SlideShare a Scribd company logo
1 of 4
Download to read offline
Reykjavík, 31. ágúst 2011
Vinnum saman
sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskóla Íslands


Samningaviðræður um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands hafa nú staðið í langan tíma og virðast
þær vera komnar í hnút. Báðir aðilar hafa sitthvað til síns máls. Okkur, starfsfólki skólans, er
mjög annt um Kvikmyndaskóla Íslands og fólkið sem tengist honum. Þetta er vandaður skóli
sem hlotið hefur inngöngu í alþjóðleg samtök fremstu kvikmyndaskóla heims. En hann er samt
svo mikið meira en það. Helstu þolendur núverandi aðstæðna og það fólk sem á þetta síst skilið
eru nemendur. Það er hagur okkar allra að vinna saman að því að standa vörð um verðmæti
okkar. Við sem stöndum nærri skólanum vitum að hann er verðmætur íslenskri þjóð til framtíðar.
Við viljum því biðla til bæði stjórnar KVÍ og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um að
íhuga eftirfarandi sáttatillögu:


   1. Hluti skólans verði gefinn nemendum, ríki og fagfélögum.
   2. Nýjum aðilum boðin stjórnarseta (Fagfélögin og MRN/Ríkið).
   3. Nýr stjórnarformaður.
   4. Lækkuð verði beiðni um árlega fjárveitingu.
   5. Skólagjöld hækki um 7,7%
   6. Strangt fjárhagslegt aðhald og mánaðarlegum skýrslum skilað til stjórnvalda.
   7. Nemendum verði fækkað.
   8. Aðstaða og tækjabúnaður verði í boði án endurgjalds fyrir góð málefni yfir sumartímann.
   9. Aðrar tekjuleiðir.
   10. Stefna skólans.


1. Eignarhald
Hlutir félagsins skiptist þannig:
Núverandi rekstrarfélag KVÍ 51%
Nemendur 13%
Fagfélög tengd kvikmyndagerð og leiklist 20%
Mennta- og menningarmálaráðuneytið / Ríkið 16%

Skrifað verði undir yfirlýsingu um dreifingu á eignarhaldi skólans.


2. Stjórnarskipan
Eftirfarandi aðilar komi að stjórn:
Fagfélög tengd kvikmyndagerð og leiklist: 1 stjórnarmaður
Mennta- og menningarmálaráðuneytið/ríkið: 1 stjórnarmaður




3. Stjórnarformaður
Skipaður verði nýr stjórnarformaður í stjórn Kvikmyndaskóla Íslands.
4. Fjárveiting
Árleg ríkisfjárveiting verði 63 milljónir ásamt aukafjárveitingu fyrir árið 2011 upp á 42,5 milljónir.
Þannig mætast samningsaðilar á miðri leið.
Kvikmyndaskóli Íslands óskaði eftir 70 milljón króna árlegu fjárframlagi ásamt 55 milljón króna aukafjárveitingu. Mennta- og
menningarmálaráðuneytið bauð 56 milljónir í árlega fjárveitingu ásamt 30 milljón króna aukafjárveitingu




5. Skólagjöld
Skólagjöld fyrir nám í Kvikmyndaskóla Íslands hækki um 7,7%. Þau fari úr 2,4 milljónum króna
fyrir tveggja ára nám í 2,6 milljónir króna. Hækkanir skiptist þannig á milli anna:
1. önn: 750.000 kr.
2. önn: 700.000 kr.
3. önn: 650.000 kr.
4. önn: 500.000 kr.

Þetta á ekki við um núverandi nemendur. Þeir ljúki náminu sem þeir hófu miðað við þann
samning sem gerður var.


6. Aðhald
Strangt aðhald verði í fjármálarekstri skólans og stjórnendur skili inn mánaðarlegri
fjárhagsskýrslu.
Yfirvöldum verði boðið í heimsókn í lok hvers skólaárs þar sem starfsemi og árangur skólans er
kynntur í máli og myndum.


7. Nemendafjöldi
Deild 3 (handrit/leikstjórn) verði sameinuð deild 1 (leikstjórn/framleiðsla) í leikstjórnardeild þar
sem nemendum gefst kostur á að læra leikstjórn með áherslu á handritagerð eða framleiðslu.

Sjái mennta- og menningarmálaráðuneytið sér hag í því að starfrækja handritadeild áfram í
núverandi mynd mætti að öðrum kosti minnka umsvif deildarinnar og taka inn nemendur einu
sinni á ári.

Stjórn skólans fjalli um nemendafjölda allra deilda árlega og endurmeti með tilliti til reksturs og
árangurs.
8. Aðstaða og tækjabúnaður
Aðstaða og tækjabúnaður verði í boði yfir sumartímann þegar skólastarf liggur niðri.
Kvikmyndaskóli Íslands setji upp vefsvæði þar sem hægt verði að leggja inn umsóknir um
samstarf við skólann í þágu góðra málefna. Aðstaða og tækjabúnaður verði ókeypis en
nemendum þarf að greiða laun. Þetta yrði atvinnuskapandi fyrir nemendur.
Dæmi um verkefni:
    ● Kvikmyndaskóli Íslands verði öflugur samstarfsaðili ferðamálafyrirtækja í
       markaðssetningu á Íslandi erlendis í gegnum myndmiðla.
    ● Kvikmyndaskóli Íslands starfi með forvarnarfélögum (SÁÁ, Jafningjafræðslan o.fl.)
       framleiðslu á forvarnartengdu myndefni.
    ● Námsgangastofnun gæti í samstarfi við nemendur frameitt margmiðlunarnámsefni, frír
       aðgangur að tækjum og búnaði.
    ● Sumarnámskeið fyrir þá sem yngri eru í samstarfi við ÍTR þar sem nemendur
       Kvikmyndaskóla Íslands starfi sem leiðbeinendur.


9. Aðrar tekjuleiðir
Markmiðið er að aðrar tekjur sem renna til skólans verði á sama tíma atvinnuskapandi fyrir
nemendur.
    ● Kvikmyndaskóli Íslands verði þátttakandi í átakinu “Ungt fólk til athafna” í samstarfi við
       Vinnumálastofnun og bjóði upp á kvöld og helgarnámskeið tengd kvikmyndagerð og
       leikrænni tjáningu.
    ● Haldin verði helgarnámskeið í leiklist og kvikmyndagerð fyrir grunnskólanema undir
       leiðsögn nemenda frá Kvikmyndaskóla Íslands.
    ● Fjáröflunarhelgi verði haldin einu sinni á önn. Þar væru bíósýningar, leiksýningar og
       aðrir listrænir gjörningar sýndir gegn vægu gjaldi. Allur hagnaður rynni beint til kaupa á
       tækjum og búnaði eða til uppbyggingar á aðstöðu fyrir útskrifaða nemendur sem myndi
       gagnast þeim í þeirra eigin verkefnum.


10. Stefna skólans
    ● Á hverju ári verði haldin sérstök fjáröflun til styrktar verðugs málefnis með hjálp
       myndmiðlatækni í samstarfi við sjónvarpsstöð.
    ● Kvikmyndaskóli Íslands haldi áfram þeirri stefnu að nám innan skólans sé í boði fyrir
       hvern sem hefur löngun til að læra kvikmyndagerð.
    ● Kvikmyndaskóli Íslands tileinki sér græna stefnu, sem felst í kaupum á endurnýtanlegri
       og umhverfisvænni vöru. Rafræn skjöl verði notuð í stað pappírs. Flokkun verði á öllu
       sorpi. Gefin verði út skýrsla í lok hvers árs sem fjallar um hvernig markmiðinu var náð.
Íslensk stjórnvöld hafa hrint af stað átakinu „Nám er vinnandi vegur” þar sem markmiðið er að
tryggja 1000 ný námstækifæri á framhaldsskólastigi fyrir fólk að 25 ára aldri. Áætlaður kostnaður
vegna þessa átaks eru 7 milljarðar á næstu þremur árum. Kvikmyndaskóli Íslands getur séð um
15% af þessum 1000 námstækifærum. Það er alveg ljóst að ekki vantar eftirspurn eftir námi í
Kvikmyndaskólanum, þar sem umsóknirnar eru þrefalt fleiri en skólinn getur sinnt.

Eftir langa og stranga baráttu, viljum við biðja þá sem að málinu koma; stjórn Kvikmyndaskóla
Íslands og Mennta- og menningarmálaráðuneytið, um að vinna saman. Við erum öll í sama
liðinu.

Þær þjóðir, sem lengst hafa náð í hagsæld og velferð, hafa varið hvað mestum fjármunum til
menntunar. Í menntun felast ómetanleg verðmæti, þekking og kunnátta og eru það farsæl vopn í
lífsbaráttu hvers einstaklings og hverrar þjóðar.

Undirritaðir leggja fram þessa sáttatillögu,

More Related Content

Featured

Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at WorkGetSmarter
 

Featured (20)

Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 

Vinnum saman sáttatillaga

  • 1. Reykjavík, 31. ágúst 2011 Vinnum saman sáttatillaga starfsmanna Kvikmyndaskóla Íslands Samningaviðræður um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands hafa nú staðið í langan tíma og virðast þær vera komnar í hnút. Báðir aðilar hafa sitthvað til síns máls. Okkur, starfsfólki skólans, er mjög annt um Kvikmyndaskóla Íslands og fólkið sem tengist honum. Þetta er vandaður skóli sem hlotið hefur inngöngu í alþjóðleg samtök fremstu kvikmyndaskóla heims. En hann er samt svo mikið meira en það. Helstu þolendur núverandi aðstæðna og það fólk sem á þetta síst skilið eru nemendur. Það er hagur okkar allra að vinna saman að því að standa vörð um verðmæti okkar. Við sem stöndum nærri skólanum vitum að hann er verðmætur íslenskri þjóð til framtíðar. Við viljum því biðla til bæði stjórnar KVÍ og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um að íhuga eftirfarandi sáttatillögu: 1. Hluti skólans verði gefinn nemendum, ríki og fagfélögum. 2. Nýjum aðilum boðin stjórnarseta (Fagfélögin og MRN/Ríkið). 3. Nýr stjórnarformaður. 4. Lækkuð verði beiðni um árlega fjárveitingu. 5. Skólagjöld hækki um 7,7% 6. Strangt fjárhagslegt aðhald og mánaðarlegum skýrslum skilað til stjórnvalda. 7. Nemendum verði fækkað. 8. Aðstaða og tækjabúnaður verði í boði án endurgjalds fyrir góð málefni yfir sumartímann. 9. Aðrar tekjuleiðir. 10. Stefna skólans. 1. Eignarhald Hlutir félagsins skiptist þannig: Núverandi rekstrarfélag KVÍ 51% Nemendur 13% Fagfélög tengd kvikmyndagerð og leiklist 20% Mennta- og menningarmálaráðuneytið / Ríkið 16% Skrifað verði undir yfirlýsingu um dreifingu á eignarhaldi skólans. 2. Stjórnarskipan Eftirfarandi aðilar komi að stjórn: Fagfélög tengd kvikmyndagerð og leiklist: 1 stjórnarmaður Mennta- og menningarmálaráðuneytið/ríkið: 1 stjórnarmaður 3. Stjórnarformaður Skipaður verði nýr stjórnarformaður í stjórn Kvikmyndaskóla Íslands.
  • 2. 4. Fjárveiting Árleg ríkisfjárveiting verði 63 milljónir ásamt aukafjárveitingu fyrir árið 2011 upp á 42,5 milljónir. Þannig mætast samningsaðilar á miðri leið. Kvikmyndaskóli Íslands óskaði eftir 70 milljón króna árlegu fjárframlagi ásamt 55 milljón króna aukafjárveitingu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið bauð 56 milljónir í árlega fjárveitingu ásamt 30 milljón króna aukafjárveitingu 5. Skólagjöld Skólagjöld fyrir nám í Kvikmyndaskóla Íslands hækki um 7,7%. Þau fari úr 2,4 milljónum króna fyrir tveggja ára nám í 2,6 milljónir króna. Hækkanir skiptist þannig á milli anna: 1. önn: 750.000 kr. 2. önn: 700.000 kr. 3. önn: 650.000 kr. 4. önn: 500.000 kr. Þetta á ekki við um núverandi nemendur. Þeir ljúki náminu sem þeir hófu miðað við þann samning sem gerður var. 6. Aðhald Strangt aðhald verði í fjármálarekstri skólans og stjórnendur skili inn mánaðarlegri fjárhagsskýrslu. Yfirvöldum verði boðið í heimsókn í lok hvers skólaárs þar sem starfsemi og árangur skólans er kynntur í máli og myndum. 7. Nemendafjöldi Deild 3 (handrit/leikstjórn) verði sameinuð deild 1 (leikstjórn/framleiðsla) í leikstjórnardeild þar sem nemendum gefst kostur á að læra leikstjórn með áherslu á handritagerð eða framleiðslu. Sjái mennta- og menningarmálaráðuneytið sér hag í því að starfrækja handritadeild áfram í núverandi mynd mætti að öðrum kosti minnka umsvif deildarinnar og taka inn nemendur einu sinni á ári. Stjórn skólans fjalli um nemendafjölda allra deilda árlega og endurmeti með tilliti til reksturs og árangurs.
  • 3. 8. Aðstaða og tækjabúnaður Aðstaða og tækjabúnaður verði í boði yfir sumartímann þegar skólastarf liggur niðri. Kvikmyndaskóli Íslands setji upp vefsvæði þar sem hægt verði að leggja inn umsóknir um samstarf við skólann í þágu góðra málefna. Aðstaða og tækjabúnaður verði ókeypis en nemendum þarf að greiða laun. Þetta yrði atvinnuskapandi fyrir nemendur. Dæmi um verkefni: ● Kvikmyndaskóli Íslands verði öflugur samstarfsaðili ferðamálafyrirtækja í markaðssetningu á Íslandi erlendis í gegnum myndmiðla. ● Kvikmyndaskóli Íslands starfi með forvarnarfélögum (SÁÁ, Jafningjafræðslan o.fl.) framleiðslu á forvarnartengdu myndefni. ● Námsgangastofnun gæti í samstarfi við nemendur frameitt margmiðlunarnámsefni, frír aðgangur að tækjum og búnaði. ● Sumarnámskeið fyrir þá sem yngri eru í samstarfi við ÍTR þar sem nemendur Kvikmyndaskóla Íslands starfi sem leiðbeinendur. 9. Aðrar tekjuleiðir Markmiðið er að aðrar tekjur sem renna til skólans verði á sama tíma atvinnuskapandi fyrir nemendur. ● Kvikmyndaskóli Íslands verði þátttakandi í átakinu “Ungt fólk til athafna” í samstarfi við Vinnumálastofnun og bjóði upp á kvöld og helgarnámskeið tengd kvikmyndagerð og leikrænni tjáningu. ● Haldin verði helgarnámskeið í leiklist og kvikmyndagerð fyrir grunnskólanema undir leiðsögn nemenda frá Kvikmyndaskóla Íslands. ● Fjáröflunarhelgi verði haldin einu sinni á önn. Þar væru bíósýningar, leiksýningar og aðrir listrænir gjörningar sýndir gegn vægu gjaldi. Allur hagnaður rynni beint til kaupa á tækjum og búnaði eða til uppbyggingar á aðstöðu fyrir útskrifaða nemendur sem myndi gagnast þeim í þeirra eigin verkefnum. 10. Stefna skólans ● Á hverju ári verði haldin sérstök fjáröflun til styrktar verðugs málefnis með hjálp myndmiðlatækni í samstarfi við sjónvarpsstöð. ● Kvikmyndaskóli Íslands haldi áfram þeirri stefnu að nám innan skólans sé í boði fyrir hvern sem hefur löngun til að læra kvikmyndagerð. ● Kvikmyndaskóli Íslands tileinki sér græna stefnu, sem felst í kaupum á endurnýtanlegri og umhverfisvænni vöru. Rafræn skjöl verði notuð í stað pappírs. Flokkun verði á öllu sorpi. Gefin verði út skýrsla í lok hvers árs sem fjallar um hvernig markmiðinu var náð.
  • 4. Íslensk stjórnvöld hafa hrint af stað átakinu „Nám er vinnandi vegur” þar sem markmiðið er að tryggja 1000 ný námstækifæri á framhaldsskólastigi fyrir fólk að 25 ára aldri. Áætlaður kostnaður vegna þessa átaks eru 7 milljarðar á næstu þremur árum. Kvikmyndaskóli Íslands getur séð um 15% af þessum 1000 námstækifærum. Það er alveg ljóst að ekki vantar eftirspurn eftir námi í Kvikmyndaskólanum, þar sem umsóknirnar eru þrefalt fleiri en skólinn getur sinnt. Eftir langa og stranga baráttu, viljum við biðja þá sem að málinu koma; stjórn Kvikmyndaskóla Íslands og Mennta- og menningarmálaráðuneytið, um að vinna saman. Við erum öll í sama liðinu. Þær þjóðir, sem lengst hafa náð í hagsæld og velferð, hafa varið hvað mestum fjármunum til menntunar. Í menntun felast ómetanleg verðmæti, þekking og kunnátta og eru það farsæl vopn í lífsbaráttu hvers einstaklings og hverrar þjóðar. Undirritaðir leggja fram þessa sáttatillögu,