SlideShare a Scribd company logo
   Hekla er þekktasta
    eldfjall á Íslandi og
    gjarnan kölluð
    drottning íslenskra
    eldfjalla.
    › Hún er 1.491 metrar
      á hæð
   Fjallið er staðsett
    sunnanlands í
    Rangárvallasýslu
   Hún sést víða að og
    er auðþekjalegt
    › Eins og bátur á
      hvolfi með breiðar
      axlir og háan
      toppgíg.

              Hérna er
            Hekla á hvolfi
   Fyrst er vitað um að      Eldgos í Heklu
    Hekla hafi gosið
    árið1104                  1104 — 1158 — 1206
   En það var stærsta         — 1222 — 1300 —
    eldgosið í Heklu           1341 — 1389 — 1510
   Gjóskumyndin var um        — 1597 — 1636 —
    tvo km ferkílómetra.       1693 — 1766 — 1845
   Ekkert hraun kom upp       — 1947 — 1970 —
    úr gosinu.                 1980 — 1991 — 2000
   Þann 2. nóvember 1947
    lést Steinþór Sigurðsson í
    Hekluhrauni
   Hann var að rannsaka
    hraunið og kvikmyndaði
    hraunstraum.
    Valt þá glóandi
    hraunsteinn úr
    hraunbrúninni sem hæfði
    Steinþór                     Lekandi
                                 hraun
    › og lést hann samstundis.
   Síðast gaus Hekla í
    febrúar 2000.
   Þá var hægt að vita
    að Hekla væri að
    fara að gjósa 15
    mínútum áður en
    það hófst.
   Það gos stóð í 10
    daga

More Related Content

Viewers also liked (9)

Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
SpáNn
SpáNnSpáNn
SpáNn
 
Danmörk Karen
Danmörk  KarenDanmörk  Karen
Danmörk Karen
 
KróAtíA ! Power Point
KróAtíA !   Power PointKróAtíA !   Power Point
KróAtíA ! Power Point
 
Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Grímsvötn
GrímsvötnGrímsvötn
Grímsvötn
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 

More from Öldusels Skóli

Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
Öldusels Skóli
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
Öldusels Skóli
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
Öldusels Skóli
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiÖldusels Skóli
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Hekla

  • 1.
  • 2. Hekla er þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð drottning íslenskra eldfjalla. › Hún er 1.491 metrar á hæð
  • 3. Fjallið er staðsett sunnanlands í Rangárvallasýslu  Hún sést víða að og er auðþekjalegt › Eins og bátur á hvolfi með breiðar axlir og háan toppgíg. Hérna er Hekla á hvolfi
  • 4. Fyrst er vitað um að  Eldgos í Heklu Hekla hafi gosið árið1104  1104 — 1158 — 1206  En það var stærsta — 1222 — 1300 — eldgosið í Heklu 1341 — 1389 — 1510  Gjóskumyndin var um — 1597 — 1636 — tvo km ferkílómetra. 1693 — 1766 — 1845  Ekkert hraun kom upp — 1947 — 1970 — úr gosinu. 1980 — 1991 — 2000
  • 5. Þann 2. nóvember 1947 lést Steinþór Sigurðsson í Hekluhrauni  Hann var að rannsaka hraunið og kvikmyndaði hraunstraum.  Valt þá glóandi hraunsteinn úr hraunbrúninni sem hæfði Steinþór Lekandi hraun › og lést hann samstundis.
  • 6. Síðast gaus Hekla í febrúar 2000.  Þá var hægt að vita að Hekla væri að fara að gjósa 15 mínútum áður en það hófst.  Það gos stóð í 10 daga

Editor's Notes

  1. Eins og þið sjáið er hekla 1.491 metrar á hæð og það er mjög stórt meða við eldfjall. Enda er hún kölluð drottning íslenska eldfjalla.
  2. Hérna erum við búinn að snúa myndinni af Heklu við þannig að hún er á hvolfi.
  3. Hekla hefur gosið mjög oft talið er að hún gjósi reglulega á 100 árum. Hér sést að hún hefur gosið 18 sinnum á 896 árum. Gjóska er þykk svört aska sem leggst yfir jörðina
  4. Árið1766 og árið 1300 stóðu gosin í 1 ár. En þetta gos bara í 10 daga.