SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Hvernig forgangsröðum við
fjölskyldunum í hag?
Innlegg Eysteins og Friðjóns á laugardagsfundi
Samfylkingarinnar og óháðra
laugardaginn 29. mars 2014
Við vildum forgangsraða fyrir
fjölskyldurnar 2010
Vildum verja börn og unglinga eins og hægt
er fyrir áhrifum kreppunnar.
Gerðum það sem við gátum og höfðum áhrif
þótt í minnihluta væru.
• Vildum aukið fjármagn til barna og unglinga
og til atvinnumála.
• Vildum minni fjármagn til kynningarmála og
lægri framlög til stjórnmálaflokka.
• Lögðum fram - og lögðum aftur fram!
Fellt! Af sjálfstæðismönnum – ítrekað!
Gerðum breytingartillögur við
fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar
Hvatagreiðslur hafa verið teknar aftur upp - samt
alltof lágar - 10.000 kr. á barn
Komum í veg fyrir hækkun þjónustugjalda. Vorum á
móti því að auka álögur á íbúa Reykjanesbæjar á
erfiðum tímum.
Sjallar ætluðu að hækka leikskólagjöld, gjald fyrir
skólamáltíðir, tónlistarskóla og frístundaskóla um
5% árið 2014.
Komið var í veg fyrir það.
En dropinn holar steininn!
Rólegur Indriði!
Þarf ekki auka útgjöld
Hægt að breyta áherslum
Forgangsröðum fjármunum á nýjan hátt!
En hver á þá að borga
- á ég að borga!!!
Rekstrarárin 2013 og 2014 nýtur Reykjanesbær um
3-400 milljón króna afsláttar af leigugreiðslum
bæjarins vegna nauðungarsamninganna við EFF.
Við vildum nýta tímabundna svigrúmið til að hlífa
íbúum Reykjanesbæjar við gjaldskrárhækkunum
sem hafa verið töluverðar undanfarin ár.
Ekki í minnisvarða.
Fjárfestum í fólki frekar en steypu
Hvatagreiðslur eru nú 10.000 kr á barn sem nýttar
eru til þess að styrkja og hvetja til þáttöku í
íþrótta/menningar- og tómstundastarfi.
Þreföldun hvatagreiðslna – í 30.000 á barn – myndi
kosta bæinn 25 milljónir til viðbótar
- helminginn af því sem Parísarhringtorgið kostaði
- jafnmikið og bæjarhliðin kostuðu.
Kominn tími til að breyta áherslum!
Hálft hringtorg eða þrefaldar hvatagreiðslur?
Nokkrar hugmyndir
• Þreföldun hvatagreiðslna
• Hækkun umönnunarbóta
• Leikskólavist fyrir 18 mánaða
• Efling Frístundaskóla
• Efling skólastarfs á öllum skólastigum
• Efling fjölskyldu- og félagsþjónustunu
Það er hægt að forgangsraða
fjölskyldum í hag
– ef viljinn er fyrir hendi
Takk fyrir fundinn.
Munið félagsfundinn fimmtudagskvöldið næsta
3. apríl kl 20 að Víkurbraut 13 við Keflvíkurhöfn.
Fandalaggahoj!
Nánari upplýsingar á facebook.com/xsreykjanesbaer

More Related Content

Viewers also liked

Viewers also liked (10)

Venture Capital - Innovation, Market Sizing
Venture Capital - Innovation, Market SizingVenture Capital - Innovation, Market Sizing
Venture Capital - Innovation, Market Sizing
 
Έργα Πράσινης Ανάπτυξης & Βέλτιστες Πρακτικές
Έργα Πράσινης Ανάπτυξης & Βέλτιστες ΠρακτικέςΈργα Πράσινης Ανάπτυξης & Βέλτιστες Πρακτικές
Έργα Πράσινης Ανάπτυξης & Βέλτιστες Πρακτικές
 
PSM I
PSM IPSM I
PSM I
 
afolabi391-1
afolabi391-1afolabi391-1
afolabi391-1
 
Horror film posters
Horror film postersHorror film posters
Horror film posters
 
Question 1 media evaluation
Question 1 media evaluationQuestion 1 media evaluation
Question 1 media evaluation
 
Các giải pháp lập trình C#
Các giải pháp lập trình C#Các giải pháp lập trình C#
Các giải pháp lập trình C#
 
MindPush
MindPushMindPush
MindPush
 
LG auf der CES 2010
LG auf der CES 2010LG auf der CES 2010
LG auf der CES 2010
 
Introduction to EHG,inc
Introduction to EHG,incIntroduction to EHG,inc
Introduction to EHG,inc
 

Forgangsröðum fjölskyldunum í hag!

  • 1.
  • 2. Hvernig forgangsröðum við fjölskyldunum í hag? Innlegg Eysteins og Friðjóns á laugardagsfundi Samfylkingarinnar og óháðra laugardaginn 29. mars 2014
  • 3. Við vildum forgangsraða fyrir fjölskyldurnar 2010 Vildum verja börn og unglinga eins og hægt er fyrir áhrifum kreppunnar. Gerðum það sem við gátum og höfðum áhrif þótt í minnihluta væru.
  • 4. • Vildum aukið fjármagn til barna og unglinga og til atvinnumála. • Vildum minni fjármagn til kynningarmála og lægri framlög til stjórnmálaflokka. • Lögðum fram - og lögðum aftur fram! Fellt! Af sjálfstæðismönnum – ítrekað! Gerðum breytingartillögur við fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar
  • 5. Hvatagreiðslur hafa verið teknar aftur upp - samt alltof lágar - 10.000 kr. á barn Komum í veg fyrir hækkun þjónustugjalda. Vorum á móti því að auka álögur á íbúa Reykjanesbæjar á erfiðum tímum. Sjallar ætluðu að hækka leikskólagjöld, gjald fyrir skólamáltíðir, tónlistarskóla og frístundaskóla um 5% árið 2014. Komið var í veg fyrir það. En dropinn holar steininn!
  • 6. Rólegur Indriði! Þarf ekki auka útgjöld Hægt að breyta áherslum Forgangsröðum fjármunum á nýjan hátt! En hver á þá að borga - á ég að borga!!!
  • 7. Rekstrarárin 2013 og 2014 nýtur Reykjanesbær um 3-400 milljón króna afsláttar af leigugreiðslum bæjarins vegna nauðungarsamninganna við EFF. Við vildum nýta tímabundna svigrúmið til að hlífa íbúum Reykjanesbæjar við gjaldskrárhækkunum sem hafa verið töluverðar undanfarin ár. Ekki í minnisvarða. Fjárfestum í fólki frekar en steypu
  • 8. Hvatagreiðslur eru nú 10.000 kr á barn sem nýttar eru til þess að styrkja og hvetja til þáttöku í íþrótta/menningar- og tómstundastarfi. Þreföldun hvatagreiðslna – í 30.000 á barn – myndi kosta bæinn 25 milljónir til viðbótar - helminginn af því sem Parísarhringtorgið kostaði - jafnmikið og bæjarhliðin kostuðu. Kominn tími til að breyta áherslum! Hálft hringtorg eða þrefaldar hvatagreiðslur?
  • 9. Nokkrar hugmyndir • Þreföldun hvatagreiðslna • Hækkun umönnunarbóta • Leikskólavist fyrir 18 mánaða • Efling Frístundaskóla • Efling skólastarfs á öllum skólastigum • Efling fjölskyldu- og félagsþjónustunu Það er hægt að forgangsraða fjölskyldum í hag – ef viljinn er fyrir hendi
  • 10. Takk fyrir fundinn. Munið félagsfundinn fimmtudagskvöldið næsta 3. apríl kl 20 að Víkurbraut 13 við Keflvíkurhöfn. Fandalaggahoj! Nánari upplýsingar á facebook.com/xsreykjanesbaer