SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
    Svíþjóð er eitt af
    Norðurlöndunum.
   Svíþjóð nær yfir
    austanverðan
    Skandinavíuskaga.
    Svíþjóð er
    fjölmennasta land
    Norðurlandana
   Þar búa rúmlega 8,7
    milljónir manna
    • nærri 4 af hverjum 5
      búa í þéttbýli.
    Á sumrin í Svíþjóð getur
    hitinn farið yfir 30°c en
    á veturna verður frostið
    stundum meira en -40°c
   Sunnar í landinu er mun
    minni hitasveifla yfir
    árið
   Þetta þýðir að það er
    meginlandsloftslag í
    Svíðþjóð
   Þar sem sumarið er
    mislangt eftir
    landshlutum er mikill
    munur á gróðurfari.
 Í Svíþjóð er þingbundin
    konungsstjórn
   Kosið er þriðja hvert ár
    • allir sem náð hafa 18 ára
      aldri hafa kosningarétt
    Viktoria tekur
    næst við
    konungsstjórn
   Samar er þjóðflokkur sem
    býr í norðurhéruðum
    Noregs, Svíþjóðar,
    Finnlands og Rússlands
   Þeir eru taldir vera 60-100
    þúsund
    • helmingur þeirra býr í Noregi
   ABBA er
    heimsfræg
    hljómsveit um alla
    Evrópu
   Þau unnu Evróvision
    1974
    Þau eru mest
    þekkt fyrir lögin
    • Dancing Queen,
      Watherlo og Mamma
      mia.
   Astrid Lindgren er
    frægur barnabóka
    höfundur sem fæddist í
    Svíþjóð
   Bókin hennar Lína
    Langsokkur lenti í
    fyrsta sæti í barnabóka
    verðlaunin
    Sumar af frægustu
    bókum hennar heita:
    •    Emil í Kattholti, Lína
        langsokkur, Maddit, Ronja
        ræningjadóttir, Bróðir
        minn ljónshjarta og Kalli á
        þakinu.
   Svíar eiga töluvert af
    hráefnum í jörðu auk
    skóganna sem eru
    mikilvæg
    náttúruauðlind
   Helstu útflutningsvörur
    Svía eru:
    •    vélar og samgöngutæki,
        járn, stál, Sony Ericsson
        síma, Volvo bíla, Saab bíla
        og ýmsar skógarafurðir.
   Helstu borgirnar í Svíþjóð heita:
    • Stokkhólmur sem er höfuðborgin
    • Gautaborg
    • Málmey

More Related Content

Viewers also liked (16)

Ella Finnland2
Ella Finnland2Ella Finnland2
Ella Finnland2
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Um RúSsland
Um RúSslandUm RúSsland
Um RúSsland
 
Alexander Noregur
Alexander NoregurAlexander Noregur
Alexander Noregur
 
SpáNn
SpáNnSpáNn
SpáNn
 
BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríA
 
Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hrafnhildur Noregur
Hrafnhildur NoregurHrafnhildur Noregur
Hrafnhildur Noregur
 
Lilja
LiljaLilja
Lilja
 
Bosnia-Hersegovina
Bosnia-HersegovinaBosnia-Hersegovina
Bosnia-Hersegovina
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimurpetursson
HallgrimurpeturssonHallgrimurpetursson
Hallgrimurpetursson
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Lisa KróAtíA
Lisa KróAtíALisa KróAtíA
Lisa KróAtíA
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Audur Svithjod

  • 1.
  • 2. Svíþjóð er eitt af Norðurlöndunum.  Svíþjóð nær yfir austanverðan Skandinavíuskaga.
  • 3. Svíþjóð er fjölmennasta land Norðurlandana  Þar búa rúmlega 8,7 milljónir manna • nærri 4 af hverjum 5 búa í þéttbýli.
  • 4. Á sumrin í Svíþjóð getur hitinn farið yfir 30°c en á veturna verður frostið stundum meira en -40°c  Sunnar í landinu er mun minni hitasveifla yfir árið  Þetta þýðir að það er meginlandsloftslag í Svíðþjóð
  • 5. Þar sem sumarið er mislangt eftir landshlutum er mikill munur á gróðurfari.
  • 6.  Í Svíþjóð er þingbundin konungsstjórn  Kosið er þriðja hvert ár • allir sem náð hafa 18 ára aldri hafa kosningarétt  Viktoria tekur næst við konungsstjórn
  • 7. Samar er þjóðflokkur sem býr í norðurhéruðum Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og Rússlands  Þeir eru taldir vera 60-100 þúsund • helmingur þeirra býr í Noregi
  • 8. ABBA er heimsfræg hljómsveit um alla Evrópu  Þau unnu Evróvision 1974  Þau eru mest þekkt fyrir lögin • Dancing Queen, Watherlo og Mamma mia.
  • 9. Astrid Lindgren er frægur barnabóka höfundur sem fæddist í Svíþjóð  Bókin hennar Lína Langsokkur lenti í fyrsta sæti í barnabóka verðlaunin  Sumar af frægustu bókum hennar heita: • Emil í Kattholti, Lína langsokkur, Maddit, Ronja ræningjadóttir, Bróðir minn ljónshjarta og Kalli á þakinu.
  • 10. Svíar eiga töluvert af hráefnum í jörðu auk skóganna sem eru mikilvæg náttúruauðlind  Helstu útflutningsvörur Svía eru: • vélar og samgöngutæki, járn, stál, Sony Ericsson síma, Volvo bíla, Saab bíla og ýmsar skógarafurðir.
  • 11. Helstu borgirnar í Svíþjóð heita: • Stokkhólmur sem er höfuðborgin • Gautaborg • Málmey