SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Afhverju er svona mikið af tómum húsum í
bænum og hvernig breytum við því?
Innlegg Friðjóns á laugardagsfundi
Samfylkingarinnar og óháðra
laugardaginn 22. mars 2014
300 félagslegar íbúðir hjá Reykjanesbæ.
- án innborgunar
- með innborgun
Leigufélög nánast óþekkt.
Íbúar bæjarins 10.200
Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir lána til íbúðakaupa
v
Fyrir 2000 - Íslendingar vilja eiga sitt húsnæði
Miklar breytingar
Bankarnir koma á íbúðamarkaðinn 80 – 100% lán,
- Samkeppni, vextir lækka
Verðhækkun á eignum - 100%
- Fölsk eignamyndun
Sprenging á byggingamarkaði
- Hefst seint í Reykjanesbæ
Eftir 2000 - allt fer af stað!
Reykjanesbær byrjar með Fasteign hf
(20 milljónir fasteign = 180 þús í leigu á mán)
Leigufélög eignast rúmlega 500 íbúðir í Reykjanesbæ
Íbúðalánasjóður eignast megnið af íbúðunum við gjaldþrot
félaga og einstaklinga
Nýr sannleikur - leigufélög komast í tísku i fyrsta sinn á Íslandi
Fasteignir Reykjanesbæjar eiga 243 eignir
- Allar í útleigu
- 117 á biðlista (10 í neyð)
- Íbúar orðnir 14.300
Íbúðalánasjóður á nú rúmlega 300 íbúðir
- greiðslumat skilyrði fyrir leigu
Staðan 2014
Hvernig tryggjum við húsnæðisöryggi bæjarbúa?
1. Reykjanesbær leigi eignir af íbúðalánasjóði tímabundið og framleigi til
að mæta brýnni þörf.
2. Breyta þarf húsnæðiskerfinu í átt að því danska sem jafnaðarmenn
komu á. Boðið upp á ný húsnæðislán jafnvel til 60+ ára sem tryggi
húsnæðisöryggi.
Hvað er til ráða?
Takk fyrir fundinn.
Munið málefnamars á laugardagsmorgnum
10.30-12.00 að Víkurbraut 13 við Keflvíkurhöfn.
Laugardaginn 29. mars ætlum við að ræða hvernig við getum
forgangsraðað fjölskyldum bæjarins í hag.
Allt áhugafólk um bæjarmál velkomið!
Nánari upplýsingar á facebook.com/xsreykjanesbaer

More Related Content

Viewers also liked

Http connector
Http connectorHttp connector
Http connectorkrishashi
 
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazioneStudio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazioneAndrea Bonatesta
 
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri? Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri? Eysteinn Eyjólfsson
 
Mule validators
Mule validatorsMule validators
Mule validatorskrishashi
 
Java component
Java componentJava component
Java componentkrishashi
 
Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014
Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014
Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014Mark S. Steed
 

Viewers also liked (10)

Http connector
Http connectorHttp connector
Http connector
 
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazioneStudio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
Studio teorico del funzionamento di un dispositivo di disoleazione
 
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri? Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
Hvernig gerum við Reykjanesbæ lýðræðislegri?
 
Mule validators
Mule validatorsMule validators
Mule validators
 
Dataweave
DataweaveDataweave
Dataweave
 
Java component
Java componentJava component
Java component
 
Datamapper
DatamapperDatamapper
Datamapper
 
Variable
VariableVariable
Variable
 
Housing & Healthy Chicago
Housing & Healthy ChicagoHousing & Healthy Chicago
Housing & Healthy Chicago
 
Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014
Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014
Berkhamsted Schoools Group Strategic Development Plan 2014
 

Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því?

  • 1.
  • 2. Afhverju er svona mikið af tómum húsum í bænum og hvernig breytum við því? Innlegg Friðjóns á laugardagsfundi Samfylkingarinnar og óháðra laugardaginn 22. mars 2014
  • 3. 300 félagslegar íbúðir hjá Reykjanesbæ. - án innborgunar - með innborgun Leigufélög nánast óþekkt. Íbúar bæjarins 10.200 Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir lána til íbúðakaupa v Fyrir 2000 - Íslendingar vilja eiga sitt húsnæði
  • 4. Miklar breytingar Bankarnir koma á íbúðamarkaðinn 80 – 100% lán, - Samkeppni, vextir lækka Verðhækkun á eignum - 100% - Fölsk eignamyndun Sprenging á byggingamarkaði - Hefst seint í Reykjanesbæ Eftir 2000 - allt fer af stað!
  • 5. Reykjanesbær byrjar með Fasteign hf (20 milljónir fasteign = 180 þús í leigu á mán) Leigufélög eignast rúmlega 500 íbúðir í Reykjanesbæ Íbúðalánasjóður eignast megnið af íbúðunum við gjaldþrot félaga og einstaklinga Nýr sannleikur - leigufélög komast í tísku i fyrsta sinn á Íslandi
  • 6. Fasteignir Reykjanesbæjar eiga 243 eignir - Allar í útleigu - 117 á biðlista (10 í neyð) - Íbúar orðnir 14.300 Íbúðalánasjóður á nú rúmlega 300 íbúðir - greiðslumat skilyrði fyrir leigu Staðan 2014
  • 7. Hvernig tryggjum við húsnæðisöryggi bæjarbúa? 1. Reykjanesbær leigi eignir af íbúðalánasjóði tímabundið og framleigi til að mæta brýnni þörf. 2. Breyta þarf húsnæðiskerfinu í átt að því danska sem jafnaðarmenn komu á. Boðið upp á ný húsnæðislán jafnvel til 60+ ára sem tryggi húsnæðisöryggi. Hvað er til ráða?
  • 8. Takk fyrir fundinn. Munið málefnamars á laugardagsmorgnum 10.30-12.00 að Víkurbraut 13 við Keflvíkurhöfn. Laugardaginn 29. mars ætlum við að ræða hvernig við getum forgangsraðað fjölskyldum bæjarins í hag. Allt áhugafólk um bæjarmál velkomið! Nánari upplýsingar á facebook.com/xsreykjanesbaer