SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
   Hekla er þekktasta
    og virkasta eldfjall
    Íslands.
   Hekla er 1.491m hár
    eldhryggur.
   Staðsetning Heklu
    gerir það að verkum
    að fleiri
    byggðarlögum stafar
    hætta af henni
    heldur en nokkru
    öðru íslensku eldfjalli,
   Á góðum degi er
    útsýnið hreint ótrúlegt
    af Heklutindi en ekki í
    eldgosi.
   Eitt stærsta gosið varð
    árið 1300, þegar fjallið
    rifnaði að endilöngu
    og gosdrunur heyrðust
    alveg norður, þannig
    að enginn þorði á sjó.
   Bæir féllu í
    jarðskjálftum og
    mannfall og heyrðist
    þetta alla leið
    norður.
   Myrkur um miðjan
    dag náði alla leið
    harðandi fylgdu
    þessu gosi, sem stóð í
    heilt ár.
   Hekla gaus síðast
    árið 2000 eða fyrir níu
    árum.
   Hún gaus árin 1947-
    48,1970, 1980-
    1981,1991 og svo árið
    2000.
   Fólk um alla Evrópu
    hefur haldið að
    Hekla sé inngangur
    helvítis eða helvíti
    sjálft sem er
    náttúrulega ekki satt.
   Um einn morguninn
    5.apríl árið 1766 hófst
    gos í Heklu sem mun
    vera eitt lengsta í allri
    Íslands sögunni því
    það stóð í rúm tvö ár.
   Hekla er
    næstvirkasta
    eldfjallið hér á
    Íslandi.
   Hún hefur verið virk
    síðan land byggðist.
   Hekla er þekkt út um
    alla Evrópu.
   Margir ferðamenn
    koma og skoða
    Heklu
Heklu GlæRa

More Related Content

What's hot

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullanitama2779
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökullnemandi
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökullivar_khi
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkatrinerla
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullgudrun99
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökullgeorg99
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigarsunneva
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosoldusel
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkarenj99
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökullkarenj99
 

What's hot (14)

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 
Eyjafjallajokull
EyjafjallajokullEyjafjallajokull
Eyjafjallajokull
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
Svitjod
SvitjodSvitjod
Svitjod
 
Eyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgosEyjafjalla_eldgos
Eyjafjalla_eldgos
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 

Viewers also liked

Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...
Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...
Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...Biblioteca Virtual
 
Problems And Solutions
Problems And SolutionsProblems And Solutions
Problems And Solutionsguest1807bd
 
Contribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male Infertility
Contribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male InfertilityContribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male Infertility
Contribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male InfertilityBiblioteca Virtual
 
Use Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk Supply
Use Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk SupplyUse Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk Supply
Use Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk SupplyBiblioteca Virtual
 
Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...
Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...
Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...Biblioteca Virtual
 
A Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health Threats
A Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health ThreatsA Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health Threats
A Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health ThreatsBiblioteca Virtual
 
Problems And Solutions
Problems And SolutionsProblems And Solutions
Problems And Solutionsguest1807bd
 
Problems And Solutions
Problems And SolutionsProblems And Solutions
Problems And Solutionsguest1807bd
 
Breastfeeding Best For Both Mother And Baby
Breastfeeding Best For Both Mother And BabyBreastfeeding Best For Both Mother And Baby
Breastfeeding Best For Both Mother And BabyBiblioteca Virtual
 
Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...
Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...
Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...Biblioteca Virtual
 
The Internet of Things
The Internet of ThingsThe Internet of Things
The Internet of ThingsMichael Faddis
 
SFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book Publishing
SFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book PublishingSFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book Publishing
SFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book Publishingsomisguided
 

Viewers also liked (15)

Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...
Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...
Breastfeeding And The Nutritional Transition In The Latin American And Caribb...
 
Problems And Solutions
Problems And SolutionsProblems And Solutions
Problems And Solutions
 
Contribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male Infertility
Contribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male InfertilityContribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male Infertility
Contribution Of Environmental Factors To The Risk Of Male Infertility
 
Mastitis
MastitisMastitis
Mastitis
 
Design theater
Design theaterDesign theater
Design theater
 
Video Final 2
Video Final 2Video Final 2
Video Final 2
 
Use Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk Supply
Use Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk SupplyUse Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk Supply
Use Of Galactogogues In Initiating Or Augmenting Maternal Milk Supply
 
Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...
Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...
Breastfeeding Training For Health Professionals And Resultant Changes In Brea...
 
A Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health Threats
A Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health ThreatsA Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health Threats
A Father’S Day Report – Men, Boys And Environmental Health Threats
 
Problems And Solutions
Problems And SolutionsProblems And Solutions
Problems And Solutions
 
Problems And Solutions
Problems And SolutionsProblems And Solutions
Problems And Solutions
 
Breastfeeding Best For Both Mother And Baby
Breastfeeding Best For Both Mother And BabyBreastfeeding Best For Both Mother And Baby
Breastfeeding Best For Both Mother And Baby
 
Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...
Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...
Back To Sleep An Educational Intervention With Women, Infants, And Children P...
 
The Internet of Things
The Internet of ThingsThe Internet of Things
The Internet of Things
 
SFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book Publishing
SFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book PublishingSFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book Publishing
SFU Pub355: Chris Anderson's The Long Tail and How It Affects Book Publishing
 

Similar to Heklu GlæRa (9)

Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
La
LaLa
La
 
Lakagigar
LakagigarLakagigar
Lakagigar
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 

Heklu GlæRa

  • 1. Hekla er þekktasta og virkasta eldfjall Íslands.  Hekla er 1.491m hár eldhryggur.
  • 2. Staðsetning Heklu gerir það að verkum að fleiri byggðarlögum stafar hætta af henni heldur en nokkru öðru íslensku eldfjalli,
  • 3. Á góðum degi er útsýnið hreint ótrúlegt af Heklutindi en ekki í eldgosi.  Eitt stærsta gosið varð árið 1300, þegar fjallið rifnaði að endilöngu og gosdrunur heyrðust alveg norður, þannig að enginn þorði á sjó.
  • 4. Bæir féllu í jarðskjálftum og mannfall og heyrðist þetta alla leið norður.  Myrkur um miðjan dag náði alla leið harðandi fylgdu þessu gosi, sem stóð í heilt ár.
  • 5. Hekla gaus síðast árið 2000 eða fyrir níu árum.  Hún gaus árin 1947- 48,1970, 1980- 1981,1991 og svo árið 2000.
  • 6. Fólk um alla Evrópu hefur haldið að Hekla sé inngangur helvítis eða helvíti sjálft sem er náttúrulega ekki satt.
  • 7. Um einn morguninn 5.apríl árið 1766 hófst gos í Heklu sem mun vera eitt lengsta í allri Íslands sögunni því það stóð í rúm tvö ár.
  • 8. Hekla er næstvirkasta eldfjallið hér á Íslandi.  Hún hefur verið virk síðan land byggðist.
  • 9. Hekla er þekkt út um alla Evrópu.  Margir ferðamenn koma og skoða Heklu

Editor's Notes

  1. Hún er líka stundum kölluð drottning eldfjalla Íslands.
  2. Hún er á sunnan verðu Íslandi og gnæfir hún yfir undirlendi Suðurlands af mikilli tign.
  3. Fólkið flúði undan lífi sínu en það var svo mengað loftið að það var ekki til neins og dó fólkið
  4. Það er hryllingur að upplifa jarðskjálfta og eldgos í einu eins og þegar suðurlandsskjálftinn var hér í fyrra þá var reyndar ekki eldgos en ég var heima og mér bara brá ekkert smá.
  5. Einnig er gaman að segja að það hafa fundist nálægt Heklu 7.000.000 ára gamalt berg.
  6. Þetta var nú líka bara hjátrú hjá klikkuðu fólki
  7. Fólkið sem lenti í þessu hefur verið mjög skelkað.
  8. Eða frá fyrstu ísöld vísinda menn eru því miður ekki alveg búnir með þá rannsókn.
  9. Fólk frá útlöndum kemur líka til að skoða Heklu og gengur gjarnar upp á fjallið