SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Upprifjun úr EFN103Upprifjun úr EFN103
•Nokkur atriði sem þurfa að vera alveg á hreinu:Nokkur atriði sem þurfa að vera alveg á hreinu:
–Uppbygging atóma
–Uppbygging lotukerfisins
–Sætistala, massatala
–Mól, Reikningur á mól / mólmassa efna
–Leysni, mólstyrkur
–Hlutföll
–Stilla efnajöfnur
Upprifjun í Almenn efnafræði IIUpprifjun í Almenn efnafræði II
• 1. kafli
– Hvað er bruni (bls. 9 – 11)
– Samsetning og hlutföll (bls. 20 – 21)
– Hlutföll (bls. 29 – 30)
– Dæmi: 1.18, 1.28
• 2. kafli
– Einingin mól, Efnismagn (bls. 40 – 41)
– Atómmassi/Formúlumassi/sameindamassi/ mólmassi
– Útreikningar á mól og mólmassa (ath formúlur)
– Dæmi: 2.15, 2.17, 2.25, 2.31, 2.32
Upprifjun í Almenn efnafræði IIUpprifjun í Almenn efnafræði II
• 3. kafli Lausnir
– Leysni, mettun, saltlausnir, torleyst / auðleyst sölt.
(bls. 52-53).
– Styrkleiki lausna (bls. 56 – 63)
• Massaprósenta / rúmmálsprósenta
• Mólstyrkur lausnar
• Mólstyrkur jóna
– Ágrip bls. 67
– Dæmi: 3.5, Sýnidæmi 3.2 og 3.4, 3.9, 3.10, 1.11,
3.23, 3.27, 3.32, 3.33, 3.38, 3.39, 3.43, 3.45, 3.47
4. Kafli Gas og gastegundir4. Kafli Gas og gastegundir
• Almennt er efni kallað gastegund, ef það er
stöðugt í gaskenndu formi við stofuhita og 1
loftþyngd.
• Nokkrar algengar gastegundir eru frumefnin: O2,
H2, N2, F2, Cl2, og eðallofttegundirnar He, Ne, Ar,
Kr....
• Aðrar algegnar lofttegundir eru CO2, SO2, NO2
• Algengt er að suðumark hækki með auknum
formúlumassa.
GasþrýstingurGasþrýstingur
• Þrýstingur (p) er skilgreindur sem kraftur (F) á tiltekinn
flöt: p = F / A
• Fyrir lofttegundirnar er hægt að hugsa sér þrýsting þeirra
sem fjölda árekstra sameinda sem hafa ákveðinn kraft
hver á aðra eða á ákveðinn flöt.
• Alþjóðleg eining fyrir gasþrýsting er paskal (Pa).
• 1 Pa = 1 N/m2
• Þessi eining er mjög lítil, þannig að ein loftþyngd er
aðeins 1* 105
Pa
• Til hagræðis er einingin bar skilgreind þ.a.
• 1 bar = 105
Pa
• 1 bar = 1000 mbör
Breytitafla fyrir loftþrýstingBreytitafla fyrir loftþrýsting
Pa
(N/m2
)
Bar Loftþyngd
(atm)
Torr
(mm Hg)
1 1*10-5
0,9869*10-5
750*10-5
1*105
1 0,9869 750,1
1,013*10-5
1,013 1 760
1,333*102
1,333*10-3
1,316*10-3
1
StaðalþrþýstingurStaðalþrþýstingur
• Loftþrýstingur getur verð misjafn eftir stöðu hæða
og lægða og fleiri þátta. Þetta getur haft áhrif á
suðumar, og hitastig.
• Til að einfalda málið er skilgreint hugtak:
• Staðalþrýstingur, 1 atm (1 loftþyngd).
• 1 atm = 1013 mbör = 1,013 *105
Pa
• Staðalhiti: Algengt er að nota 0°C sem viðmiðun.
• Kelvinhitakvarðinn er alltaf notaður í útreikningum
• STP = staðalhitastig og þrýstingur = 273K og 1Atm
Algildishiti KelvinkvarðiAlgildishiti Kelvinkvarði
• Hiti / varmi stafar af hreyfingu sameinda. Við
alkul er hægt að hugsa sér að sameindirnar séu
hættar að hreyfast, og lægsta hugsanlegu
hitastigi náð.
• Alkul er skv. okkar hitakvraða við -273,15°C. Við
notum nálgun: -273°C
• Kelvinkvarði er hitakvarði sem miðar við að 0K
samsvarar lægsta hugsanlega hitastigi.
273K 373K0 K
0°C 100°C-273°C
GasjafnanGasjafnan
• p = þrýstingur
• V = rúmmál
• T = hitastig
• n = efnismagn (mól)
• R = gasfastinn = 0,0821 L · atm / mól · K
• = 8,31 J / mól · K
P · V = n · R · T
Gasfastinn RGasfastinn R
• 2 mismunandi gasfastar eru notaðir eftir því
hvaða einingar eru notaðar við útreikninga. Ef
við vinnum í Atm, þ.e. Loftþyngdum, sem getur
verið mjög þægilegt notum við gasfastann 0,082,
en ef við notum Pa einingar sem er alþjóðlegi
staðallinn, er gasfastinn 8,31
• Athuga að allar einingar þurfa að vera í sama
“einingasettinu”, og getur þurft að breyta
einingum til að gasfastinn passi.
Mólmassi, eðlismassi ogMólmassi, eðlismassi og
gasjafnangasjafnan
• Gasjafnan er ein af mikilvægustu jöfnum
efnafræðinnar og er hægt að nota hana
með öðrum jöfnum, t.d.
Mólmassajöfnunni:Mól = massi / mólmassi ; n = m / M
P · V = n · R · T
Eðlismassi hlutar er hlutfallið milli massa hlutarins og rúmmáls
Eðismassi ρ = massi / rúmmál = m / V
Með því að setja þessar 3 jöfnur saman fæst:
ρ = p · M / (R · T)
MólrúmmálMólrúmmál
• Eitt af mikilvægustu lögmálum efnafræðinnar er kennt við
Avogadus:
– Jafnstór rúmmál af mismunandi gastegundum innheldur
jafnmargar sameindir.
• Mólrúmmál gass (Vm) er skilgreint sem rúmmál gass
deilt með efnismagni þess:
• Vm = V / n = Rúmmál /mól
• Með umritun á gasjöfnu fæst því Vm = R·T/P
• Þannig fæst út með því að setja inn stuðla fyrir STP:
• Vm = R·T/P = 0,082 L · atm mól-1 ·K-1 ·273K
1 atm
= 22,4 L /mól
HlutþrýstingurHlutþrýstingur
• Heildarþrýstingur gasblöndu er summan af
þrýstingi allra gastegunda sem hún er
gerð úr.
• Þrýstingur sérhverrar gastegundar í
gasblöndu kallast hlutþrýstingur hennar,
og táknaður með px þar sem x er
gastegundin.

More Related Content

Featured

Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at WorkGetSmarter
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...DevGAMM Conference
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationErica Santiago
 
Good Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them well
Good Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them wellGood Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them well
Good Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them wellSaba Software
 

Featured (20)

Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy Presentation
 
Good Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them well
Good Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them wellGood Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them well
Good Stuff Happens in 1:1 Meetings: Why you need them and how to do them well
 

Efn203 upprifjun

  • 1. Upprifjun úr EFN103Upprifjun úr EFN103 •Nokkur atriði sem þurfa að vera alveg á hreinu:Nokkur atriði sem þurfa að vera alveg á hreinu: –Uppbygging atóma –Uppbygging lotukerfisins –Sætistala, massatala –Mól, Reikningur á mól / mólmassa efna –Leysni, mólstyrkur –Hlutföll –Stilla efnajöfnur
  • 2. Upprifjun í Almenn efnafræði IIUpprifjun í Almenn efnafræði II • 1. kafli – Hvað er bruni (bls. 9 – 11) – Samsetning og hlutföll (bls. 20 – 21) – Hlutföll (bls. 29 – 30) – Dæmi: 1.18, 1.28 • 2. kafli – Einingin mól, Efnismagn (bls. 40 – 41) – Atómmassi/Formúlumassi/sameindamassi/ mólmassi – Útreikningar á mól og mólmassa (ath formúlur) – Dæmi: 2.15, 2.17, 2.25, 2.31, 2.32
  • 3. Upprifjun í Almenn efnafræði IIUpprifjun í Almenn efnafræði II • 3. kafli Lausnir – Leysni, mettun, saltlausnir, torleyst / auðleyst sölt. (bls. 52-53). – Styrkleiki lausna (bls. 56 – 63) • Massaprósenta / rúmmálsprósenta • Mólstyrkur lausnar • Mólstyrkur jóna – Ágrip bls. 67 – Dæmi: 3.5, Sýnidæmi 3.2 og 3.4, 3.9, 3.10, 1.11, 3.23, 3.27, 3.32, 3.33, 3.38, 3.39, 3.43, 3.45, 3.47
  • 4. 4. Kafli Gas og gastegundir4. Kafli Gas og gastegundir • Almennt er efni kallað gastegund, ef það er stöðugt í gaskenndu formi við stofuhita og 1 loftþyngd. • Nokkrar algengar gastegundir eru frumefnin: O2, H2, N2, F2, Cl2, og eðallofttegundirnar He, Ne, Ar, Kr.... • Aðrar algegnar lofttegundir eru CO2, SO2, NO2 • Algengt er að suðumark hækki með auknum formúlumassa.
  • 5. GasþrýstingurGasþrýstingur • Þrýstingur (p) er skilgreindur sem kraftur (F) á tiltekinn flöt: p = F / A • Fyrir lofttegundirnar er hægt að hugsa sér þrýsting þeirra sem fjölda árekstra sameinda sem hafa ákveðinn kraft hver á aðra eða á ákveðinn flöt. • Alþjóðleg eining fyrir gasþrýsting er paskal (Pa). • 1 Pa = 1 N/m2 • Þessi eining er mjög lítil, þannig að ein loftþyngd er aðeins 1* 105 Pa • Til hagræðis er einingin bar skilgreind þ.a. • 1 bar = 105 Pa • 1 bar = 1000 mbör
  • 6. Breytitafla fyrir loftþrýstingBreytitafla fyrir loftþrýsting Pa (N/m2 ) Bar Loftþyngd (atm) Torr (mm Hg) 1 1*10-5 0,9869*10-5 750*10-5 1*105 1 0,9869 750,1 1,013*10-5 1,013 1 760 1,333*102 1,333*10-3 1,316*10-3 1
  • 7. StaðalþrþýstingurStaðalþrþýstingur • Loftþrýstingur getur verð misjafn eftir stöðu hæða og lægða og fleiri þátta. Þetta getur haft áhrif á suðumar, og hitastig. • Til að einfalda málið er skilgreint hugtak: • Staðalþrýstingur, 1 atm (1 loftþyngd). • 1 atm = 1013 mbör = 1,013 *105 Pa • Staðalhiti: Algengt er að nota 0°C sem viðmiðun. • Kelvinhitakvarðinn er alltaf notaður í útreikningum • STP = staðalhitastig og þrýstingur = 273K og 1Atm
  • 8. Algildishiti KelvinkvarðiAlgildishiti Kelvinkvarði • Hiti / varmi stafar af hreyfingu sameinda. Við alkul er hægt að hugsa sér að sameindirnar séu hættar að hreyfast, og lægsta hugsanlegu hitastigi náð. • Alkul er skv. okkar hitakvraða við -273,15°C. Við notum nálgun: -273°C • Kelvinkvarði er hitakvarði sem miðar við að 0K samsvarar lægsta hugsanlega hitastigi. 273K 373K0 K 0°C 100°C-273°C
  • 9. GasjafnanGasjafnan • p = þrýstingur • V = rúmmál • T = hitastig • n = efnismagn (mól) • R = gasfastinn = 0,0821 L · atm / mól · K • = 8,31 J / mól · K P · V = n · R · T
  • 10. Gasfastinn RGasfastinn R • 2 mismunandi gasfastar eru notaðir eftir því hvaða einingar eru notaðar við útreikninga. Ef við vinnum í Atm, þ.e. Loftþyngdum, sem getur verið mjög þægilegt notum við gasfastann 0,082, en ef við notum Pa einingar sem er alþjóðlegi staðallinn, er gasfastinn 8,31 • Athuga að allar einingar þurfa að vera í sama “einingasettinu”, og getur þurft að breyta einingum til að gasfastinn passi.
  • 11. Mólmassi, eðlismassi ogMólmassi, eðlismassi og gasjafnangasjafnan • Gasjafnan er ein af mikilvægustu jöfnum efnafræðinnar og er hægt að nota hana með öðrum jöfnum, t.d. Mólmassajöfnunni:Mól = massi / mólmassi ; n = m / M P · V = n · R · T Eðlismassi hlutar er hlutfallið milli massa hlutarins og rúmmáls Eðismassi ρ = massi / rúmmál = m / V Með því að setja þessar 3 jöfnur saman fæst: ρ = p · M / (R · T)
  • 12. MólrúmmálMólrúmmál • Eitt af mikilvægustu lögmálum efnafræðinnar er kennt við Avogadus: – Jafnstór rúmmál af mismunandi gastegundum innheldur jafnmargar sameindir. • Mólrúmmál gass (Vm) er skilgreint sem rúmmál gass deilt með efnismagni þess: • Vm = V / n = Rúmmál /mól • Með umritun á gasjöfnu fæst því Vm = R·T/P • Þannig fæst út með því að setja inn stuðla fyrir STP: • Vm = R·T/P = 0,082 L · atm mól-1 ·K-1 ·273K 1 atm = 22,4 L /mól
  • 13. HlutþrýstingurHlutþrýstingur • Heildarþrýstingur gasblöndu er summan af þrýstingi allra gastegunda sem hún er gerð úr. • Þrýstingur sérhverrar gastegundar í gasblöndu kallast hlutþrýstingur hennar, og táknaður með px þar sem x er gastegundin.