SlideShare a Scribd company logo
1 of 19
Ungverjaland
Ungverjaland Ungverjaland er í Evrópu Höfuðborgin heitir Búdapest en aðrar stórar borgir eru  Debrecen                Miskoolc                   Szeged Búddapest er í 529m hæð yfir sjó
Ungverjaland Landamæri Ungverjalands liggja að Króatíu, Austurríki, Slóvakíu, Serbíu Rúmeníu, Slóveníu og Úkraínu Ungverjaland
Búdapest Búddapest liggur báðum megin við Dóná  Fyrir löngu voru þetta tvö ríki sitt hvoru megin við ánna Hægra megin var Búdda en vinstra megin Pest og svo sameinaðist það í Búddapest
Búdapest Búddapest hefur leikið stórt hlutverk í sögu evrópu frá árinu 1000 Barátta gegn Tyrkjum á 16. öld Stór borg í konungsveldi Habsborgar Sóvéskur her sat um borgina í senni heimsstyrjöldini Uppreisn gegn kommunistum 1956
Búdapest - Kastalahæðin Kastalahæðin er hápunktur borgarinnar og hefur alltaf verið eitthversskonar hernaðar- eða stjórnar-mannvirki
Ungverjaland Það er töluð Ungverska Trúarbrögðin eru    51,9% Rómversk-kaþólsk   25% mótmælendur Gjaldmiðillin er Forint Mannfjöldinn (2007) er 10.064.000
Meginlandsloftslag Meðalhiti árs er 10,3°C Júlíhiti er u.þ.b. 21,2°C en janúarhitinneru.þ.b. 2°C  Úrkoma er lítil á sumrin nema í þrumuveðrum Mest sólskin frá maí til september
LászlóSólyom Í Ungverjalandi er þingbundið lýðveldi forsetinn heitir László Sólyom Forsætisráðherrann heitir Gordon Bajnai
Matargerð Ungversk matargerð og vín hafa gott orð á sér bæði í verði og gæðum Vínið er talið með bestu vínum í Evrópu Paprika er mikið notuð í matargerð
Matargerð
Nokkrar matartegundir Gúllassúpa Búið til úr nautakjöti, lauk og papriku Fiskisúpa Búin til úr fisk, grænmeti og papriku Innyflasúpa Búin til úr kartöflum innmat, hveitideigi, spiki lauk og papríku
Ekta ungversk gúllassúpa
Atvinnuvegir  Ungverjaland er á hraðri uppleið og þróun sem framleiðslu og iðnríki Einnig er ferðamannaiðnaður orðinn stór þáttur í efnahag landsins Varð eins og mörg önnur lönd fyrir alfarlegu áfalli við efnahagskreppunni
Dóná Dóná er stærsta á landsins og streymir 428 km í gegnum Ungverjaland Dóná rennur einnig í gegnum Rúmeníu, Austurríki og fjölda annarra landa
Heilsulindir og böð Mikið af þekktum heilsulindum og böðum Eitt mesta aðdráttarafl ferðamanna í landinu Bæði inni og úti Oft heitt vatn með sérstökum söltum úr jarðvegi landsins sem eiga að hafa áhrif á ýmsa sjúkdóma
Heilsulindir í Búddapest
Ferðamannaiðnaðurinn Balatonvatn vinsæll ferðamannastaður  Þarna eru mörg hótel með sundlaugum, vatn sem hægt er að synda í (Balatonvatn), rennibrautagarðar og skemmtistaðir Mjög fallegur staður
Takk fyrir

More Related Content

More from Öldusels Skóli

More from Öldusels Skóli (20)

Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Hallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpointHallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpoint
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 

KróAtíA ! Power Point

  • 2. Ungverjaland Ungverjaland er í Evrópu Höfuðborgin heitir Búdapest en aðrar stórar borgir eru Debrecen Miskoolc Szeged Búddapest er í 529m hæð yfir sjó
  • 3. Ungverjaland Landamæri Ungverjalands liggja að Króatíu, Austurríki, Slóvakíu, Serbíu Rúmeníu, Slóveníu og Úkraínu Ungverjaland
  • 4. Búdapest Búddapest liggur báðum megin við Dóná Fyrir löngu voru þetta tvö ríki sitt hvoru megin við ánna Hægra megin var Búdda en vinstra megin Pest og svo sameinaðist það í Búddapest
  • 5. Búdapest Búddapest hefur leikið stórt hlutverk í sögu evrópu frá árinu 1000 Barátta gegn Tyrkjum á 16. öld Stór borg í konungsveldi Habsborgar Sóvéskur her sat um borgina í senni heimsstyrjöldini Uppreisn gegn kommunistum 1956
  • 6. Búdapest - Kastalahæðin Kastalahæðin er hápunktur borgarinnar og hefur alltaf verið eitthversskonar hernaðar- eða stjórnar-mannvirki
  • 7. Ungverjaland Það er töluð Ungverska Trúarbrögðin eru 51,9% Rómversk-kaþólsk 25% mótmælendur Gjaldmiðillin er Forint Mannfjöldinn (2007) er 10.064.000
  • 8. Meginlandsloftslag Meðalhiti árs er 10,3°C Júlíhiti er u.þ.b. 21,2°C en janúarhitinneru.þ.b. 2°C Úrkoma er lítil á sumrin nema í þrumuveðrum Mest sólskin frá maí til september
  • 9. LászlóSólyom Í Ungverjalandi er þingbundið lýðveldi forsetinn heitir László Sólyom Forsætisráðherrann heitir Gordon Bajnai
  • 10. Matargerð Ungversk matargerð og vín hafa gott orð á sér bæði í verði og gæðum Vínið er talið með bestu vínum í Evrópu Paprika er mikið notuð í matargerð
  • 12. Nokkrar matartegundir Gúllassúpa Búið til úr nautakjöti, lauk og papriku Fiskisúpa Búin til úr fisk, grænmeti og papriku Innyflasúpa Búin til úr kartöflum innmat, hveitideigi, spiki lauk og papríku
  • 14. Atvinnuvegir Ungverjaland er á hraðri uppleið og þróun sem framleiðslu og iðnríki Einnig er ferðamannaiðnaður orðinn stór þáttur í efnahag landsins Varð eins og mörg önnur lönd fyrir alfarlegu áfalli við efnahagskreppunni
  • 15. Dóná Dóná er stærsta á landsins og streymir 428 km í gegnum Ungverjaland Dóná rennur einnig í gegnum Rúmeníu, Austurríki og fjölda annarra landa
  • 16. Heilsulindir og böð Mikið af þekktum heilsulindum og böðum Eitt mesta aðdráttarafl ferðamanna í landinu Bæði inni og úti Oft heitt vatn með sérstökum söltum úr jarðvegi landsins sem eiga að hafa áhrif á ýmsa sjúkdóma
  • 18. Ferðamannaiðnaðurinn Balatonvatn vinsæll ferðamannastaður Þarna eru mörg hótel með sundlaugum, vatn sem hægt er að synda í (Balatonvatn), rennibrautagarðar og skemmtistaðir Mjög fallegur staður