SlideShare a Scribd company logo
Hekla
 Hekla
   Næst öll eldgos Heklu eru blandgos.
       Gosefnið er hraun og gjóska en einnig fylgja gosgufur og
        vatnsgufa með.
    Hraunið úr fjallinu er miklu súrari, og gosin öflugari,
    eftir því sem hléið á milli gosa verður lengra.
   Það er ekki mörg blóm hjá Heklu því að þar
    gýs Hekla miklu meira en venjuleg eldfjöll.
   Þó að það sé ekkert líf sem býr þarna þá eru
    fullt af fólki sem koma þangað.
   Hekla gaus árin 1104, 1206, 1300, 1341, 1389,
    1510, 1597, 1636, 1693, 1766, 2000 og 8 sinnum
    meir.
Erlendis er vottur af hjátrú varðandi Heklu og í dag má
   heyra okkur segja farðu til helvítis en í Svíþjóð er sagt
   ´´Dra åt Häcklefjällquot;.
     - Ástæðan að Svíar segja Heklufjall í blóti er útaf því
   þeir trúa að Heklufjall sé inngangur helvítis.
   Norður í heimi er vitað um stóra eyju, sem kölluð er
    Ísland (hyslandia) og tekið hefur kristna trú. Á
    henni er fjall nokkurt, bratt og geysimikið, sem tekur
    yfir mikinn hluta landsins, en undir því og í því
    telja íbúarnir að sé hið mesta víti.
   Þið getið fundið alla Þjóðsöguna á
    www.islandia.is/hamfarir/hugmyndasaga/verkandskotans.html.

More Related Content

Viewers also liked

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
Öldusels Skóli
 
Lísa Mikaela. Svíþjóð.
Lísa Mikaela. Svíþjóð.Lísa Mikaela. Svíþjóð.
Lísa Mikaela. Svíþjóð.Öldusels Skóli
 
Hallgrímur Pétursson bjorn
Hallgrímur  Pétursson bjornHallgrímur  Pétursson bjorn
Hallgrímur Pétursson bjorn
Öldusels Skóli
 
Noregur-Ísabella
Noregur-ÍsabellaNoregur-Ísabella
Noregur-Ísabella
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 

Viewers also liked (15)

Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
SpáNn
SpáNnSpáNn
SpáNn
 
RúSsland
RúSslandRúSsland
RúSsland
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Danmörk Karen
Danmörk  KarenDanmörk  Karen
Danmörk Karen
 
Grímsvötn
GrímsvötnGrímsvötn
Grímsvötn
 
Lísa Mikaela. Svíþjóð.
Lísa Mikaela. Svíþjóð.Lísa Mikaela. Svíþjóð.
Lísa Mikaela. Svíþjóð.
 
Hallgrímur Pétursson bjorn
Hallgrímur  Pétursson bjornHallgrímur  Pétursson bjorn
Hallgrímur Pétursson bjorn
 
Noregur-Ísabella
Noregur-ÍsabellaNoregur-Ísabella
Noregur-Ísabella
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 

More from Öldusels Skóli

Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
Öldusels Skóli
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
Öldusels Skóli
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
Öldusels Skóli
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiÖldusels Skóli
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Hekla

  • 2.
  • 3.
  • 4. Næst öll eldgos Heklu eru blandgos.  Gosefnið er hraun og gjóska en einnig fylgja gosgufur og vatnsgufa með.  Hraunið úr fjallinu er miklu súrari, og gosin öflugari, eftir því sem hléið á milli gosa verður lengra.
  • 5. Það er ekki mörg blóm hjá Heklu því að þar gýs Hekla miklu meira en venjuleg eldfjöll.  Þó að það sé ekkert líf sem býr þarna þá eru fullt af fólki sem koma þangað.
  • 6. Hekla gaus árin 1104, 1206, 1300, 1341, 1389, 1510, 1597, 1636, 1693, 1766, 2000 og 8 sinnum meir.
  • 7. Erlendis er vottur af hjátrú varðandi Heklu og í dag má heyra okkur segja farðu til helvítis en í Svíþjóð er sagt ´´Dra åt Häcklefjällquot;. - Ástæðan að Svíar segja Heklufjall í blóti er útaf því þeir trúa að Heklufjall sé inngangur helvítis.
  • 8. Norður í heimi er vitað um stóra eyju, sem kölluð er Ísland (hyslandia) og tekið hefur kristna trú. Á henni er fjall nokkurt, bratt og geysimikið, sem tekur yfir mikinn hluta landsins, en undir því og í því telja íbúarnir að sé hið mesta víti.  Þið getið fundið alla Þjóðsöguna á www.islandia.is/hamfarir/hugmyndasaga/verkandskotans.html.

Editor's Notes

  1. Eins og þið sjáið þá er Hekla á suðaustur hluta landsins. Hér er sýnt leið til Heklu frá Skógarfoss
  2. Hekla er eitt þekktasta fjall á Íslandi
  3. Gosin eru margskonar gos t.d. Blandgos, gosefni, gjóska, gosgufur og vatnsgufur. Hekla gýs helst kisilsýrumögnuðum blandgosum. Eins og þetta hér.
  4. Það er ekki mikið líf á Heklu af því að það gýs svo mikið, allt fer ekkert verður eftir.
  5. Hekla hefur gosið mjög oft. Hún gaus frá 1104 til 2000 alls 19 sinnum
  6. Sko hér sjáið þið Heklufjall að gera sig tilbúin að gjósa. Það var heppni að engin meiddist. Erlendis er vottur af hjátrú varðandi Heklu. Það má heyra okkur segja ‘’farðu til helvítis,, en svíar segja Dra åt Häcklefjäll\". Ástæða Svía til að segja Hekla í blóti er út af því að þeir halda að Hekla sé inngangur Helvítis eða er Helvíti.
  7. Eins og þið vitið er Hekla eitt frægasta fjall í Evrópu og það eru til margar sögur af Heklu og það er ein þarna uppi.