SlideShare a Scribd company logo
1 of 34
Reikistjörnurnar okkar
3. HÓS
Um okkur
Við erum að læra um himingeiminn. Við ætlum að segja ykkur frá nokkrum
reikistjörnum sem við völdum okkur til að segja frá. Við þurftum að nota bækur
sem eru á bókasafninu. Námsbók og Net. Okkur finnst gaman að skoða svarthol
og við viljum líka segja frá geimverum sem við höldum að búi þarna.


Vonadni hafið þið gamna af.


Bless bless


Kveðja, Við
Orð sem við skyldum ekki í bókinni og
bjuggum til hugarkort ivð.

Yfirborð – eins og húðin okkar er yfirborð
Fjarlægð – hversu langt frá
Hömlulaus – hefur ekki stjórn á sér eins og sumir í bekknum þegar þeir eru
óþekkir.
þetta eru reikistjörnurnar níu
Þetta er jörðin og geimsteinn
Sólstormur sem er að fara á jörðina en
síðan kom sólstormur á jörðina hér og
Brynja vildi að við færum og sæum
falleg norðurljós
Þetta er neptúnus
Neptúnus er á svipaði sterð og Úranus.
Þeir eru kallaðir tvíburarisar. Hann er
gerður úr vökva og kjarna.
Merkúríus


 Þessi reikistarna er næst
 sólu. Manni verðu kaltt á
 rassinum og heitt á
 andlidinu.Hún er með fult af
 gígum.Hún snýst um sjálvan
 sig á 59 dögum.Hún fer
 hringin í kringum sólu.
Venus
Venus er tveim lykkjum í sólkefinu frá Sólu en þetta er ekki góð skýring hjá okkur
en við höfum nóg að skrifa á næstu glæru.
Venus
Venus er falleg reikistjana.


Sumir kalla Venus ástarstjörnuna.


Venus er í 108. milljóna km fjarlægð frá sólu.


Þvermál Venusar er 12.104 km.
Hversu heitt er á Venus?
Hitastig Venusar er um 460 C




Það er svo heitt að það er hægt að spæla egg á Venus.




Venus er umlukinn þykkum lofthjúp úr koldíoxíði og eiturgufum.




Hömlulaus gróðurhúsáhrif valda að hitinn er um 230 gráðum meiri en annars
væri og Venus er því helvíti líkust.
Eldfjallið er á venus
Eldfjallið Sif Mons er 8 km. Og finnst á reikistjörnunni Venus.
Venus er ekki langt frá Jörðinni
Venus er einni lykkju frá Jörðinni .Venus sést vel á morgnana og
kvöldin.Venus er næsta reikistjarna í röðinni á eftir Jörðinni.Venus virðist
mjög skær og er nánast jafn stór og Jörðinn.
Hvað vitum við um Júpíter?
 Júpíter er risastór

 Það er eins og að lenda á skýi að
   vera á júpíter.

 Það er kalt á yfirborði Júpíters en
   heitt innan í kjarnanum

 Það er rauð hola sem sést vel á
   júpíter og þar er mikill stormur
Þetta er mars
Mars er mjög falleg og
rauð. Hún hefur árstíðir
eins og jörðin og
misjafnt veður.
Mars
Mars er helmingi minni en jörðin
Sólin
Þetta er sólin, hún er
brennandiheit og þarna sést
að svartholið er að toga
sólina til sín eins og ryksuga
myndi gera.
Hvernig myndast Svarthol?
Svarthol myndast þegar massa stjörnur sprengjast í loft upp og kjarninn
opnast.Þannig myndast Svarthol.
Svarthol
Svarthol er eins og stór ryksuga.Það er mjög stórt eins og hola.
Svarthol

 Eins og þið sjáið
  er svarthol
 alveg ótrúlegt
      undur
Svarthol
• Svarthol er svolítið lí
   ktryksugu í geimnum.

• Svarthol sýgur svo fast
   að ekkert, ekki einu sinni
   ljósið sleppur frá
   svartholinu
Geimvera að
yfirtaka bæinn?
Svarthol að toga tunglið til sín.
Vélmenni sent frá Nasa og er á
mars.
Þetta eru myndir sem vélmennið tók á
               mars.
Geimveruhundurinn minn
Sögulok og takk fyrir okkur.

More Related Content

Featured

Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
 

3. hós glærukynning

  • 2. Um okkur Við erum að læra um himingeiminn. Við ætlum að segja ykkur frá nokkrum reikistjörnum sem við völdum okkur til að segja frá. Við þurftum að nota bækur sem eru á bókasafninu. Námsbók og Net. Okkur finnst gaman að skoða svarthol og við viljum líka segja frá geimverum sem við höldum að búi þarna. Vonadni hafið þið gamna af. Bless bless Kveðja, Við
  • 3. Orð sem við skyldum ekki í bókinni og bjuggum til hugarkort ivð. Yfirborð – eins og húðin okkar er yfirborð Fjarlægð – hversu langt frá Hömlulaus – hefur ekki stjórn á sér eins og sumir í bekknum þegar þeir eru óþekkir.
  • 5. Þetta er jörðin og geimsteinn
  • 6. Sólstormur sem er að fara á jörðina en síðan kom sólstormur á jörðina hér og Brynja vildi að við færum og sæum falleg norðurljós
  • 7. Þetta er neptúnus Neptúnus er á svipaði sterð og Úranus. Þeir eru kallaðir tvíburarisar. Hann er gerður úr vökva og kjarna.
  • 8. Merkúríus Þessi reikistarna er næst sólu. Manni verðu kaltt á rassinum og heitt á andlidinu.Hún er með fult af gígum.Hún snýst um sjálvan sig á 59 dögum.Hún fer hringin í kringum sólu.
  • 9. Venus Venus er tveim lykkjum í sólkefinu frá Sólu en þetta er ekki góð skýring hjá okkur en við höfum nóg að skrifa á næstu glæru.
  • 10. Venus Venus er falleg reikistjana. Sumir kalla Venus ástarstjörnuna. Venus er í 108. milljóna km fjarlægð frá sólu. Þvermál Venusar er 12.104 km.
  • 11. Hversu heitt er á Venus? Hitastig Venusar er um 460 C Það er svo heitt að það er hægt að spæla egg á Venus. Venus er umlukinn þykkum lofthjúp úr koldíoxíði og eiturgufum. Hömlulaus gróðurhúsáhrif valda að hitinn er um 230 gráðum meiri en annars væri og Venus er því helvíti líkust.
  • 12. Eldfjallið er á venus Eldfjallið Sif Mons er 8 km. Og finnst á reikistjörnunni Venus.
  • 13. Venus er ekki langt frá Jörðinni Venus er einni lykkju frá Jörðinni .Venus sést vel á morgnana og kvöldin.Venus er næsta reikistjarna í röðinni á eftir Jörðinni.Venus virðist mjög skær og er nánast jafn stór og Jörðinn.
  • 14. Hvað vitum við um Júpíter?  Júpíter er risastór  Það er eins og að lenda á skýi að vera á júpíter.  Það er kalt á yfirborði Júpíters en heitt innan í kjarnanum  Það er rauð hola sem sést vel á júpíter og þar er mikill stormur
  • 15. Þetta er mars Mars er mjög falleg og rauð. Hún hefur árstíðir eins og jörðin og misjafnt veður.
  • 16. Mars Mars er helmingi minni en jörðin
  • 17. Sólin Þetta er sólin, hún er brennandiheit og þarna sést að svartholið er að toga sólina til sín eins og ryksuga myndi gera.
  • 18. Hvernig myndast Svarthol? Svarthol myndast þegar massa stjörnur sprengjast í loft upp og kjarninn opnast.Þannig myndast Svarthol.
  • 19. Svarthol Svarthol er eins og stór ryksuga.Það er mjög stórt eins og hola.
  • 20.
  • 21. Svarthol Eins og þið sjáið er svarthol alveg ótrúlegt undur
  • 22. Svarthol • Svarthol er svolítið lí ktryksugu í geimnum. • Svarthol sýgur svo fast að ekkert, ekki einu sinni ljósið sleppur frá svartholinu
  • 24.
  • 25.
  • 26.
  • 27. Svarthol að toga tunglið til sín.
  • 28.
  • 29.
  • 30.
  • 31. Vélmenni sent frá Nasa og er á mars.
  • 32. Þetta eru myndir sem vélmennið tók á mars.
  • 34. Sögulok og takk fyrir okkur.