stofnun 8
  • 9. Meðal almennra mannréttinda nú á dögum er réttur til að tjá sig, til frelsis og jafnræðis. • Frelsisstríðið í Bandaríkjunum og franska byltingin (á 18. öld) háð til að ná slíkum réttindum. • Vígorð frönsku byltingarinnar voru ; frelsi, jafnrétti og bræðralag . • Stjórnarskrá Íslands er sniðin eftir þessum frelsishugmyndum. Að v e ra ung ling ur bls. 60 9
  • 10. Mannréttindi  Sameinuðu þjóðirnar komu með mannréttindayfirlýsingu fyrir þjóðir heimsins  Mannréttindi greind í 3 flokka:  Fá grundvallarþörfum sínum fullnægt  Geta tekið þátt í að stjórna landinu  Frelsi til að velja  En hvað eru grundvallarþarfir fólks?
  • 12. Barnasáttmálinn • Samþykktur af Sameinuðu þjóðunum 1989 þar sem réttindi barna voru sett í alþjóðalög • Dæmi um réttindi: Réttur til náms, til nafns og ríkisfangs, til heilbrigðisþjónustu, að tjá sig um málefni sem viðkoma þeim, vernd gegn ofbeldi, réttur á hvíld og tómstundum • Ekki má refsa börnum með lífláti eða ævilöngu fangelsi
  • 13. Barnahermenn  38. grein Barnasáttmálans: ,,ekkert barn yngra en 15 ára má taka beinan þátt í vopnuðum átökum.”  Skýrsla árið 2004: Um 300.000 barnahermenn að berjast í 30 löndum  Yfirvöld í Burma (hæsta hlutfall), Burundi, Líberíu, Súdan, Kólumbíu, Sierra Leone og Úganda notast við barnahermenn
  • 14. Meirihluti barnanna fer sjálfviljugur í átök; á stríðstímum búa þau við fátækt og öryggisleysi. Hafa jafnvel misst foreldra sína og heimili. – Vilja vernd og skjól – Vilja vinna hetjudáð og fá virðingu – Skilja ekki ódæðisverkin sem bíða þeirra • Þeir sem nota börn í stríði telja kostina vera: – Börn eru meðfærileg og hlýðin – Hafa lítinn skilning á aðstæðum (og hættum) og fylgja öðrum hermönnum – Eru hrædd og hjálparlaus og eiga erfitt með að flýja aðstæðurnar
  • 15. Að stjórna barnahermönnum  Herinn lætur börnin vera undir áhrifum lyfja eða áfengis í átökum  Gjarnan notast við innvígsluathafnir, t.d. að senda pilta í þorpið sitt til að drepa einhvern nákominn.  Þannig er hann útskúfaður af samfélaginu = á valdi hersins
  • 16.  Ýmis samtök, eins og Rauði krossinn og Unicef hafa veitt fyrrum barnahermönnum endurhæfingu  Börninglíma m.a. við geðræn vandamál, útskúfun úr samfélaginu, fíkn, skort á menntun og fleira
  • 17. Invisible Children  http://video.google.com/videoplay?docid=3 166797753930210643&ei=vaPMSsjjOJvE2 wLcspXwDg&q=child+soldiers&safe=activ e#