SlideShare a Scribd company logo
1 of 7
Ölduselsskóli                                                                                      Haustönn 2008                                                                                                                                                                     Kennari: Anna  Jack.<br />                                                                                                                                                                <br />95758031115<br />Hanna Maggý Einarsdóttir <br />6.AJ                                                                          <br />Inngangur<br />Í þessari ritgerð er fjallað um hvali bæði tannhvali og skíðishvali, ég fjalla líka um það í hvað hvalir voru nýttir áður fyrr og um hvalveiðar við Ísland. Ég valdi að fjalla um háhyrninga sem er aðal atriðið í ritgerðini . Ég valdi hárhyrning því að mér finnst þeir svo sætir. Mig langar að fræðast um hvort þeir séu grimmir eða góðir, hvernig þeir haga sér í sjónum og hvað þeir borða.<br />Einkenni hvala<br />Hvalir eru stærstu sjávarspendýr jarðar. Þeir eru straumlínulaga, með tvö bægsli og einn sporð í stað lappa. Þeir eru með lungu og eitt til tvo blástursop. Þeir sjá illa en heyra vel. Hvalir eru með heitt blóð. Þeir geta kafað í allt að klukkutíma svo koma þeir upp á yfirborðið til að blása frá sér. Þeir halda sig í köldum sjó á sumrin en heitum á veturnar. Hvalir eru með hrygg og þess vegna eru þeir kallaðir hryggdýr. <br />Undirættbálkar<br />49530001518285Hvalir skiptast í tvo ættbálka skíðishvali og tannhvali. Skíðishvalir eru með skíði sem eru bara í efri góm og lifa á ljósátu sem er mjög smá. Þegar að hvalurinn ætlar að kyngja ljósátu lyfta þeir upp tungunni og þá þrýstist vatnið út en hárin inn á skíðunum þannig að fæðan sleppur ekki út heldur festist í hárunum. Skíðishvalir eru stærri og þyngri en tannhvalir.<br />Tannhvalir eru með tennur í neðri góm  en sumir eru með tennur báðum megin. Þeir borða fiska, skjaldbökur,fugla, ísbirni, seli og líka hvali og finna bráðina með hljóðbylgjum<br /> <br />Háhyrningar Hvalurinn minn<br />27273256119495Háhyrningar eru tannhvalir og ekki eins og allir aðrir eru þeir með tennur í efri og neðri góm, þeir eru mjög grimmir.  Þeir eru svartir og hvítir og litaskilin eru mjög skýr og greinileg. Háhyrningar veiða í hópum þannig geta þeir ráðist á hvali sem eru tvisvar sinnum stærri en þeir. Háhyrningar eru einu hvalirnir sem borða önnur sjávarspendýr en þeir borða einnig kolkrabba. sæskjaldbökur, sjófugla meira að segja landspendýr. Það hafa fundist 35 sjávarspendýr í maga háhyrnings en þar má nefna fjölmargar hvala tegundir. Tvisvar hafa afgangar af háhyrning fundist í maga háhyrnings. Hér á Íslandi eru þeir veiddir lifandi og seldir á söfn út í útlöndum en þeir eru mjög vinsælir á sædýrasöfnum því að þeir geta lært ýmsar listir eins og að syngja dansa og hoppa. Háhyrningar heita háhyrningar út af hornunum sem eru á þeim.  Þau  eru mjög stórt og standa beint upp í loft á kúnum eru hornin aðeins sveigð aftur. Háhyrningar eru mjög félagslyndir og eru oft saman 20 í hverjum hóp en í hverjum hóp eru bara tvö kynþroska dýr bæði karlkyns og kvennkyns. Háhyrningar eru algengir í öllum höfum heimsins. Þeir eru tvö til fimm tonn að þyngd og fimm til átta  metrar á lengd og það er mjög sjaldgæft að þeir verða stærri en það. Kýrin getur verið 7 metrar en tarfurin 8 metrar Kýrin verður kynþroska 10 ára en kelfa ekki fyrr en nokkrum árum seinna. . Kýrin gengur með kálfinn í 12-16 mánuði. Kýrin getur verið 80 til 90 ára en tarfarnir 50 til 60 ára. <br />Veiðar og nýting<br />Á bilinu 1938 til 1981 voru veidd 52 dýr og einnig voru veiddar hrefnur.Á bilinu 1955 til 1972 veiddu norðmenn u.þ.b. 300 háhyrniga. Á tíma bilinu 1942 til 1981 var veitt við japan um 43 dýr. Háhyrningar hafa verið  illa þokkaðir hjá veiði mönnum sem veiða á hvalveiðibátum  því að þeir valda skemmdum á veiðitækjunum þeirra sem eru mjög dýr. Sumt er notað úr hvölum til dæmis tennurnar eru notaðar í skatgripi, skraut og hnífa, skíðin í regnhlífar og lífstikki, spikið var notað í lýsi og lýsislampa og kjötið í mat. Íslendingar eru búnir að vera að veiða hvali frá landnámsöld og eru enn að. Háhyrningurinn hefur aldrei verið friðaður. <br />2987675202565<br />Lífstykki <br />Hvala verndun<br />Þeir sem eru með hvalveiðum halda að þeir fái miklar tekjur(peninga)fyrir þá ef þeir selja kjötið. Þeir sem eru á móti hvalveiðum segja að þeir séu há þróuð dýr og eiga rétt á að lifa rétt eins og maðurinn einnig telja þeir að hvalirnir sem eru veiddir séu í útrýmingahættu. Árið 1982 var samþyggt að það mætti ekki veiða hvali í öllum heiminum það kom frá alþjóðarhvalveiðiráðinu sem tók gildi árið 1986 – 1990. Árið 2006 byrjuðum við íslendingar að veiða hvali aftur eftir þetta bann.<br />169545142240<br />Hvalaskoðun<br />Árið 1995 byrjaði hvalaskoðun sem atvinnugrein á Íslandi. Það ár fóru 2.200 manns í hvalaskoðun en í dag eru það um 80.000 manns.<br />Mörg hvalaskoðunar fyrirtæki eru starfandi á Íslandi og má nefna Eldingu og Sjávaraferðir hér í Reykjavík.  Á Húsavík er búið að koma upp miklu hvalasafni en þaðan er líka hægt að fara í hvalaskoðun. Mörg þorp á Íslandi bjóða upp á hvalaskoðun.<br />Við nemendur og kennarar í 6. Bekk fórum í hvalaskoðun með Sjávarferðum í september 2008. Ferðin tók 3 klukkutíma og sáum við 3 tegundir hvala, hnísu, hrefnu og háhyrninga<br />Niðurlag<br />Nú veit ég heilmikið um hvali almennt og líka um háhyrninga. Nú veit ég að háhyrnigar eru mjög grimmir og eru grimmastir af öllum hvölum.  og þeir borða næstum allt sem flýtur og syndir nema menn. <br />Heimildir<br />Stefán Aðalsteinsson,(1987).Viltu spendýrin okkar,Reykjavík,Bjallan,54-69<br />http://www.hvalaskodun.is/<br />
1hyrningar
1hyrningar
1hyrningar
1hyrningar
1hyrningar
1hyrningar

More Related Content

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

1hyrningar

  • 1. Ölduselsskóli Haustönn 2008 Kennari: Anna Jack.<br /> <br />95758031115<br />Hanna Maggý Einarsdóttir <br />6.AJ <br />Inngangur<br />Í þessari ritgerð er fjallað um hvali bæði tannhvali og skíðishvali, ég fjalla líka um það í hvað hvalir voru nýttir áður fyrr og um hvalveiðar við Ísland. Ég valdi að fjalla um háhyrninga sem er aðal atriðið í ritgerðini . Ég valdi hárhyrning því að mér finnst þeir svo sætir. Mig langar að fræðast um hvort þeir séu grimmir eða góðir, hvernig þeir haga sér í sjónum og hvað þeir borða.<br />Einkenni hvala<br />Hvalir eru stærstu sjávarspendýr jarðar. Þeir eru straumlínulaga, með tvö bægsli og einn sporð í stað lappa. Þeir eru með lungu og eitt til tvo blástursop. Þeir sjá illa en heyra vel. Hvalir eru með heitt blóð. Þeir geta kafað í allt að klukkutíma svo koma þeir upp á yfirborðið til að blása frá sér. Þeir halda sig í köldum sjó á sumrin en heitum á veturnar. Hvalir eru með hrygg og þess vegna eru þeir kallaðir hryggdýr. <br />Undirættbálkar<br />49530001518285Hvalir skiptast í tvo ættbálka skíðishvali og tannhvali. Skíðishvalir eru með skíði sem eru bara í efri góm og lifa á ljósátu sem er mjög smá. Þegar að hvalurinn ætlar að kyngja ljósátu lyfta þeir upp tungunni og þá þrýstist vatnið út en hárin inn á skíðunum þannig að fæðan sleppur ekki út heldur festist í hárunum. Skíðishvalir eru stærri og þyngri en tannhvalir.<br />Tannhvalir eru með tennur í neðri góm en sumir eru með tennur báðum megin. Þeir borða fiska, skjaldbökur,fugla, ísbirni, seli og líka hvali og finna bráðina með hljóðbylgjum<br /> <br />Háhyrningar Hvalurinn minn<br />27273256119495Háhyrningar eru tannhvalir og ekki eins og allir aðrir eru þeir með tennur í efri og neðri góm, þeir eru mjög grimmir. Þeir eru svartir og hvítir og litaskilin eru mjög skýr og greinileg. Háhyrningar veiða í hópum þannig geta þeir ráðist á hvali sem eru tvisvar sinnum stærri en þeir. Háhyrningar eru einu hvalirnir sem borða önnur sjávarspendýr en þeir borða einnig kolkrabba. sæskjaldbökur, sjófugla meira að segja landspendýr. Það hafa fundist 35 sjávarspendýr í maga háhyrnings en þar má nefna fjölmargar hvala tegundir. Tvisvar hafa afgangar af háhyrning fundist í maga háhyrnings. Hér á Íslandi eru þeir veiddir lifandi og seldir á söfn út í útlöndum en þeir eru mjög vinsælir á sædýrasöfnum því að þeir geta lært ýmsar listir eins og að syngja dansa og hoppa. Háhyrningar heita háhyrningar út af hornunum sem eru á þeim. Þau eru mjög stórt og standa beint upp í loft á kúnum eru hornin aðeins sveigð aftur. Háhyrningar eru mjög félagslyndir og eru oft saman 20 í hverjum hóp en í hverjum hóp eru bara tvö kynþroska dýr bæði karlkyns og kvennkyns. Háhyrningar eru algengir í öllum höfum heimsins. Þeir eru tvö til fimm tonn að þyngd og fimm til átta metrar á lengd og það er mjög sjaldgæft að þeir verða stærri en það. Kýrin getur verið 7 metrar en tarfurin 8 metrar Kýrin verður kynþroska 10 ára en kelfa ekki fyrr en nokkrum árum seinna. . Kýrin gengur með kálfinn í 12-16 mánuði. Kýrin getur verið 80 til 90 ára en tarfarnir 50 til 60 ára. <br />Veiðar og nýting<br />Á bilinu 1938 til 1981 voru veidd 52 dýr og einnig voru veiddar hrefnur.Á bilinu 1955 til 1972 veiddu norðmenn u.þ.b. 300 háhyrniga. Á tíma bilinu 1942 til 1981 var veitt við japan um 43 dýr. Háhyrningar hafa verið illa þokkaðir hjá veiði mönnum sem veiða á hvalveiðibátum því að þeir valda skemmdum á veiðitækjunum þeirra sem eru mjög dýr. Sumt er notað úr hvölum til dæmis tennurnar eru notaðar í skatgripi, skraut og hnífa, skíðin í regnhlífar og lífstikki, spikið var notað í lýsi og lýsislampa og kjötið í mat. Íslendingar eru búnir að vera að veiða hvali frá landnámsöld og eru enn að. Háhyrningurinn hefur aldrei verið friðaður. <br />2987675202565<br />Lífstykki <br />Hvala verndun<br />Þeir sem eru með hvalveiðum halda að þeir fái miklar tekjur(peninga)fyrir þá ef þeir selja kjötið. Þeir sem eru á móti hvalveiðum segja að þeir séu há þróuð dýr og eiga rétt á að lifa rétt eins og maðurinn einnig telja þeir að hvalirnir sem eru veiddir séu í útrýmingahættu. Árið 1982 var samþyggt að það mætti ekki veiða hvali í öllum heiminum það kom frá alþjóðarhvalveiðiráðinu sem tók gildi árið 1986 – 1990. Árið 2006 byrjuðum við íslendingar að veiða hvali aftur eftir þetta bann.<br />169545142240<br />Hvalaskoðun<br />Árið 1995 byrjaði hvalaskoðun sem atvinnugrein á Íslandi. Það ár fóru 2.200 manns í hvalaskoðun en í dag eru það um 80.000 manns.<br />Mörg hvalaskoðunar fyrirtæki eru starfandi á Íslandi og má nefna Eldingu og Sjávaraferðir hér í Reykjavík. Á Húsavík er búið að koma upp miklu hvalasafni en þaðan er líka hægt að fara í hvalaskoðun. Mörg þorp á Íslandi bjóða upp á hvalaskoðun.<br />Við nemendur og kennarar í 6. Bekk fórum í hvalaskoðun með Sjávarferðum í september 2008. Ferðin tók 3 klukkutíma og sáum við 3 tegundir hvala, hnísu, hrefnu og háhyrninga<br />Niðurlag<br />Nú veit ég heilmikið um hvali almennt og líka um háhyrninga. Nú veit ég að háhyrnigar eru mjög grimmir og eru grimmastir af öllum hvölum. og þeir borða næstum allt sem flýtur og syndir nema menn. <br />Heimildir<br />Stefán Aðalsteinsson,(1987).Viltu spendýrin okkar,Reykjavík,Bjallan,54-69<br />http://www.hvalaskodun.is/<br />