SlideShare a Scribd company logo
Laki
•   Laki er gígaröð á Síðumannaafrétti,
     –   Hún er um 25 km á lengd.
•   Gígaröðin liggur frá móbergsfjallinu
    Hnútu til norðausturs og endar uppi í
    Vatnajökli.
•   Gígaröðin dregur nafn af
    móbergsfjallinu Laka sem slítur hana
    sundur nálægt miðju.
Gos Laka
•   Lakagígar gusu hinn 8. júní. árið
    1783-1784
     – hinu mesta hraungosi er sögur fara af á
       jörðinni
•   Þetta gos kallaðist Skaftáreldar
     – Lakagígar mynduðust í því gosi
•   Hraunflóðið féll niður gljúfur
    Skaftár og fyllti það en rann síðan
    austur með Síðuheiðum og
    breiddist svo út á láglendinu.
•   Annar hraunstraumur féll austur í
    farveg Hverfisfljóts og rann niður í
    Fljótshverfi.
•   Hraunið sem rann úr Laka þekur
    um 0,5% af flatarmáli Íslands
•   Gígarnir sem mynduðust í gosinu
    eru um 135 talsins
Gígar Laka
• Gígarnir eru af margvíslegri gerð
  og lögun.
• Sumir eru kringlóttir, aðrir
  aflangir, stundum meira eða
  minna brotnir.
• Í barmi flestra þeirra er skarð
  sem hraunið hefur runnið út úr.
Laki sem er svo fallegur.
• Lakagígar eru ein
  stórfelldasta furðusmíð í
  náttúru landsins okkar.
• Þeir voru friðlýstir árið
  1971.

More Related Content

Viewers also liked

Metan og lattergas
Metan og lattergasMetan og lattergas
Metan og lattergas
1337arne
 
noregur3
noregur3noregur3
noregur3sunnal
 
Icic2012 programme0912
Icic2012 programme0912Icic2012 programme0912
Icic2012 programme0912
Dr. Haxel Consult
 
Exec Mba Recommendations Ver1
Exec Mba Recommendations Ver1Exec Mba Recommendations Ver1
Exec Mba Recommendations Ver1
Abhishek Kapoor
 
noregur2
noregur2noregur2
noregur2sunnal
 
ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014
ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014
ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014
Φροντιστηριο Μέσης Εκπαίδευσης Πράξη και Θεωρία
 
Mark Fernette Portfolio
Mark Fernette PortfolioMark Fernette Portfolio
Mark Fernette Portfolio
mfernette
 
Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14
Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14
Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14
jk2013
 

Viewers also liked (10)

Metan og lattergas
Metan og lattergasMetan og lattergas
Metan og lattergas
 
Allarsnjallar
AllarsnjallarAllarsnjallar
Allarsnjallar
 
noregur3
noregur3noregur3
noregur3
 
Icic2012 programme0912
Icic2012 programme0912Icic2012 programme0912
Icic2012 programme0912
 
Exec Mba Recommendations Ver1
Exec Mba Recommendations Ver1Exec Mba Recommendations Ver1
Exec Mba Recommendations Ver1
 
noregur2
noregur2noregur2
noregur2
 
ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014
ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014
ΒΑΣΕΙΣ_ΕΠΙΛΟΓΗ 90% ΓΕΛ,ΕΠΑΛΒ-ΕΣΠΕΡΙΝΑ_ΠΑΝΕΛ.2014
 
Mark Fernette Portfolio
Mark Fernette PortfolioMark Fernette Portfolio
Mark Fernette Portfolio
 
Laki
LakiLaki
Laki
 
Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14
Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14
Photo album Εισηγήσεις Σχολικοί κήποι 29-11-14
 

Laki Slide

  • 1. Laki • Laki er gígaröð á Síðumannaafrétti, – Hún er um 25 km á lengd. • Gígaröðin liggur frá móbergsfjallinu Hnútu til norðausturs og endar uppi í Vatnajökli. • Gígaröðin dregur nafn af móbergsfjallinu Laka sem slítur hana sundur nálægt miðju.
  • 2.
  • 3. Gos Laka • Lakagígar gusu hinn 8. júní. árið 1783-1784 – hinu mesta hraungosi er sögur fara af á jörðinni • Þetta gos kallaðist Skaftáreldar – Lakagígar mynduðust í því gosi • Hraunflóðið féll niður gljúfur Skaftár og fyllti það en rann síðan austur með Síðuheiðum og breiddist svo út á láglendinu. • Annar hraunstraumur féll austur í farveg Hverfisfljóts og rann niður í Fljótshverfi.
  • 4. Hraunið sem rann úr Laka þekur um 0,5% af flatarmáli Íslands • Gígarnir sem mynduðust í gosinu eru um 135 talsins
  • 5. Gígar Laka • Gígarnir eru af margvíslegri gerð og lögun. • Sumir eru kringlóttir, aðrir aflangir, stundum meira eða minna brotnir. • Í barmi flestra þeirra er skarð sem hraunið hefur runnið út úr.
  • 6. Laki sem er svo fallegur. • Lakagígar eru ein stórfelldasta furðusmíð í náttúru landsins okkar. • Þeir voru friðlýstir árið 1971.

Editor's Notes

  1. Ef gosefnin eru nánast eingöngu hraun er talað um flæðigos eða hraungos. Dæmi um slíkt eru eldgosin á Kröflusvæðinu 1975-1984 en þar kom nær engin gjóska, bara hraun.
  2. Hér sést hvar Lakagígar eru á landinu
  3. Lakagígar gusu hinu mesta hraungosi sem sögur fara af á jörðinni. Kallaðist það Skaftáreldar enda mynduðust Lakagígar í því gosi.
  4. Gígar Lakagíga eru margvíslegir og ólíkir í lögun. Efni gíganna er svart og rautt gjall eða þeir eru úr hraunkleprum eða jafnvel eldborgir úr samfelldri hraunsteypu.