SlideShare a Scribd company logo
Skýrr var stofnað 1952 (58 ára gamalt)
Hét upphaflega Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar
(Skýrr) og var í eigu opinberra aðila
Starfsemin byggðist á þróun og rekstri umfangsmikilla
upplýsingakerfa fyrir hinar ýmsu stofnanir ríkis og borgar
Gert að hlutafélagi 1996 og voru hluthafar lengst af vel
á annað þúsund talsins
Er að fullu í eigu Teymis en í kjölfar nauðasamninga Teymis
varð Landsbankinn stærsti hluthafinn. Þegar Framtakssjóður
Íslands keypti Vestia í ágúst sl. komst Teymi (og þá Skýrr) í
meirihlutaeigu nokkurra stærstu lífeyrissjóða landsins
Í nóvember 2009 voru fyrirtækin
Skýrr, Kögun, Eskill og Landsteinar-
Strengur sameinuð undir nafni Skýrr

  Ekki hagræðingaraðgerð, heldur sóknar-
  bragð, fyrirtækin voru öll í góðum rekstri
  Mannauður Skýrr fór úr 197 í 340
  Erum nú á 2 stöðum við Ármúlann og með
  útibú á Akureyri, Sauðárkróki og í Grindavík
Starfsfólk Skýrr er um 340 talsins

Heildarvelta 2009 var tæplega
5 milljarðar króna

Viðskiptavinir eru yfir 3 þúsund

Samþættar heildarlausnir fyrir
atvinnulífið í hugbúnaði og rekstri

Vottun skv. gæða- og öryggis-
stöðlunum ISO 9001 og ISO 27001
kjarna-
                        stoðir í
                         rekstri




tryggingamiðlarakerfi
Skýrr býr að 58 ára reynslu af þróun og innleið-
ingu hugbúnaðar og rekstri á tölvukerfum. Á
meðal verkefna / viðskiptavina eru:

   Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins    Helstu fjármálastofnanir
   Skattakerfi fyrir RSK                  Tryggingafélög
   Þróun og rekstur fyrir Tollayfirvöld   Samgöngufyrirtæki
   Launa- og mannauðskerfi Rvk. og OR     Framleiðslufyrirtæki
   Heilbrigðisgeirinn                     Fjarskiptageirinn
   Löggæsluyfirvöld                       Byggingaiðnaður
   Sveitarfélög                           Þjónustuiðnaður (hótel)
Gestur G. Gestsson
                                                      forstjóri




Jóhann Þór Jónsson Fjármál    Bjarni Birgisson            Eiríkur Sæmundsson    Eyjólfur M. Kristinsson
        og rekstur           Hugbúnaðarlausnir               Viðskiptalausnir      Rekstrarlausnir
Hrista fólk saman         Aðlaga húsnæði að
Mynda eitt fyrirtæki úr   þörfum ólíkra hópa
fjórum                    Samræma hugbúnað og
Móta ný gildi             verkbeiðnakerfi
Samræma ólíka             Samræma gæðastaðla
menningu                  og ferla
Samræma ólíkar            Samræma markmið og
væntingar                 stefnur
Samræma hlunnindi         Ná til starfsmanna sem
                          starfa utanhúss
Skýrr áður: Tæpl. 200 starfsmenn. Rótgróið
fyrirtæki. Fólk á aldrinum 20-65 ára og með ólíkan
bakgrunn
Kögun: u.þ.b. 80 starfsmenn. Yfirvegaður
,,sérfræðinga-kúltúr , margir að vinna utanhúss hjá
viðskiptavinum
Eskill: Rúmlega 20 starfsmenn, ungt og ferskt fólk,
,,gaman í vinnunni
Landsteinar-Strengur: Rúmlega 40 sérfræðingar,
hver á sínu sviði, meðalaldur um fertugt
Ákveðnir starfsmenn upplifðu ,,yfirtöku
Sumir vildu hreinlega ekki starfa í stóru fyrirtæki
Nýtt húsnæði, nýr yfirmaður, nýtt samstarfsfólk
Ábyrgðarsvið skarast milli einstaklinga/hópa
Samkeppnisaðilar nýttu tækifærið
Fjölbreyttari verkefni
Fleiri tækifæri til starfsþróunar
Kreppan og efnahagsástandið
Samdráttur á vinnumarkaði (aukið atvinnuleysi)
Góð verkefnastaða
Starfsdagur Skýrr (þjóðfundarfyrirkomulag)
     Hvernig nýtum við tækifærin sem skapast
     Hvernig vinnum við saman?

Endurbætur á húsnæði
Starfsmannaaðstaða stórbætt
      Tölvuleikir / pool / flatskjáir / borðtennis / barnahorn

Stækkun á mötuneyti í báðum húsum
Hlunnindi aukin og þau samræmd
Fjölskyldudagur / Óvissuferð
Ný gildi fundin fyrir sameinað fyrirtæki
Markaðshæf laun
Sveigjanlegur vinnutími
     áhersla á verkefni umfram viðveru
Reglulegar starfsmannakannanir
Aukin áhersla á starfsþróun:
     bætt við stöðugildi fræðslustjóra
     Skýrr skólinn endurvakinn
     áhersla á þekkingarmiðlun innanhúss
     Tilfærslur innandyra fjölbreytt verkefni
     námskeið, ráðstefnur, fyrirlestrar
     lengra og styttra nám
     Skýrslutæknifélagið, Stjórnvísi, Dokkan
     Haustráðstefna, morgunverðarfundir
8 þemalínur, 60 fyrirlestrar, 20 erlendir sérfræðingar, 700 gestir
Opnir öllum, lausnir fyrir atvinnulífið, fagleg þekkingarmiðlun, sérfræðingar að utan
Hlunnindi aukin
     Árlegur heilsueflingarstyrkur
     Uppbót ofan á laun Fæðingarorlofssjóðs í fæðingarorlofi
     Áfallavernd fagaðila
     Sálfræðiaðstoð
     Ávextir 4 daga vikunnar
     Val um tvö mötuneyti
     Morgunkaffi í boði Skýrr á föstudögum
     Niðurgreitt gos og safi (100 kr.)
     Fatahreinsun í hús
     Ekta kaffivélar á öllum hæðum (í báðum húsum)
Hlunnindi aukin
     Upphækkanleg borð
     ADSL tenging fyrir alla starfsmenn
     Fartölvur og farsímar fyrir þá sem þurfa
     Afmælisgjafir, brúðkaups- og sængurgjafir
     Afmælistilkynningar og nammi
     Starfsaldursheiðranir á árshátíð
     Smágjafir, skvísur, bolir, peysur o.s.frv.
     Barnaaðstaða
SFS vinnur náið með mannauðs- og fjármálastjóra
Tekjur SFS eru 50/50 frá starfsmönnum og Skýrr
Alls 19 nefndir starfandi
Reglulegar, sameiginlegar uppákomur allra
starfsmanna: sumargleði, fjölskyldudagur,
óvissuferð, Bændaglíma, leikhúsferðir, spilakvöld,
prjónakvöld, jólasveinaleit o.s.frv.
Akureyrarnefnd      Ballskáknefnd
Grindarvíkurnefnd   Göngunefnd
Sauðárkróksnefnd    Vínnefnd
Fáskrúðsfjarðarn.   Skíðanefnd
Körfuboltanefnd     Færeysk-
Fótboltanefnd       menningarnefnd
Badmintonnefnd      Tölvuleikjanefnd
Hjólanefnd          Golfnefnd
Spilanefnd          Veiðinefnd
Rómardætur          Ljósmyndanefnd
Þú undirbýrð þig ekki undir harðnandi samkeppni
með stuttum fyrirvara


    þetta er spurning um að byggja upp
     traust og vellíðan yfir langan tíma

Okkar reynsla er sú að fólk fer síður frá okkur
ef því líður vel og einnig er töluvert um að
fólk sem hættir komi aftur
Hvernig höldum við í gott starfsfólk?

More Related Content

More from Dokkan

Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Dokkan
 

More from Dokkan (20)

Lean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandiLean hjá elekm á íslandi
Lean hjá elekm á íslandi
 
Vöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróunVöru- og hugbúnaðarþróun
Vöru- og hugbúnaðarþróun
 
Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?Hvernig Skýrr notar Facebook?
Hvernig Skýrr notar Facebook?
 
Crowd Based Information Management
Crowd Based Information ManagementCrowd Based Information Management
Crowd Based Information Management
 
Landsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjarLandsins gögn og nauðsynjar
Landsins gögn og nauðsynjar
 
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010Yfirfaersla  malefni  fatladra_okt2010
Yfirfaersla malefni fatladra_okt2010
 
Innra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwCInnra eftirlit - PwC
Innra eftirlit - PwC
 
ICAAP og SREP
ICAAP og SREPICAAP og SREP
ICAAP og SREP
 
Prospect theory
Prospect theoryProspect theory
Prospect theory
 
Groups of connected clients
Groups of connected clientsGroups of connected clients
Groups of connected clients
 
Basel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföllBasel III, lausafjárhlutföll
Basel III, lausafjárhlutföll
 
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar ÍslandsRegluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands
 
Uppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FMEUppbygging og stefna FME
Uppbygging og stefna FME
 
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FMEBasel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
Basel Core Principles (ný viðmið í regluvörslu) og viðmið FME
 
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá UmferdarstofuÞróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
Þróun stefnumiðaðs árangursmats hjá Umferdarstofu
 
N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001N1 - ISO 14001
N1 - ISO 14001
 
A3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá ÖssuriA3 Lean hjá Össuri
A3 Lean hjá Össuri
 
Kanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSHKanban - vörustjórnun á LSH
Kanban - vörustjórnun á LSH
 
Lean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinuLean í bankakerfinu
Lean í bankakerfinu
 
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður LudvigssonÁhættugreiningar í verkefnum Landsnets.  Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
Áhættugreiningar í verkefnum Landsnets. Ingólfur Eyfells og Njörður Ludvigsson
 

Hvernig höldum við í gott starfsfólk?

  • 1.
  • 2. Skýrr var stofnað 1952 (58 ára gamalt) Hét upphaflega Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar (Skýrr) og var í eigu opinberra aðila Starfsemin byggðist á þróun og rekstri umfangsmikilla upplýsingakerfa fyrir hinar ýmsu stofnanir ríkis og borgar Gert að hlutafélagi 1996 og voru hluthafar lengst af vel á annað þúsund talsins Er að fullu í eigu Teymis en í kjölfar nauðasamninga Teymis varð Landsbankinn stærsti hluthafinn. Þegar Framtakssjóður Íslands keypti Vestia í ágúst sl. komst Teymi (og þá Skýrr) í meirihlutaeigu nokkurra stærstu lífeyrissjóða landsins
  • 3. Í nóvember 2009 voru fyrirtækin Skýrr, Kögun, Eskill og Landsteinar- Strengur sameinuð undir nafni Skýrr Ekki hagræðingaraðgerð, heldur sóknar- bragð, fyrirtækin voru öll í góðum rekstri Mannauður Skýrr fór úr 197 í 340 Erum nú á 2 stöðum við Ármúlann og með útibú á Akureyri, Sauðárkróki og í Grindavík
  • 4. Starfsfólk Skýrr er um 340 talsins Heildarvelta 2009 var tæplega 5 milljarðar króna Viðskiptavinir eru yfir 3 þúsund Samþættar heildarlausnir fyrir atvinnulífið í hugbúnaði og rekstri Vottun skv. gæða- og öryggis- stöðlunum ISO 9001 og ISO 27001
  • 5. kjarna- stoðir í rekstri tryggingamiðlarakerfi
  • 6. Skýrr býr að 58 ára reynslu af þróun og innleið- ingu hugbúnaðar og rekstri á tölvukerfum. Á meðal verkefna / viðskiptavina eru: Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins Helstu fjármálastofnanir Skattakerfi fyrir RSK Tryggingafélög Þróun og rekstur fyrir Tollayfirvöld Samgöngufyrirtæki Launa- og mannauðskerfi Rvk. og OR Framleiðslufyrirtæki Heilbrigðisgeirinn Fjarskiptageirinn Löggæsluyfirvöld Byggingaiðnaður Sveitarfélög Þjónustuiðnaður (hótel)
  • 7. Gestur G. Gestsson forstjóri Jóhann Þór Jónsson Fjármál Bjarni Birgisson Eiríkur Sæmundsson Eyjólfur M. Kristinsson og rekstur Hugbúnaðarlausnir Viðskiptalausnir Rekstrarlausnir
  • 8. Hrista fólk saman Aðlaga húsnæði að Mynda eitt fyrirtæki úr þörfum ólíkra hópa fjórum Samræma hugbúnað og Móta ný gildi verkbeiðnakerfi Samræma ólíka Samræma gæðastaðla menningu og ferla Samræma ólíkar Samræma markmið og væntingar stefnur Samræma hlunnindi Ná til starfsmanna sem starfa utanhúss
  • 9. Skýrr áður: Tæpl. 200 starfsmenn. Rótgróið fyrirtæki. Fólk á aldrinum 20-65 ára og með ólíkan bakgrunn Kögun: u.þ.b. 80 starfsmenn. Yfirvegaður ,,sérfræðinga-kúltúr , margir að vinna utanhúss hjá viðskiptavinum Eskill: Rúmlega 20 starfsmenn, ungt og ferskt fólk, ,,gaman í vinnunni Landsteinar-Strengur: Rúmlega 40 sérfræðingar, hver á sínu sviði, meðalaldur um fertugt
  • 10. Ákveðnir starfsmenn upplifðu ,,yfirtöku Sumir vildu hreinlega ekki starfa í stóru fyrirtæki Nýtt húsnæði, nýr yfirmaður, nýtt samstarfsfólk Ábyrgðarsvið skarast milli einstaklinga/hópa Samkeppnisaðilar nýttu tækifærið
  • 11. Fjölbreyttari verkefni Fleiri tækifæri til starfsþróunar Kreppan og efnahagsástandið Samdráttur á vinnumarkaði (aukið atvinnuleysi) Góð verkefnastaða
  • 12. Starfsdagur Skýrr (þjóðfundarfyrirkomulag) Hvernig nýtum við tækifærin sem skapast Hvernig vinnum við saman? Endurbætur á húsnæði Starfsmannaaðstaða stórbætt Tölvuleikir / pool / flatskjáir / borðtennis / barnahorn Stækkun á mötuneyti í báðum húsum Hlunnindi aukin og þau samræmd Fjölskyldudagur / Óvissuferð Ný gildi fundin fyrir sameinað fyrirtæki
  • 13.
  • 14.
  • 15.
  • 16.
  • 17.
  • 18.
  • 19.
  • 20. Markaðshæf laun Sveigjanlegur vinnutími áhersla á verkefni umfram viðveru Reglulegar starfsmannakannanir Aukin áhersla á starfsþróun: bætt við stöðugildi fræðslustjóra Skýrr skólinn endurvakinn áhersla á þekkingarmiðlun innanhúss Tilfærslur innandyra fjölbreytt verkefni námskeið, ráðstefnur, fyrirlestrar lengra og styttra nám Skýrslutæknifélagið, Stjórnvísi, Dokkan Haustráðstefna, morgunverðarfundir
  • 21.
  • 22. 8 þemalínur, 60 fyrirlestrar, 20 erlendir sérfræðingar, 700 gestir
  • 23. Opnir öllum, lausnir fyrir atvinnulífið, fagleg þekkingarmiðlun, sérfræðingar að utan
  • 24. Hlunnindi aukin Árlegur heilsueflingarstyrkur Uppbót ofan á laun Fæðingarorlofssjóðs í fæðingarorlofi Áfallavernd fagaðila Sálfræðiaðstoð Ávextir 4 daga vikunnar Val um tvö mötuneyti Morgunkaffi í boði Skýrr á föstudögum Niðurgreitt gos og safi (100 kr.) Fatahreinsun í hús Ekta kaffivélar á öllum hæðum (í báðum húsum)
  • 25.
  • 26. Hlunnindi aukin Upphækkanleg borð ADSL tenging fyrir alla starfsmenn Fartölvur og farsímar fyrir þá sem þurfa Afmælisgjafir, brúðkaups- og sængurgjafir Afmælistilkynningar og nammi Starfsaldursheiðranir á árshátíð Smágjafir, skvísur, bolir, peysur o.s.frv. Barnaaðstaða
  • 27.
  • 28. SFS vinnur náið með mannauðs- og fjármálastjóra Tekjur SFS eru 50/50 frá starfsmönnum og Skýrr Alls 19 nefndir starfandi Reglulegar, sameiginlegar uppákomur allra starfsmanna: sumargleði, fjölskyldudagur, óvissuferð, Bændaglíma, leikhúsferðir, spilakvöld, prjónakvöld, jólasveinaleit o.s.frv.
  • 29.
  • 30.
  • 31.
  • 32. Akureyrarnefnd Ballskáknefnd Grindarvíkurnefnd Göngunefnd Sauðárkróksnefnd Vínnefnd Fáskrúðsfjarðarn. Skíðanefnd Körfuboltanefnd Færeysk- Fótboltanefnd menningarnefnd Badmintonnefnd Tölvuleikjanefnd Hjólanefnd Golfnefnd Spilanefnd Veiðinefnd Rómardætur Ljósmyndanefnd
  • 33.
  • 34.
  • 35.
  • 36.
  • 37.
  • 38. Þú undirbýrð þig ekki undir harðnandi samkeppni með stuttum fyrirvara þetta er spurning um að byggja upp traust og vellíðan yfir langan tíma Okkar reynsla er sú að fólk fer síður frá okkur ef því líður vel og einnig er töluvert um að fólk sem hættir komi aftur