Gregor Mendel
Ævi og störf 1822-1884 „ Faðir nútíma erfðafræði “ Tékkneskur munkur.
Uppvöxtur Vann sem garðyrkjumaður sem unglingur Gekk í klaustur og tók upp nafnið Gregor (hét áður Jóhann) Notaði matjurtagarð klaustursins til að rannsaka  erfðir
Lögmálið uppgötvað Mendel uppgötvaði regluna á bak við erfðir Skýrði frá uppgötvunum sínum en vakti nær enga athygli Löngu seinna (á 20stu öld) voru kenningar hans rifjaðar upp
Mendel og Darwin Voru samtíðarmenn Mendel las Darwin Kenning Mendels leysir vanda hjá Darwin
Vandi Darwins Fleeming Jenkin (skoskur verkfræðingur) hafði bent á gallann Darwin lýsir ekki þróun heldur Status Quo „Góðir eiginleikar“ erfast ekki að fullu heldur þynnast út!
Uppgötvun Mendels Mendel notaði baunaplöntur (garðertur) í rannsókn sinni Hann valdi sér nokkra áberandi  eiginleika ... ...og fylgdist með hvernig þeir erfðust
Reglan Reglan sem kom í ljós var þessi: Tökum eiginleikann  hæð .  Lágvaxin planta:  h   Hávaxin planta:  H
Erfðirnar Byrjum með foreldrana P (parents) =  H   og  h   [Annað hávaxið, hitt lágvaxið]
Möguleikar Í ljós kom að næsta kynslóð var öll  hávaxin ... ...þótt annað foreldrið væri  lágvaxið ! P:  H   og  h F1:  H  og  H  og  H  og  H Það var eins og búið væri að útrýma eiginleikanum  h !
Og meira til... Það furðulega gerðist þegar þessar plöntur fjölguðu sér P:  H  og  h F1:  H  og  H  og  H  og  H F2:  H  og  H  og  H  og  h   !!! Skyndilega er fjórða hver planta lágvaxin!
Skýring Mendels Kenning Mendels var svona: Hver einasti eiginleiki erfist í pörum Við erfum eiginleikana frá báðum foreldrum
Baunadæmið Skoðum P nánar: Önnur plantan var  hávaxin  ( H ).  Gefum okkur að hún hafi erft  H  frá báðum foreldrum sínum Hin var lágvaxin, og erfði  h  frá báðum foreldrum sínum.
Arfgerð og svipgerð Arfgerð  foreldranna var því  HH  og  hh Afkvæmi þeirra erfðu  H  frá öðru foreldrinu en  h  frá hinu
Arfgerð og svipgerð Öll börnin urðu því með arfgerðina  Hh En þú gast ekki séð að þau hefðu eiginleikann  h Þau voru öll stór. Þeir eiginleikar sem þú getur  séð  kallast  svipgerð .
Ríkjandi og víkjandi En af hverju urðu plönturnar allar háar? Þær höfðu jú líka eiginleikann  h ! Svarið er: H er  ríkjandi  eiginleiki og h  víkjandi !
H og h Ef  ríkjandi  og  víkjandi  eiginleikar koma saman í  arfgerð  þinni kemur aðeins sá  ríkjandi  fram í  svipgerð  þinni. Ríkjandi eiginleikar  eru táknaðir með hástaf,  H  eða  J ... Víkjandi eiginleikar  eru táknaðir með lágstaf,  h  eða  j ...
Myndræn framsetning Ef  rauður  er  ríkjandi og  grænn   víkjandi þá skýrir þessi mynd baunadæmi Mendels
Æfðu þig Teiknaðu upp mögulega arfgerð afkvæma ef foreldrarnir hafa: A) Eiginleikana PP og Pp B) Eiginleikana Ss og Ss C) Eiginleikana qq og Qq
 
Æfðu þig Teiknaðu upp mögulega arfgerð afkvæma ef foreldrarnir hafa: A) Eiginleikana PP og Pp B) Eiginleikana Ss og Ss C) Eiginleikana qq og Qq
 
 

Gregor Mendel

  • 1.
  • 2.
    Ævi og störf1822-1884 „ Faðir nútíma erfðafræði “ Tékkneskur munkur.
  • 3.
    Uppvöxtur Vann semgarðyrkjumaður sem unglingur Gekk í klaustur og tók upp nafnið Gregor (hét áður Jóhann) Notaði matjurtagarð klaustursins til að rannsaka erfðir
  • 4.
    Lögmálið uppgötvað Mendeluppgötvaði regluna á bak við erfðir Skýrði frá uppgötvunum sínum en vakti nær enga athygli Löngu seinna (á 20stu öld) voru kenningar hans rifjaðar upp
  • 5.
    Mendel og DarwinVoru samtíðarmenn Mendel las Darwin Kenning Mendels leysir vanda hjá Darwin
  • 6.
    Vandi Darwins FleemingJenkin (skoskur verkfræðingur) hafði bent á gallann Darwin lýsir ekki þróun heldur Status Quo „Góðir eiginleikar“ erfast ekki að fullu heldur þynnast út!
  • 7.
    Uppgötvun Mendels Mendelnotaði baunaplöntur (garðertur) í rannsókn sinni Hann valdi sér nokkra áberandi eiginleika ... ...og fylgdist með hvernig þeir erfðust
  • 8.
    Reglan Reglan semkom í ljós var þessi: Tökum eiginleikann hæð . Lágvaxin planta: h Hávaxin planta: H
  • 9.
    Erfðirnar Byrjum meðforeldrana P (parents) = H og h [Annað hávaxið, hitt lágvaxið]
  • 10.
    Möguleikar Í ljóskom að næsta kynslóð var öll hávaxin ... ...þótt annað foreldrið væri lágvaxið ! P: H og h F1: H og H og H og H Það var eins og búið væri að útrýma eiginleikanum h !
  • 11.
    Og meira til...Það furðulega gerðist þegar þessar plöntur fjölguðu sér P: H og h F1: H og H og H og H F2: H og H og H og h !!! Skyndilega er fjórða hver planta lágvaxin!
  • 12.
    Skýring Mendels KenningMendels var svona: Hver einasti eiginleiki erfist í pörum Við erfum eiginleikana frá báðum foreldrum
  • 13.
    Baunadæmið Skoðum Pnánar: Önnur plantan var hávaxin ( H ). Gefum okkur að hún hafi erft H frá báðum foreldrum sínum Hin var lágvaxin, og erfði h frá báðum foreldrum sínum.
  • 14.
    Arfgerð og svipgerðArfgerð foreldranna var því HH og hh Afkvæmi þeirra erfðu H frá öðru foreldrinu en h frá hinu
  • 15.
    Arfgerð og svipgerðÖll börnin urðu því með arfgerðina Hh En þú gast ekki séð að þau hefðu eiginleikann h Þau voru öll stór. Þeir eiginleikar sem þú getur séð kallast svipgerð .
  • 16.
    Ríkjandi og víkjandiEn af hverju urðu plönturnar allar háar? Þær höfðu jú líka eiginleikann h ! Svarið er: H er ríkjandi eiginleiki og h víkjandi !
  • 17.
    H og hEf ríkjandi og víkjandi eiginleikar koma saman í arfgerð þinni kemur aðeins sá ríkjandi fram í svipgerð þinni. Ríkjandi eiginleikar eru táknaðir með hástaf, H eða J ... Víkjandi eiginleikar eru táknaðir með lágstaf, h eða j ...
  • 18.
    Myndræn framsetning Ef rauður er ríkjandi og grænn víkjandi þá skýrir þessi mynd baunadæmi Mendels
  • 19.
    Æfðu þig Teiknaðuupp mögulega arfgerð afkvæma ef foreldrarnir hafa: A) Eiginleikana PP og Pp B) Eiginleikana Ss og Ss C) Eiginleikana qq og Qq
  • 20.
  • 21.
    Æfðu þig Teiknaðuupp mögulega arfgerð afkvæma ef foreldrarnir hafa: A) Eiginleikana PP og Pp B) Eiginleikana Ss og Ss C) Eiginleikana qq og Qq
  • 22.
  • 23.