SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Download to read offline
Sveppir
(Fungi)
Ólíkt plöntum eru þeir
ófrumbjarga lífverur, það
er þeir geta ekki
ljóstillífað og myndað sína
eigin næringu. Sveppir
eru rotverur og nærast
því á lífveruleifum svo
sem laufblöðum, dauðum
plöntuhlutum og dýrum.
Sveppir fjölga sé með
gróum, sem eru arfberar
næstu kynslóðar. Þetta er
svipað og æxlun annara
plantna með fræjum, en
á mun smærri skala
Sveppir eru næringar ríkir.
þeir innihalda í prótein,
steinefni, ergosterols
(sem er undanfari D
vítamíns), B vítamíni,
trefjar og kolvetni.
Visindavefurinn
Íslenskir
sveppir
Á Íslandi eru nú þekktar
um 2100 tegundir af
sveppum.
Flóra Íslands
Myrkilsveppur
Wikipedia
Uppskriftir á BBC-Food
Gordon Ramsay eldar
kjúkling með
myrkilsveppasósu
Shiitake
Nýlegur sveppur hér á
landi. Mikið notaður í
austurlenskri matargerð
eins og t,d sushi.
Wikipedia
Uppskriftir á BBC-Food
Ostrusveppur
Ostrusveppurinn vex
villtur á trédrumbum,
lýtur út eins og
ostruskel, bragð og
viðkoma minnir á
skelfisk
Uppskriftir á BBC-Food
Kóngasveppur
Vex hér á landi og er
einn besti ætisveppur
landsins. Ítalir nefna
hann porcini sem þýðir
gríslingur. Kóngasveppir
falla vel að allskonar
villibráð og eru einnig
góðir í súpu.
Flóra Íslands
Lerkisveppur
Lerkisveppur eins og
hann er oftar nefndur,
er stórvaxinn og góður
matsveppur sem
eingöngu vex undir
lerkitrjám. Hann hefur
pípur neðan á hattinum
og kring um stafinn.
Flóra Íslands
Wikipedia
Kantarella
Eða Rifsveppur eins og
hann heitir á íslenzku,
er ekki mjög algengur
sveppur hér, en sést þó
stundum í allmiklu
magni. Hann er gulur
eða rauðgulur á litinn,
með rifjum neðan á
hattinum og niður á
stafinn. Hann er
algengastur á
Vesturlandi og
Vestfjörðum, svo og í
útsveitum á
Norðurlandi.
Rifsveppurinn er einn af
allra eftirsóttustu
matsveppum, enda
mjög ljúffengur.
Flóra Íslands
Jarðsveppur
Að fornum sið er
sveppurinn tíndur með
hjálp svína eða hunda
sem hafa verið þjálfaðir
sérstaklega til þess.
Jarðsveppurinn vex
neðanjarðar, þar sem
hann dreifir sér á rótum
ákveðinna eikartegunda.
Svín finnur jarðsveppi
Annað svín finnur
jarðsveppi
How to Use Truffles:
Cooking Confidential
with Gail Monaghan
Hvítur
Jarðsveppur
Um jarðsveppi
An $8,000 Culinary
Treat

More Related Content

More from Þyrnir Hálfdanarson (6)

Hrisgrjon
HrisgrjonHrisgrjon
Hrisgrjon
 
Olíur
OlíurOlíur
Olíur
 
Sushi
SushiSushi
Sushi
 
Sushi
SushiSushi
Sushi
 
Almennt innraeftirlit
Almennt innraeftirlitAlmennt innraeftirlit
Almennt innraeftirlit
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 

Sveppir

  • 1. Sveppir (Fungi) Ólíkt plöntum eru þeir ófrumbjarga lífverur, það er þeir geta ekki ljóstillífað og myndað sína eigin næringu. Sveppir eru rotverur og nærast því á lífveruleifum svo sem laufblöðum, dauðum plöntuhlutum og dýrum. Sveppir fjölga sé með gróum, sem eru arfberar næstu kynslóðar. Þetta er svipað og æxlun annara plantna með fræjum, en á mun smærri skala Sveppir eru næringar ríkir. þeir innihalda í prótein, steinefni, ergosterols (sem er undanfari D vítamíns), B vítamíni, trefjar og kolvetni. Visindavefurinn
  • 2. Íslenskir sveppir Á Íslandi eru nú þekktar um 2100 tegundir af sveppum. Flóra Íslands
  • 3. Myrkilsveppur Wikipedia Uppskriftir á BBC-Food Gordon Ramsay eldar kjúkling með myrkilsveppasósu
  • 4. Shiitake Nýlegur sveppur hér á landi. Mikið notaður í austurlenskri matargerð eins og t,d sushi. Wikipedia Uppskriftir á BBC-Food
  • 5. Ostrusveppur Ostrusveppurinn vex villtur á trédrumbum, lýtur út eins og ostruskel, bragð og viðkoma minnir á skelfisk Uppskriftir á BBC-Food
  • 6. Kóngasveppur Vex hér á landi og er einn besti ætisveppur landsins. Ítalir nefna hann porcini sem þýðir gríslingur. Kóngasveppir falla vel að allskonar villibráð og eru einnig góðir í súpu. Flóra Íslands
  • 7. Lerkisveppur Lerkisveppur eins og hann er oftar nefndur, er stórvaxinn og góður matsveppur sem eingöngu vex undir lerkitrjám. Hann hefur pípur neðan á hattinum og kring um stafinn. Flóra Íslands Wikipedia
  • 8. Kantarella Eða Rifsveppur eins og hann heitir á íslenzku, er ekki mjög algengur sveppur hér, en sést þó stundum í allmiklu magni. Hann er gulur eða rauðgulur á litinn, með rifjum neðan á hattinum og niður á stafinn. Hann er algengastur á Vesturlandi og Vestfjörðum, svo og í útsveitum á Norðurlandi. Rifsveppurinn er einn af allra eftirsóttustu matsveppum, enda mjög ljúffengur. Flóra Íslands
  • 9. Jarðsveppur Að fornum sið er sveppurinn tíndur með hjálp svína eða hunda sem hafa verið þjálfaðir sérstaklega til þess. Jarðsveppurinn vex neðanjarðar, þar sem hann dreifir sér á rótum ákveðinna eikartegunda. Svín finnur jarðsveppi Annað svín finnur jarðsveppi How to Use Truffles: Cooking Confidential with Gail Monaghan