SlideShare a Scribd company logo
1 of 5
Download to read offline
Hrísgrjón
Oryza sativa (Hrísgrjón)
Ein mikilvægasta fæðutegund heimsins, og aðal næringargjafi meira en helmings jarðarbúa. Allt að
100.000 afbrigði eru til.
Hrísgrjón eru upprunnin einhver staðar í Suðaustur-Asíu. 90% af allri hrísgrjón ræktun er í Asíu.
Áferð hrísgrjóna ræðst af blöndu af amýlósa og amýlópektína. Langkorna hrísgrjón hafa aðallega
amýlósa, sem stífnar þegar hann kólnar og hjálpar til við að halda hrísgrjónunum lausum og léttum
við eldun. Stuttkorna hrísgrjón hafa amýlópektín sem helst mjúkt þegar kólnar. Þau henta best fyrir
hrísgrjóna búðinga eða grauta, þar sem þau halda kremaðri áferð. Þess vegna eru stuttkorna
hrísgrjón frekar notað í Risotto, en því er ætlað að hafa kremaða áferð frekar en lausa og létta.
Það eru til tvær landfræðilega skilgreindar tegundir af Oryza sativa: Indica rice og japonica rice.
Hrísgrjón eru einnig flokkuð í: Long grain, medium grain og short grain.
1 Bacillus cereus
http://www.mast.is/matvaeli/
Soðin hrísgrjón geta innihaldið Bacillus cereus dvalargró. B. cereus framkallar eitur og fjölgar sér á
bilinu 4–60 °C. Ef nota á hrísgrjón daginn eftir er öruggast að kæla þau hratt til að minka áhættuna
af matareitrun. Eitur frá Bacillus cereus getur verið hitaþolið þannig að þótt bakteríurnar drepist þá
eyðist eitrið ekki við hitunina.
Matareitrun af völdum Bacillus cereus má oft rekja til hrísgrjónarétta. B. Cereus myndar harðger
dvalargró, sem fylgja hrísgrjónunum af akrinum. Gróin lifa af hverskyns eldun en með góðri kælingu
eða meðhöndlun eins og súrsun, má koma í veg fyrir að þau spíri og örveran nái að fjölga sé. Lesa
má um Bacillus cereus nánar á heimasíðu Matvælastofnunar.
2 Indica grains
Grjónin geta verið löng eða stutt, og grönn. Indica grjón losna sundur auðveldlega.
3 Japonica grains
http://en.wikipedia.org/wiki/Japanese_rice
Japonica grjón eru stutt, hringlótt og loða vel saman.
4 Spanish bomba rice
http://en.wikipedia.org/wiki/Paella
Spönsk hrísgrjón eru stutt og næstum hringlótt og draga vel í sig vökva sem gerir þau fullkomin fyrir
spænska réttinn Paella.
5 Risotto rice
http://en.wikipedia.org/wiki/Risotto
Risotto er upprunnið í Norður-Ítalíu þar sem er töluverð hrísgrjónarækt og ræktuð eru sérstök
afbrigði hrísgrjóna sem varla njóta sín á annan hátt en í risotto. Algengustu hrísgrjónin sem notuð
eru í Risotto eru hin svokölluðu arborio-grjón en einnig er hægt að nota önnur ítölsk afbrigði á borð
við Carnaroli. Þetta eru stutt, þykk hrísgrjón og er helsta ræktunarsvæði þeirra í Po-dalnum.
Það er tiltölulega lítið mál að búa til afbragðs Risotto og hægt er að nota það jafnt sem meðlæti og
sem sjálfstæðan rétt. Óendanlega mörg afbrigði eru til af risotto og í raun hægt að gera það eftir
sínu höfði þegar maður er kominn upp á lagið. Grunnurinn er hins vegar alltaf sá sami.
6 Vild rice
http://en.wikipedia.org/wiki/Wild_rice
Villt hrísgrjón, þrátt fyrir nafnið, eru í raun ekki meðlimur hrísgrjóna fjölskyldunnar. Þau líkjast
venjulegum hrísgrjónum en eru fræ af óskyldri grastegund. Eins og hrísgrjón, vaxa villt hrísgrjón
einnig í vatni. Ólíkt hefðbundnum hrísgrjónum, er mjög erfitt að rækta villt hrísgrjón í atvinnuskyni.
Þessi grjón hafa langan eldunartíma, og krefjast allt að 50 mínútna.

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Hrisgrjon

  • 1. Hrísgrjón Oryza sativa (Hrísgrjón) Ein mikilvægasta fæðutegund heimsins, og aðal næringargjafi meira en helmings jarðarbúa. Allt að 100.000 afbrigði eru til. Hrísgrjón eru upprunnin einhver staðar í Suðaustur-Asíu. 90% af allri hrísgrjón ræktun er í Asíu. Áferð hrísgrjóna ræðst af blöndu af amýlósa og amýlópektína. Langkorna hrísgrjón hafa aðallega amýlósa, sem stífnar þegar hann kólnar og hjálpar til við að halda hrísgrjónunum lausum og léttum við eldun. Stuttkorna hrísgrjón hafa amýlópektín sem helst mjúkt þegar kólnar. Þau henta best fyrir hrísgrjóna búðinga eða grauta, þar sem þau halda kremaðri áferð. Þess vegna eru stuttkorna hrísgrjón frekar notað í Risotto, en því er ætlað að hafa kremaða áferð frekar en lausa og létta. Það eru til tvær landfræðilega skilgreindar tegundir af Oryza sativa: Indica rice og japonica rice. Hrísgrjón eru einnig flokkuð í: Long grain, medium grain og short grain.
  • 2. 1 Bacillus cereus http://www.mast.is/matvaeli/ Soðin hrísgrjón geta innihaldið Bacillus cereus dvalargró. B. cereus framkallar eitur og fjölgar sér á bilinu 4–60 °C. Ef nota á hrísgrjón daginn eftir er öruggast að kæla þau hratt til að minka áhættuna af matareitrun. Eitur frá Bacillus cereus getur verið hitaþolið þannig að þótt bakteríurnar drepist þá eyðist eitrið ekki við hitunina. Matareitrun af völdum Bacillus cereus má oft rekja til hrísgrjónarétta. B. Cereus myndar harðger dvalargró, sem fylgja hrísgrjónunum af akrinum. Gróin lifa af hverskyns eldun en með góðri kælingu eða meðhöndlun eins og súrsun, má koma í veg fyrir að þau spíri og örveran nái að fjölga sé. Lesa má um Bacillus cereus nánar á heimasíðu Matvælastofnunar.
  • 3. 2 Indica grains Grjónin geta verið löng eða stutt, og grönn. Indica grjón losna sundur auðveldlega. 3 Japonica grains http://en.wikipedia.org/wiki/Japanese_rice Japonica grjón eru stutt, hringlótt og loða vel saman.
  • 4. 4 Spanish bomba rice http://en.wikipedia.org/wiki/Paella Spönsk hrísgrjón eru stutt og næstum hringlótt og draga vel í sig vökva sem gerir þau fullkomin fyrir spænska réttinn Paella. 5 Risotto rice http://en.wikipedia.org/wiki/Risotto Risotto er upprunnið í Norður-Ítalíu þar sem er töluverð hrísgrjónarækt og ræktuð eru sérstök afbrigði hrísgrjóna sem varla njóta sín á annan hátt en í risotto. Algengustu hrísgrjónin sem notuð eru í Risotto eru hin svokölluðu arborio-grjón en einnig er hægt að nota önnur ítölsk afbrigði á borð við Carnaroli. Þetta eru stutt, þykk hrísgrjón og er helsta ræktunarsvæði þeirra í Po-dalnum. Það er tiltölulega lítið mál að búa til afbragðs Risotto og hægt er að nota það jafnt sem meðlæti og sem sjálfstæðan rétt. Óendanlega mörg afbrigði eru til af risotto og í raun hægt að gera það eftir sínu höfði þegar maður er kominn upp á lagið. Grunnurinn er hins vegar alltaf sá sami.
  • 5. 6 Vild rice http://en.wikipedia.org/wiki/Wild_rice Villt hrísgrjón, þrátt fyrir nafnið, eru í raun ekki meðlimur hrísgrjóna fjölskyldunnar. Þau líkjast venjulegum hrísgrjónum en eru fræ af óskyldri grastegund. Eins og hrísgrjón, vaxa villt hrísgrjón einnig í vatni. Ólíkt hefðbundnum hrísgrjónum, er mjög erfitt að rækta villt hrísgrjón í atvinnuskyni. Þessi grjón hafa langan eldunartíma, og krefjast allt að 50 mínútna.