SlideShare a Scribd company logo
1 of 5
Download to read offline
OLÍUR
Olíur eru fitur sem eru fljótandi við stofuhita, eins og jurtaolíur notaðar í matreiðslu. Olíur koma frá
mörgum mismunandi plöntum og af fiski. Olíur eru ekki fæðuflokkur, en þær veita nauðsynleg
næringarefni. Sumir olíur eru notaðar aðallega sem bragðefni, svo sem valhnetuolía og sesamolía.
Matvæli sem eru aðallega úr olíu eru majónesi, ákveðnar salatsósur, og mjúkt smjörlíki án
transfitusýra.
Flestir olíur eru háar í einómettuðum eða fjölómettuðum fitusýrum og lágar í mettaðri fitu . Olíur úr
plöntum innihalda innihalda ekki neitt kólesteról. Í raun eru engin plöntumatvæli sem innihalda
kólesteról .
Nokkrar jurtaolíur þó, þar á meðal kókosolíu, pálmaolía og pálmakjarnaolía, eru háar í mettaðri
fitu.
Hörð fita er fita sem eru í föstu formi við stofuhita, eins og smjör og feiti. Hörð fita kemur frá
mörgum afurðum dýra og er líka hægt að gera úr jurtaolíu í gegnum ferli sem kallað er vetnun.
Nokkrar algengar fitutegundir eru: smjör, mjólkurfita, nautakjötsfita (tólg, Suet) svínafeiti,
gæsafita, smjörlíki.
Brennslu punktur "Smoke Points"
En nákvæmlega hvað þýðir brennslupunktur? Í stuttu máli, er það hitastigið þegar olía byrjar að
brotna niður og brenna sem leiðir til bragðvonds matar og taps á næringargildi. Matreiðsla olíu og
fitu bregst mismunandi við hita. Því heitari sem þær verða því meira brotna þær niður og að lokum
byrja þær að rjúka.
það er mikilvægt að þekkja brennslupunkta matreiðsluolía. Viti maður brennslupunktinn mun það
hjálpa að skilja hvaða olíur eru best fyrir tilteknar aðferðir matreiðslu. Sem og tryggir það að
eldhúsið þitt og allt heima hjá þér að verði ekki á kafi í reyk og að reykskynjarinn öskri ekki af
hræðslu. Þetta þýðir að ákveðnar olíur eru betri fyrir eldun við háan eins sáteringu eða
djúpsteikingu, en aðrar.
Hitastigið sem tiltekin olía mun byrja að rjúka eða brenna úr er kallað reykpunktur. Að tala um að
olía hafi háan reykpunkt merkir að það er hægt að hita hana uppí tiltölulega háan hita áður en hún
byrjar að rjúka.
 Smjör 175ºC
 Fita 190ºC
 Ólífuolía 163°c - 190°c
 Maísolía 205°c - 230°c
 Canolaolía 218°c - 246°c
 Skírt smjör 230°c - 246°c
 Sólblómaolía 230°c - 246°c
 Sojaolía 230°c - 246°c
 Þistilolía 246°c - 260°c
http://youtu.be/KG_ybdk1VaE
http://en.wikipedia.org/wiki/Cooking_oil
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_vegetable_oils
https://www.google.is/search?q=food+oils&safe=active&client=firefox-a&hs=a6u&rls=org.mozilla:en
US:official&channel=sb&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ei=a9P9Upz9MOiJ7Aap44DIDA&ved=0CAkQ_A
UoAQ&biw=1366&bih=610
1 Kaldpressuð olía
Kaldpressuð olía er olía unnin með samblandi af mölun og lágum hita. Hægt er að nota margar
tegundir af ávöxtum, fræjum og grænmeti til kaldpressunar, en það fara ekki allir matarolíur í
gegnum þetta ferli. Mikil hitun í framleiðsluferli flestra olía rýrir bragð þeirra, næringargildi og lit,
og getur gera þær berskjaldaðar fyrir eiturefnum. Reglugerðir sem gilda um kaldpressunarferlið eru
oft mismunandi eftir löndum svo kaupandi getur notið góðs af að lesa vel vörulýsingu.
Margir telja kaldpressaða olían hafi yfirburði í bragðgæðum. Fyrir salatsósur og rétti þar sem
bragðið af olíunni gegnir mikilvægu hlutverki, hentar kaldpressuð olía mun betur. Þegar hún er
hituð í matreiðslu, þurfa neytendur frekar að hafa meira áhyggjur með brennslumarki olíunnar þar
sem sumar kaldpressaðar olíur þola ekki háan hita. Þær á yfirleitt ekki að nota í matreiðslu hvort
sem er þar sem fínlegt og flókið bragð mun hverfa við eldun.
Kaldpressaða olían getur verið heilsusamlegri en hefðbundið unnin olía vegna þess að
framleiðsluferlið fer fram án hitunar og efna. Í hefðbundinni pressun eru hráefni hituð upp í mjög
hátt hitastig, stundum allt að 230 ° C, sem breytir efnafræðilega byggingu þeirra. Þær eru líka oft
unnar með efni eins og hexan, leysiefni sem getur orsakað heilbrigðisvanda.
Kalda ferlið er oftast notuð til að gera avókadó-, ólífu-, graskers-, hörfræs-, sólblóma-, og
hnetuolíu.
http://www.wisegeek.com/what-is-cold-pressed-oil.htm
http://youtu.be/7elfox7fHWs
2 Ólífuolía
Aðeins u.þ.b. 30 prósent af allri ólífuolíu framleiðslu endar við pressun olíunnar úr ólífunum.
Afgangurinn fer í hreinsun sem felur í sér notkun leysiefna og háan hita til að deyfa bragð olíunnar.
Þetta gerir framleiðendum kleyft að nota ólífur sem ekki eru í besta gæðaflokki, og blanda með
olíum af margvíslegum uppruna.
Þegar þú sérð “Pure Olive Oil” úti í búð, eða flösku sem segir einfaldlega "Olive Oil," þá er hún
hreinsuð.
Óhreinsaðar ólífuolíur fara ekki í gegn um efnafræðilega hreinsun. Í óhreinsaðum ólífuolíum, svo
sem “extra virgin” og "Virgin" Olive olíu gengur ferlið ekki lengra en að pressun og átöppun.
Framleiðendur óhreinsaðar ólífuolíu þurfa að nota góðu ólífur þar sem ekki er um að ræða að hægt
sé að fela bragð af skemmdum ólífum með efnameðferð.
Aðeins óhreinsuð ólífuolíu sem hefur gott ávaxtaríkt bragði og hefur ekkert aukabragð eða galla og
uppfyllir ákveðin viðmið í efnasamsetningu má kallast “extra virgin”.
http://youtu.be/aieNV3V4b_s
3 Kjarnaolíur
Í aðalatriðum er rokgjörn eða kjarnaolía (essential oil) olía ilmkjarni sem er að finna innan
viðkomandi plöntu og hefur verið dregin út til notkunar. Vinnsluaðferðin er breytileg og því erfiðari
sem hreinsunin er, því dýrari verður olían.
"Bragð"bætt eða "Infused" olía er olía sem hefur verið bætt með jurtum, kryddi eða ilmandi laufum.
Hún getur annað hvort verið notuð til eldunar eða sem nudd olía allt eftir þeim innihaldsefnum sem
notuð hafa verið. Í flestum tilvikum, er bragðbætta olían notuð í matreiðslu eins og t.d. í
salatsósur.
"Bragð"bættar olíur eru mikið ódýrari en ilmkjarnaolíur vegna þess að þær þurfa ekki sama
hreinsunarferli, og eru að megninu til byggðar upp af ódýrari olíu. Ef olía sem keypt er virðist mjög
ódýr, er það líklega "bragð"bætt olía frekar en ilmkjarnaolía, vegna ódýru olíunnar sem er
uppistaðan í henni.
http://arealfoodlover.wordpress.com/tag/essential-oil/

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Olíur

  • 1. OLÍUR Olíur eru fitur sem eru fljótandi við stofuhita, eins og jurtaolíur notaðar í matreiðslu. Olíur koma frá mörgum mismunandi plöntum og af fiski. Olíur eru ekki fæðuflokkur, en þær veita nauðsynleg næringarefni. Sumir olíur eru notaðar aðallega sem bragðefni, svo sem valhnetuolía og sesamolía. Matvæli sem eru aðallega úr olíu eru majónesi, ákveðnar salatsósur, og mjúkt smjörlíki án transfitusýra. Flestir olíur eru háar í einómettuðum eða fjölómettuðum fitusýrum og lágar í mettaðri fitu . Olíur úr plöntum innihalda innihalda ekki neitt kólesteról. Í raun eru engin plöntumatvæli sem innihalda kólesteról . Nokkrar jurtaolíur þó, þar á meðal kókosolíu, pálmaolía og pálmakjarnaolía, eru háar í mettaðri fitu. Hörð fita er fita sem eru í föstu formi við stofuhita, eins og smjör og feiti. Hörð fita kemur frá mörgum afurðum dýra og er líka hægt að gera úr jurtaolíu í gegnum ferli sem kallað er vetnun. Nokkrar algengar fitutegundir eru: smjör, mjólkurfita, nautakjötsfita (tólg, Suet) svínafeiti, gæsafita, smjörlíki.
  • 2. Brennslu punktur "Smoke Points" En nákvæmlega hvað þýðir brennslupunktur? Í stuttu máli, er það hitastigið þegar olía byrjar að brotna niður og brenna sem leiðir til bragðvonds matar og taps á næringargildi. Matreiðsla olíu og fitu bregst mismunandi við hita. Því heitari sem þær verða því meira brotna þær niður og að lokum byrja þær að rjúka. það er mikilvægt að þekkja brennslupunkta matreiðsluolía. Viti maður brennslupunktinn mun það hjálpa að skilja hvaða olíur eru best fyrir tilteknar aðferðir matreiðslu. Sem og tryggir það að eldhúsið þitt og allt heima hjá þér að verði ekki á kafi í reyk og að reykskynjarinn öskri ekki af hræðslu. Þetta þýðir að ákveðnar olíur eru betri fyrir eldun við háan eins sáteringu eða djúpsteikingu, en aðrar. Hitastigið sem tiltekin olía mun byrja að rjúka eða brenna úr er kallað reykpunktur. Að tala um að olía hafi háan reykpunkt merkir að það er hægt að hita hana uppí tiltölulega háan hita áður en hún byrjar að rjúka.  Smjör 175ºC  Fita 190ºC  Ólífuolía 163°c - 190°c  Maísolía 205°c - 230°c  Canolaolía 218°c - 246°c  Skírt smjör 230°c - 246°c  Sólblómaolía 230°c - 246°c  Sojaolía 230°c - 246°c  Þistilolía 246°c - 260°c http://youtu.be/KG_ybdk1VaE http://en.wikipedia.org/wiki/Cooking_oil http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_vegetable_oils https://www.google.is/search?q=food+oils&safe=active&client=firefox-a&hs=a6u&rls=org.mozilla:en US:official&channel=sb&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ei=a9P9Upz9MOiJ7Aap44DIDA&ved=0CAkQ_A UoAQ&biw=1366&bih=610
  • 3. 1 Kaldpressuð olía Kaldpressuð olía er olía unnin með samblandi af mölun og lágum hita. Hægt er að nota margar tegundir af ávöxtum, fræjum og grænmeti til kaldpressunar, en það fara ekki allir matarolíur í gegnum þetta ferli. Mikil hitun í framleiðsluferli flestra olía rýrir bragð þeirra, næringargildi og lit, og getur gera þær berskjaldaðar fyrir eiturefnum. Reglugerðir sem gilda um kaldpressunarferlið eru oft mismunandi eftir löndum svo kaupandi getur notið góðs af að lesa vel vörulýsingu. Margir telja kaldpressaða olían hafi yfirburði í bragðgæðum. Fyrir salatsósur og rétti þar sem bragðið af olíunni gegnir mikilvægu hlutverki, hentar kaldpressuð olía mun betur. Þegar hún er hituð í matreiðslu, þurfa neytendur frekar að hafa meira áhyggjur með brennslumarki olíunnar þar sem sumar kaldpressaðar olíur þola ekki háan hita. Þær á yfirleitt ekki að nota í matreiðslu hvort sem er þar sem fínlegt og flókið bragð mun hverfa við eldun. Kaldpressaða olían getur verið heilsusamlegri en hefðbundið unnin olía vegna þess að framleiðsluferlið fer fram án hitunar og efna. Í hefðbundinni pressun eru hráefni hituð upp í mjög hátt hitastig, stundum allt að 230 ° C, sem breytir efnafræðilega byggingu þeirra. Þær eru líka oft unnar með efni eins og hexan, leysiefni sem getur orsakað heilbrigðisvanda. Kalda ferlið er oftast notuð til að gera avókadó-, ólífu-, graskers-, hörfræs-, sólblóma-, og hnetuolíu. http://www.wisegeek.com/what-is-cold-pressed-oil.htm http://youtu.be/7elfox7fHWs
  • 4. 2 Ólífuolía Aðeins u.þ.b. 30 prósent af allri ólífuolíu framleiðslu endar við pressun olíunnar úr ólífunum. Afgangurinn fer í hreinsun sem felur í sér notkun leysiefna og háan hita til að deyfa bragð olíunnar. Þetta gerir framleiðendum kleyft að nota ólífur sem ekki eru í besta gæðaflokki, og blanda með olíum af margvíslegum uppruna. Þegar þú sérð “Pure Olive Oil” úti í búð, eða flösku sem segir einfaldlega "Olive Oil," þá er hún hreinsuð. Óhreinsaðar ólífuolíur fara ekki í gegn um efnafræðilega hreinsun. Í óhreinsaðum ólífuolíum, svo sem “extra virgin” og "Virgin" Olive olíu gengur ferlið ekki lengra en að pressun og átöppun. Framleiðendur óhreinsaðar ólífuolíu þurfa að nota góðu ólífur þar sem ekki er um að ræða að hægt sé að fela bragð af skemmdum ólífum með efnameðferð. Aðeins óhreinsuð ólífuolíu sem hefur gott ávaxtaríkt bragði og hefur ekkert aukabragð eða galla og uppfyllir ákveðin viðmið í efnasamsetningu má kallast “extra virgin”. http://youtu.be/aieNV3V4b_s
  • 5. 3 Kjarnaolíur Í aðalatriðum er rokgjörn eða kjarnaolía (essential oil) olía ilmkjarni sem er að finna innan viðkomandi plöntu og hefur verið dregin út til notkunar. Vinnsluaðferðin er breytileg og því erfiðari sem hreinsunin er, því dýrari verður olían. "Bragð"bætt eða "Infused" olía er olía sem hefur verið bætt með jurtum, kryddi eða ilmandi laufum. Hún getur annað hvort verið notuð til eldunar eða sem nudd olía allt eftir þeim innihaldsefnum sem notuð hafa verið. Í flestum tilvikum, er bragðbætta olían notuð í matreiðslu eins og t.d. í salatsósur. "Bragð"bættar olíur eru mikið ódýrari en ilmkjarnaolíur vegna þess að þær þurfa ekki sama hreinsunarferli, og eru að megninu til byggðar upp af ódýrari olíu. Ef olía sem keypt er virðist mjög ódýr, er það líklega "bragð"bætt olía frekar en ilmkjarnaolía, vegna ódýru olíunnar sem er uppistaðan í henni. http://arealfoodlover.wordpress.com/tag/essential-oil/