SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Everest í Asíu




                 Heiða Norðkvist Halldórsdóttir
Staðsetningin



                                            Everest er staðsett í
                                        Himalajafjallagarðinum í Asíu
                                      sem er stærsti fjallagarður heims.




Himalajafjallagarðurinn teygir
sig yfir: Bútan, Kína, Indland,
Nepal, Pakistan og Afganistan.
Svona mynduðust
                             Himalajafjöll...




 Himalajafjöll tóku að
                                                 Við áreksturinn rann
myndast fyrir um það bil
                                                Indlandsflekinn undir
60 milljónum ára þegar
                                                Evrasíuflekann og ýtti
   Indlandsfleki og
                                                upp Himalajafjöllunu.
Evrasíufleki stefndu að
     hvor öðrum.
Everest er hæsta fjall í
              heimi og er það 8848
              metra á hæð.




Tindurinn sjálfur er á
landamærum Kína
og Nepals.
Monsúnsvæðið

  Everest er á      Best er að klífa fjallið í apríl og
Monsúnsvæði Asíu.    maí áður en verstu bylirnir
                                hefjast.
Everest var fyrst klifið árið 1953 og var það
fallgöngumaðurinn Edmund Hillary ásamt
Sherpanum og heimamanninum Tenzing Norgay.
Himalajasvartbjörnin er
í útrýmingarhættu.




           Feldurinn heldur hita á
            stærri dýrunum t. d.
            Snjóhlébarðanum og
               Rauðpöndunni.
Dýr
                                                  Snædúfa er fugl sem
  Himalajageitin hefur                              flýgur hátt og lifir
   þéttan þelfeld og                                     aðeins í
    sterkar klaufar.                               Himalajafjöllunum.




Rauðpandan er skyld
 Þvottabjörnum og
    borðar lauf.




                                 Desköttur lifir í þéttu
                               skóglendi og étur kjöt og
                                        aldin.
Snæhlébarði



Hann getur stokkið allt að 9 m.




                                                 Snæhlébarðinn lifir í 6000
                                                metra hæð, hærra en nokkur
                                                      önnur kattadýr.
Lambagammur




Lambagammur hefur 3 m.               Lambgammur hefur fiðurskegg báðum
Vængjahaf og svífur um á               megin við gogginn og lifir á seigari
     uppstreymi.                              hlutum dýrahræja.
Gróður

Þinur vex í mikilli hæð og ber
köngla sem lokast þegar kalt
er úti og opnast þegar hlýrra
er í veðri.




 Alparós er bjöllulaga
 blóm sem opnast á
 vorin.
                                          Alparósartré þekja
                                          fjallahlíðarnar ásamt
                                          burkna og mosa.
Sherpar eru heimamenn og lifa
þeir Nepal megin við Everest.




                                Þeir stunda nautgripabúskap
                                og sumir eru leiðsögumenn og
                                burðamenn.

           Nepal

More Related Content

Viewers also liked

Monsoon Breeze PH II
Monsoon Breeze PH IIMonsoon Breeze PH II
Monsoon Breeze PH IIJyoti Singh
 
David Beckham
David BeckhamDavid Beckham
David BeckhamTatiana
 
Ilayatalapathy Joseph Vijay
Ilayatalapathy Joseph VijayIlayatalapathy Joseph Vijay
Ilayatalapathy Joseph Vijaydhiyarosechamp
 
le pere noël est une ordure
le pere noël est une ordurele pere noël est une ordure
le pere noël est une ordurevalentino20
 
Amaryllis gondin renz 2
Amaryllis gondin renz 2Amaryllis gondin renz 2
Amaryllis gondin renz 2Xico44junior
 
Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)
Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)
Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)Microcredit Summit Campaign
 

Viewers also liked (9)

Monsoon Breeze PH II
Monsoon Breeze PH IIMonsoon Breeze PH II
Monsoon Breeze PH II
 
David Beckham
David BeckhamDavid Beckham
David Beckham
 
Ilayatalapathy Joseph Vijay
Ilayatalapathy Joseph VijayIlayatalapathy Joseph Vijay
Ilayatalapathy Joseph Vijay
 
le pere noël est une ordure
le pere noël est une ordurele pere noël est une ordure
le pere noël est une ordure
 
Que es un líder
Que es un líderQue es un líder
Que es un líder
 
Imagens para web
Imagens para webImagens para web
Imagens para web
 
Amaryllis gondin renz 2
Amaryllis gondin renz 2Amaryllis gondin renz 2
Amaryllis gondin renz 2
 
Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)
Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)
Graduating Families out of Ultra-Poverty (Fonkoze)
 
Graduating Families out of Ultra-Poverty (BRAC)
Graduating Families out of Ultra-Poverty (BRAC)Graduating Families out of Ultra-Poverty (BRAC)
Graduating Families out of Ultra-Poverty (BRAC)
 

More from heidanh

Everest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-itEverest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-itheidanh
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3heidanh
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2heidanh
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidheidanh
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaheidanh
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaheidanh
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöllheidanh
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöllheidanh
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöllheidanh
 
Kverkfjöll1
Kverkfjöll1Kverkfjöll1
Kverkfjöll1heidanh
 

More from heidanh (10)

Everest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-itEverest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-it
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 
Kverkfjöll1
Kverkfjöll1Kverkfjöll1
Kverkfjöll1
 

Everest powerpoint2

  • 1. Everest í Asíu Heiða Norðkvist Halldórsdóttir
  • 2. Staðsetningin Everest er staðsett í Himalajafjallagarðinum í Asíu sem er stærsti fjallagarður heims. Himalajafjallagarðurinn teygir sig yfir: Bútan, Kína, Indland, Nepal, Pakistan og Afganistan.
  • 3. Svona mynduðust Himalajafjöll... Himalajafjöll tóku að Við áreksturinn rann myndast fyrir um það bil Indlandsflekinn undir 60 milljónum ára þegar Evrasíuflekann og ýtti Indlandsfleki og upp Himalajafjöllunu. Evrasíufleki stefndu að hvor öðrum.
  • 4. Everest er hæsta fjall í heimi og er það 8848 metra á hæð. Tindurinn sjálfur er á landamærum Kína og Nepals.
  • 5. Monsúnsvæðið Everest er á Best er að klífa fjallið í apríl og Monsúnsvæði Asíu. maí áður en verstu bylirnir hefjast.
  • 6. Everest var fyrst klifið árið 1953 og var það fallgöngumaðurinn Edmund Hillary ásamt Sherpanum og heimamanninum Tenzing Norgay.
  • 7. Himalajasvartbjörnin er í útrýmingarhættu. Feldurinn heldur hita á stærri dýrunum t. d. Snjóhlébarðanum og Rauðpöndunni.
  • 8.
  • 9. Dýr Snædúfa er fugl sem Himalajageitin hefur flýgur hátt og lifir þéttan þelfeld og aðeins í sterkar klaufar. Himalajafjöllunum. Rauðpandan er skyld Þvottabjörnum og borðar lauf. Desköttur lifir í þéttu skóglendi og étur kjöt og aldin.
  • 10. Snæhlébarði Hann getur stokkið allt að 9 m. Snæhlébarðinn lifir í 6000 metra hæð, hærra en nokkur önnur kattadýr.
  • 11. Lambagammur Lambagammur hefur 3 m. Lambgammur hefur fiðurskegg báðum Vængjahaf og svífur um á megin við gogginn og lifir á seigari uppstreymi. hlutum dýrahræja.
  • 12. Gróður Þinur vex í mikilli hæð og ber köngla sem lokast þegar kalt er úti og opnast þegar hlýrra er í veðri. Alparós er bjöllulaga blóm sem opnast á vorin. Alparósartré þekja fjallahlíðarnar ásamt burkna og mosa.
  • 13. Sherpar eru heimamenn og lifa þeir Nepal megin við Everest. Þeir stunda nautgripabúskap og sumir eru leiðsögumenn og burðamenn. Nepal

Editor's Notes

  1. Í þessum 8 löndum eru 100 hæstu tindar heims.
  2. 1..... Indlandsflekinn skreið norður í átt að langtum stærri Evrasíuflekanum. Hafið á milli flekanna þrengdist stöðugt og hvarf að lokum. 3... Indlandsflekinn skríður ennþá daginn í dag 5 cm norður á bóginn og hækka því Himalajafjöll stöðugt.
  3. Tindurinn er næstum því jafn hár og flughæð nútíma farþegavél.
  4. Monsúnskeiðið byrjar í júní og endar í október og þá eru allir verstu bylirnir.
  5. En hann bjó Nepal megin við Everest. Fjallgöngumenn sem fara upp á Everest frá Nepal verða að fara upp Khumbufalljökulinn sem er mjög sprunginn sumstaðar og má sá ísbjörg á stærð við hús.
  6. Lífið er erfitt hátt uppi í Himalajafjöllum og dýr mundu deyja úr hungri eða kulda ef þau löguðu sig ekki sérstaklega að aðstæðunum.
  7. Himalajageitin....Sem hentar afar vel í grýttu umhverfi. Rauðpanda...Og getur étið allt að hálfa líkamsþyngd sína á dag.
  8. Feldur Snæhlébarðans er þéttur og hlýr og er liturinn svo fölur að hann felur veiðiferðir þeirra í snjónum.
  9. ....og hefur sérstaka aðferð til að komast að safaríkum merg í beinunum. Hann grípur beinin og lætur þau síðan falla til jarðar úr svo mikilli hæð að þau brotna í grjótinu niður undan.
  10. Alparós...Seig og græn lauf Alparósarinnar eru eitruð.
  11. Sherpar eru búddatrúar.