SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Tékkland
Tékkland Tékkland er land í Austur-Evrópu. Nágrannaþjóðir Tékklands eru : Slóvakía, Pólland, Þýskaland og Austurríki.
Tékkland Flatarmál Tékklands er 78.703 km2. Höfuðborgin er Prag. Aðrar stórar borgir eru : Ostrava, Brno, Plzen og Olomouc. Trúarbrögð : Rómversk kaþólskir / hússítar. Gjaldmiðillinn er króna eða koruna. Tungumálið er tékkneska og náttúruauðæfi eru: kol, kaolín, leir og grafít.
Tékkland Tékkland er í Evrópusambandinu og er búið að vera í því síðan 1997. Þar er þingbundið lýðræði, forsetinn heitir : VáclavKlaus. Í Tékklandi er hálent og meginlandsloftslag. VáclavKlaus
Iðnaður í Tékklandi Iðnaður er mikill og er m.a. :      Eldsneyti, járnvinnsla, vélar og tæki, kol, farartæki, gler, vopn og fleira. ,[object Object],    Korn, kartöflur, sykurrófur, humall, ávextir, svín, nautgripir, alifuglar og timbur.  Fræga bílamerkið Skoda er frá Tékklandi.
Tékkland er þekkt fyrir brúðuleikhús sín og tékkneskan handskorinn kristal.
Prag Hradschinkastali í Prag. Hann hefur verið bústaður forseta lýðveldisins síðan 1918.      Prag er höfuðborg Tékklands.      Prag er við ána Moldá og er aðal viðskipta- og iðnaðarborg landsins.      Prag hefur verið ein meginmiðstöð menningar í Evrópu um aldir. Fyrsti háskólinn í Mið-Evrópu var stofnaður þar á 1348, Karlsháskólinn.
Prag Í Prag er fjöldi leikhúsa, mörg tónlistarhús, a.m.k eru 90 kirkjur og kapellur og fleiri gamlir og merkir staðir. Moldárhöfnin við Holesovice er mikilvægur  hlekkur í viðskiptum og vöruflutningum á  ánni. Þjóðleikhúsið í Prag
Frægar byggingar í Prag Frægar byggingar í Prag eru t.d. : Ráðhúsið Stjörnuklukkan Karlstorgið Wenseltorg Einnig er fjöldi bókasafna í Prag. Stjörnuklukkan í Prag.
Karlstorgið í Prag Karlstorgið er 530 m langt og 150 m breitt. Þar var kvikfjármarkaður til 1848 en nú líkist þetta frekar skemmtigarði með allskonar styttum af tékkneskum vísindamönnum og miklum gróðri. Þar eru einnig nokkrar kirkjur. Karlstorg
Aðrar stórar borgir í Tékklandi Frá Ostrava Frá Brno Frá Olomouc Frá Plzen
Aðrar stórar borgir í Tékklandi Brno : Hún er næststærsta borgin í Tékklandi Um 405.337 manns búa þar Ostrava : Hún er þriðja stærsta borgin í Tékklandi Er ein helsta iðnaðarborg landsins Þar búa um 315.000 manns Plzen : Þar búa um 163.000 manns Borgin er 138 ferkílómetrar að stærð Olomouc : Þar búa um 100.000 íbúar Í bænum er súla heilagar þrenningar sem er á heimsminjaskrá UNESCO en hún var reist árið 1740. Súla heilagar þrenningar
Fjöll í Tékklandi Risafjöllin eða Krkonose, Sudeta fjöll, KrusneHory fjöll og Sumara fjöll eru 4 fjöll af mjög mörgum í Tékklandi. Sudeta-fjöll
Risafjöll eða Krkonoše Krkonoše-fjöll er fjallgarður sem liggur á landamærum Póllands og Tékklands Það er 1.602 m hátt. Yfir sjávarmáli Það er stunduð skemmtileg starfsemi eins og að skíða, í fjöllunum. Þau þykja mjög falleg
Jól í Tékklandi     Jólin og aðventan hafa mikið aðdráttarafl fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað nýtt og sérstakt.
Jól í Tékklandi Vatnakarfi er eitt af táknum jóla í tékklandi  Byrjað er að gefa gjafir 5. desember Í Telc er falleg uppsetning af jesúbarninu sem er á heimsminjaskrá UNESCO Hápunktur jólanna eru áramótin Vatnakarfi
Jól í Tékklandi Aðfangadagur í Tékklandi er mjög líkur aðfangadeginum á Íslandi Jólamaturinn þar er fiskisúpa, steiktur vatnakarfi og kartöflusalat Þau fá gjafir eftir mat eins og á Íslandi Það er mikið um sætabrauð á jólum í Tékklandi Mikil tónlist hljómar yfir hátíðarnar Sætabrauð jólanna Hefðbundinn jólamatur
Áramót í Tékklandi Í Tékklandi eru áramótin hápunktur jólanna. Þá er mikil hátíð Mikið er af : Flugeldum Tékkneskum bjór og víni Strætin fyllast af fólki  Áramótin, strætin fyllast af fólki... Budweiser, einn frægasti bjórinn í Tékklandi

More Related Content

Viewers also liked

Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 

Viewers also liked (7)

Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 

Similar to Tekkland (8)

Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Nordaustur Evropa
Nordaustur EvropaNordaustur Evropa
Nordaustur Evropa
 
Tékkland
TékklandTékkland
Tékkland
 

More from oldusel3

Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-irisoldusel3
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - liljaoldusel3
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaoldusel3
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlanddoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 
Fuglar-iris
Fuglar-irisFuglar-iris
Fuglar-iris
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Evropaa russlandd
Evropaa russlanddEvropaa russlandd
Evropaa russlandd
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 

Tekkland

  • 2. Tékkland Tékkland er land í Austur-Evrópu. Nágrannaþjóðir Tékklands eru : Slóvakía, Pólland, Þýskaland og Austurríki.
  • 3. Tékkland Flatarmál Tékklands er 78.703 km2. Höfuðborgin er Prag. Aðrar stórar borgir eru : Ostrava, Brno, Plzen og Olomouc. Trúarbrögð : Rómversk kaþólskir / hússítar. Gjaldmiðillinn er króna eða koruna. Tungumálið er tékkneska og náttúruauðæfi eru: kol, kaolín, leir og grafít.
  • 4. Tékkland Tékkland er í Evrópusambandinu og er búið að vera í því síðan 1997. Þar er þingbundið lýðræði, forsetinn heitir : VáclavKlaus. Í Tékklandi er hálent og meginlandsloftslag. VáclavKlaus
  • 5.
  • 6. Tékkland er þekkt fyrir brúðuleikhús sín og tékkneskan handskorinn kristal.
  • 7. Prag Hradschinkastali í Prag. Hann hefur verið bústaður forseta lýðveldisins síðan 1918. Prag er höfuðborg Tékklands. Prag er við ána Moldá og er aðal viðskipta- og iðnaðarborg landsins. Prag hefur verið ein meginmiðstöð menningar í Evrópu um aldir. Fyrsti háskólinn í Mið-Evrópu var stofnaður þar á 1348, Karlsháskólinn.
  • 8. Prag Í Prag er fjöldi leikhúsa, mörg tónlistarhús, a.m.k eru 90 kirkjur og kapellur og fleiri gamlir og merkir staðir. Moldárhöfnin við Holesovice er mikilvægur hlekkur í viðskiptum og vöruflutningum á ánni. Þjóðleikhúsið í Prag
  • 9. Frægar byggingar í Prag Frægar byggingar í Prag eru t.d. : Ráðhúsið Stjörnuklukkan Karlstorgið Wenseltorg Einnig er fjöldi bókasafna í Prag. Stjörnuklukkan í Prag.
  • 10. Karlstorgið í Prag Karlstorgið er 530 m langt og 150 m breitt. Þar var kvikfjármarkaður til 1848 en nú líkist þetta frekar skemmtigarði með allskonar styttum af tékkneskum vísindamönnum og miklum gróðri. Þar eru einnig nokkrar kirkjur. Karlstorg
  • 11. Aðrar stórar borgir í Tékklandi Frá Ostrava Frá Brno Frá Olomouc Frá Plzen
  • 12. Aðrar stórar borgir í Tékklandi Brno : Hún er næststærsta borgin í Tékklandi Um 405.337 manns búa þar Ostrava : Hún er þriðja stærsta borgin í Tékklandi Er ein helsta iðnaðarborg landsins Þar búa um 315.000 manns Plzen : Þar búa um 163.000 manns Borgin er 138 ferkílómetrar að stærð Olomouc : Þar búa um 100.000 íbúar Í bænum er súla heilagar þrenningar sem er á heimsminjaskrá UNESCO en hún var reist árið 1740. Súla heilagar þrenningar
  • 13. Fjöll í Tékklandi Risafjöllin eða Krkonose, Sudeta fjöll, KrusneHory fjöll og Sumara fjöll eru 4 fjöll af mjög mörgum í Tékklandi. Sudeta-fjöll
  • 14. Risafjöll eða Krkonoše Krkonoše-fjöll er fjallgarður sem liggur á landamærum Póllands og Tékklands Það er 1.602 m hátt. Yfir sjávarmáli Það er stunduð skemmtileg starfsemi eins og að skíða, í fjöllunum. Þau þykja mjög falleg
  • 15. Jól í Tékklandi Jólin og aðventan hafa mikið aðdráttarafl fyrir þá sem vilja upplifa eitthvað nýtt og sérstakt.
  • 16. Jól í Tékklandi Vatnakarfi er eitt af táknum jóla í tékklandi Byrjað er að gefa gjafir 5. desember Í Telc er falleg uppsetning af jesúbarninu sem er á heimsminjaskrá UNESCO Hápunktur jólanna eru áramótin Vatnakarfi
  • 17. Jól í Tékklandi Aðfangadagur í Tékklandi er mjög líkur aðfangadeginum á Íslandi Jólamaturinn þar er fiskisúpa, steiktur vatnakarfi og kartöflusalat Þau fá gjafir eftir mat eins og á Íslandi Það er mikið um sætabrauð á jólum í Tékklandi Mikil tónlist hljómar yfir hátíðarnar Sætabrauð jólanna Hefðbundinn jólamatur
  • 18. Áramót í Tékklandi Í Tékklandi eru áramótin hápunktur jólanna. Þá er mikil hátíð Mikið er af : Flugeldum Tékkneskum bjór og víni Strætin fyllast af fólki Áramótin, strætin fyllast af fólki... Budweiser, einn frægasti bjórinn í Tékklandi

Editor's Notes

  1. Spurja Helgu um textann ..