SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
   Katla er eldfjall í
    Mýrdalsjökli
     Sem er á Suðurlandi
   Hún er eldstöð með
    öskju sem er hulin
    jökli.
   Þegar Katla gýs verða öflug
    þeytigos
   Þeytigos verða þegar mikið
    vatn kemst að goskvikunni
     Eins og í sjó eða undir jökli
   Þeim getur fylgt mikið
    gjóskufall
     Gjóska er aska sem getur
      dreifst um allt land
   Einnig gífurleg jökulhlaup
     Jökulhlaup er mikið vatnsflóð
   Það hættulegasta
    við Kötlugosin eru
    jökulhlaupin
   Vatn safnast fyrir
    undir jöklinum
     Þá lyftist jökullinn upp
      og vatnið brýst fram.
   Byggðin verður í
    hættu
   Tíminn sem líður milli
    Kötlugosa er
    mislangur
      stysti tíminn sem liðið
      hefur á milli gosa er
      um 13 ár
     en sá lengsti er um
      80 ár.
   Gosin hafa varað frá
    hálfum mánuði upp í
    5 mánuði
   Árið 1721 varð
    eitt mesta
    gjóskugos Kötlu
     einnig gífurlegt
      jökulhlaup
   Jökulhlaupið kom
    út úr Kötlugjá
     og rann með svo af
      miklum krafti til
      sjávar að mikil
      flóðbylgja
      myndaðist
   Kötlugos hafa verið
    frá landnámi
     um það bil 20 talsins.
      Eitt hlaup fór fyrir um
      1600 árum.
    Hætta af völdum
    Kötlugosa er fyrst og
    fremst tengd
    hlaupunum
     þó svo að gjóskan geti
      einnig haft mjög
      slæmar afleiðingar
      fyrir byggðir.
     Engar tölur eru til um
      hversu margir hafi
      látist í Kötlugosum.
   Jökulhlaup úr Kötlu
    hefur aldrei, eftir að
    land byggðist fallið
    niður
    Markarfljótsaura
     en ef svo yrði mætti
      líklega reikna með
      skemmdum
     bæði á bæjum og
      gróðri,
      ○ meðal annars í
        Þórsmörk og Fljótshlíð.
Katla

More Related Content

Viewers also liked

Histología - Practica 10 - Aparato Digestivo y Respiratorio
Histología - Practica 10 - Aparato Digestivo y RespiratorioHistología - Practica 10 - Aparato Digestivo y Respiratorio
Histología - Practica 10 - Aparato Digestivo y Respiratorio
Katherine Urcia Morvely
 
Presrentacion haiti
Presrentacion haitiPresrentacion haiti
Presrentacion haiti
juanky19
 
Travesia por guipuzcoa
Travesia por guipuzcoaTravesia por guipuzcoa
Travesia por guipuzcoa
ESPEJO 25
 
Sociología de la discapacidad
Sociología de la discapacidadSociología de la discapacidad
Sociología de la discapacidad
Patricia Lobos
 
Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2
Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2
Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2
joaquin calzado
 
Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6
Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6
Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6
RCREEE
 

Viewers also liked (18)

Players Dps Lrez
Players Dps LrezPlayers Dps Lrez
Players Dps Lrez
 
Histología - Practica 10 - Aparato Digestivo y Respiratorio
Histología - Practica 10 - Aparato Digestivo y RespiratorioHistología - Practica 10 - Aparato Digestivo y Respiratorio
Histología - Practica 10 - Aparato Digestivo y Respiratorio
 
Turismo Rural
Turismo RuralTurismo Rural
Turismo Rural
 
Presrentacion haiti
Presrentacion haitiPresrentacion haiti
Presrentacion haiti
 
Travesia por guipuzcoa
Travesia por guipuzcoaTravesia por guipuzcoa
Travesia por guipuzcoa
 
Animals
AnimalsAnimals
Animals
 
Capitulo Ii Biocombustibles
Capitulo Ii BiocombustiblesCapitulo Ii Biocombustibles
Capitulo Ii Biocombustibles
 
Four Little Bells
Four Little BellsFour Little Bells
Four Little Bells
 
CENTRO DE SOLUCIONES EMPRESARIALES
CENTRO DE SOLUCIONES EMPRESARIALESCENTRO DE SOLUCIONES EMPRESARIALES
CENTRO DE SOLUCIONES EMPRESARIALES
 
Sociología de la discapacidad
Sociología de la discapacidadSociología de la discapacidad
Sociología de la discapacidad
 
San sebastián
San sebastiánSan sebastián
San sebastián
 
The Conservation Of Outdoor Sculpture At Vizcaya
The Conservation Of Outdoor Sculpture At VizcayaThe Conservation Of Outdoor Sculpture At Vizcaya
The Conservation Of Outdoor Sculpture At Vizcaya
 
Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2
Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2
Resumen Tema 2 (1ªparte)- nivel 2
 
Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6
Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6
Energy indicators ee indicators 2011 pp en 6
 
Reading First
Reading FirstReading First
Reading First
 
Greves de junho de 2013 perguntas frequentes final3junho
Greves de junho de 2013 perguntas frequentes final3junhoGreves de junho de 2013 perguntas frequentes final3junho
Greves de junho de 2013 perguntas frequentes final3junho
 
Preview Of “í Auga Stormsins Sent”
Preview Of “í Auga Stormsins Sent”Preview Of “í Auga Stormsins Sent”
Preview Of “í Auga Stormsins Sent”
 
Plan de fidelizacion
Plan de fidelizacionPlan de fidelizacion
Plan de fidelizacion
 

Katla

  • 1.
  • 2. Katla er eldfjall í Mýrdalsjökli  Sem er á Suðurlandi  Hún er eldstöð með öskju sem er hulin jökli.
  • 3.
  • 4. Þegar Katla gýs verða öflug þeytigos  Þeytigos verða þegar mikið vatn kemst að goskvikunni  Eins og í sjó eða undir jökli  Þeim getur fylgt mikið gjóskufall  Gjóska er aska sem getur dreifst um allt land  Einnig gífurleg jökulhlaup  Jökulhlaup er mikið vatnsflóð
  • 5. Það hættulegasta við Kötlugosin eru jökulhlaupin  Vatn safnast fyrir undir jöklinum  Þá lyftist jökullinn upp og vatnið brýst fram.  Byggðin verður í hættu
  • 6. Tíminn sem líður milli Kötlugosa er mislangur  stysti tíminn sem liðið hefur á milli gosa er um 13 ár  en sá lengsti er um 80 ár.  Gosin hafa varað frá hálfum mánuði upp í 5 mánuði
  • 7. Árið 1721 varð eitt mesta gjóskugos Kötlu  einnig gífurlegt jökulhlaup  Jökulhlaupið kom út úr Kötlugjá  og rann með svo af miklum krafti til sjávar að mikil flóðbylgja myndaðist
  • 8. Kötlugos hafa verið frá landnámi  um það bil 20 talsins. Eitt hlaup fór fyrir um 1600 árum.  Hætta af völdum Kötlugosa er fyrst og fremst tengd hlaupunum  þó svo að gjóskan geti einnig haft mjög slæmar afleiðingar fyrir byggðir.  Engar tölur eru til um hversu margir hafi látist í Kötlugosum.
  • 9. Jökulhlaup úr Kötlu hefur aldrei, eftir að land byggðist fallið niður Markarfljótsaura  en ef svo yrði mætti líklega reikna með skemmdum  bæði á bæjum og gróðri, ○ meðal annars í Þórsmörk og Fljótshlíð.

Editor's Notes

  1. 2. Sem hér sést svo vel Eldstöðvar gjósa oft og eru virkar í þúsundir til milljónir ára.
  2. Hér er kalta en hún er frekar nálægt miðju mýrdalsjökuls, eins og sést hér.
  3. Þegar þetta gerist tætist kvikan í sundur og þeytist upp í loftið. Gosmökkur getur orðið allt að 20 kílómetra hár og mundi því sjást vel frá Reykjavík
  4. Sem verða, þegar jökullinn bráðnar neðan frá við gos. vatnsflaumur getur tekið með sér jaka sem eru allt að 200 metra langir og 18 m háirÚt af flóðbylgjunni
  5. og öll þessi gos hafa hafist á svipuðum árstíma
  6. Flóðbylgjan olli miklu tjóni í Vestmannaeyjum. Flóðbylgjan skall líka á Hjörleifshöfða og eyddi gróðurlendi þar en hversu furðulegt sem það kann að virðast þá dó enginn.
  7. Kötlugos hafa verið frá landnámi,um það bil 20 talsins. Eitt hlaup fór fyrir um 1600 árum niður Markarfljótsaura . Hætta af völdum Kötlugosa er fyrst og fremst tengd hlaupunum þó svo að gjóskan geti einnig haft mjög slæmar afleiðingar fyrir byggðir. Engar tölur eru til um hversu margir hafi látist í Kötlugosum. Í dag stafar íbúum í nágrenni Kötlu ekki mikil hætta af gosi í henni.
  8. Reynslan hefur kennt fólki á þessum slóðum að byggja á öruggum stöðum og einnig hefur byggð dregist saman á þessu svæði