SlideShare a Scribd company logo
1 of 33
Engir like-leikir á Íslandi árið
2020
Notkun samfélagsmiðla í markaðsstarfi
Andri Már Kristinsson
Twitter: @andrimk81
Efnisstrategía
Hver?
Hvers
vegna?
Hvað?
Hver?
Heimild: Gallup
Hvers vegna?
Til hvers notar fólk samfélagsmiðla?
38%
39%
39%
41%
55%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%
Deila myndum og myndböndum
Deila skoðunum mínum
Finna fyndið og skemmtilegt efni
Fréttaveita
Fylgjast með vinum
Heimild: globalwebindex.net
Kit Kat vs. Oreo
Kit Kat vs. Oreo
Kit Kat vs. Oreo
Icelandair – The Mountain
Icelandair – The Mountain
Landsbankinn – netbanki niðri
Landsbankinn – netbanki niðri
Landsbankinn – netbanki niðri
Hvað
Efni með deilikveikju (e. Sharing Trigger)
Fyndið
Kynþokkafullt
Átakanlegt
Hjartnæmt
Ótrúlegt
Umdeilt
Svalt
Fræðandi
Handahófskennt
Sögulegt
Krúttlegt
Upplífgandi
Ógeðslegt
Fyndið, ótrúlegt, fræðandi, svalt og hjartnæmt
» Volvo – The Epic Split feat. Van Damme
Átakanlegt, ótrúlegt, svalt og fræðandi
» Samgöngustofa – Höldum fókus
Fyndið og fræðandi
» Lögrelan á höfuðborgarsvæðinu
Fyndið, umdeilt og sögulegt
» Nútíminn – Sveinbjörg Birna
Fyndið, upplífgandi, svalt og fræðandi
» Nova á Snapchat
Fyndið, umdeilt
» 93Q
Lengd myndbanda
» 2012
» 4 mínútur og 11 sekúndur
» 2015
» 2 mínútur og 53 sekúndur
Heimild: Unruly
Hversu lengi lifir efni á samfélagsmiðlum?
Heimild: Over-Graph, How long will Facebook, Instagram and Twitter distribute your content
Notaðu myndir
2%
3%
4%
87%
0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%
Status
Myndband
Myndaalbúm
Myndir
Mest deilda efnið á Facebook
Heimild: emarketer.com
Nýtur efnið sín á öllum skjáum?
Er þetta framtíðin á samfélagsmiðlum?
Takk

More Related Content

Featured

PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at WorkGetSmarter
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...DevGAMM Conference
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationErica Santiago
 

Featured (20)

PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy Presentation
 

Samfélagsmiðlar í markaðsstarfi

Editor's Notes

  1. 554 ára tímabil 1450 – 1836 = 386 ár 1836 – 1922 = 86 ár 1922 – 1941 = 19 ár 1941 – 1994 = 53 ár 1994 – 2004 = 10 ár
  2. 11 ára tímabil Margir nýjir miðlar á stuttum tíma sem mikið af fólki tileinkar sér.
  3. Facebook var miðill sem Íslendingar voru fljótir að tileinka sér og því spennandi tækifæri að nýta samfélagsmiðla sem markaðstæki Íslensk fyrirtæki prófað sig áfram í samfélagsmiðlamarkaðssetningu með misjöfnun árangri Like leikir þar sem notendur geta unnið til verðlauna gegn því að like-a/kvitta eða deila við færslu eða like-a Facebook síðu fyrirtækis Hvers vegna ekki?: Fyrir utan að vera brot á skilmálum Facebook þá er fyrirtæki að stofna til sambands á röngum forsendum þ.e. Þú ert ekki að fá notanda vegna þess að hann hefur áhuga á að hlusta hvað þú hefur að segja heldur hefur viðkomandi eingöngu á að vinna kápuna, grillið eða hvað sem er í verðlaun og hafa svo ekki frekari samskipti við þig. Verðbólga á fylgjendum Tæp 4 ár á milli greina
  4. Who is your community – Hver er markhópurinn? Við hverja viltu eiga samskipti við? Why are they connecting with us – Hvers vegna eiga notendur að tengjast þér? What type of content is relevant – Hvaða efni hentar best út frá þeim hóp sem þú vilt tala við og á þeim miðlum sem eru notaðir.
  5. Who is your community – Hver er markhópurinn? Við hverja viltu eiga samskipti við? Markhópagreining Viðskiptavinir Hverjir fylgja fyrirtækinu á samfélagsmiðlum í dag Er ákveðinn hópur sem
  6. Brakandi ferskar niðurstöður frá Gallup Facebook er langstærsti og mest notaði samfélagsmiðill Snapchat er næst stærsti samfélagsmiðill á Íslandi
  7. Y kynslóðin eða millenials eru miklir notendur samfélagsmiðla 99% fólks á aldrinum 25-34 ára á Facebook 85% fólks á aldrinum 18-24 ára á Snapchat
  8. Why are they connecting with us – Hvers vegna eiga notendur að tengjast þér?
  9. Helsta ástæða fyrir því að þú notar samfélagsmiðlaþjónustu? Q3/Q4 2014 Fólk er á samfélagsmiðlum til að skoða efni og eiga samskipti. Ekki til að fylgja fyrirtækjum eða taka þátt í leikjum. Áskorunin er að búa til umhverfi sem svarar þörfum notenda
  10. Samskipti – Hlusta og svara Fylgstu með hvað er sagt um vörumerkið þitt. Það gætu leynst spennandi tækifæri Einvígið um Laura Ellen Laura viðurkennir að hafa aðeins of mikinn áhuga á súkkulaði þar sem hún fylgir bæði Kit Kat og Oreo á Twitter
  11. 2 dagar líða Kit kat svarar og skorar á Oreo í myllu
  12. Það er stundum erfitt að vera stór, sérstaklega þegar þú ert að ferðast #icelandair
  13. Því miður eru flugvélvar okkar hannaðar til að flytja fólk yfir fjöll en ekki til að flytja þau. Vonum að þú hafir notið flugsins.
  14. Stundum eru sumir pirraðri en aðrir.
  15. Uppskárum krúttlegt hjarta
  16. What type of content is relevant – Hvaða efni hentar best út frá þeim hóp sem þú vilt tala við og á þeim miðlum sem eru notaðir.
  17. Hvað er gott efni sem fær fólk til þess að skoða, like-a og deila. Efni sem vekur tilfinningar eru líklegust Mikilvægt að hafa deilikveikju.
  18. https://www.youtube.com/watch?v=M7FIvfx5J10 Tæpar 79 milljónir spilanir Stýrisbúnaður trukka gerður áhugaverður
  19. http://holdumfokus.is/ Vitundarvakning um hversu hættuleg notkun snjallsíma er við akstur.
  20. Önd leggur ólöglega í stæði fyrir hreyfihamlaða.
  21. https://www.youtube.com/watch?v=-xBro-i-rZQ 71.864 spilanir
  22. Útvarpsstöðin 93Q
  23. Margar áskoranir þegar gera á gott efni. Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga í rekstri samfélagsmiðla. Styttra athyglisspan fólks hefur leitt til að myndbönd eru sífellt að verða styttri
  24. Líftími efnis á samfélagsmiðlum fer einnig minnkandi Gott að hafa í huga uppá hvenær færsla er sett inn.
  25. Myndir er það form efnis sem er líklegast að verði deilt
  26. Hvernig nýtur færslan sín á snjallsíma? Hlekkir á vefsíðu - Er vefsíðan ekki skalanleg?
  27. Með frábært efni að vopni er auglýsingamöguleikar Facebook góður kostur. Staður, aldur, kyn, tungumál, áhugamál, notendahegðun, notendur tengdir þér eða ekki. Þrjátíuföldun á birtingum
  28. Samfélagsmiðlar sérsniðnir fyrir snjallsíma komu þrem árum eftir að fyrsti snjallsíminn kom út.
  29. - Skilgreindu hópinnn sem þú vilt eiga samskipti við og veldu þá miðla út frá því hvar hann er og búðu til efni sem höfðar til hans og lagaðu það að miðlunum sem þú notar. En fyrst og síðast verður þú að hlusta á hópinn og svara honum. Ekki mörg þúsund like á einum degi en þau sem koma inn eru frá notendum sem hafa virkilegan áhuga að eiga í samskiptum við vörumerki þitt.