SlideShare a Scribd company logo
1 of 46
Laxfiskar
og
íslenskir ferskvatnsfiskar
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 1
FIF1106
23.02.2017
Efnistök
1) Laxfiskar
 Einkenni – lífshættir - ferskvatn
 Tegundir -
 Útbreiðsla - heimkynni
2) Ísland og ferskvatnsfiskar
 Lax
 Urriði
 Bleikja
3) Nytjar
 Sportveiðar – recreational fishing
 Atvinnuveiðar – commercial fishing
 Fiskeldi – aquaculture / fish farming
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 2
Fiskur í ferskvatni
 Fjöldi tegunda 8.500 (Ísland 5-7)
 Flestir í ám og ósasvæðum
 Fleiri í Asíu og Ameríku en í Evrópu
 Enda styttra frá ísöld
Svæði Flatamál% Tegundir%
 Haf 71 58
 Ferskvatn 0,5 41
 Á báðum svæðum 1 (allar íslensku tegundirnar)
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 3
Einkenni - lífsferlar - útbreiðsla
 Ferskvatnsfiskar og/eða sjóganga (anadromus)
 Hrygna í fersku vatni
 Tíðni breytileg milli og innan tegunda
 Fæðugöngur í sjó
 Tíðni breytileg milli og innan tegunda
 Útbreiðsla á kaldari svæðum
 N-Kyrrahaf og N-Atlantshaf
 Stærð við kynþroska; 20-120 cm, oft 60 cm
 Stofnstærðir; fáir einstaklingar uppí milljón tonn..
 Aldur; 3-20 ár, oft 2-3 ár í fersku og 1-2 ár í sjó
 Nokkra tegundir hefbundnar nytjategundir (Kyrrahafslaxar)
 Vinsælir sportveiðifiskar
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 4
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 5
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 6
Almennt má segja að mörkin milli silunga og laxa liggi ekki í
erfðunum.
Atlantshafslax er skyldari urriða en bleikju, hnúðlaxi eða
regnbogasilungi,
Hnúðlax er skyldari regnbogasilungi en öllum hinum.
Lífshættirnir skilja þarna frekar að. Silungar hrygna oft, laxar
yfirleitt bara einu sinni, laxar leita alltaf upp í ár til að hrygna,
silungar ekki alltaf.
Laxar verða yfirleitt stærri, en það er þó ekki algillt.
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 7
Í Norðanverðu Kyrrahafi hefur lax (þ.e. Kyrrhafslaxar) sömu þýðingu og þorskur hér við land. Þ.e.
þegar menn eru að tala um fisk þar, er yfirleitt verið að meina lax, aðrar tegundir eru aukaatriði.
Þar eru um 5 megin laxategundir að ræða, fyrrnefndann bleiklax (hnúðlax, pink, O. gorbuscha),
hundlax (chum, O. keta), silfurlax (coho lax, O. kisutch), rauðlax (sockeye, O. nerca) og kóngalax
(chinook, O. tshawytscha) auk þess sem þar er að finna Atlantshafslax sem sloppið hefur úr eldi.
Kyrrhafslaxarnir eru öðruvísi Atlantshafslaxi að því leiti að þeir drepast allir eftir hrygningu.
Holdið verður einnig laust í þeim eftir að þeir ganga upp í árnar og eru þeir því ekki vinsælir sem
sportveiðifiskar eftir að þeir hafa gengið í árnar.
Atvinnuveiðum og stofnstærð haldið uppi með ræktun eða einskonar hafbeit,
þar sem sjógönguseiðum er sleppt (Hatchery Releases)
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 8
• Vinsælasta sportveiði-tegundir þar er
sjógöngu-regnbogasilungur (steelhead trout),
en þeir geta eins og aðrir silungar hrygnt oft yfir
ævina og orðið mjög stórir.
• Gríðarmikið er veitt af Kyrrahafslöxunum í sjó,
sérstaklega rétt áður en þeir ganga upp í árnar.
• Ýmis vandamál eru tengd þessum veiðum. Oft
margar tegundir og margir stofnar innan
hverrar tegundar.
• Þó nóg sé að laxi í Kyrrahafi valda veiðarnar
mismikilli röskun á tegundunum og
stofnunum. Margir stofnar eru nú útdauðir
(engin lax finnst því í mörgum ám) og sumar
tegundirnar eins og kóngalax eru í verulegri
lægð.
• Atvinnuveiðar eiga erfitt með að keppa við
eldislax frá Noregi og Síle um verð og jafnvel
við stangveiðimenn
Heimildir - Kyrrahafið
http://www.stateofthesalmon.org/hatcheries/#study
http://www.pac.dfo-mpo.gc.ca/publications/pdfs/wsp-eng.pdf
http://www.pac.dfo-mpo.gc.ca/publications/pdfs/wsp-eng.pdf
Umhverfið á Íslandi
 Mörg stöðuvötn (amk. 2.000)
 Oft mjög frjósöm
 Margar ár
 Á annað hundrað laxveiðiár
 Tvöfalt það af silungsám
 Þær frjósömustu koma úr stöðuvötnum
 Ósasvæðin oft frjósöm
 Fjölbreytilegt umhverfi
 Lífríki ferskvatns á Íslandi tegundarýrt
 Eyja og stutt frá ísöld?
 Skógrækt hefur t.d. ekki jafngóð áhrif á
lífríkið og ætla mætti
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 9
Flokkun Fjöldi % Km2 %
 >10 Km2 17 1 460 36
 5-10 14 1 93 7
 1 – 5 162 9 313 24
 0,1 – 1 1648 89 414 33
 Samtals 1811 100 1280 100
Stærð og fjöldi íslenskra stöðuvatna
(> 0,1Km2)
Fiskar í fersku vatni á Íslandi
 Bleikja Salvelinus alpinus
 Urriði Salmo trutta
 Atlantshafslax Salmo salar
 Evrópuáll Anguilla anguilla
 Hornsíli Gasterosteus aculeatus
Nýbúar og flækingar:
 Flundra Platichys flesus
 Sæsteinsuga Petromyzon marinus
 Regnbogasilungur Salmo gairdneri
 Hnúðlax Onchoryncus gorbucha
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 10
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 11
Búsvæðaval tegunda
• Áll mest sunnanlands og vestan. Í frjósamari ám og vötnum, í lygnum
• Hornsíli alls staðar, í lygnum
• Bleikja í köldum, snauðum ám og vötnum
• Urriði í straumvatni og í vötnum
• Lax í straumvatni, hlýjum ám og frjósömum
Anadromous:
Hrygning í fersku vatni, en stærstur hluti vaxtarskeiðs í
sjó eða ísöltu vatni
Lax, sjóbleikja, sjóbirtingur (urriði), Sæsteinsuga
Catadromus:
Hrygningin í sjó, en vaxtarskeiðið í fersku vatni eða
ísöltu vatni (Áll, Flundra)
Bleikja
Heimkynni
 Lífsferill
 Veiðitölur
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 12
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 13
Bleikja (Salvelinus alpinus, Arctic char)
• Heimkynni:
– Í öllu N-Atlantshafi og nyrst í Kyrrahafinu.
– Er mjög kulda tegunkær, í mið Evrópu finnst hún einungis í köldum
háfjallavötnum.
– Er hér í ám allt í kringum landið, algengust N. og A. lands.
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 14
Eyjafjarðará
Fnjóská
Hörgá
Svarfaðardalsá
50% með Ólafsfjarðará, Héðinsfjarðará, Fljótaá, Flókadalsá, Hvalvatnsfjarðará
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 15
30% af sjóbleikju
á Íslandi
•Hrygnir í ágúst-október á möl
(Oft á grunnu vatni og litlum straumi – viðkvæm fyrir hita)
•Hrognin klekjast út að vori
( viðkvæm fyrir hita)
•Seiði í ánni í 3-4 ár (grunnt vatn, mjög gróf möl- afræningar, samkeppni við urriða)
•Fyrst ætisganga í sjó í apríl / júní
(20-25 cm – afræningjar, sjúkdómar, fæðuskortur, hitastig)
•Kemur aftur sem geldfiskur um haust (30-35 cm, ekki sést síðustu árin)
•Árlega í sjó á vorin, í árnar á haustin til hrygningar (35-75 cm)
•Árlegur vöxtur 4-6 cm
•75 cm fiskur , 10-12 ára, hrygnt 5-7 sinnum
•Stærri fiskur = stærri hrogn = betri lifun á hrjóstrugari svæði
(Stærð: 3-5 mm, magn: 10-25% af þyngd hrygnu, fjöldi: 5-15 þ. hrogn í lítra)
•Fæða er fjölbreytt og stofnstærð óþekkt
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 16
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 17
Bleikja (Salvelinus alpinus, Arctic char)
• Lífshættir:
– Sumir bleikjustofnar sig alla tíð í vötnum og ám (vatnableikja)
– Aðrir ganga í sjó til fæðuleitar (sjóbleikja eða sjóreyður) líkt og laxinn
– Lífsferill sjóbleikjunar er svipaður sjóurriðans
– Hún virðist þó halda sig grynnra og er einungis í sjó í um 2 mánuði.
– Lífshættir vatnableikju eru mjög fjölbreyttir og er bleikjan að þessu leyti mjög
“plastísk” tegund. Þ.e. hún er fljót að aðlgaga sig aðstæðum.
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 18
• Veiðar:
– Mikill nytjafiskur í gamla daga
– Nú sportfiskur
– Vaxandi í eldi hér á landi.
– Núverandi stangaveiði (tilkynnt) svipuð og hjá
urriða eða um 30.000 fiskar, nánast sami fjöldi
veiddur í net og á stöng.
– Veiði á vatnaurriða óþekkt, en væntanlega
talsverður
– Heimildir:
– https://www.ssb.no/en/statistikkbanken
– http://veidimal.is/Files/Skra_0075486.pdf
http://veidimal.is/Files/Skra_0075486.pdf
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 19
Bleikja (Salvelinus alpinus, Arctic char)
Bleikja í eldi
• Í kerjum á landi
• Alíslensk tegund
• Hentar mjög vel fyrir ísl. aðstæður
• Vex hratt í köldu vatni
• Þolir mikinn þéttleika
• Harðgerð
• Íslenskir stofnar henta vel til eldis
• Holl og góð á bragðið
• 4000 tonn framleidd á ári og Ísland er framarlega í bleikjueldi
• Farið var hægar af stað en í laxeldinu og meiri áhersla lögð á rannsóknir
• Markaðsmál takmarka vöxt ,(lítil eftirspurn) ?
http://www.lfh.is/hagtolur-eldid.htm
23.02.2017 20
Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon)
• Lífshættir:
– Uppsjávarfiskur í sjó.
– Gengur upp í ár á sumrin til að hrygna á haustin
– Seiðin vaxa þar í sjógöngustærð (10-15 cm eða 2-5 ára)
– Gengur þá til sjávar að vori eða snemma sumars
– Vex hratt í sjó þar til kynþroska er náð að vori (e. 1-3 ár í sjó)
– Mjög ratvís því hann finnur aftur ána sem hann ólst upp í.
– Hrygnir þar að hausti eða snemma vetrar.
– Flestir drepast eftir hrygningu vegna þess hve hrygning er orkufrek og lítil fæða í ánum.
– Sumir lifa þó af og komast aftur í sjó, þar braggast þeir og geta þá hrygnt aftur.
– Getur orðið 150 cm og 50 kg að stærð
Smolt
Göngufiskur
Hængur í riðabúning
2017©erlendursteinar@gmail.com
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 21
0
5
10
15
20
Numberper100m2
Sand/silt Gravel Rubble Boulders Bedrock
Substrate
4+
3+
2+
1+
16%
57%
25%
2%0%
Age
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 22
Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon)
• Heimkynni:
– Í öllu N-Atlantshafi.
– Hefur fækkað víða á síðustu áratugum vegna megnunar
áa, ofveiði, laxeldis?.
– Er hér í ám allt í kringum landið, síst við Aust- og Vestfirði
• Fæða:
– Étur aðallega ýmsa litla uppsjávarfiska, t.d. loðna og
sandsíli, einnig sviflæg krabbadýr.
– Helstu fæðusvæði eru v. V. Grænland og í Noregshafi
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 23
Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon)
• Stofnstærð:
– Óþekkt, sveiflast í fasa við veiðarnar. Veiðihlutfall oft talið
um 70%
• Veiðar:
– Sportveiðifiskur.
– Um 30.000- 40.000 stk veidd árlega (1999) á stöng en 5.000-15.000 í
net.
– Netaveiðar hafa farið minnkandi.
– Þær hafa nú að mestu verið bannaðar eða leyfin keypt upp.
– Þar sem enn má veiða lax í net eru nú takmarkanir í tíma um hvenær
má
– Allar laxveiðar eru einnig bannaðar yfir veturinn
• Hlutfall stórlax niður á við..
• Ófaglegt ræktunarstarf?
• Betri umhverfisskilyrði?
• Ofveiði?
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 24
0
2,000,000
4,000,000
1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010
Salmoniformes - Aquaculture - Sockeye(=Red)salmon Salmoniformes - Aquaculture - Chum(=Keta=Dog)salmon
Salmoniformes - Aquaculture - Other Salmoniformes - Aquaculture - Rainbow trout
Salmoniformes - Aquaculture - Atlantic salmon Salmoniformes - Capture - Rainbow trout
Salmoniformes - Capture - Atlantic salmon Salmoniformes - Capture - Sockeye(=Red)salmon
Salmoniformes - Capture - Other Salmoniformes - Capture - Chum(=Keta=Dog)salmon
Afli (t) / catch (t)
Eldi:
• Mun meira er framleitt af
laxi í eldi en veitt er af
viltum
• Norðmenn áberandi
• Lax er ein vinsælasta
eldistegund í heiminum
• Laxeldi á Íslandi er
vaxandi
• Mikið af laxi endurheimtist
úr hafbeitarstöðvum milli
1988 og 1996.
ftp://ftp.fao.org/FI/STAT/summary/b-1.pdf
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 25
Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon)
Norðmenn „eiga“ laxeldið á heimsvísu
Veiði og eldi á laxi við Ísland, í tonnum
0
1000
2000
3000
4000
5000
6000
7000
8000
1950
1952
1954
1956
1958
1960
1962
1964
1966
1968
1970
1972
1974
1976
1978
1980
1982
1984
1986
1988
1990
1992
1994
1996
1998
2000
2002
2004
tonn
Eldi
Viltur
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 26
Urriði, (Salmo trutta, brown trout)
• Heimkynni:
– Upprunalega í austanverðu N-Atlantshafi (þ.e.
evópumegin)
– Hefur verið fluttur víða til ræktunar og hefur þá
sloppið
– Er hér í ám allt í kringum landið
– Langmest á suðurlandi
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 27
Urriði, (Salmo trutta, brown trout)
• Lífshættir:
• Sumir urriðastofnar halda sig alla tíð í vötnum og ám (vatnaurriði)
• Aðrir ganga í sjó til fæðuleitar (sjóurriði eða sjóbirtingur) líkt og laxinn
• Lífsferill sjóurriða er svipaður laxinum nema hvað hann heldur sig einungis eitt
sumar í sjónum í fæðuleit
• Einnig virðast hrygingarafföll minni og urriðin gengur gjarnan í smærri ár og læki
en laxinn
• Fæða:
• Vatnaurriði étu það sem að kjafti kemur
• Stórir vatnaurriðar eru ásamt fuglum og minnk efsti hlekkurinn í fæðukeðju íslenskra vatna.
• Fæða sjóurriðans er svipuð og laxins
• Stofnstærð:
• Óþekkt
• Veiðar:
• Sportveiðifiskur.
• Rúmlega 36.000 stk af urriða veidd árlega á stöng skv. veiðiskýrslum (2001) en um 12.000 í
net.
• Smá magn einnig í eldi.
• Veiði á vatnaurriða að mestu óþekkt.
• Heildarveiði á öllum urriða er líklega rúmir 50.000 fiskar árlega sem svarar til um 50 tonna
ársafla.
Áll (Anguilla anguilla og A. rostrata, Eel)
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 28
• Lífshættir:
• Lífshættir eru einstakir, hrygnir langt suður í höfum, úr hrognunum klekjast állirfur
sem berast með straumum til Íslands. Seiðin kallast glerálar þegar þau synda upp í
ár. Þeir kallast gulálar í ánum. Eftir 6-10 ára dvöl í ám synda álarnir aftur út í sjó. Þá
kallast þeir bjartálar. Állinn vex ört og getur náð um eins meters lengd og vegið um 4
kg. Tvær tegundir finnast í N. Atlantshafi, Ameríkuállinn og Evrópuállinn, báðar
finnast hér.
• Fæða:
• Ýmis botndýr, en stórir álar éta aðra fiska. Állinn hefur einstklega gott lyktarskyn
• Heimkynni:
• Hann elst upp í ám og vötnum víða víða við N. Atlantsafið (aðrar tegundir eru í
öðrum höfum). Hér við land finnst hann allt í kringum landið.
• Þegar hann verður kynþroska gengur hann til sjávar og syndir alla leið til
Þanghafsins (Saragossa sea).
• Þar hrygnir hann og deyr líklega að lokinni hrygningu
• Lirfur og seiði rekur síðan smá saman eftir hafstraumum til meginlandanna
• Stofnstærð: Óþekkt
• Veiðar:
• Evrópubúar, Japanir o.fl. þjóðir borða mikið af ál sem þykir þar herramannsmatur
öfugt við Ísland
• Örfá tonn gefin upp sum ár, mest 22 tonn árið 1962 en á þeim tíma var talsvert veitt
af honum og flutt út lifandi
• Állinn er í raun eitraður, en eitrið brotnar niður við suðu, reykingu (vinsælasta
verkunaraðferðin) og við meltingu. Varasamt er hinsvegar ef eitur berst í opin sár
• Állinn er víða ræktaður, en til þess þarf að veiða seiði hans í náttúrunni. Slíkar
tilraunir standa nú yfir á Hólum
Hornsíli (Gasterosteus aculeatus L.)
1. Bersíli – allur lífsferillinn í fersku vatni
2. Hálfbrynsíli – ísalt vatn
3. Brynsíli – í sjó megnið af lífsferlinum
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 29
Hrygningin: Á tímabilinu júní til ágúst. Hængurinn býr til hreiður
í gróðri og “tælir” hrygnurnar til sín með látbragði (display) og
gætir hann síðan hreiðursins þar til seiðin yfirgefa það. Flest
hornsíli drepast eftir hrygninguna. Hrygning júní til ágúst.
Seiðastig: Tekur 1 – 3 ár. Nær alætur á fæðu, og taka það sem til er
á svæðinu. Hornsílin eru afar mikilvæg fæða fyrir aðra
ferskvatnsfiska. Búsvæðin eru bæði í stöðuvötnum og ám. Eru
litlir sundfiskar og finnast því aldrei í miklum straum.
 Fannst fyrst í ósum Ölfusár 1999. Sennilega borist hingað fyrst sem flækingar frá
Færeyjum
 Flundran virðist hafa náð fótfestu hér. Umtalsverð nýliðun hefur fundist við
Suðurland, Faxaflóa og Breiðafjörð og kolinn hefur veiðst á svæðinu allt frá
Hornafirði í Fljót. Er ekki komin í Eyjafjörð en þar má ætla að umfangsmikil séu
kjörlendi fyrir Flundruna
 Hrygning á tímabilinu febrúar til apríl í sjó en seiðin ganga strax inn í árósa og
talið að fiskurinn haldi sig í 2 – 3 ár í ferskvatni og á ósasvæðum. Kemur fram á
stöng og í netaveiði í ferskvatni.
 Búsvæði flundru, hornsíla, bleikja, urriða og laxa skarast í árósum og neðri
hlutum vatnakerfa, því er hugsanlegt vaxandi fjölda geti haft veruleg áhrif á
samfélög fiska . Áhrifin að mestu órannsökuð.
 Flundra er nytjafiskur erlendis.
Sem dæmi veiddu Danir 4.526 tonn
af flundru árið 2004.
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 30
Flundra (Platichys flesus)
Sæsteinsuga (Petromyzon marinus)
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 31
Sæsteinsuga föst á laxi í Rangánum
haustið 2009
Sjóbirtingur með steinsugusár í Geirlandsá
Haustið 2006 Benóný Jónsson og Magnús
Jóhannsson 2007)
 N-Atlantshaf
 Hrygning í fersku vatni, en vaxtarstig er í sjó.
 Hrygning að vori á möl
 Fullorðnir fiskar drepast allir eftir hrygningu.
 Lirfustig, myndbreytist við 10 cm og 3-7 ár í
ferskvatni.
 Fer þá til sjávar og tekur upp sníkjulífi á
fiskum.
 1-2 ár í sjó fyrir kynþroska.
 Hefur fundist í Rangánum o.fl. ám á
suðurlandi – Nýbúi
Til stofnar sem eingöngu lifa í ferskvatni (t.d.
Great Lakes í N-Ameríku)
Hrygning að vori á 40-60 cm dýpi í möl með
kornastærð 1-11,5 vm í þvermál. Vatnshiti yfir
11°c,
Heimildir
 Fiskar í ám og vötnum. Fræðirit fyrir almenning um íslenska ferskvatnsfiska. (1996), Guðni
Guðbergsson og Þórólfur Antonsson. Landvernd.
 Náttúra Mývatns. (1991), ritstj. Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson, Hið íslenska náttúrufræðifélag.
 Þingvallavatn; undraheimur í mótun.(2002), ritstjórar: Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson
 Veröldin í vatninu. Önnur útgáfa. (1990), Helgi Hallgrímsson, Námsgagnastofnun.
 http://veidimal.is
 Áhrif landrænna þátta á líf í straumvötnum. Aðalsteinsson, Hákon og Gíslason, Gísli Már. 1998, 68,
Náttúrufræðingurinn, bls. 97-112
 Vistfræðileg flokkun íslenskra vatna. Garðarsson, Arnþór. 1979, Týli, bls. 1-10
 Guðbergsson, Guðni. Lax- og silungsveiðin 2010. Reykjavík : Veiðimálastofnun, 2010
Vefsíður / gagnasöfn
 http://veidimal.is/default.asp?sid_id=23836&tId=15&sbmt=4&qsr
 http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/Article/FirstPage?OpenForm
 http://www.fiskistofa.is/laxogsilungs/
 http://www.mmedia.is/~jonkr/
 http://www.nrcresearchpress.com/
 http://www.smokehouse.ie/about-our-salmon/wild-atlantic-salmon/
 http://www.wildtrout.org/
 http://www.ecy.wa.gov/programs/wq/plants/management/manual/index.html
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 32
Heimildir
 Fiskar í ám og vötnum. Fræðirit fyrir almenning um íslenska
ferskvatnsfiska. (1996), Guðni Guðbergsson og Þórólfur Antonsson.
Landvernd.
 Náttúra Mývatns. (1991), ritstj. Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson, Hið
íslenska náttúrufræðifélag.
 Þingvallavatn; undraheimur í mótun.(2002), ritstjórar: Pétur M. Jónasson
og Páll Hersteinsson
 Veröldin í vatninu. Önnur útgáfa. (1990), Helgi Hallgrímsson,
Námsgagnastofnun.
Vefsíður / gagnasöfn
 http://veidimal.is/default.asp?sid_id=23836&tId=15&sbmt=4&qsr
 http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/Article/FirstPage?OpenForm
 http://www.fiskistofa.is/laxogsilungs/
 http://www.mmedia.is/~jonkr/
 http://www.nrcresearchpress.com/
 http://www.smokehouse.ie/about-our-salmon/wild-atlantic-salmon/
 http://www.wildtrout.org/
 http://www.ecy.wa.gov/programs/wq/plants/management/manual/index.html
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 33
Stangveiðipælingar..
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 34
• Á veiðirétturinn að vera landeigenda?
• Lúxus fyrir útvalda eða búsetutengd lífsgæði?
• Umhverfismál - virðing fyrir náttúrunni
• Áhrif af framkvæmdum o.fl.
• Áhrif veiðimanna sjálfra
• Á hafbeit í veiðiám rétt á sér?
• Veiðistjórnun, ofveiði, veiða og sleppa?
• Matreiðsla - Bókmenntir
• Ferðalög - Stangaveiðifélög - Íþrótt
• Afþreying - 55-61 þúsund íslenskir veiðimenn….
• Atvinnugrein - 5 þ. erlendir veiðimenn
• 1.000 störf 2 milljarðar beint 20 milljarðar óbeint
• Sjókvíaeldi á norskum laxi ógn við ferskvatnsfiska?
Nýting og umhverfi
 Sjálfbær. Ekki gengið á
auðlindina. Stangaveiðar að
stærstum hluta.
 Vel skipulagt félagskerfi
(veiðifélög) þar sem oft tekst
að hámarka arðinn af
auðlindinni
 Laxveiðar fullnýttar. Framboð
verður ekki aukið nema með
ræktunaraðgerðum
(Rangármódelið)
23.02.2017
2017©erlendursteinar@gmail.com
35
Innlendir Erlendir
Bein áhrif
Kaup á veiðileyfi: Kaup á heildarpakka:
- Veiðifélög - Veiðifélög
- Leigutakar - Leigutakar
Kaup á gistingu og fæði: Neysla utan veiðistaðar:
- Veiðifélög - Fyrirtæki í ferðaþjónustu
- Leigutakar - Fyrirtæki í verslun og þjónustu
- Fyrirtæki í ferðaþjónustu Kaup á vörum til stangaveiði:
Kaup á vörum til stangaveiða: - Veiðivöruverslanir
- Veiðivöruverslanir
Óbein áhrif
Kaup á veiðileyfi: Kaup á heildarpakka:
- Fyrirtæki sem þjónusta veiðifélög og - Fyrirtæki sem þjónusta veiðifélög og
leigutaka leigutaka
Kaup á gistingu og fæði: Neysla utan veiðistaðar:
- Fyrirtæki sem þjónusta veiðifélög og - Fyrirtæki sem þjónusta fyrirtæki
leigutaka í ferðþjónustunni t.d heildsalar
- Fyrirtæki sem þjónusta önnur fyrirtæki - Fyrirtæki sem þjónusta önnur fyrirtæki
í ferðaþjónustunni, í verslun og þjónustu
t.d. matvöruframleiðendur Kaup á vöru til stangaveiði:
Kaup á vöru til stangaveiða: - Heildsalar með veiðivörur
- Heildsalar með veiðivörur
Afleidd áhrif
Auknar tekjur hjá: Auknar tekjur hjá:
- Veiðifélögum - Veiðifélögum
- Stangaveiðifélögum - Stangaveiðifélögum
- Fyrirtækjum í ferðaþjónustu - Fyrirtækjum í ferðaþjónustu
- Veiðivöruverslunum - Veiðivöruverslunum
- Fyrirtækjum sem þjónusta ofangreind fyrirtæki - Fyrirtækjum sem þjónusta ofangreind fyrirtæki
og félög og félög
Leiðir til: Leiðir til:
Aukinnar eftirspurnar eftir vörum og þjónustu í
hagkerfinu
Aukinnar eftirspurnar eftir vörum og þjónustu í
hagkerfinu
Stangaveiðimenn
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 36
Neðra mat Efra mat
Bein áhrif
- Tekjur veiðifélaga 868 961
- Tekjur leigutaka 173 228
- Tekjur annarra sem tengjast
veiðum beint:
- Innlendir stangaveiðimenn 501 543
- Erlendir stangaveiðimenn 201 403
Bein áhrif (Samtals) 1.743 2.135
Óbein og afleidd áhrif 6.068 6.958
Efnahagslegt virði stangaveiða 7.811 9.093
Efnahagsleg áhrif innlendra og erlendra stangaveiðimanna á Íslandi
Skýrsla gerð 2005
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 37
Veiðistjórnun
– Mikill munur er á veiðum og veiðistjórnun á ferskvatnsfiskum og sjávarfiskum
– Veiðum á ferskvatnsfiskum að mestu stjórnað af einkaaðilum, stjórnvöld sjá um
veiðistjórnun í hafinu
– Lítil opinber stjórn á veiðum í ferskvatni, nema netaveiðar í sjó takmarkaðar í
tíma
– Ár og vötn sem laxfiskar lifa í eru flest í einkaeign og viðkomandi eigandi
stjórnar því veiðunum
– Hafrannsóknastofnunin sér um rannsóknir á sjávarfiskum,
Veiðimálastofnum um ferskvatnsfiska – sameinað 2016
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 38
Bleikjan í Eyjafjarðará
23.02.2017
2017©erlendursteinar@gmail.com
39
23.02.2017
2017©erlendursteinar@gmail.com 40
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 41
• Ofveiði - afrán
• Hrygningarfiskur
• Veitt ofan af stofninu
• Sjógönguseiði
• Minkur
• Selur, stangveiðimenn?
• Malartekja?
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 42
• Hlýnandi loftslag -
áhrif á..
• Hrygningu
• Klak
• Seiðavöxt
• Sjógöngu
• Fæðuframboð í hafi
• Fæðuframboð í ánni
• Samkeppnistegundir
• Sjúkdómar
Breyting í veiðistjórnun
Áður:
Óheft veiði en neðstu svæðunum lokað á haustin
Núna (frá 2008):
Kvóti – 2 fiskar/dag/stöng og stuttur veiðitímí á efsta svæðinu
Minkur upprættur
Stjórn á malartekju?
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 43
Markmið
Hvert fer fiskurinn?
Árlegur vöxtur?
Virkar veiða og sleppa?
Hrygning í lagi?
Umhverfisbreytur
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 44
Fyrstu niðurstöður:
 Fiskurinn fer ekki á milli vatnasvæða
 4-6 cm vöxtur á ári
 Veiða og sleppa virkar…?
 Heldur meira af stórum fiski en áður
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 45
Næstu skref - rannsókn
2015
 Lesa úr kvörnum og lengd við aldur í vinnslu
 Greina veiðitölur og sókn - langt aftur í tímann í vinnslu
 Ná kvörnum úr 200 fiskum – með aðstoð veiðimanna Nei
(Lengd, þyngd, kyn og hausinn)
 Halda merkingum áfram já – en takmarkað
 Gera ánna að lykilá í vinnslu
2016->
 Radíómerkja fisk og fylgjast með ferðum hans ATH
 Setja upp fiskiteljara ATH í vinnslu
23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 46

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Fif1106 2017_lax_fiskar

  • 2. Efnistök 1) Laxfiskar  Einkenni – lífshættir - ferskvatn  Tegundir -  Útbreiðsla - heimkynni 2) Ísland og ferskvatnsfiskar  Lax  Urriði  Bleikja 3) Nytjar  Sportveiðar – recreational fishing  Atvinnuveiðar – commercial fishing  Fiskeldi – aquaculture / fish farming 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 2
  • 3. Fiskur í ferskvatni  Fjöldi tegunda 8.500 (Ísland 5-7)  Flestir í ám og ósasvæðum  Fleiri í Asíu og Ameríku en í Evrópu  Enda styttra frá ísöld Svæði Flatamál% Tegundir%  Haf 71 58  Ferskvatn 0,5 41  Á báðum svæðum 1 (allar íslensku tegundirnar) 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 3
  • 4. Einkenni - lífsferlar - útbreiðsla  Ferskvatnsfiskar og/eða sjóganga (anadromus)  Hrygna í fersku vatni  Tíðni breytileg milli og innan tegunda  Fæðugöngur í sjó  Tíðni breytileg milli og innan tegunda  Útbreiðsla á kaldari svæðum  N-Kyrrahaf og N-Atlantshaf  Stærð við kynþroska; 20-120 cm, oft 60 cm  Stofnstærðir; fáir einstaklingar uppí milljón tonn..  Aldur; 3-20 ár, oft 2-3 ár í fersku og 1-2 ár í sjó  Nokkra tegundir hefbundnar nytjategundir (Kyrrahafslaxar)  Vinsælir sportveiðifiskar 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 4
  • 6. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 6 Almennt má segja að mörkin milli silunga og laxa liggi ekki í erfðunum. Atlantshafslax er skyldari urriða en bleikju, hnúðlaxi eða regnbogasilungi, Hnúðlax er skyldari regnbogasilungi en öllum hinum. Lífshættirnir skilja þarna frekar að. Silungar hrygna oft, laxar yfirleitt bara einu sinni, laxar leita alltaf upp í ár til að hrygna, silungar ekki alltaf. Laxar verða yfirleitt stærri, en það er þó ekki algillt.
  • 7. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 7 Í Norðanverðu Kyrrahafi hefur lax (þ.e. Kyrrhafslaxar) sömu þýðingu og þorskur hér við land. Þ.e. þegar menn eru að tala um fisk þar, er yfirleitt verið að meina lax, aðrar tegundir eru aukaatriði. Þar eru um 5 megin laxategundir að ræða, fyrrnefndann bleiklax (hnúðlax, pink, O. gorbuscha), hundlax (chum, O. keta), silfurlax (coho lax, O. kisutch), rauðlax (sockeye, O. nerca) og kóngalax (chinook, O. tshawytscha) auk þess sem þar er að finna Atlantshafslax sem sloppið hefur úr eldi. Kyrrhafslaxarnir eru öðruvísi Atlantshafslaxi að því leiti að þeir drepast allir eftir hrygningu. Holdið verður einnig laust í þeim eftir að þeir ganga upp í árnar og eru þeir því ekki vinsælir sem sportveiðifiskar eftir að þeir hafa gengið í árnar.
  • 8. Atvinnuveiðum og stofnstærð haldið uppi með ræktun eða einskonar hafbeit, þar sem sjógönguseiðum er sleppt (Hatchery Releases) 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 8 • Vinsælasta sportveiði-tegundir þar er sjógöngu-regnbogasilungur (steelhead trout), en þeir geta eins og aðrir silungar hrygnt oft yfir ævina og orðið mjög stórir. • Gríðarmikið er veitt af Kyrrahafslöxunum í sjó, sérstaklega rétt áður en þeir ganga upp í árnar. • Ýmis vandamál eru tengd þessum veiðum. Oft margar tegundir og margir stofnar innan hverrar tegundar. • Þó nóg sé að laxi í Kyrrahafi valda veiðarnar mismikilli röskun á tegundunum og stofnunum. Margir stofnar eru nú útdauðir (engin lax finnst því í mörgum ám) og sumar tegundirnar eins og kóngalax eru í verulegri lægð. • Atvinnuveiðar eiga erfitt með að keppa við eldislax frá Noregi og Síle um verð og jafnvel við stangveiðimenn Heimildir - Kyrrahafið http://www.stateofthesalmon.org/hatcheries/#study http://www.pac.dfo-mpo.gc.ca/publications/pdfs/wsp-eng.pdf http://www.pac.dfo-mpo.gc.ca/publications/pdfs/wsp-eng.pdf
  • 9. Umhverfið á Íslandi  Mörg stöðuvötn (amk. 2.000)  Oft mjög frjósöm  Margar ár  Á annað hundrað laxveiðiár  Tvöfalt það af silungsám  Þær frjósömustu koma úr stöðuvötnum  Ósasvæðin oft frjósöm  Fjölbreytilegt umhverfi  Lífríki ferskvatns á Íslandi tegundarýrt  Eyja og stutt frá ísöld?  Skógrækt hefur t.d. ekki jafngóð áhrif á lífríkið og ætla mætti 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 9 Flokkun Fjöldi % Km2 %  >10 Km2 17 1 460 36  5-10 14 1 93 7  1 – 5 162 9 313 24  0,1 – 1 1648 89 414 33  Samtals 1811 100 1280 100 Stærð og fjöldi íslenskra stöðuvatna (> 0,1Km2)
  • 10. Fiskar í fersku vatni á Íslandi  Bleikja Salvelinus alpinus  Urriði Salmo trutta  Atlantshafslax Salmo salar  Evrópuáll Anguilla anguilla  Hornsíli Gasterosteus aculeatus Nýbúar og flækingar:  Flundra Platichys flesus  Sæsteinsuga Petromyzon marinus  Regnbogasilungur Salmo gairdneri  Hnúðlax Onchoryncus gorbucha 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 10
  • 11. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 11 Búsvæðaval tegunda • Áll mest sunnanlands og vestan. Í frjósamari ám og vötnum, í lygnum • Hornsíli alls staðar, í lygnum • Bleikja í köldum, snauðum ám og vötnum • Urriði í straumvatni og í vötnum • Lax í straumvatni, hlýjum ám og frjósömum Anadromous: Hrygning í fersku vatni, en stærstur hluti vaxtarskeiðs í sjó eða ísöltu vatni Lax, sjóbleikja, sjóbirtingur (urriði), Sæsteinsuga Catadromus: Hrygningin í sjó, en vaxtarskeiðið í fersku vatni eða ísöltu vatni (Áll, Flundra)
  • 13. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 13 Bleikja (Salvelinus alpinus, Arctic char) • Heimkynni: – Í öllu N-Atlantshafi og nyrst í Kyrrahafinu. – Er mjög kulda tegunkær, í mið Evrópu finnst hún einungis í köldum háfjallavötnum. – Er hér í ám allt í kringum landið, algengust N. og A. lands.
  • 15. Eyjafjarðará Fnjóská Hörgá Svarfaðardalsá 50% með Ólafsfjarðará, Héðinsfjarðará, Fljótaá, Flókadalsá, Hvalvatnsfjarðará 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 15 30% af sjóbleikju á Íslandi
  • 16. •Hrygnir í ágúst-október á möl (Oft á grunnu vatni og litlum straumi – viðkvæm fyrir hita) •Hrognin klekjast út að vori ( viðkvæm fyrir hita) •Seiði í ánni í 3-4 ár (grunnt vatn, mjög gróf möl- afræningar, samkeppni við urriða) •Fyrst ætisganga í sjó í apríl / júní (20-25 cm – afræningjar, sjúkdómar, fæðuskortur, hitastig) •Kemur aftur sem geldfiskur um haust (30-35 cm, ekki sést síðustu árin) •Árlega í sjó á vorin, í árnar á haustin til hrygningar (35-75 cm) •Árlegur vöxtur 4-6 cm •75 cm fiskur , 10-12 ára, hrygnt 5-7 sinnum •Stærri fiskur = stærri hrogn = betri lifun á hrjóstrugari svæði (Stærð: 3-5 mm, magn: 10-25% af þyngd hrygnu, fjöldi: 5-15 þ. hrogn í lítra) •Fæða er fjölbreytt og stofnstærð óþekkt 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 16
  • 17. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 17 Bleikja (Salvelinus alpinus, Arctic char) • Lífshættir: – Sumir bleikjustofnar sig alla tíð í vötnum og ám (vatnableikja) – Aðrir ganga í sjó til fæðuleitar (sjóbleikja eða sjóreyður) líkt og laxinn – Lífsferill sjóbleikjunar er svipaður sjóurriðans – Hún virðist þó halda sig grynnra og er einungis í sjó í um 2 mánuði. – Lífshættir vatnableikju eru mjög fjölbreyttir og er bleikjan að þessu leyti mjög “plastísk” tegund. Þ.e. hún er fljót að aðlgaga sig aðstæðum.
  • 18. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 18 • Veiðar: – Mikill nytjafiskur í gamla daga – Nú sportfiskur – Vaxandi í eldi hér á landi. – Núverandi stangaveiði (tilkynnt) svipuð og hjá urriða eða um 30.000 fiskar, nánast sami fjöldi veiddur í net og á stöng. – Veiði á vatnaurriða óþekkt, en væntanlega talsverður – Heimildir: – https://www.ssb.no/en/statistikkbanken – http://veidimal.is/Files/Skra_0075486.pdf http://veidimal.is/Files/Skra_0075486.pdf
  • 19. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 19 Bleikja (Salvelinus alpinus, Arctic char) Bleikja í eldi • Í kerjum á landi • Alíslensk tegund • Hentar mjög vel fyrir ísl. aðstæður • Vex hratt í köldu vatni • Þolir mikinn þéttleika • Harðgerð • Íslenskir stofnar henta vel til eldis • Holl og góð á bragðið • 4000 tonn framleidd á ári og Ísland er framarlega í bleikjueldi • Farið var hægar af stað en í laxeldinu og meiri áhersla lögð á rannsóknir • Markaðsmál takmarka vöxt ,(lítil eftirspurn) ? http://www.lfh.is/hagtolur-eldid.htm
  • 20. 23.02.2017 20 Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon) • Lífshættir: – Uppsjávarfiskur í sjó. – Gengur upp í ár á sumrin til að hrygna á haustin – Seiðin vaxa þar í sjógöngustærð (10-15 cm eða 2-5 ára) – Gengur þá til sjávar að vori eða snemma sumars – Vex hratt í sjó þar til kynþroska er náð að vori (e. 1-3 ár í sjó) – Mjög ratvís því hann finnur aftur ána sem hann ólst upp í. – Hrygnir þar að hausti eða snemma vetrar. – Flestir drepast eftir hrygningu vegna þess hve hrygning er orkufrek og lítil fæða í ánum. – Sumir lifa þó af og komast aftur í sjó, þar braggast þeir og geta þá hrygnt aftur. – Getur orðið 150 cm og 50 kg að stærð Smolt Göngufiskur Hængur í riðabúning 2017©erlendursteinar@gmail.com
  • 21. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 21 0 5 10 15 20 Numberper100m2 Sand/silt Gravel Rubble Boulders Bedrock Substrate 4+ 3+ 2+ 1+ 16% 57% 25% 2%0% Age
  • 22. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 22 Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon) • Heimkynni: – Í öllu N-Atlantshafi. – Hefur fækkað víða á síðustu áratugum vegna megnunar áa, ofveiði, laxeldis?. – Er hér í ám allt í kringum landið, síst við Aust- og Vestfirði • Fæða: – Étur aðallega ýmsa litla uppsjávarfiska, t.d. loðna og sandsíli, einnig sviflæg krabbadýr. – Helstu fæðusvæði eru v. V. Grænland og í Noregshafi
  • 23. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 23 Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon) • Stofnstærð: – Óþekkt, sveiflast í fasa við veiðarnar. Veiðihlutfall oft talið um 70% • Veiðar: – Sportveiðifiskur. – Um 30.000- 40.000 stk veidd árlega (1999) á stöng en 5.000-15.000 í net. – Netaveiðar hafa farið minnkandi. – Þær hafa nú að mestu verið bannaðar eða leyfin keypt upp. – Þar sem enn má veiða lax í net eru nú takmarkanir í tíma um hvenær má – Allar laxveiðar eru einnig bannaðar yfir veturinn • Hlutfall stórlax niður á við.. • Ófaglegt ræktunarstarf? • Betri umhverfisskilyrði? • Ofveiði?
  • 24. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 24 0 2,000,000 4,000,000 1950 1960 1970 1980 1990 2000 2010 Salmoniformes - Aquaculture - Sockeye(=Red)salmon Salmoniformes - Aquaculture - Chum(=Keta=Dog)salmon Salmoniformes - Aquaculture - Other Salmoniformes - Aquaculture - Rainbow trout Salmoniformes - Aquaculture - Atlantic salmon Salmoniformes - Capture - Rainbow trout Salmoniformes - Capture - Atlantic salmon Salmoniformes - Capture - Sockeye(=Red)salmon Salmoniformes - Capture - Other Salmoniformes - Capture - Chum(=Keta=Dog)salmon Afli (t) / catch (t) Eldi: • Mun meira er framleitt af laxi í eldi en veitt er af viltum • Norðmenn áberandi • Lax er ein vinsælasta eldistegund í heiminum • Laxeldi á Íslandi er vaxandi • Mikið af laxi endurheimtist úr hafbeitarstöðvum milli 1988 og 1996. ftp://ftp.fao.org/FI/STAT/summary/b-1.pdf
  • 25. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 25 Lax, (Salmo salar, Atlantic salmon) Norðmenn „eiga“ laxeldið á heimsvísu Veiði og eldi á laxi við Ísland, í tonnum 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 7000 8000 1950 1952 1954 1956 1958 1960 1962 1964 1966 1968 1970 1972 1974 1976 1978 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 tonn Eldi Viltur
  • 26. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 26 Urriði, (Salmo trutta, brown trout) • Heimkynni: – Upprunalega í austanverðu N-Atlantshafi (þ.e. evópumegin) – Hefur verið fluttur víða til ræktunar og hefur þá sloppið – Er hér í ám allt í kringum landið – Langmest á suðurlandi
  • 27. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 27 Urriði, (Salmo trutta, brown trout) • Lífshættir: • Sumir urriðastofnar halda sig alla tíð í vötnum og ám (vatnaurriði) • Aðrir ganga í sjó til fæðuleitar (sjóurriði eða sjóbirtingur) líkt og laxinn • Lífsferill sjóurriða er svipaður laxinum nema hvað hann heldur sig einungis eitt sumar í sjónum í fæðuleit • Einnig virðast hrygingarafföll minni og urriðin gengur gjarnan í smærri ár og læki en laxinn • Fæða: • Vatnaurriði étu það sem að kjafti kemur • Stórir vatnaurriðar eru ásamt fuglum og minnk efsti hlekkurinn í fæðukeðju íslenskra vatna. • Fæða sjóurriðans er svipuð og laxins • Stofnstærð: • Óþekkt • Veiðar: • Sportveiðifiskur. • Rúmlega 36.000 stk af urriða veidd árlega á stöng skv. veiðiskýrslum (2001) en um 12.000 í net. • Smá magn einnig í eldi. • Veiði á vatnaurriða að mestu óþekkt. • Heildarveiði á öllum urriða er líklega rúmir 50.000 fiskar árlega sem svarar til um 50 tonna ársafla.
  • 28. Áll (Anguilla anguilla og A. rostrata, Eel) 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 28 • Lífshættir: • Lífshættir eru einstakir, hrygnir langt suður í höfum, úr hrognunum klekjast állirfur sem berast með straumum til Íslands. Seiðin kallast glerálar þegar þau synda upp í ár. Þeir kallast gulálar í ánum. Eftir 6-10 ára dvöl í ám synda álarnir aftur út í sjó. Þá kallast þeir bjartálar. Állinn vex ört og getur náð um eins meters lengd og vegið um 4 kg. Tvær tegundir finnast í N. Atlantshafi, Ameríkuállinn og Evrópuállinn, báðar finnast hér. • Fæða: • Ýmis botndýr, en stórir álar éta aðra fiska. Állinn hefur einstklega gott lyktarskyn • Heimkynni: • Hann elst upp í ám og vötnum víða víða við N. Atlantsafið (aðrar tegundir eru í öðrum höfum). Hér við land finnst hann allt í kringum landið. • Þegar hann verður kynþroska gengur hann til sjávar og syndir alla leið til Þanghafsins (Saragossa sea). • Þar hrygnir hann og deyr líklega að lokinni hrygningu • Lirfur og seiði rekur síðan smá saman eftir hafstraumum til meginlandanna • Stofnstærð: Óþekkt • Veiðar: • Evrópubúar, Japanir o.fl. þjóðir borða mikið af ál sem þykir þar herramannsmatur öfugt við Ísland • Örfá tonn gefin upp sum ár, mest 22 tonn árið 1962 en á þeim tíma var talsvert veitt af honum og flutt út lifandi • Állinn er í raun eitraður, en eitrið brotnar niður við suðu, reykingu (vinsælasta verkunaraðferðin) og við meltingu. Varasamt er hinsvegar ef eitur berst í opin sár • Állinn er víða ræktaður, en til þess þarf að veiða seiði hans í náttúrunni. Slíkar tilraunir standa nú yfir á Hólum
  • 29. Hornsíli (Gasterosteus aculeatus L.) 1. Bersíli – allur lífsferillinn í fersku vatni 2. Hálfbrynsíli – ísalt vatn 3. Brynsíli – í sjó megnið af lífsferlinum 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 29 Hrygningin: Á tímabilinu júní til ágúst. Hængurinn býr til hreiður í gróðri og “tælir” hrygnurnar til sín með látbragði (display) og gætir hann síðan hreiðursins þar til seiðin yfirgefa það. Flest hornsíli drepast eftir hrygninguna. Hrygning júní til ágúst. Seiðastig: Tekur 1 – 3 ár. Nær alætur á fæðu, og taka það sem til er á svæðinu. Hornsílin eru afar mikilvæg fæða fyrir aðra ferskvatnsfiska. Búsvæðin eru bæði í stöðuvötnum og ám. Eru litlir sundfiskar og finnast því aldrei í miklum straum.
  • 30.  Fannst fyrst í ósum Ölfusár 1999. Sennilega borist hingað fyrst sem flækingar frá Færeyjum  Flundran virðist hafa náð fótfestu hér. Umtalsverð nýliðun hefur fundist við Suðurland, Faxaflóa og Breiðafjörð og kolinn hefur veiðst á svæðinu allt frá Hornafirði í Fljót. Er ekki komin í Eyjafjörð en þar má ætla að umfangsmikil séu kjörlendi fyrir Flundruna  Hrygning á tímabilinu febrúar til apríl í sjó en seiðin ganga strax inn í árósa og talið að fiskurinn haldi sig í 2 – 3 ár í ferskvatni og á ósasvæðum. Kemur fram á stöng og í netaveiði í ferskvatni.  Búsvæði flundru, hornsíla, bleikja, urriða og laxa skarast í árósum og neðri hlutum vatnakerfa, því er hugsanlegt vaxandi fjölda geti haft veruleg áhrif á samfélög fiska . Áhrifin að mestu órannsökuð.  Flundra er nytjafiskur erlendis. Sem dæmi veiddu Danir 4.526 tonn af flundru árið 2004. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 30 Flundra (Platichys flesus)
  • 31. Sæsteinsuga (Petromyzon marinus) 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 31 Sæsteinsuga föst á laxi í Rangánum haustið 2009 Sjóbirtingur með steinsugusár í Geirlandsá Haustið 2006 Benóný Jónsson og Magnús Jóhannsson 2007)  N-Atlantshaf  Hrygning í fersku vatni, en vaxtarstig er í sjó.  Hrygning að vori á möl  Fullorðnir fiskar drepast allir eftir hrygningu.  Lirfustig, myndbreytist við 10 cm og 3-7 ár í ferskvatni.  Fer þá til sjávar og tekur upp sníkjulífi á fiskum.  1-2 ár í sjó fyrir kynþroska.  Hefur fundist í Rangánum o.fl. ám á suðurlandi – Nýbúi Til stofnar sem eingöngu lifa í ferskvatni (t.d. Great Lakes í N-Ameríku) Hrygning að vori á 40-60 cm dýpi í möl með kornastærð 1-11,5 vm í þvermál. Vatnshiti yfir 11°c,
  • 32. Heimildir  Fiskar í ám og vötnum. Fræðirit fyrir almenning um íslenska ferskvatnsfiska. (1996), Guðni Guðbergsson og Þórólfur Antonsson. Landvernd.  Náttúra Mývatns. (1991), ritstj. Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson, Hið íslenska náttúrufræðifélag.  Þingvallavatn; undraheimur í mótun.(2002), ritstjórar: Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson  Veröldin í vatninu. Önnur útgáfa. (1990), Helgi Hallgrímsson, Námsgagnastofnun.  http://veidimal.is  Áhrif landrænna þátta á líf í straumvötnum. Aðalsteinsson, Hákon og Gíslason, Gísli Már. 1998, 68, Náttúrufræðingurinn, bls. 97-112  Vistfræðileg flokkun íslenskra vatna. Garðarsson, Arnþór. 1979, Týli, bls. 1-10  Guðbergsson, Guðni. Lax- og silungsveiðin 2010. Reykjavík : Veiðimálastofnun, 2010 Vefsíður / gagnasöfn  http://veidimal.is/default.asp?sid_id=23836&tId=15&sbmt=4&qsr  http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/Article/FirstPage?OpenForm  http://www.fiskistofa.is/laxogsilungs/  http://www.mmedia.is/~jonkr/  http://www.nrcresearchpress.com/  http://www.smokehouse.ie/about-our-salmon/wild-atlantic-salmon/  http://www.wildtrout.org/  http://www.ecy.wa.gov/programs/wq/plants/management/manual/index.html 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 32
  • 33. Heimildir  Fiskar í ám og vötnum. Fræðirit fyrir almenning um íslenska ferskvatnsfiska. (1996), Guðni Guðbergsson og Þórólfur Antonsson. Landvernd.  Náttúra Mývatns. (1991), ritstj. Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson, Hið íslenska náttúrufræðifélag.  Þingvallavatn; undraheimur í mótun.(2002), ritstjórar: Pétur M. Jónasson og Páll Hersteinsson  Veröldin í vatninu. Önnur útgáfa. (1990), Helgi Hallgrímsson, Námsgagnastofnun. Vefsíður / gagnasöfn  http://veidimal.is/default.asp?sid_id=23836&tId=15&sbmt=4&qsr  http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/Article/FirstPage?OpenForm  http://www.fiskistofa.is/laxogsilungs/  http://www.mmedia.is/~jonkr/  http://www.nrcresearchpress.com/  http://www.smokehouse.ie/about-our-salmon/wild-atlantic-salmon/  http://www.wildtrout.org/  http://www.ecy.wa.gov/programs/wq/plants/management/manual/index.html 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 33
  • 34. Stangveiðipælingar.. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 34 • Á veiðirétturinn að vera landeigenda? • Lúxus fyrir útvalda eða búsetutengd lífsgæði? • Umhverfismál - virðing fyrir náttúrunni • Áhrif af framkvæmdum o.fl. • Áhrif veiðimanna sjálfra • Á hafbeit í veiðiám rétt á sér? • Veiðistjórnun, ofveiði, veiða og sleppa? • Matreiðsla - Bókmenntir • Ferðalög - Stangaveiðifélög - Íþrótt • Afþreying - 55-61 þúsund íslenskir veiðimenn…. • Atvinnugrein - 5 þ. erlendir veiðimenn • 1.000 störf 2 milljarðar beint 20 milljarðar óbeint • Sjókvíaeldi á norskum laxi ógn við ferskvatnsfiska?
  • 35. Nýting og umhverfi  Sjálfbær. Ekki gengið á auðlindina. Stangaveiðar að stærstum hluta.  Vel skipulagt félagskerfi (veiðifélög) þar sem oft tekst að hámarka arðinn af auðlindinni  Laxveiðar fullnýttar. Framboð verður ekki aukið nema með ræktunaraðgerðum (Rangármódelið) 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 35
  • 36. Innlendir Erlendir Bein áhrif Kaup á veiðileyfi: Kaup á heildarpakka: - Veiðifélög - Veiðifélög - Leigutakar - Leigutakar Kaup á gistingu og fæði: Neysla utan veiðistaðar: - Veiðifélög - Fyrirtæki í ferðaþjónustu - Leigutakar - Fyrirtæki í verslun og þjónustu - Fyrirtæki í ferðaþjónustu Kaup á vörum til stangaveiði: Kaup á vörum til stangaveiða: - Veiðivöruverslanir - Veiðivöruverslanir Óbein áhrif Kaup á veiðileyfi: Kaup á heildarpakka: - Fyrirtæki sem þjónusta veiðifélög og - Fyrirtæki sem þjónusta veiðifélög og leigutaka leigutaka Kaup á gistingu og fæði: Neysla utan veiðistaðar: - Fyrirtæki sem þjónusta veiðifélög og - Fyrirtæki sem þjónusta fyrirtæki leigutaka í ferðþjónustunni t.d heildsalar - Fyrirtæki sem þjónusta önnur fyrirtæki - Fyrirtæki sem þjónusta önnur fyrirtæki í ferðaþjónustunni, í verslun og þjónustu t.d. matvöruframleiðendur Kaup á vöru til stangaveiði: Kaup á vöru til stangaveiða: - Heildsalar með veiðivörur - Heildsalar með veiðivörur Afleidd áhrif Auknar tekjur hjá: Auknar tekjur hjá: - Veiðifélögum - Veiðifélögum - Stangaveiðifélögum - Stangaveiðifélögum - Fyrirtækjum í ferðaþjónustu - Fyrirtækjum í ferðaþjónustu - Veiðivöruverslunum - Veiðivöruverslunum - Fyrirtækjum sem þjónusta ofangreind fyrirtæki - Fyrirtækjum sem þjónusta ofangreind fyrirtæki og félög og félög Leiðir til: Leiðir til: Aukinnar eftirspurnar eftir vörum og þjónustu í hagkerfinu Aukinnar eftirspurnar eftir vörum og þjónustu í hagkerfinu Stangaveiðimenn 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 36 Neðra mat Efra mat Bein áhrif - Tekjur veiðifélaga 868 961 - Tekjur leigutaka 173 228 - Tekjur annarra sem tengjast veiðum beint: - Innlendir stangaveiðimenn 501 543 - Erlendir stangaveiðimenn 201 403 Bein áhrif (Samtals) 1.743 2.135 Óbein og afleidd áhrif 6.068 6.958 Efnahagslegt virði stangaveiða 7.811 9.093 Efnahagsleg áhrif innlendra og erlendra stangaveiðimanna á Íslandi Skýrsla gerð 2005
  • 37. 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 37 Veiðistjórnun – Mikill munur er á veiðum og veiðistjórnun á ferskvatnsfiskum og sjávarfiskum – Veiðum á ferskvatnsfiskum að mestu stjórnað af einkaaðilum, stjórnvöld sjá um veiðistjórnun í hafinu – Lítil opinber stjórn á veiðum í ferskvatni, nema netaveiðar í sjó takmarkaðar í tíma – Ár og vötn sem laxfiskar lifa í eru flest í einkaeign og viðkomandi eigandi stjórnar því veiðunum – Hafrannsóknastofnunin sér um rannsóknir á sjávarfiskum, Veiðimálastofnum um ferskvatnsfiska – sameinað 2016
  • 42. • Ofveiði - afrán • Hrygningarfiskur • Veitt ofan af stofninu • Sjógönguseiði • Minkur • Selur, stangveiðimenn? • Malartekja? 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 42 • Hlýnandi loftslag - áhrif á.. • Hrygningu • Klak • Seiðavöxt • Sjógöngu • Fæðuframboð í hafi • Fæðuframboð í ánni • Samkeppnistegundir • Sjúkdómar
  • 43. Breyting í veiðistjórnun Áður: Óheft veiði en neðstu svæðunum lokað á haustin Núna (frá 2008): Kvóti – 2 fiskar/dag/stöng og stuttur veiðitímí á efsta svæðinu Minkur upprættur Stjórn á malartekju? 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 43
  • 44. Markmið Hvert fer fiskurinn? Árlegur vöxtur? Virkar veiða og sleppa? Hrygning í lagi? Umhverfisbreytur 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 44
  • 45. Fyrstu niðurstöður:  Fiskurinn fer ekki á milli vatnasvæða  4-6 cm vöxtur á ári  Veiða og sleppa virkar…?  Heldur meira af stórum fiski en áður 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 45
  • 46. Næstu skref - rannsókn 2015  Lesa úr kvörnum og lengd við aldur í vinnslu  Greina veiðitölur og sókn - langt aftur í tímann í vinnslu  Ná kvörnum úr 200 fiskum – með aðstoð veiðimanna Nei (Lengd, þyngd, kyn og hausinn)  Halda merkingum áfram já – en takmarkað  Gera ánna að lykilá í vinnslu 2016->  Radíómerkja fisk og fylgjast með ferðum hans ATH  Setja upp fiskiteljara ATH í vinnslu 23.02.2017 2017©erlendursteinar@gmail.com 46