Heimildaleit í rafrænum
gagnasöfnum
Nemendur í félagsráðgjöf
20. apríl 2015
Halldóra Þorsteinsdóttir
Ingibjörg Bergmundsdóttir
Efnisyfirlit
• Heimildaleit – almenn atriði
 Mat heimilda
• Helstu skrár og gagnasöfn
 Íslensk og erlend
• Aðgangsleiðir
 Vefur safnsins
 Námsmenn – Fræðigreinin þín,
 Rafræn gögn
 Áttavitinn
• Leitartækni í gagnasöfnum
 Grunnatriði
• Heimildaskráningarkerfi
 EndNote, EndNoteWeb,
Heimildaleit
• Hver er tilgangur leitarinnar?
 Finna svör við tilteknum spurningum, finna ritin á leslista námskeiðsins, skrifa
heimildaritgerð, lokaverkefni, doktorsverkefni
• Hvers konar gögn á að finna?
 Bækur, tímarit, tímaritsgreinar,rannsóknir, skýrslur, doktorsritgerðir ....
• Hvar skal leita?
 Google, Google Scholar, skrár bókasafna, rafræn gagnasöfn,
vefir einstakra stofnana, skóla ...
• Hvernig er best að leita?
 Athugið mismunandi leitartækni í hinum ýmsu gagnasöfnum (help)..
• Hvernig er hægt að halda utan um heimildirnar?
 Heimildaskráning, EndNote, EndNote Web,
• Að fylgjast með í faginu
 Árvekniþjónusta, alert, ToC alert,– með tölvupósti
 RSS fréttastraumar
Heimildaleit – helstu skref
• Skilgreina efnið
 Velja leitarorð sem lýsa efninu
• Velja heppileg gagnasöfn - á vef safnsins
 Rafræn gögn
 Áttavitinn
 Námsmenn – Fræðigreinin þín .
• Kynna sér undurstöðuleitaraðferðir gagnasafnsins (help hnappar)
 Nota rétt tákn, leitarsvið og tengingar til að afmarka leit
• Skrá sig inn?
 Ekki nauðsynlegt – en hverjir eru kostir þess?
• Leita, skoða og meta gögnin
 Merkja gott efni,
 Skoða í „rafrænni hillu“ (hillan mín, folder, my research, sign in...)
 Prenta/senda/vista/flytja (export) niðurstöður og/eða heildartexta
heimildaskráningarkerfi
• Útvega gögnin – millisafnalán – þjónusta gegn gjaldi
Leitartækni
Hafið í huga að
• stafsetja rétt
• tengja rétt – lið fyrir lið
• endurskoða leitarorð og samsetningar
• varist of flóknar samsetningar
AND
NOT
OR
cat
cat
cat dog
dog
dog
AND þrengir leit.
Bæði orðin þurfa að koma fyrir
OR víkkar leit.
Annað hvort orðið þarf að koma fyrir
NOT þrengir leit, með því að útiloka
færslur þar sem seinna orðið kemur
fyrir. Notist með varúð
Leitartækni – tengingar - samsett leit
Leitartækni í gagnasöfnum
? einn óþekktur bókstafur. wom?n = woman, women
?? tveir óþekktir bókstafir o.s.frv.
* enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur
mismunandi endingar
Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ...
enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði
behavi*r = behavior, behaviour
( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl
leitarorða
(food OR diet) AND (child* OR infant*)
“nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja
innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri
röð sem þau eru slegin inn, t.d.
“internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell”
Skrár um safnkostinn
• Leitir.is
 Gegnir, Bækur.is, Hirslan, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns
Reykjavíkur, Skemman, timarit.is
• Finna tímarit
 Öll rafræn tímarit í landsaðgangi = sömu titlar og í hvar.is
 Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.
 Tímarit í opnum aðgangi
Þarftu að finna tímarit? (bæklingur)
Verkefni – finna tilteknar heimildir
Eftirfarandi heimildir eru á leslistanum þínum.
Hvar og hvernig getur þú nálgast þær ? ...rafrænt/prent?
• Sigurður Kristinsson. (2003). Siðfræði rannsókna og siðanefndir. Í Sigríður
Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (Ritstj.), Handbók í aðferðafræði og
rannsóknum í heilbrigðisvísindum (bls. 161-180). Akureyri: Háskólinn á
Akureyri.
• Sigrún Júlíusdóttir. (2006). Vísindi og vald – þekkingarviðtak,
þekkingargrunnur og faglegt sjálfstæði í félagsráðgjöf. Tímarit
félagsráðgjafa, 1, 31-41.
• Mishna, F., Antle, B.J. and Regehr, C. (2004). Tapping the Perspectives of
Children: Emerging Ethical Issues in Qualitative Research. Qualitative
Social Work, 3, 449-468.
Hvar getur þú fundið rafræna útgáfu af nýjasta heftinu af:
“Child and Adolescent Social Work Journal”
Svör
• Handbók í aðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðisvísindum
 er til í 5 eintökum í Lbs.-Hbs. - þar af er 1 útlánseintak
 - flokkstalan er 610.72 Han
• Grein Sigrúnar Júlíusdóttur er ekki til rafræn – prentuð útgáfa „ „
Tímarits félagsráðgjafa er á 3. hæð í 360
• Tímaritið Qualitative Social Work er rafrænt hjá SAGE frá og með
1. hefti 2002-
• Yfirstandandi árgangur Child and Adolescent Social Work Journal
er hjá Springer (aðgangur 1997- )
Verkefni – finna heimildir um ....
• Áhrif fjölmiðla á líkamsmynd unglinga
 Hvaða leitarorð / leitarstreng notar þú?
 Hve margar greinar finnast?
 Hve margar greinanna eru ritrýndar?
Svör – leitir.is
• Leitarorð á íslensku eru t.d.:
 áhrif fjölmiðl* líkamsmynd unglingar
• leitir.is 5
 áhrif fjölmiðl* líkam* unglingar
• leitir.is 17
Svör – leitir.is, Ebsco, ProQuest
Leit á ensku
“body image” AND adolescen* AND media
AND (role OR impact OR influence)
 Hve margar greinar finnast?
• Leitir.is 778 Ebsco 240 ProQuest 551
 Hve margar greinanna eru ritrýndar?
• Leitir.is 486 Ebsco 196 ProQuest 250
Helstu tæki til heimildaleita
Google
Víðtæk leit á netinu – yfirgripsmiklar niðurstöður af ýmsu tagi: skýrslur,
skilgreiningar, auglýsingar, myndir .... allt milli himins og jarðar. Allir geta
sett upplýsingar á netið og því er nauðsynlegt að meta upplýsingarnar
Google Scholar
Leitar í fræðilegu efni á netinu –
Leitir.is
Gögn íslenskra safna og fræðigreinar í landsaðgangi +
Rafræn gagnasöfn
Bjóða upp á fjölbreyttari leitartækni – Markvissari leitir og niðurstöður.
Krækjukerfi við heildartexta
Helstu skrár og gagnasöfn
Vefur safnsins – landsbokasafn.is
Vefur Landsbókasafns
Á upphafssíðu er aðgangur að:
• Leitir leitir.is, Finna tímarit
• Rafræn gögn
 EbscoHost – 9 gagnasöfn
 ProQuest - 43 gagnasöfn,
 Web of science – eingöngu ritrýnt efni
 Rafbókasafnið
• Handbókahillan o.fl.
• Námsmenn
 Fræðigreinin þín > Félagsráðgjöf
 Heimildaleit
 Leiðbeiningar
• Áttavitinn
 Félagsráðgjöf
Aðgangur að rafrænu efni
Tímarit, gagnasöfn, bækur, uppsláttarrit o.fl.
• Landsaðgangur að rafrænum gögnum
 Tölvur með íslenskar IP tölur
 www.hvar.is
• Háskólaaðgangur
 Tölvur á neti Háskóla Íslands og með VPN
 www.landsbokasafn.is Fræðigreinin þín
• Opinn aðgangur (Open Access)
 Gjaldfrjálst efni
Heimildaskráningarkerfið EndNote
gerir notendum m.a. kleift að:
• Útbúa heimildasöfn
t.d. sérstakt safn fyrir hvert viðfangsefni
• Flytja heimildir úr gagnasöfnum
EbscoHost, ProQuest, Web of Science ...
• Skrá handvirkt
bækur, bókarkafla, tímaritsgreinar, skýrslur, myndir o.s.frv.
• Færa heimildir sem vitnað er til yfir í ritsmíð og útbúa heimildaskrá
Cite while you write
• Setja upp heimildaskrár
samkvæmt öllum helstu stöðlum eða reglum
APA, MLA,Turabian, Vancouver
Að fylgjast með í faginu
• Árvekniþjónusta – Alert, Current awareness, ToC alert
Rafræn þjónusta í gagnasöfnum og á vefjum útgefenda, bókaverslana,
ýmissa söluaðila og jafnvel bókasafna
• Sendar eru upplýsingar í tölvupósti um nýtt efni:
 Tímaritsgreinar um tiltekið efni
 Efnisyfirlit uppáhaldstímaritanna
 Nýjar bækur og önnur gögn
Notendur þurfa að skrá sig: Register, Sign in, My profile, Mínar síður
• RSS fréttastraumar
Möguleiki sem boðið er uppá á ýmsum vefsíðum
• Nýjar fréttir eða upplýsingar eru sendar á tiltekinn stað í tölvu notandans þar
sem hann getur vitjað þeirra
Notendur þurfa að skrá sig: subscribe

Félagsráðgjöf 2015

  • 1.
    Heimildaleit í rafrænum gagnasöfnum Nemendurí félagsráðgjöf 20. apríl 2015 Halldóra Þorsteinsdóttir Ingibjörg Bergmundsdóttir
  • 2.
    Efnisyfirlit • Heimildaleit –almenn atriði  Mat heimilda • Helstu skrár og gagnasöfn  Íslensk og erlend • Aðgangsleiðir  Vefur safnsins  Námsmenn – Fræðigreinin þín,  Rafræn gögn  Áttavitinn • Leitartækni í gagnasöfnum  Grunnatriði • Heimildaskráningarkerfi  EndNote, EndNoteWeb,
  • 3.
    Heimildaleit • Hver ertilgangur leitarinnar?  Finna svör við tilteknum spurningum, finna ritin á leslista námskeiðsins, skrifa heimildaritgerð, lokaverkefni, doktorsverkefni • Hvers konar gögn á að finna?  Bækur, tímarit, tímaritsgreinar,rannsóknir, skýrslur, doktorsritgerðir .... • Hvar skal leita?  Google, Google Scholar, skrár bókasafna, rafræn gagnasöfn, vefir einstakra stofnana, skóla ... • Hvernig er best að leita?  Athugið mismunandi leitartækni í hinum ýmsu gagnasöfnum (help).. • Hvernig er hægt að halda utan um heimildirnar?  Heimildaskráning, EndNote, EndNote Web, • Að fylgjast með í faginu  Árvekniþjónusta, alert, ToC alert,– með tölvupósti  RSS fréttastraumar
  • 4.
    Heimildaleit – helstuskref • Skilgreina efnið  Velja leitarorð sem lýsa efninu • Velja heppileg gagnasöfn - á vef safnsins  Rafræn gögn  Áttavitinn  Námsmenn – Fræðigreinin þín . • Kynna sér undurstöðuleitaraðferðir gagnasafnsins (help hnappar)  Nota rétt tákn, leitarsvið og tengingar til að afmarka leit • Skrá sig inn?  Ekki nauðsynlegt – en hverjir eru kostir þess? • Leita, skoða og meta gögnin  Merkja gott efni,  Skoða í „rafrænni hillu“ (hillan mín, folder, my research, sign in...)  Prenta/senda/vista/flytja (export) niðurstöður og/eða heildartexta heimildaskráningarkerfi • Útvega gögnin – millisafnalán – þjónusta gegn gjaldi
  • 5.
    Leitartækni Hafið í hugaað • stafsetja rétt • tengja rétt – lið fyrir lið • endurskoða leitarorð og samsetningar • varist of flóknar samsetningar
  • 6.
    AND NOT OR cat cat cat dog dog dog AND þrengirleit. Bæði orðin þurfa að koma fyrir OR víkkar leit. Annað hvort orðið þarf að koma fyrir NOT þrengir leit, með því að útiloka færslur þar sem seinna orðið kemur fyrir. Notist með varúð Leitartækni – tengingar - samsett leit
  • 7.
    Leitartækni í gagnasöfnum ?einn óþekktur bókstafur. wom?n = woman, women ?? tveir óþekktir bókstafir o.s.frv. * enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur mismunandi endingar Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ... enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði behavi*r = behavior, behaviour ( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl leitarorða (food OR diet) AND (child* OR infant*) “nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri röð sem þau eru slegin inn, t.d. “internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell”
  • 8.
    Skrár um safnkostinn •Leitir.is  Gegnir, Bækur.is, Hirslan, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Skemman, timarit.is • Finna tímarit  Öll rafræn tímarit í landsaðgangi = sömu titlar og í hvar.is  Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.  Tímarit í opnum aðgangi Þarftu að finna tímarit? (bæklingur)
  • 9.
    Verkefni – finnatilteknar heimildir Eftirfarandi heimildir eru á leslistanum þínum. Hvar og hvernig getur þú nálgast þær ? ...rafrænt/prent? • Sigurður Kristinsson. (2003). Siðfræði rannsókna og siðanefndir. Í Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (Ritstj.), Handbók í aðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðisvísindum (bls. 161-180). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. • Sigrún Júlíusdóttir. (2006). Vísindi og vald – þekkingarviðtak, þekkingargrunnur og faglegt sjálfstæði í félagsráðgjöf. Tímarit félagsráðgjafa, 1, 31-41. • Mishna, F., Antle, B.J. and Regehr, C. (2004). Tapping the Perspectives of Children: Emerging Ethical Issues in Qualitative Research. Qualitative Social Work, 3, 449-468. Hvar getur þú fundið rafræna útgáfu af nýjasta heftinu af: “Child and Adolescent Social Work Journal”
  • 10.
    Svör • Handbók íaðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðisvísindum  er til í 5 eintökum í Lbs.-Hbs. - þar af er 1 útlánseintak  - flokkstalan er 610.72 Han • Grein Sigrúnar Júlíusdóttur er ekki til rafræn – prentuð útgáfa „ „ Tímarits félagsráðgjafa er á 3. hæð í 360 • Tímaritið Qualitative Social Work er rafrænt hjá SAGE frá og með 1. hefti 2002- • Yfirstandandi árgangur Child and Adolescent Social Work Journal er hjá Springer (aðgangur 1997- )
  • 11.
    Verkefni – finnaheimildir um .... • Áhrif fjölmiðla á líkamsmynd unglinga  Hvaða leitarorð / leitarstreng notar þú?  Hve margar greinar finnast?  Hve margar greinanna eru ritrýndar?
  • 12.
    Svör – leitir.is •Leitarorð á íslensku eru t.d.:  áhrif fjölmiðl* líkamsmynd unglingar • leitir.is 5  áhrif fjölmiðl* líkam* unglingar • leitir.is 17
  • 13.
    Svör – leitir.is,Ebsco, ProQuest Leit á ensku “body image” AND adolescen* AND media AND (role OR impact OR influence)  Hve margar greinar finnast? • Leitir.is 778 Ebsco 240 ProQuest 551  Hve margar greinanna eru ritrýndar? • Leitir.is 486 Ebsco 196 ProQuest 250
  • 14.
    Helstu tæki tilheimildaleita Google Víðtæk leit á netinu – yfirgripsmiklar niðurstöður af ýmsu tagi: skýrslur, skilgreiningar, auglýsingar, myndir .... allt milli himins og jarðar. Allir geta sett upplýsingar á netið og því er nauðsynlegt að meta upplýsingarnar Google Scholar Leitar í fræðilegu efni á netinu – Leitir.is Gögn íslenskra safna og fræðigreinar í landsaðgangi + Rafræn gagnasöfn Bjóða upp á fjölbreyttari leitartækni – Markvissari leitir og niðurstöður. Krækjukerfi við heildartexta
  • 15.
    Helstu skrár oggagnasöfn
  • 16.
    Vefur safnsins –landsbokasafn.is
  • 17.
    Vefur Landsbókasafns Á upphafssíðuer aðgangur að: • Leitir leitir.is, Finna tímarit • Rafræn gögn  EbscoHost – 9 gagnasöfn  ProQuest - 43 gagnasöfn,  Web of science – eingöngu ritrýnt efni  Rafbókasafnið • Handbókahillan o.fl. • Námsmenn  Fræðigreinin þín > Félagsráðgjöf  Heimildaleit  Leiðbeiningar • Áttavitinn  Félagsráðgjöf
  • 18.
    Aðgangur að rafrænuefni Tímarit, gagnasöfn, bækur, uppsláttarrit o.fl. • Landsaðgangur að rafrænum gögnum  Tölvur með íslenskar IP tölur  www.hvar.is • Háskólaaðgangur  Tölvur á neti Háskóla Íslands og með VPN  www.landsbokasafn.is Fræðigreinin þín • Opinn aðgangur (Open Access)  Gjaldfrjálst efni
  • 19.
    Heimildaskráningarkerfið EndNote gerir notendumm.a. kleift að: • Útbúa heimildasöfn t.d. sérstakt safn fyrir hvert viðfangsefni • Flytja heimildir úr gagnasöfnum EbscoHost, ProQuest, Web of Science ... • Skrá handvirkt bækur, bókarkafla, tímaritsgreinar, skýrslur, myndir o.s.frv. • Færa heimildir sem vitnað er til yfir í ritsmíð og útbúa heimildaskrá Cite while you write • Setja upp heimildaskrár samkvæmt öllum helstu stöðlum eða reglum APA, MLA,Turabian, Vancouver
  • 20.
    Að fylgjast meðí faginu • Árvekniþjónusta – Alert, Current awareness, ToC alert Rafræn þjónusta í gagnasöfnum og á vefjum útgefenda, bókaverslana, ýmissa söluaðila og jafnvel bókasafna • Sendar eru upplýsingar í tölvupósti um nýtt efni:  Tímaritsgreinar um tiltekið efni  Efnisyfirlit uppáhaldstímaritanna  Nýjar bækur og önnur gögn Notendur þurfa að skrá sig: Register, Sign in, My profile, Mínar síður • RSS fréttastraumar Möguleiki sem boðið er uppá á ýmsum vefsíðum • Nýjar fréttir eða upplýsingar eru sendar á tiltekinn stað í tölvu notandans þar sem hann getur vitjað þeirra Notendur þurfa að skrá sig: subscribe