SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Download to read offline
Laugardagsfundur
Samfylkingin í Reykjanesbæ
7. nóvember 2015
Oddný G. Harðardóttir alþingismaður
Flókinn stöðugleiki
• Skattur verður framlag.
• Stöðuleikaskattur upp á 850 makr.
• Lofað var að skattur og stöðuleikaframlag væru sambærileg
fyrir þjóðarhag.
• Erfitt að skilja kynningarefni ríkissjórnarinnar, jafnvel
fyrir sérfræðinga.
• Seðlabanki gaf einnig út greinargerð um málið.
• Frumvarp um breytingar á íslensku skattkerfi sérsniðið
fyrir kröfuhafana.
Skattur eða framlag
• Hótun um háan skatt fær búin til að semja.
• Skatturinn getur kallað á málaferli í langan tíma.
• Stöðuleikaframlagið girðir fyrir málaferli.
• Útskýringar á framlaginu eru svo illa skiljanlegar vegna
þess að verið er að teygja framlögin upp í 850 makr til að
þau sýnist jöfn stöðugleikaskatti eins og lofað var.
• Lagðar eru saman tölur héðan og þaðan.
Sundurliðun heimild: Vísbending 43.tbl. 33. árg.
Stöðugleika-
framlag Skattar
Kröfur í
eigu ESÍ Alls
Lenging
lána og fl. Alls
Glitnir 229 11 27 267 86 353
Kaupþing 127 11 40 179 125 304
Landsbanki 23 8 14 45 155 200
Alls 379 30 81 491 366 857
Samkomulagið og
blekkingin
• Slitabúin leggja fram eignir upp á 379 makr. Það er hið
raunverulega stöðuleikaframlag.
• Sköttum bætt við sem búin eru búin að greiða eða munu
greiða hvort sem er, 30 makr.
• Kröfum sem Eignarhaldsfélag Seðlabankans á nú þegar á
bankana er einnig bætt við, 81 makr.
• Lenging í lánum til að draga úr þrýstingi á að gjaldeyrir
flytjist úr landi, 366 makr.
Ekki gleyma sögunni
• Þann 12. mars 2012 var með „litlu neyðarlögunum“
slitabúunum komið undir gjaldeyrishöftin.
• Framsókn sat hjá en Sjallar voru á móti!
• Án þeirrar lagasetningar værum við ekki í færum til að
leysa þennan vanda.
Hvað svo?
• Seðlabankinn telur að úttektir innlána í krónum vegna
afhendingar framlagsins, greiðslu skatta,
rekstrarkostnaðar o.fl. munu ganga á laust fé bankanna.
• Álagspróf um áhrif þess að verg landsframleiðsla minnki,
atvinnuleysi aukist og kaupmáttur minnki.
• Niðurstöður sagðar viðunnandi þó verðbólga verði utan
vikmarka næstu ár.
• Hættan felst í því að mikið útstreymi verði úr bönkunum
á skömmum tíma.
Fjármagnshöftum lyft
• Íslendingar geta flutt peninga úr landi.
• Vantraust á efnahagslíf, gjaldmiðlinum og bönkunum ef
það gerist í stórum stíl.
• Seðlabankinn telur að þjóðarbúið þoli slíkt útstreymi.
• Ávinningur nýttur til að lækka skuldir.
• Verður ávinningur nýttur til kosningaloforða fyrir
kosningar 2017?
• Slíkt gæti valdið óhóflegri þenslu.
Indefence mótmælir
• Indefence telur að nauðasamningarnir skilji eftir stóran
óleystan vanda. Rök þeirra hafa ekki verið hrakin af
stjórnvöldum.
• Þeir segja að kröfuhöfum verði hleypt út með 500 makr í
erlendum gjaldeyri á undan öðrum.
• Almenningur, fyrirtæki og lífeyrissjóðir sitji eftir með mikla
efnahagslega áhættu.
• Ef bjartsýnisspá SÍ stenst ekki muni lífskjör á Íslandi skerðast
og höftin vara í mörg ár enn.
• Aðgerðirnar tryggi hagsmuni kröfuhafa en skapi efnahagslega
áhættu fyrir heimili og fyrirtæki á Íslandi.
Ýmsar spurningar
• Hvers vegna voru óháðir aðilar ekki fengnir til að meta
virði bankanna? Nafnvirði óraunhæft mat.
• Lífeyrissjóðir komast með 10 makr á ári næstu sjö árin til
fjárfestingar erlendis. Þeir þyrftu að komast með meira.
Veldur fyrirferð þeirra í hagkerfinu skaða?
• Hvers vegna samráðsleysi og leyndarhyggja?
• Hvernig munu kröfuhafarnir koma út úr samkomulaginu?
Ýmsar spurningar
• Er það rétt að við séum að gefa kröfuhöfunum 450 makr
afslátt sem er meira en 10 faldur kostanður af Icesave-
samningnum sem var felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu?
• Er stöðugleikaframlagið örugglega öruggara en
skatturinn?
• Hvers vegna er verið að villa um fyrir fólki með
„skapandi stærðfræði“?

More Related Content

Viewers also liked

Http connector
Http connectorHttp connector
Http connectorkrishashi
 
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazioneStudio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazioneAndrea Bonatesta
 
Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!
Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um! Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!
Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um! Eysteinn Eyjólfsson
 
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri? Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri? Eysteinn Eyjólfsson
 
Mule validators
Mule validatorsMule validators
Mule validatorskrishashi
 
Java component
Java componentJava component
Java componentkrishashi
 
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurn
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurnÁrsreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurn
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurnEysteinn Eyjólfsson
 
Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?
Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?
Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?Eysteinn Eyjólfsson
 
Mule filters
Mule filtersMule filters
Mule filterskrishashi
 

Viewers also liked (12)

Http connector
Http connectorHttp connector
Http connector
 
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazioneStudio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
 
Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!
Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um! Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!
Allt sem þú vildir vita um fjármál Reykjanesbæjar en þorðir ekki að spyrja um!
 
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri? Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
 
Mule validators
Mule validatorsMule validators
Mule validators
 
Dataweave
DataweaveDataweave
Dataweave
 
Datamapper
DatamapperDatamapper
Datamapper
 
Java component
Java componentJava component
Java component
 
Variable
VariableVariable
Variable
 
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurn
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurnÁrsreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurn
Ársreikningur Reykjanesbæjar 2013 í hnotskurn
 
Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?
Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?
Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?
 
Mule filters
Mule filtersMule filters
Mule filters
 

Laugardagsfundur 07112015

  • 1. Laugardagsfundur Samfylkingin í Reykjanesbæ 7. nóvember 2015 Oddný G. Harðardóttir alþingismaður
  • 2. Flókinn stöðugleiki • Skattur verður framlag. • Stöðuleikaskattur upp á 850 makr. • Lofað var að skattur og stöðuleikaframlag væru sambærileg fyrir þjóðarhag. • Erfitt að skilja kynningarefni ríkissjórnarinnar, jafnvel fyrir sérfræðinga. • Seðlabanki gaf einnig út greinargerð um málið. • Frumvarp um breytingar á íslensku skattkerfi sérsniðið fyrir kröfuhafana.
  • 3. Skattur eða framlag • Hótun um háan skatt fær búin til að semja. • Skatturinn getur kallað á málaferli í langan tíma. • Stöðuleikaframlagið girðir fyrir málaferli. • Útskýringar á framlaginu eru svo illa skiljanlegar vegna þess að verið er að teygja framlögin upp í 850 makr til að þau sýnist jöfn stöðugleikaskatti eins og lofað var. • Lagðar eru saman tölur héðan og þaðan.
  • 4. Sundurliðun heimild: Vísbending 43.tbl. 33. árg. Stöðugleika- framlag Skattar Kröfur í eigu ESÍ Alls Lenging lána og fl. Alls Glitnir 229 11 27 267 86 353 Kaupþing 127 11 40 179 125 304 Landsbanki 23 8 14 45 155 200 Alls 379 30 81 491 366 857
  • 5. Samkomulagið og blekkingin • Slitabúin leggja fram eignir upp á 379 makr. Það er hið raunverulega stöðuleikaframlag. • Sköttum bætt við sem búin eru búin að greiða eða munu greiða hvort sem er, 30 makr. • Kröfum sem Eignarhaldsfélag Seðlabankans á nú þegar á bankana er einnig bætt við, 81 makr. • Lenging í lánum til að draga úr þrýstingi á að gjaldeyrir flytjist úr landi, 366 makr.
  • 6. Ekki gleyma sögunni • Þann 12. mars 2012 var með „litlu neyðarlögunum“ slitabúunum komið undir gjaldeyrishöftin. • Framsókn sat hjá en Sjallar voru á móti! • Án þeirrar lagasetningar værum við ekki í færum til að leysa þennan vanda.
  • 7. Hvað svo? • Seðlabankinn telur að úttektir innlána í krónum vegna afhendingar framlagsins, greiðslu skatta, rekstrarkostnaðar o.fl. munu ganga á laust fé bankanna. • Álagspróf um áhrif þess að verg landsframleiðsla minnki, atvinnuleysi aukist og kaupmáttur minnki. • Niðurstöður sagðar viðunnandi þó verðbólga verði utan vikmarka næstu ár. • Hættan felst í því að mikið útstreymi verði úr bönkunum á skömmum tíma.
  • 8. Fjármagnshöftum lyft • Íslendingar geta flutt peninga úr landi. • Vantraust á efnahagslíf, gjaldmiðlinum og bönkunum ef það gerist í stórum stíl. • Seðlabankinn telur að þjóðarbúið þoli slíkt útstreymi. • Ávinningur nýttur til að lækka skuldir. • Verður ávinningur nýttur til kosningaloforða fyrir kosningar 2017? • Slíkt gæti valdið óhóflegri þenslu.
  • 9. Indefence mótmælir • Indefence telur að nauðasamningarnir skilji eftir stóran óleystan vanda. Rök þeirra hafa ekki verið hrakin af stjórnvöldum. • Þeir segja að kröfuhöfum verði hleypt út með 500 makr í erlendum gjaldeyri á undan öðrum. • Almenningur, fyrirtæki og lífeyrissjóðir sitji eftir með mikla efnahagslega áhættu. • Ef bjartsýnisspá SÍ stenst ekki muni lífskjör á Íslandi skerðast og höftin vara í mörg ár enn. • Aðgerðirnar tryggi hagsmuni kröfuhafa en skapi efnahagslega áhættu fyrir heimili og fyrirtæki á Íslandi.
  • 10. Ýmsar spurningar • Hvers vegna voru óháðir aðilar ekki fengnir til að meta virði bankanna? Nafnvirði óraunhæft mat. • Lífeyrissjóðir komast með 10 makr á ári næstu sjö árin til fjárfestingar erlendis. Þeir þyrftu að komast með meira. Veldur fyrirferð þeirra í hagkerfinu skaða? • Hvers vegna samráðsleysi og leyndarhyggja? • Hvernig munu kröfuhafarnir koma út úr samkomulaginu?
  • 11. Ýmsar spurningar • Er það rétt að við séum að gefa kröfuhöfunum 450 makr afslátt sem er meira en 10 faldur kostanður af Icesave- samningnum sem var felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu? • Er stöðugleikaframlagið örugglega öruggara en skatturinn? • Hvers vegna er verið að villa um fyrir fólki með „skapandi stærðfræði“?