SlideShare a Scribd company logo
1 of 9
Þroskasálfræði

 Fjallar um andlegan og
 líkamlegan þroska mannsins frá
 getnaði til grafar
 Rannsóknir á þessu sviði
 snúast um hvers kyns þroska
 mannsins alla ævi hans t.d.
 Líkamlegan, andlegan, félagslega
 n og tilfinningalegan þroska
Tilraunasálfræði

 Í tilraunasálfræði er rannsakað
 huga, heila og hegðun manna
Þessi grein er undirstaða allra hinna
 greinanna sem byggja á rannsóknum
 Tilruna sálfræðingar spyrja
 grundallarspurningar eins og: Hvers
 vegna sjáum við ekki tvöfalt fyrst við
 erum með tvö augu? og fleira
Sálmeinafræði/klínisk sálfræði
 Þessi grein fjallar um greiningu, orsakir
 og meðferð hvers kyns sálmeinum eða
 geðsjúksdómum
 Klíniskir sálfræðingar vinna á mörgum
 vettvöngum svo sem á geðsjúkrahúsum, í
 fangelsum, meðal unglinga og á
 sjúkrahúsum í samstarfi við geðlækna
Skólasálfræði
Skólasálfræðingar rannsaka námsferlið frá
mismunandi sjónarmiðum, allt frá
kennsluaðferðum til námsörðuleika
 Skólasálfræðingar í Bandaríkjunum hafa t.d.
Rannsakað hvaða kennsluhættir í
skólastofunni geti hjálpað börnum úr
minnihlutahópum til að sigrast á þeim
umhverfisþáttum og vinna gegn þeim
Iðnaðar-/vinnusálfræði

 Snýst um að bæta vinnuaðstæður, auka
framleiðni og bregðast við sálfræðilegum
vandamálum innan stórra stofnana
Vinnusálfræðingar taka á við
kynferðislegri áreitni, streitu og
samskiptavanda starfsfólks.
Vinnusálfræðingar rannsaka verklega
þætti eins og þá hvernig eigi að velja og
þjálfa starfsfólk, auka framleiðslu og áhrif
vél- og tölvuvæðingar á starfsfólk
Vinnusálfræðingar koma líka að
öryggismálum
Dulsálfræði

 Er lítil fræðigrein innan sálfræðinnar
Dulfræðin snýst ekki bara um drauga
heldur hvers kyns yfirskilvitleg
fyrirbæri svo sem fjarhrif og
fjarskynjun.
Erlendur Haraldson, fyrrum prófessor
við Háskóla Íslands er þekktur
fræðimaður á þessu sviði
Erlendur
Haraldsson
úRvalsstefna   power point verkefni

More Related Content

Viewers also liked

Artikel intermediair happy jobs
Artikel intermediair happy jobsArtikel intermediair happy jobs
Artikel intermediair happy jobsArnold Bakker
 
Petraio fino a s. maria apparente
Petraio fino a s. maria apparentePetraio fino a s. maria apparente
Petraio fino a s. maria apparenteMy own sweet home
 
Reflections of a Modern World (An Introduction to some key thinkers)
Reflections of a Modern World  (An Introduction to some key thinkers)Reflections of a Modern World  (An Introduction to some key thinkers)
Reflections of a Modern World (An Introduction to some key thinkers)DeborahJ
 
Doula presse 2008_-_parents
Doula presse 2008_-_parentsDoula presse 2008_-_parents
Doula presse 2008_-_parentsdoulas
 
Visit Omaha Images
Visit Omaha ImagesVisit Omaha Images
Visit Omaha Imageskstraub73
 
Maria pradap2[1]
Maria pradap2[1]Maria pradap2[1]
Maria pradap2[1]mpradap2
 
O-net54 คณิต
O-net54 คณิตO-net54 คณิต
O-net54 คณิตunriskfai
 
A project report on SBI
A project report on SBI A project report on SBI
A project report on SBI Babasab Patil
 
Waarom BWTravel
Waarom BWTravelWaarom BWTravel
Waarom BWTravelBWTravel
 
Poziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowy
Poziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowyPoziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowy
Poziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowySoniaGogolewska
 
Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...
Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...
Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...Dina DeBoer, BS, MAFP
 

Viewers also liked (14)

Artikel intermediair happy jobs
Artikel intermediair happy jobsArtikel intermediair happy jobs
Artikel intermediair happy jobs
 
Petraio fino a s. maria apparente
Petraio fino a s. maria apparentePetraio fino a s. maria apparente
Petraio fino a s. maria apparente
 
Reflections of a Modern World (An Introduction to some key thinkers)
Reflections of a Modern World  (An Introduction to some key thinkers)Reflections of a Modern World  (An Introduction to some key thinkers)
Reflections of a Modern World (An Introduction to some key thinkers)
 
Doula presse 2008_-_parents
Doula presse 2008_-_parentsDoula presse 2008_-_parents
Doula presse 2008_-_parents
 
Pajaritos!
Pajaritos!Pajaritos!
Pajaritos!
 
Visit Omaha Images
Visit Omaha ImagesVisit Omaha Images
Visit Omaha Images
 
Maria pradap2[1]
Maria pradap2[1]Maria pradap2[1]
Maria pradap2[1]
 
O-net54 คณิต
O-net54 คณิตO-net54 คณิต
O-net54 คณิต
 
A project report on SBI
A project report on SBI A project report on SBI
A project report on SBI
 
Waarom BWTravel
Waarom BWTravelWaarom BWTravel
Waarom BWTravel
 
ปก
ปกปก
ปก
 
Poziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowy
Poziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowyPoziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowy
Poziom opanowania gramatyki w nasladowaniu, rozumieniu i mowy
 
Andres bonifacio
Andres bonifacioAndres bonifacio
Andres bonifacio
 
Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...
Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...
Certificate of Attendance-Development and Operation of a Strangulation Multi-...
 

úRvalsstefna power point verkefni

  • 1.
  • 2. Þroskasálfræði  Fjallar um andlegan og líkamlegan þroska mannsins frá getnaði til grafar  Rannsóknir á þessu sviði snúast um hvers kyns þroska mannsins alla ævi hans t.d. Líkamlegan, andlegan, félagslega n og tilfinningalegan þroska
  • 3. Tilraunasálfræði  Í tilraunasálfræði er rannsakað huga, heila og hegðun manna Þessi grein er undirstaða allra hinna greinanna sem byggja á rannsóknum  Tilruna sálfræðingar spyrja grundallarspurningar eins og: Hvers vegna sjáum við ekki tvöfalt fyrst við erum með tvö augu? og fleira
  • 4. Sálmeinafræði/klínisk sálfræði  Þessi grein fjallar um greiningu, orsakir og meðferð hvers kyns sálmeinum eða geðsjúksdómum  Klíniskir sálfræðingar vinna á mörgum vettvöngum svo sem á geðsjúkrahúsum, í fangelsum, meðal unglinga og á sjúkrahúsum í samstarfi við geðlækna
  • 5. Skólasálfræði Skólasálfræðingar rannsaka námsferlið frá mismunandi sjónarmiðum, allt frá kennsluaðferðum til námsörðuleika Skólasálfræðingar í Bandaríkjunum hafa t.d. Rannsakað hvaða kennsluhættir í skólastofunni geti hjálpað börnum úr minnihlutahópum til að sigrast á þeim umhverfisþáttum og vinna gegn þeim
  • 6. Iðnaðar-/vinnusálfræði Snýst um að bæta vinnuaðstæður, auka framleiðni og bregðast við sálfræðilegum vandamálum innan stórra stofnana Vinnusálfræðingar taka á við kynferðislegri áreitni, streitu og samskiptavanda starfsfólks. Vinnusálfræðingar rannsaka verklega þætti eins og þá hvernig eigi að velja og þjálfa starfsfólk, auka framleiðslu og áhrif vél- og tölvuvæðingar á starfsfólk Vinnusálfræðingar koma líka að öryggismálum
  • 7. Dulsálfræði Er lítil fræðigrein innan sálfræðinnar Dulfræðin snýst ekki bara um drauga heldur hvers kyns yfirskilvitleg fyrirbæri svo sem fjarhrif og fjarskynjun. Erlendur Haraldson, fyrrum prófessor við Háskóla Íslands er þekktur fræðimaður á þessu sviði