SlideShare a Scribd company logo
1 of 6
Download to read offline
SUSHI
http://youtu.be/yGG01tj9wi4
http://makesushi.org/
http://youtu.be/bDL8yu34fz0
Það er talið að upphaf sushi megi rekja til þess að fólk lærði að súrsa fisk með hjálp hrísgrjóna.
Soðin grjón og fiskur voru geymd saman í lokaðu íláti þannig að þegar hrísgrjónin súrnuðu þá súrnaði
fiskurinn líka og geymdist vel. Síðan fundu menn út að ef þetta var ekki geymt eins lengi þá var
hægt að éta grjónin líka. Um 1600 uppgötvuðu Japanir að hægt var að gera edik með því að bæta
nýum gerli við affallið af sake gerðinni og framleiða hrísgrjóna edik, Þá var auðvitað lang
einfaldast að sýra soðin grjón og bragðbæta með salti og sykri. Þetta leiddi þá til þess að aðrar
bakteríur gátu ekki lifað í grjónunum og hægt var að geyma soðin grjón lengur. Ríkjandi bragðgjafar
í sushi eru soja sósa og hrísgrjóna edik.
Traditional sushi kokkar segja að hrísgrjónin og undirbúningur þeirra þ.e. bragð og áferð sé
mikilvægasti þátturinn í sushiinu.
Fyrir áhugasama má benda á bókina
"The ZEN of FISH The story of sushi, from samurai to supermarket"
eftir TREVOR CORSON en þar er að finna margt áhugavert um sushi.
Sushi hrísgrjón
http://youtu.be/ByXX17MpcF4
Teljast til Rice Japonica, en um tvo megin flokka af hrísgrjónum er að ræða í heiminum. Það eru
Rice Japonica og Rice Indica. Rice Japonica eru styttri og loða betur saman, sem er einmitt
eiginleiki sushi hrísgrjónanna
Matareitrun af völdum Bacillus cereus má oft rekja til hrísgrjónarétta. B. Cereus myndar harðger
dvalargró, sem fylgja hrísgrjónunum af akrinum. Gróin lifa af hverskyns eldun en með góðri kælingu
eða meðhöndlun eins og súrsun, má koma í veg fyrir að þau spíri og örveran nái að fjölga sé.
Sushi Su
http://youtu.be/vG4cFfLOfUY
Er blanda af hrísgrjóna ediki, sykri og mirin eða sake og er notað til að bragðbæta sushi grjónin að
suðu lokinni.
•4 hlutar hrísgrjóna edik
•2 hlutar sykur
•1 hluti sake eða mirin
Við framleiðslu á sushi er lykilatriði að vel takist til við súrsun hrísgrjónanna. Öryggi framleiðslunnar
má tryggja með því að sýra hrísgrjónin eins fljótt og kostur er eftir suðuna en hrísgrjón með sýrustig
undir pH 4,5 mega standa utan kælis í allt að átta tíma.
Japönsk hrísgrjóna edik, eru mjög mild og þroskuð u.þ.b. 5% ediksýra, miklu minna en vestræn edik
og eru á skalanum í lit allt frá litlausu að ljósgulu. Það er gert úr annaðhvort hrísgrjón eða Sake
dreggjum.
Sake er áfengur drykkur af japönskum uppruna og er gerður úr gerjuðum hrísgrjónum.Sake er
stundum kallað "hrísgrjóna vín" en bruggunarferlið er meira í ætt við bjór, sterkju er breytt í sykur
fyrir gerjun, með því að nota Aspergillus oryzae gerilinn.
Mirin er ómissandi hráefni notað í japanska matargerð. Það er nokkurs konar hrísgrjón vín svipað
sake, en með lægra alkóhól innihaldi og hærra sykur innihaldi.
Nigiri
Lax
Rækja
Túnfiskur
Tamago
http://youtu.be/NTIcJ_tdEJM
Hvernig upprúlluð japönsk omiletta er löguð, rúllan er síðan skorin í mátulegar sneiðar til að nota í
nigiri.
Maki
Það er talið að California rúllan og tilurð hennar, hafi rutt brautina fyrir sushi í Bandaríkjunum og
gert það áhugavert fyrir þarlenda.
California rúllan var uppgötvuð í Los Angeles í litlu Tokio í enda sjöunda áratugarins. Sagt er að sushi
kokkurinn hafi verið í vandræðum með að útvega feitan túnfisk, en avokado uppskeran var í hámarki
og honum datt í hug að prufa að nota krabbakjöt og avokadó saman.
Inside out
Stórar
Litlar
Venjulegar
Stórar
Litlar
Soja sósa
Er meðlæti gert úr gerjuðum deigi, úr soðnum sojabaunum, brenndu korni, salti, vatni og Aspergillus
oryzae eða Aspergillus sojae myglu svepp. Eftir gerjun, er maukið er pressað til að framleiða vökva,
sem er soja sósa. Soja sósa er hefðbundið innihaldsefni í austurlenskri og suðaustur-asískri
matargerð, þar sem það er notað í matreiðslu og sem meðlæti. hún er upprunnin í Kína á 2. öld f.Kr.
og breiddist út um Asíu. Í dag er hún notuð í vestrænni matargerð og matvælaframleiðslu. Búddiskir
munkar frá Kína fluttu soja sósu til Japan á 7. öld þar sem hún er þekkt sem shōy.
Engifer
Sushi engifer eða Gari eru sætar þunnar sneiðar af ungum engifer sem hefur verið marineraður í
blöndu af sykri og ediki. Gari er yfirleitt borðað á milli diska af sushi, og er sagt hreinsa góminn.
Engifer hefur sótthreinsandi eiginleika, og var upphaflega borðað með sushi til að vinna gegn
vondum áhrifum af skemmdum fiski.
Wasabi
http://youtu.be/RsYXEk3Tlr4
http://youtu.be/v6SXk4ez1fc
http://youtu.be/opFyPqF4sjQ
Náskylt piparrót. Mest allt Wasabi sem er í boði er ekki ekta, heldur framleitt úr venjulegri piparrót
og bragðbætt.
Nori
http://youtu.be/SzDGKqKl3Cw
Er japanska heitið á neysluhæfri tegund þangs af rauðþörunga ættkvíslinni Porphyra. Noriið er
þurrkað og framleitt með aðferð sem svipar til pappírsgerðar.
Japanir framleiða um það bil 7 billjónir nori blaða á ári.
Fiskur
Kæling er lykilatriði þegar varðveita á ferskleika og heilnæmi hráefnis. Með kælingu niður fyrir 4°C
er vexti skemmdar-og sjúkdómsvaldandi örvera haldið í skefjum.
Eigi að nota hráan fisk skal hann frystur svo komið sé í veg fyrir sýkingu af völdum sníkjudýra.
Fiskinn skal frysta þannig að kjarnahiti sé:
•-20°C í a.m.k. 24 klst. eða
•-35°C í a.m.k. 15 klst.
Sé hægt að sýna framá að fiskurinn beri ekki með sé sníkjudýr er frysting ekki nauðsynleg. Það getur
átt við eldisfisk og skal staðfest með vottun.

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Sushi

  • 1. SUSHI http://youtu.be/yGG01tj9wi4 http://makesushi.org/ http://youtu.be/bDL8yu34fz0 Það er talið að upphaf sushi megi rekja til þess að fólk lærði að súrsa fisk með hjálp hrísgrjóna. Soðin grjón og fiskur voru geymd saman í lokaðu íláti þannig að þegar hrísgrjónin súrnuðu þá súrnaði fiskurinn líka og geymdist vel. Síðan fundu menn út að ef þetta var ekki geymt eins lengi þá var hægt að éta grjónin líka. Um 1600 uppgötvuðu Japanir að hægt var að gera edik með því að bæta nýum gerli við affallið af sake gerðinni og framleiða hrísgrjóna edik, Þá var auðvitað lang einfaldast að sýra soðin grjón og bragðbæta með salti og sykri. Þetta leiddi þá til þess að aðrar bakteríur gátu ekki lifað í grjónunum og hægt var að geyma soðin grjón lengur. Ríkjandi bragðgjafar í sushi eru soja sósa og hrísgrjóna edik. Traditional sushi kokkar segja að hrísgrjónin og undirbúningur þeirra þ.e. bragð og áferð sé mikilvægasti þátturinn í sushiinu. Fyrir áhugasama má benda á bókina "The ZEN of FISH The story of sushi, from samurai to supermarket" eftir TREVOR CORSON en þar er að finna margt áhugavert um sushi.
  • 2. Sushi hrísgrjón http://youtu.be/ByXX17MpcF4 Teljast til Rice Japonica, en um tvo megin flokka af hrísgrjónum er að ræða í heiminum. Það eru Rice Japonica og Rice Indica. Rice Japonica eru styttri og loða betur saman, sem er einmitt eiginleiki sushi hrísgrjónanna Matareitrun af völdum Bacillus cereus má oft rekja til hrísgrjónarétta. B. Cereus myndar harðger dvalargró, sem fylgja hrísgrjónunum af akrinum. Gróin lifa af hverskyns eldun en með góðri kælingu eða meðhöndlun eins og súrsun, má koma í veg fyrir að þau spíri og örveran nái að fjölga sé. Sushi Su http://youtu.be/vG4cFfLOfUY Er blanda af hrísgrjóna ediki, sykri og mirin eða sake og er notað til að bragðbæta sushi grjónin að suðu lokinni. •4 hlutar hrísgrjóna edik •2 hlutar sykur •1 hluti sake eða mirin Við framleiðslu á sushi er lykilatriði að vel takist til við súrsun hrísgrjónanna. Öryggi framleiðslunnar má tryggja með því að sýra hrísgrjónin eins fljótt og kostur er eftir suðuna en hrísgrjón með sýrustig undir pH 4,5 mega standa utan kælis í allt að átta tíma. Japönsk hrísgrjóna edik, eru mjög mild og þroskuð u.þ.b. 5% ediksýra, miklu minna en vestræn edik og eru á skalanum í lit allt frá litlausu að ljósgulu. Það er gert úr annaðhvort hrísgrjón eða Sake dreggjum. Sake er áfengur drykkur af japönskum uppruna og er gerður úr gerjuðum hrísgrjónum.Sake er stundum kallað "hrísgrjóna vín" en bruggunarferlið er meira í ætt við bjór, sterkju er breytt í sykur fyrir gerjun, með því að nota Aspergillus oryzae gerilinn. Mirin er ómissandi hráefni notað í japanska matargerð. Það er nokkurs konar hrísgrjón vín svipað sake, en með lægra alkóhól innihaldi og hærra sykur innihaldi.
  • 3. Nigiri Lax Rækja Túnfiskur Tamago http://youtu.be/NTIcJ_tdEJM Hvernig upprúlluð japönsk omiletta er löguð, rúllan er síðan skorin í mátulegar sneiðar til að nota í nigiri.
  • 4. Maki Það er talið að California rúllan og tilurð hennar, hafi rutt brautina fyrir sushi í Bandaríkjunum og gert það áhugavert fyrir þarlenda. California rúllan var uppgötvuð í Los Angeles í litlu Tokio í enda sjöunda áratugarins. Sagt er að sushi kokkurinn hafi verið í vandræðum með að útvega feitan túnfisk, en avokado uppskeran var í hámarki og honum datt í hug að prufa að nota krabbakjöt og avokadó saman. Inside out Stórar Litlar
  • 5. Venjulegar Stórar Litlar Soja sósa Er meðlæti gert úr gerjuðum deigi, úr soðnum sojabaunum, brenndu korni, salti, vatni og Aspergillus oryzae eða Aspergillus sojae myglu svepp. Eftir gerjun, er maukið er pressað til að framleiða vökva, sem er soja sósa. Soja sósa er hefðbundið innihaldsefni í austurlenskri og suðaustur-asískri matargerð, þar sem það er notað í matreiðslu og sem meðlæti. hún er upprunnin í Kína á 2. öld f.Kr. og breiddist út um Asíu. Í dag er hún notuð í vestrænni matargerð og matvælaframleiðslu. Búddiskir munkar frá Kína fluttu soja sósu til Japan á 7. öld þar sem hún er þekkt sem shōy. Engifer Sushi engifer eða Gari eru sætar þunnar sneiðar af ungum engifer sem hefur verið marineraður í blöndu af sykri og ediki. Gari er yfirleitt borðað á milli diska af sushi, og er sagt hreinsa góminn. Engifer hefur sótthreinsandi eiginleika, og var upphaflega borðað með sushi til að vinna gegn vondum áhrifum af skemmdum fiski.
  • 6. Wasabi http://youtu.be/RsYXEk3Tlr4 http://youtu.be/v6SXk4ez1fc http://youtu.be/opFyPqF4sjQ Náskylt piparrót. Mest allt Wasabi sem er í boði er ekki ekta, heldur framleitt úr venjulegri piparrót og bragðbætt. Nori http://youtu.be/SzDGKqKl3Cw Er japanska heitið á neysluhæfri tegund þangs af rauðþörunga ættkvíslinni Porphyra. Noriið er þurrkað og framleitt með aðferð sem svipar til pappírsgerðar. Japanir framleiða um það bil 7 billjónir nori blaða á ári. Fiskur Kæling er lykilatriði þegar varðveita á ferskleika og heilnæmi hráefnis. Með kælingu niður fyrir 4°C er vexti skemmdar-og sjúkdómsvaldandi örvera haldið í skefjum. Eigi að nota hráan fisk skal hann frystur svo komið sé í veg fyrir sýkingu af völdum sníkjudýra. Fiskinn skal frysta þannig að kjarnahiti sé: •-20°C í a.m.k. 24 klst. eða •-35°C í a.m.k. 15 klst. Sé hægt að sýna framá að fiskurinn beri ekki með sé sníkjudýr er frysting ekki nauðsynleg. Það getur átt við eldisfisk og skal staðfest með vottun.