FRUMLAG
• Er gerandinn í setningunni
• Alltaf í nefnifalli
Karlinn hjó eldivið
Eplið er rautt
5.
ÞUMALPUTTAREGLA
• Til að finna frumlag er hægt
að spyrja „Hver gerði það
sem sögnin í setningunni
segir?“
Ég kastaði boltanum í þig
•
6.
ÞUMALPUTTAREGLA
• Til
að finna frumlag er hægt
að spyrja „Hver gerði það
sem sögnin í setningunni
segir?“
•
• Ég kastaði boltanum í þig.
• „Hver kastaði boltanum?“
7.
ÞUMALPUTTAREGLA
• Til
að finna frumlag er hægt
að spyrja „Hver gerði það
sem sögnin í setningunni
segir?“
• Ég kastaði boltanum í þig.
• Frumlagið: Ég
• „Hver kastaði boltanum?“
8.
• Bíllinn
ók á öfugum
vegahelmingi.
• Pilsið hékk á herðatrénu.
• Allir keyptu miða
9.
• Bíllinn
ók á öfugum
vegahelmingi. Hver ók?
• Pilsið hékk á herðatrénu. Hver hékk?
• Allir keyptu miða Hver keypti?
10.
• Bíllinn
ók á öfugum
vegahelmingi. Bíllinn Hver ók?
• Pilsið hékk á herðatrénu. Pilsið Hver hékk?
Allir Hver keypti?
• Allir keyptu miða
11.
• Bíllinnók áöfugum
vegahelmingi.
• Pilsið hékk á herðatrénu. Þetta eru frumlögin
• Allir keyptu miða
12.
HVAÐ NÚ?
• Mig langar í kex
Ef frumlag er alltaf í
• Þér þykir þetta fyndið nefnifalli, hvert er þá
frumlagið hér?
• Okkur er brugðið
13.
Ef sögnin vísará fallorð
í aukafalli kallast það
frumlagsígildi
FRUMLAGSÍGILDI
• Mig langar í kex Mig langar
• Þér þykir þetta fyndið Þér þykir
• Okkur er brugðið Okkur er...
GERVIFRUMLAG
• Það er kalt „Það“ er gervifrumlag.
• Það er byrjað að snjóa „Það“ er gervifrumlag.
frumlagseyða (ekkert talað um
• Nú er byrjað að snjóa geranda)
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“ Klóran datt í beðið.
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið. Hver
datt?
18.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“ Klóran datt í beðið.
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið. Hver
datt?
19.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið.
• Ef
„frumlagið“ er ekki í
nefnifalli kallast það
frumlagsígildi.
20.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið.
Mig þyrstir í fróðleik.
• Ef
„frumlagið“ er ekki í
nefnifalli kallast það
frumlagsígildi.
21.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið.
Mig þyrstir í fróðleik.
• Ef
„frumlagið“ er ekki í
nefnifalli kallast það
frumlagsígildi. Frumlagsígildi
22.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið.
• Ef„frumlagið“ er ekki í
nefnifalli kallast það
frumlagsígildi.
• Orðið„það“ er
gervifrumlag.
23.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið.
• Ef„frumlagið“ er ekki í Það er gaman í bíó
nefnifalli kallast það
frumlagsígildi.
• Orðið„það“ er
gervifrumlag.
24.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“
það sem sögnin segir vísar á
frumlagið.
• Ef„frumlagið“ er ekki í Það er gaman í bíó
nefnifalli kallast það
frumlagsígildi.
Gervifrumlag
• Orðið„það“ er
gervifrumlag.
25.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“ • Stundum er ekkert frumlag.
það sem sögnin segir vísar á Það kallast frumlagseyða.
frumlagið.
• Ef„frumlagið“ er ekki í
nefnifalli kallast það Nú er gaman!
frumlagsígildi.
• Orðið „það“ er
gervifrumlag.
26.
UPPRIFJUN
• Þaðað spyrja„hver gerði“ • Stundum er ekkert frumlag.
það sem sögnin segir vísar á Það kallast frumlagseyða.
frumlagið.
• Ef„frumlagið“ er ekki í
nefnifalli kallast það Nú er gaman!
frumlagsígildi.
Frumlagseyða
• Orðið „það“ er
gervifrumlag.