SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Þroskasálfræði

 Fjallar um andlegan og
 líkamlegan þroska mannsins frá
 getnaði til grafar
 Rannsóknir á þessu sviði
 snúast um hvers kyns þroska
 mannsins alla ævi hans t.d.
 Líkamlegan, andlegan, félagslega
 n og tilfinningalegan þroska
Tilraunasálfræði

 Í tilraunasálfræði er rannsakað
 huga, heila og hegðun manna
Þessi grein er undirstaða allra hinna
 greinanna sem byggja á rannsóknum
 Tilruna sálfræðingar spyrja
 grundallarspurningar eins og: Hvers
 vegna sjáum við ekki tvöfalt fyrst við
 erum með tvö augu? og fleira
Sálmeinafræði/klínisk sálfræði
 Þessi grein fjallar um greiningu, orsakir
 og meðferð hvers kyns sálmeinum eða
 geðsjúksdómum
 Klíniskir sálfræðingar vinna á mörgum
 vettvöngum svo sem á geðsjúkrahúsum, í
 fangelsum, meðal unglinga og á
 sjúkrahúsum í samstarfi við geðlækna
Skólasálfræði
Skólasálfræðingar rannsaka námsferlið frá
mismunandi sjónarmiðum, allt frá
kennsluaðferðum til námsörðuleika
 Skólasálfræðingar í Bandaríkjunum hafa t.d.
Rannsakað hvaða kennsluhættir í
skólastofunni geti hjálpað börnum úr
minnihlutahópum til að sigrast á þeim
umhverfisþáttum og vinna gegn þeim
Iðnaðar-/vinnusálfræði

 Snýst um að bæta vinnuaðstæður, auka
framleiðni og bregðast við sálfræðilegum
vandamálum innan stórra stofnana
Vinnusálfræðingar taka á við
kynferðislegri áreitni, streitu og
samskiptavanda starfsfólks.
Vinnusálfræðingar rannsaka verklega
þætti eins og þá hvernig eigi að velja og
þjálfa starfsfólk, auka framleiðslu og áhrif
vél- og tölvuvæðingar á starfsfólk
Vinnusálfræðingar koma líka að
öryggismálum
Dulsálfræði

 Er lítil fræðigrein innan sálfræðinnar
Dulfræðin snýst ekki bara um drauga
heldur hvers kyns yfirskilvitleg
fyrirbæri svo sem fjarhrif og
fjarskynjun.
Erlendur Haraldson, fyrrum prófessor
við Háskóla Íslands er þekktur
fræðimaður á þessu sviði
Erlendur
Haraldsson

More Related Content

Featured

Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 

úRvalsstefna power point verkefni

  • 1.
  • 2. Þroskasálfræði  Fjallar um andlegan og líkamlegan þroska mannsins frá getnaði til grafar  Rannsóknir á þessu sviði snúast um hvers kyns þroska mannsins alla ævi hans t.d. Líkamlegan, andlegan, félagslega n og tilfinningalegan þroska
  • 3. Tilraunasálfræði  Í tilraunasálfræði er rannsakað huga, heila og hegðun manna Þessi grein er undirstaða allra hinna greinanna sem byggja á rannsóknum  Tilruna sálfræðingar spyrja grundallarspurningar eins og: Hvers vegna sjáum við ekki tvöfalt fyrst við erum með tvö augu? og fleira
  • 4. Sálmeinafræði/klínisk sálfræði  Þessi grein fjallar um greiningu, orsakir og meðferð hvers kyns sálmeinum eða geðsjúksdómum  Klíniskir sálfræðingar vinna á mörgum vettvöngum svo sem á geðsjúkrahúsum, í fangelsum, meðal unglinga og á sjúkrahúsum í samstarfi við geðlækna
  • 5. Skólasálfræði Skólasálfræðingar rannsaka námsferlið frá mismunandi sjónarmiðum, allt frá kennsluaðferðum til námsörðuleika Skólasálfræðingar í Bandaríkjunum hafa t.d. Rannsakað hvaða kennsluhættir í skólastofunni geti hjálpað börnum úr minnihlutahópum til að sigrast á þeim umhverfisþáttum og vinna gegn þeim
  • 6. Iðnaðar-/vinnusálfræði Snýst um að bæta vinnuaðstæður, auka framleiðni og bregðast við sálfræðilegum vandamálum innan stórra stofnana Vinnusálfræðingar taka á við kynferðislegri áreitni, streitu og samskiptavanda starfsfólks. Vinnusálfræðingar rannsaka verklega þætti eins og þá hvernig eigi að velja og þjálfa starfsfólk, auka framleiðslu og áhrif vél- og tölvuvæðingar á starfsfólk Vinnusálfræðingar koma líka að öryggismálum
  • 7. Dulsálfræði Er lítil fræðigrein innan sálfræðinnar Dulfræðin snýst ekki bara um drauga heldur hvers kyns yfirskilvitleg fyrirbæri svo sem fjarhrif og fjarskynjun. Erlendur Haraldson, fyrrum prófessor við Háskóla Íslands er þekktur fræðimaður á þessu sviði