SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Hallgrímur Pétursson Sigrún Björk  7AJ
Hallgrímur er fæddur 1614 Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd en var komið fyrir á Hólum mjög snemma  Fæðingarár og staður
Hallgrímur var erfiður í æsku og þótti erfitt að hemja hann Hann var rekinn úr barnaskóla fyrir slæma hegðun og framkomu  Uppvaxtarár
Lærlingur í járnsmíði Honum var komið í nám úti í Lukkuborg Glückstadt,sem þá var í Danmörku og þar mun hann hafa lært málmsmíði Borgin er nú í Þýskalandi Hallgrími fannst þessi vinna þung og hann hætti
Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrímur hitti Brynjólf Sveinsson í Glückstadt, en hann kom honum í nám í Frúarskóla Þar var Hallgrímur í nokkur ár  Hann var mjög duglegur þar og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið Brynjólfur Sveinsson var síðar biskup í Skálholti Frúarskólinn
Íslendingar frá Alsír í Kaupmannahöfn Um 1636 komu Íslendingar til Danmerkur höfðu þeir lent í Tyrkjaráninu 1627 og verið í Alsír í um 10 ár Fólkið var farið að ryðga í kristinni trú og jafnvel í móðurmálinu Var Hallgrímur fenginn til að kenna þeim það sem fólkið hafði gleymt Alsír Kaupmannahöfn
Hjónaband Í Kaupmannahöfn hitti Hallgrímur ástkonu sína Guðríði Símonardóttur en hún hafði verðið í vist í Alsír  Þau urðu ástfangin  og ákváðu að fara saman til Íslands   Hallgrímur hætti í skólanum Þrátt fyrir 16 ára aldursmun
Barneignir Guðríður og Hallgrímur eignuðust saman þrjú börn sem vitað er um  Guðríður varð ófrísk að fyrsta barni sínu með Hallgrími árið 1637  barnið fæddist sem strákur og varð skírður Eyjólfur Á Hvalsnesi fæddist þeim dóttir sem var skírð Steinunn Hún dó mjög ung og Hallgrímur syrgði hana mikið Þriðja barn þeirra var strákur sem skírður var Guðmundur En Guðríður átti áður barn með Eyjólfi Sölmundarsyni sem hét Sölmundur en hann var tekin frá henni í Tyrkjaráninu.
Starf  hans sem prestur Árið 1644 losnaði embætti á Hvalsnesi, Brynjólfur Sveinsson ákvað að vígja Hallgrím biskups Skálholts Þau bjuggu á Hvalsnesi í nokkur ár en Hallgrími líkaði það frekar illa  Árið 1651 fékk séra Hallgrímur starf sem prestur á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Og fluttust hjónin þangað, þar líkaði Hallgrími betur
Starf  hans sem prestur Nú eru þrjár kirkjur kenndar við séra Hallgrím Hallgrímskirkja á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd byggð 1954-1957 Hallgrímskirkja á Skólavörðuholtinu í Reykjavík byggð 1945-1986 Svo er það Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í kjós Sú kirkja var áður í hvalfirði en var flutt eftir að Vindárshlíðarkonur höfðu mikið beðið  fyrir að fá kirkju Skólavörðuholtinu Saurbær Vindárshlíð
Sálmar Á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd orti séra Hallgrímur Passíusálmana  Passíusálmarnir eru 50 talsins Og fleiri sálma sem frægir eru enn í dag  Sálminn „ Um dauðans óvissan tíma”  Hann er sunginn við jarðafarir hvers einasta Íslendings sem jarðsettur er
Ævilok Síðustu ár séra Hallgríms bjó hann á Kalastöðum og loks á ferstiklu á Hvalfjarðarströnd Hann dó þar 27.október 1674 Hann var farinn að þjást af sjúkdómum sem dró hann til dauða, en það var holdsveiki

More Related Content

What's hot

What's hot (15)

Hallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshowHallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshow
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur pétursson1
Hallgrimur pétursson1Hallgrimur pétursson1
Hallgrimur pétursson1
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Viewers also liked (14)

Bretland
BretlandBretland
Bretland
 
Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Ungverjaland
UngverjalandUngverjaland
Ungverjaland
 
RúSsland
RúSslandRúSsland
RúSsland
 
Austurriki Powerpoint
Austurriki PowerpointAusturriki Powerpoint
Austurriki Powerpoint
 
BúLgaríA 3
BúLgaríA 3BúLgaríA 3
BúLgaríA 3
 
Ítalía - Bjarni
Ítalía - BjarniÍtalía - Bjarni
Ítalía - Bjarni
 
HallgríMur PéTursson
HallgríMur PéTurssonHallgríMur PéTursson
HallgríMur PéTursson
 
Eglaerlendis
EglaerlendisEglaerlendis
Eglaerlendis
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Serbía
SerbíaSerbía
Serbía
 
Nordaustur Evropa
Nordaustur EvropaNordaustur Evropa
Nordaustur Evropa
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 

Similar to Hallgrímur pétursson

Similar to Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson ÞorgilsHallgrímur pétursson Þorgils
Hallgrímur pétursson Þorgils
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrimur power1
Hallgrimur power1Hallgrimur power1
Hallgrimur power1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-AðalheiðurHallgrímur Pétursson-Aðalheiður
Hallgrímur Pétursson-Aðalheiður
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 

Hallgrímur pétursson

  • 2. Hallgrímur er fæddur 1614 Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd en var komið fyrir á Hólum mjög snemma Fæðingarár og staður
  • 3. Hallgrímur var erfiður í æsku og þótti erfitt að hemja hann Hann var rekinn úr barnaskóla fyrir slæma hegðun og framkomu Uppvaxtarár
  • 4. Lærlingur í járnsmíði Honum var komið í nám úti í Lukkuborg Glückstadt,sem þá var í Danmörku og þar mun hann hafa lært málmsmíði Borgin er nú í Þýskalandi Hallgrími fannst þessi vinna þung og hann hætti
  • 5. Námsárin í Kaupmannahöfn Hallgrímur hitti Brynjólf Sveinsson í Glückstadt, en hann kom honum í nám í Frúarskóla Þar var Hallgrímur í nokkur ár Hann var mjög duglegur þar og var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið Brynjólfur Sveinsson var síðar biskup í Skálholti Frúarskólinn
  • 6. Íslendingar frá Alsír í Kaupmannahöfn Um 1636 komu Íslendingar til Danmerkur höfðu þeir lent í Tyrkjaráninu 1627 og verið í Alsír í um 10 ár Fólkið var farið að ryðga í kristinni trú og jafnvel í móðurmálinu Var Hallgrímur fenginn til að kenna þeim það sem fólkið hafði gleymt Alsír Kaupmannahöfn
  • 7. Hjónaband Í Kaupmannahöfn hitti Hallgrímur ástkonu sína Guðríði Símonardóttur en hún hafði verðið í vist í Alsír Þau urðu ástfangin og ákváðu að fara saman til Íslands Hallgrímur hætti í skólanum Þrátt fyrir 16 ára aldursmun
  • 8. Barneignir Guðríður og Hallgrímur eignuðust saman þrjú börn sem vitað er um Guðríður varð ófrísk að fyrsta barni sínu með Hallgrími árið 1637 barnið fæddist sem strákur og varð skírður Eyjólfur Á Hvalsnesi fæddist þeim dóttir sem var skírð Steinunn Hún dó mjög ung og Hallgrímur syrgði hana mikið Þriðja barn þeirra var strákur sem skírður var Guðmundur En Guðríður átti áður barn með Eyjólfi Sölmundarsyni sem hét Sölmundur en hann var tekin frá henni í Tyrkjaráninu.
  • 9. Starf hans sem prestur Árið 1644 losnaði embætti á Hvalsnesi, Brynjólfur Sveinsson ákvað að vígja Hallgrím biskups Skálholts Þau bjuggu á Hvalsnesi í nokkur ár en Hallgrími líkaði það frekar illa Árið 1651 fékk séra Hallgrímur starf sem prestur á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Og fluttust hjónin þangað, þar líkaði Hallgrími betur
  • 10. Starf hans sem prestur Nú eru þrjár kirkjur kenndar við séra Hallgrím Hallgrímskirkja á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd byggð 1954-1957 Hallgrímskirkja á Skólavörðuholtinu í Reykjavík byggð 1945-1986 Svo er það Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í kjós Sú kirkja var áður í hvalfirði en var flutt eftir að Vindárshlíðarkonur höfðu mikið beðið fyrir að fá kirkju Skólavörðuholtinu Saurbær Vindárshlíð
  • 11. Sálmar Á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd orti séra Hallgrímur Passíusálmana Passíusálmarnir eru 50 talsins Og fleiri sálma sem frægir eru enn í dag Sálminn „ Um dauðans óvissan tíma” Hann er sunginn við jarðafarir hvers einasta Íslendings sem jarðsettur er
  • 12. Ævilok Síðustu ár séra Hallgríms bjó hann á Kalastöðum og loks á ferstiklu á Hvalfjarðarströnd Hann dó þar 27.október 1674 Hann var farinn að þjást af sjúkdómum sem dró hann til dauða, en það var holdsveiki