SlideShare a Scribd company logo
Að deyja úr svefnleysi
fii
Svefn- og svefnleysi   „Það sofa ekki allir eins“
Prótínvélin við

• Þú ert samansafn af
  gríðarlegum fjölda frumna.


• Hver fruma inniheldur
  uppskriftina af þér.


• Þú fékkst tillögu-uppskrift frá
  báðum foreldrum.


• Svo þarf að velja úr þar sem
  verður að þér.


• Hið sama endurtekur sig í
  þínum börnum.
DNA -> Prótín

• Hlutverk þitt er fyrst og fremst
  að koma næringu til frumna.


• Fruman notar hana til að smíða
  prótín eftir uppskriftinni (DKS/
  DNA).


• Prótínframleiðslan er
  meginhlutverk líkamans.
Amínósýrur

• Úr matnum færðu amínósýrur.


• Prótein eru byggð úr þeim, einn
  bútur í einu uns þú hefur langar
  keðjur.
Engar flækjur

• Það skiptir öllu máli um virkni
  prótínsins að það brotni rétt
  saman.


• Rangt samanbrotið prótín getur
  valdið vandræðum.
Svefn
Mismunandi
svefnvenjur

• Dýr sem éta önnur dýr sofa
  lengur en bráðin


• Dýr sem þurfa að hafa varann á
  sér eða framkvæma erfið
  verkefni lengi (fljúga/synda)
  geta stundum sofið með hálfum
  heila í einu og vakað með
  hinum.
Svefnleysi

• Að sofa ekki hefur mjög slæm
  áhrif á andlega heilsu og getu.


• Svefnleysi er notað sem
  pyntingaaðferð.


• Ónæmiskerfið hættir að starfa
  rétt - sýkingar.


• Þú hættir að geta nært frumur -
  sykursýki.


• Þú deyrð.
Silvano

• Dularfullur sjúkdómur herjaði á
  ítalska fjölskyldu.


• Meðlimir hættu að geta sofið –
  festust milli svefns og vöku.


• Dóu á nokkrum mánuðum.


• Dr. Ignazio Roiter (kvæntur inn í
  fjölskylduna) hóf rannsókn.
Silvano

• Frændi konu læknisins veiktist.


• Gaf leyfi fyrir krufningu eftir
  dauða sinn.


• Í fyrsta sinn hægt að leita
  skýringa.
Heilinn
stóri heili




              Heilinn
stóri heili




  mæna



              Heilinn
stóri heili




                        heilabörkur
  mæna



              Heilinn
stóri heili




              stúka


                        heilabörkur
  mæna



              Heilinn
Svampheili

• Stúkan í Silvíó var svampkennd
  og skemmd.


• Líkt og í riðusjúkdómum í
  búfénaði.
Svampheili

• Stúkan í Silvíó var svampkennd
  og skemmd.
                                   stúkan stýrir
• Líkt og í riðusjúkdómum í
                                      svefni
  búfénaði.
Svampheili

• Stúkan í Silvíó var svampkennd
  og skemmd.
                                   stúkan stýrir
• Líkt og í riðusjúkdómum í
                                      svefni
  búfénaði.

                                   svefnsjúkdómurinn
                                      á „ættingja“
Sökudólgurinn

• Eitt einasta prótín sem brotið er
  rangt saman.


• Verður sýkill því það skemmir
  heilbrigð prótín – keðjuverkun.


• Eyðileggur heilavef.


• Kallað príón (príón-prótín).
Gallað gen

• Við köllum uppskrift að prótíni
  „gen“.


• Á litningi nr. 20 í Silvanó (öðrum
  hvorum, frá mömmu eða
  pabba) var gallaða genið.


• Það hóf framleiðslu á gallaða
  prótíninu – príóninu.


• Gallaða genið var ríkjandi.
  Eiginleikinn sem valinn var
  framyfir eiginleikann frá hinu
  foreldrinu.

More Related Content

More from Ragnar Petursson

Píslarvottar
PíslarvottarPíslarvottar
Píslarvottar
Ragnar Petursson
 
Sýkingar
SýkingarSýkingar
Sýkingar
Ragnar Petursson
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
Ragnar Petursson
 
Gregor Mendel
Gregor MendelGregor Mendel
Gregor Mendel
Ragnar Petursson
 
Lífríkið í Búðará
Lífríkið í BúðaráLífríkið í Búðará
Lífríkið í Búðará
Ragnar Petursson
 
Lögmál Arkímedesar
Lögmál ArkímedesarLögmál Arkímedesar
Lögmál Arkímedesar
Ragnar Petursson
 

More from Ragnar Petursson (8)

Píslarvottar
PíslarvottarPíslarvottar
Píslarvottar
 
Landafræði
LandafræðiLandafræði
Landafræði
 
Sýkingar
SýkingarSýkingar
Sýkingar
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
 
Frumur
FrumurFrumur
Frumur
 
Gregor Mendel
Gregor MendelGregor Mendel
Gregor Mendel
 
Lífríkið í Búðará
Lífríkið í BúðaráLífríkið í Búðará
Lífríkið í Búðará
 
Lögmál Arkímedesar
Lögmál ArkímedesarLögmál Arkímedesar
Lögmál Arkímedesar
 

Deyja úr svefnleysi

  • 1. Að deyja úr svefnleysi fii
  • 2. Svefn- og svefnleysi „Það sofa ekki allir eins“
  • 3. Prótínvélin við • Þú ert samansafn af gríðarlegum fjölda frumna. • Hver fruma inniheldur uppskriftina af þér. • Þú fékkst tillögu-uppskrift frá báðum foreldrum. • Svo þarf að velja úr þar sem verður að þér. • Hið sama endurtekur sig í þínum börnum.
  • 4. DNA -> Prótín • Hlutverk þitt er fyrst og fremst að koma næringu til frumna. • Fruman notar hana til að smíða prótín eftir uppskriftinni (DKS/ DNA). • Prótínframleiðslan er meginhlutverk líkamans.
  • 5. Amínósýrur • Úr matnum færðu amínósýrur. • Prótein eru byggð úr þeim, einn bútur í einu uns þú hefur langar keðjur.
  • 6. Engar flækjur • Það skiptir öllu máli um virkni prótínsins að það brotni rétt saman. • Rangt samanbrotið prótín getur valdið vandræðum.
  • 8. Mismunandi svefnvenjur • Dýr sem éta önnur dýr sofa lengur en bráðin • Dýr sem þurfa að hafa varann á sér eða framkvæma erfið verkefni lengi (fljúga/synda) geta stundum sofið með hálfum heila í einu og vakað með hinum.
  • 9. Svefnleysi • Að sofa ekki hefur mjög slæm áhrif á andlega heilsu og getu. • Svefnleysi er notað sem pyntingaaðferð. • Ónæmiskerfið hættir að starfa rétt - sýkingar. • Þú hættir að geta nært frumur - sykursýki. • Þú deyrð.
  • 10. Silvano • Dularfullur sjúkdómur herjaði á ítalska fjölskyldu. • Meðlimir hættu að geta sofið – festust milli svefns og vöku. • Dóu á nokkrum mánuðum. • Dr. Ignazio Roiter (kvæntur inn í fjölskylduna) hóf rannsókn.
  • 11. Silvano • Frændi konu læknisins veiktist. • Gaf leyfi fyrir krufningu eftir dauða sinn. • Í fyrsta sinn hægt að leita skýringa.
  • 13. stóri heili Heilinn
  • 14. stóri heili mæna Heilinn
  • 15. stóri heili heilabörkur mæna Heilinn
  • 16. stóri heili stúka heilabörkur mæna Heilinn
  • 17. Svampheili • Stúkan í Silvíó var svampkennd og skemmd. • Líkt og í riðusjúkdómum í búfénaði.
  • 18. Svampheili • Stúkan í Silvíó var svampkennd og skemmd. stúkan stýrir • Líkt og í riðusjúkdómum í svefni búfénaði.
  • 19. Svampheili • Stúkan í Silvíó var svampkennd og skemmd. stúkan stýrir • Líkt og í riðusjúkdómum í svefni búfénaði. svefnsjúkdómurinn á „ættingja“
  • 20. Sökudólgurinn • Eitt einasta prótín sem brotið er rangt saman. • Verður sýkill því það skemmir heilbrigð prótín – keðjuverkun. • Eyðileggur heilavef. • Kallað príón (príón-prótín).
  • 21. Gallað gen • Við köllum uppskrift að prótíni „gen“. • Á litningi nr. 20 í Silvanó (öðrum hvorum, frá mömmu eða pabba) var gallaða genið. • Það hóf framleiðslu á gallaða prótíninu – príóninu. • Gallaða genið var ríkjandi. Eiginleikinn sem valinn var framyfir eiginleikann frá hinu foreldrinu.

Editor's Notes

  1. \n
  2. \n
  3. \n
  4. \n
  5. \n
  6. \n
  7. \n
  8. \n
  9. \n
  10. \n
  11. \n
  12. \n
  13. \n
  14. \n
  15. \n
  16. \n
  17. \n
  18. \n
  19. \n