OPIN GÖGN OG FJÁRHAGSUPPLÝSINGAR RÍKISINS
DAGSKRÁ• Hópurinn  kynnir sig• Markmiðasetning   og sýn• Hvað  getum við lært af öðrum þjóðum• Verklag  og næstu skr...
HÓPURINN• Finnur  Pálmi Magnússon, sérfræðingur í upplýsingatækni, formaður án tilnefningar• Björn  Sigurðsson, vefstjór...
MARKMIÐStarfshópnum eru falin þau verkefni að tilefna gagnasöfnsem verða gerð opinber, tilgreina mörk, svo sem ákveðnarfjá...
MIÐAÐ ER VIÐ AÐ HÓPURINN LJÚKI STÖRFUM FYRIR 15. MARS 2013.
HVERS VEGNA?• Gegnsæi   og lýðræðisleg stjórnun• Traust• Þátttaka• Sjálfsafgreiðsla• Stuðningur  við þróun á nýjum vör...
HOW TO OPEN UP DATA
• Keep  it simple. Start out small, simple and fast. There is no requirement that every dataset must be made open right ...
• Engage   early and engage often. Engage with actual and potential users and re-users of the data as early and as oft...
• Address   common fears and misunderstandings. This is especially important if you are working with or within large ins...
FJÖGUR "EINFÖLD" SKREF• Velja  gagnapakka• Skilgreina  leyfisskilmála fyrir pakkann• Gera  gögnin aðgengileg• Auðvelda ...
FJÁRSÝSLA RÍKISINS
RÍKISREIKNINGUR• Samræmdur   tegundalykill (bókhaldslykill)• Útgefinn  árlega - Samtölur - PDF• Dreift  innan stjórns...
ÖNNUR GÖGN• Kortagrunnar• Hagstofa• Seðlabanki• Heilbrigðisstofnanir• Bæjarfélög
UPPLÝSINGALÖGhttp://www.althingi.is/altext/141/s/0868.html
MARKMIÐ1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu og við meðferð opinberrahagsmuna m.a. í þe...
SKILMÁLAR30. gr. Almennir skilmálar fyrir endurnotum opinberra upplýsinga. Heimilt er að endurnota opinberar upplýsingar s...
OPEN GOVERNMENT LICENSE  http://www.nationalarchives.gov.uk/doc/open-government-licence/You are encouraged to use and re...
NÁGRANNAR
http://data.worldbank.org/open-government-data-toolkit     TÆKNI
www.ckan.org
gogn.island.is               BæjarfélögFjársýsla           Kort
... EÐA BARA HTML  Til að byrja með
ÞÁTTTAKA
RÁSIR• Blogg• Open   knowledge meetup• Grasrót• Greinaskrif• Samfélagsmiðlar• Hackathon
NÆSTU SKREF Brettum upp ermar
VERKEFNALISTI• Markhópar    og samskipti• Velja  gagnapakka• Sníða  gögn• Leyfisskilmálar• Hýsing  (skammtíma/langtím...
Opin gögn #1 fundur
Opin gögn #1 fundur
Opin gögn #1 fundur
Opin gögn #1 fundur
Opin gögn #1 fundur
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Opin gögn #1 fundur

1,174 views

Published on

Glærur frá fyrsta fundi vinnuhóps um opin gögn.

Published in: News & Politics
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,174
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
619
Actions
Shares
0
Downloads
1
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Opin gögn #1 fundur

 1. 1. OPIN GÖGN OG FJÁRHAGSUPPLÝSINGAR RÍKISINS
 2. 2. DAGSKRÁ• Hópurinn kynnir sig• Markmiðasetning og sýn• Hvað getum við lært af öðrum þjóðum• Verklag og næstu skref 
 3. 3. HÓPURINN• Finnur Pálmi Magnússon, sérfræðingur í upplýsingatækni, formaður án tilnefningar• Björn Sigurðsson, vefstjóri, tilnefndur af forsætisráðherra• Rebekka Rán Samper, verkefnastjóri, tilnefnd af Island.is• Elva Björk Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra• Guðbjörg Sigurðardóttir, skrifstofustjóri, tilnefnd af innanríkisráðherra• Pétur Jónsson, sérfræðingur, tilnefndur af Fjársýslu ríkisins• Þórlaug Ágústsdóttir, sérfræðingur í upplýsingatækni, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra• Starfsmaður hópsins er Helgi Hjálmtýsson, vefstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytisins• Þorsteinn Yngvi - DataMarket
 4. 4. MARKMIÐStarfshópnum eru falin þau verkefni að tilefna gagnasöfnsem verða gerð opinber, tilgreina mörk, svo sem ákveðnarfjárhæðir sem miðað skuli við, tilgreina hversu oft gögnin verðauppfærð, velja leyfisskilmála sem gögnin verða gefin útundir, skilgreina á hvaða sniði og með hvaða tæknigögnin verða gerð aðgengileg, fjalla um möguleika áendurnotkun gagna sem opnuð verða og kanna hverreynsla annarra ríkja er af því að opna gögn.
 5. 5. MIÐAÐ ER VIÐ AÐ HÓPURINN LJÚKI STÖRFUM FYRIR 15. MARS 2013.
 6. 6. HVERS VEGNA?• Gegnsæi og lýðræðisleg stjórnun• Traust• Þátttaka• Sjálfsafgreiðsla• Stuðningur við þróun á nýjum vörum og þjónustu• Nýsköpun• Aukin skilvirkni hjá ríkisstofnunum• Mælingar á áhrifum breytinga í stjórnsýslu• Ný þekking frá samkeyrðum gagnapökkum og stórum gagnasettum • OpenDataHandbook.org
 7. 7. HOW TO OPEN UP DATA
 8. 8. • Keep it simple. Start out small, simple and fast. There is no requirement that every dataset must be made open right now. Starting out by opening up just one dataset, or even one part of a large dataset, is fine – of course, the more datasets you can open up the better.• Remember this is about innovation. Moving as rapidly as possible is good because it means you can build momentum and learn from experience – innovation is as much about failure as success and not every dataset will be useful.
 9. 9. • Engage early and engage often. Engage with actual and potential users and re-users of the data as early and as often as you can, be they citizens, businesses or developers. This will ensure that the next iteration of your service is as relevant as it can be.• Itis essential to bear in mind that much of the data will not reach ultimate users directly, but rather via ‘info-mediaries’. These are the people who take the data and transform or remix it to be presented. For example, most of us don’t want or need a large database of GPS coordinates, we would much prefer a map. Thus, engage with infomediaries first. They will re-use and repurpose the material.
 10. 10. • Address common fears and misunderstandings. This is especially important if you are working with or within large institutions such as government. When opening up data you will encounter plenty of questions and fears. It is important to • (a) identify the most important ones and • (b) address them at as early a stage as possible.
 11. 11. FJÖGUR "EINFÖLD" SKREF• Velja gagnapakka• Skilgreina leyfisskilmála fyrir pakkann• Gera gögnin aðgengileg• Auðvelda aðgengi
 12. 12. FJÁRSÝSLA RÍKISINS
 13. 13. RÍKISREIKNINGUR• Samræmdur tegundalykill (bókhaldslykill)• Útgefinn árlega - Samtölur - PDF• Dreift innan stjórnsýslu mánaðar- og ársfjórðungslega - PDF og Excel
 14. 14. ÖNNUR GÖGN• Kortagrunnar• Hagstofa• Seðlabanki• Heilbrigðisstofnanir• Bæjarfélög
 15. 15. UPPLÝSINGALÖGhttp://www.althingi.is/altext/141/s/0868.html
 16. 16. MARKMIÐ1. gr. Markmið. Markmið laga þessara er að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu og við meðferð opinberrahagsmuna m.a. í þeim tilgangi að styrkja:• upplýsingarétt og tjáningarfrelsi,• möguleika almennings til þátttöku í lýðræðissamfélagi,• aðhald fjölmiðla og almennings að stjórnvöldum,• möguleika fjölmiðla til að miðla upplýsingum um opinber málefni,• traust almennings á stjórnsýslunni.
 17. 17. SKILMÁLAR30. gr. Almennir skilmálar fyrir endurnotum opinberra upplýsinga. Heimilt er að endurnota opinberar upplýsingar sem eru almenningiaðgengilegar lögum samkvæmt, enda séu eftirfarandi skilyrði ávallt uppfyllt:• Endurnotupplýsinganna mega ekki brjóta í bága við lög, þ.m.t. ákvæði almennra hegningarlaga, höfundalaga og laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, eða réttindi þriðja manns.• Geta skal uppruna upplýsinganna.• Skýrtskal koma fram hver ber ábyrgð á vinnslu upplýsinganna þegar þær eru gerðar öðrum aðgengilegar.
 18. 18. OPEN GOVERNMENT LICENSE http://www.nationalarchives.gov.uk/doc/open-government-licence/You are encouraged to use and re-use the Information that is available under this licence, the Open Government Licence, freely and flexibly,with only a few conditions.Using information under this licenceUse of copyright and database right material expressly made available under this licence (the ‘Information’) indicates your acceptance of theterms and conditions below.The Licensor grants you a worldwide, royalty-free, perpetual, non-exclusive licence to use the Information subject to the conditions below.This licence does not affect your freedom under fair dealing or fair use or any other copyright or database right exceptions and limitations.You are free to:• copy, publish, distribute and transmit the Information;• adapt the Information;• exploitthe Information commercially for example, by combining it with other Information, or by including it in your own product or application.You must, where you do any of the above:• acknowledge the source of the Information by including any attribution statement specified by the Information Provider(s) and, where possible, provide a link to this licence;
 19. 19. NÁGRANNAR
 20. 20. http://data.worldbank.org/open-government-data-toolkit TÆKNI
 21. 21. www.ckan.org
 22. 22. gogn.island.is BæjarfélögFjársýsla Kort
 23. 23. ... EÐA BARA HTML Til að byrja með
 24. 24. ÞÁTTTAKA
 25. 25. RÁSIR• Blogg• Open knowledge meetup• Grasrót• Greinaskrif• Samfélagsmiðlar• Hackathon
 26. 26. NÆSTU SKREF Brettum upp ermar
 27. 27. VERKEFNALISTI• Markhópar og samskipti• Velja gagnapakka• Sníða gögn• Leyfisskilmálar• Hýsing (skammtíma/langtíma)• Tæknimál

×