SlideShare a Scribd company logo
1 of 1
Download to read offline
Viðskiptablaðið, 16.06.2016, síðu 58, 59
grein stærð: 825.77 sm2
grein hæð: 35.68 sm
G
Ástríða fyrir
árangri
Guðrún Berta
Daníelsdóttir hefur
starfað hjá Marel í tæpa
tvo áratugi og er hvergi
nærri hætt. Verkefnin
eru af ýmsum toga,
fjölbreytt og skemmtileg.
G
uðrún Berta
Daníelsdóttir
starfar sem
rekstrar-
stjóri Marel
í Seattle.
Þegar hún er spurð út í fyrri
störf eru þau að mestu tengd
sjávarútvegi. „Ég hef nánast
eingöngu unnið við störf tengd
sjávarútvegi, ég byrjaði á ferm-
ingaraldri að vinna í frysti-
húsum og það er eitthvað sem
heillar mig við sjóinn, að horfa
út á haf róar mig. Ég byrjaði hjá
Marel fyrir 18 árum síðan og á
þessum tíma hef ég tekið BS í
viðskiptafræði og MS í stjórnun
alþjóðlegra fyrirtækja og hefur
Marel fyllilega stutt við bak-
ið á mér í náminu og gert mér
kleift að vaxa innan fyrirtækis-
ins.  Ég var ráðin í innflutning
og afstemmingar, fljótlega fór ég
yfir í fjármáladeildina og sinnti
einnig útflutningi. Síðar fór ég
á viðskiptasvið og var sölustjóri
og viðskiptastjóri fyrir valda
erlenda markaði. Árið 2010 tók
ég við sem framkvæmdastjóri
sölu og þjónustu fyrir viðskipta-
vini Marel á Íslandi. Í september
2014 fór ég í 6 mánuði til Singa-
pore að loka frystiframleiðslu
Marel. Á þeim tíma var Marel
búið að skilgreina áherslu á fisk,
kjöt, kjúkling ásamt vörufram-
boði og pössuðu frystarnir ekki
þar inn. Það verkefni var mikill
skóli. Í apríl 2015 fer ég sem ver-
kefnastjóri til Marel í Seattle til
að endurskipuleggja starfsemi
okkar þar sem er:; framleiðsla,
sala,  þjónusta og vöruþróun fyr-
ir fiskiðnaðinn í Norður-
Ameríku,“ segir Berta.
 Töff að vera nörd Töff að vera nörd
Berta hefur vaxið gríðarlega mikið
í starfi innan Marel og hefur ekki
ennþá hugsað sér til hreyfings.
Segir hún að verkefnin séu svo
mörg og fjölbreytt. „Ég hef fengið
að flögra um eins og fiðrildi og feng-
ið að styrkja sjálfa mig, vinna í verk-
efnum sem ég hef áhuga á og alltaf
nýjar áskoranir,“ segir Berta.
Þegar Berta byrjaði hjá Marel
voru 200 starfsmenn, í dag eru
4.600 starfsmenn í heildina í öll-
um heimsálfum. Berta starfar sem
rekstrarstjóri Marel í Seattle og
klárar það verkefni í lok sumars og
mun hún halda heim til Íslands og
taka að sér frekari verkefni á sviði
breytingastjórnunar. „Mín bíður
hér heima mikið af spennandi ver-
kefnum og miðað við fyrri reynslu
þá efast ég ekki um að þau verða
full af áskorunum og efla mig enn
frekar,“ segir Berta. „Marel er frá-
bær vinnustaður með með mörg
verkefni og ögrandi áskoranir
og það hentar mér svo vel, hér er
skemmtilegt fólk og dýnamíkin er
svo góð. Í vöruþróunarumhverfi
þar sem er svo mikill kraftur,
áhugi og ástríða, það eigum við öll
sameiginlegt með, hér er töff að
vera nörd”.
Fær tækifæri til að vaxaFær tækifæri til að vaxa
Berta segir að Marel sé þannig
vinnustaður að allir fái tækifæri til
að vaxa og það eru alltaf verkefni
við hæfi. Þegar Berta er spurð út
í hvort starfið sé áhugamál segir
hún að hún hafi brennandi ástríðu
fyrir að taka verkefni, leiða þau til
lykta og sjá árangur. „Ég er mjög
árangursdrifin og væntanlega
dæmigerð íslensk kona sem spýtir
í lófana, gengur til starfa og klárar
verkefnið,“ segir Berta. Þegar hún
ræðir um áhugamál þá segir hún
að þau hafi breyst í gegnum tíðina,
hún á þrjú uppkomin börn og þrjú
barnabörn. „Áhugamálin breytast
í gegnum tíðina og hafa ferðalög
tengd vinnunni opnað nýja heima
fyrir mér, og finnst mér frábært að
koma á nýja staði. Núna er ég að
upplifa mjög breytta hluti eins og
að búa á fjölbreyttum stöðum, þar
sem ég á uppkomin börn, ég er æv-
intýra trippi og er mikill skilning-
ur fyrir því hjá börnunum,“ segir
Berta. Verkefni Bertu hjá Mar-
el í Seattle var að sjá um endur-
skipulagningu rekstrarins og eftir
breytingar á stjórn í nóvember 2015
þá tók hún við sem rekstrarstjóri á
staðnum samhliða því að innleiða
ferlabreytingar og nýjan strúktúr.
Berta var stjórnarmaður og tals-
maður kvenna í sjávarútvegi frá
2013 til 2015 en lét af störfum þegar
hún hélt úr landi vegna starfsins
síns. „Konur í sjávarútvegi varð til
þegar tíu konur komu saman sem
tengdust sjávarútvegi á einn eða
annan hátt. Við komum alls staðar
að. Við komum saman því okkur
fannst vanta vettvang fyrir konur
sem störfuðu innan sjávarútvegsins
til að tala um störfin okkar og bera
saman bækur. Félagið var formlega
stofnað í janúar 2013 og eru kon-
urnar í félaginu yfir hundrað talsins.
Við stofnuðum fagráð og skoðuð-
um menntun kvenna og af hverju
við erum í þessum störfum í dag.
Okkur finnst konur í sjávarútvegi
vera dulinn starfsvettvangur, það
eru mikið fleiri sem vinna í þessum
geira en eru ekki beint áberandi.
Við viljum hafa vettvang til að tala
um hluti sem snúa að okkar starfi,
þar sem sjávarútvegur hefur verið
burðarstólpi íslensks atvinnulífs
frá stofnun samfélagsins. Hvaða
þekkingu við höfum, hvað höfum
við fram á að færa og hvernig get-
um við eflt hver aðra eða stúlkur til
að vera í þessum störfum. Við erum
í raun að leitast eftir að vera fyr-
irmyndir og erum stoltar að vera
tengdar sjávarútvegi í okkar störf-
um,“ segir Berta að lokum.
Ég er mjög
árangursdrifin
og væntanlega
dæmigerð íslensk
kona sem spýtir í
lófana, gengur til
starfa og klárar
verkefnið.
Ástríða fyrir
„Ég byrjaði hjá Marel fyrir 18 árum síðan og á þessum tíma hef ég tekið BS í viðskiptafræði og MS í stjórnun alþjóðlegra fyrirtækja
og hefur Marel fyllilega stutt við bakið á mér í náminu og gert mér kleift að vaxa innan fyrirtækisins.“

More Related Content

Viewers also liked

Hiligaynon bible new testament
Hiligaynon bible   new testamentHiligaynon bible   new testament
Hiligaynon bible new testament
BiblesForYOU
 
Takana Percuzion
Takana PercuzionTakana Percuzion
Takana Percuzion
carlos lara
 
Chin mara bible genesis 1
Chin mara bible   genesis 1Chin mara bible   genesis 1
Chin mara bible genesis 1
BiblesForYOU
 
Chin hakha bible gospel of john
Chin hakha bible   gospel of johnChin hakha bible   gospel of john
Chin hakha bible gospel of john
BiblesForYOU
 

Viewers also liked (15)

Îndrumător al culturii româneşti
Îndrumător al culturii româneştiÎndrumător al culturii româneşti
Îndrumător al culturii româneşti
 
A sida web
A sida webA sida web
A sida web
 
Hiligaynon bible new testament
Hiligaynon bible   new testamentHiligaynon bible   new testament
Hiligaynon bible new testament
 
Technology and education
Technology and educationTechnology and education
Technology and education
 
Maitena
Maitena  Maitena
Maitena
 
Game Design 2 (2010): Lecture 15 - Designing for Platforms
Game Design 2 (2010): Lecture 15 - Designing for PlatformsGame Design 2 (2010): Lecture 15 - Designing for Platforms
Game Design 2 (2010): Lecture 15 - Designing for Platforms
 
Game Design 2 (2010): Lecture 17 - Revision / Summary
Game Design 2 (2010): Lecture 17 - Revision / SummaryGame Design 2 (2010): Lecture 17 - Revision / Summary
Game Design 2 (2010): Lecture 17 - Revision / Summary
 
vu2015konf_Mickeviciute
vu2015konf_Mickeviciutevu2015konf_Mickeviciute
vu2015konf_Mickeviciute
 
Takana Percuzion
Takana PercuzionTakana Percuzion
Takana Percuzion
 
Chin mara bible genesis 1
Chin mara bible   genesis 1Chin mara bible   genesis 1
Chin mara bible genesis 1
 
Epic research weekly agri report 16 feb 2015
Epic research weekly agri report  16 feb 2015Epic research weekly agri report  16 feb 2015
Epic research weekly agri report 16 feb 2015
 
トピックブランチとは
トピックブランチとはトピックブランチとは
トピックブランチとは
 
Chin hakha bible gospel of john
Chin hakha bible   gospel of johnChin hakha bible   gospel of john
Chin hakha bible gospel of john
 
Velikonoce 2015
Velikonoce 2015Velikonoce 2015
Velikonoce 2015
 
vu2015konf_Aliskeviciute
vu2015konf_Aliskeviciutevu2015konf_Aliskeviciute
vu2015konf_Aliskeviciute
 

Viðskiptablaðið

  • 1. Viðskiptablaðið, 16.06.2016, síðu 58, 59 grein stærð: 825.77 sm2 grein hæð: 35.68 sm G Ástríða fyrir árangri Guðrún Berta Daníelsdóttir hefur starfað hjá Marel í tæpa tvo áratugi og er hvergi nærri hætt. Verkefnin eru af ýmsum toga, fjölbreytt og skemmtileg. G uðrún Berta Daníelsdóttir starfar sem rekstrar- stjóri Marel í Seattle. Þegar hún er spurð út í fyrri störf eru þau að mestu tengd sjávarútvegi. „Ég hef nánast eingöngu unnið við störf tengd sjávarútvegi, ég byrjaði á ferm- ingaraldri að vinna í frysti- húsum og það er eitthvað sem heillar mig við sjóinn, að horfa út á haf róar mig. Ég byrjaði hjá Marel fyrir 18 árum síðan og á þessum tíma hef ég tekið BS í viðskiptafræði og MS í stjórnun alþjóðlegra fyrirtækja og hefur Marel fyllilega stutt við bak- ið á mér í náminu og gert mér kleift að vaxa innan fyrirtækis- ins.  Ég var ráðin í innflutning og afstemmingar, fljótlega fór ég yfir í fjármáladeildina og sinnti einnig útflutningi. Síðar fór ég á viðskiptasvið og var sölustjóri og viðskiptastjóri fyrir valda erlenda markaði. Árið 2010 tók ég við sem framkvæmdastjóri sölu og þjónustu fyrir viðskipta- vini Marel á Íslandi. Í september 2014 fór ég í 6 mánuði til Singa- pore að loka frystiframleiðslu Marel. Á þeim tíma var Marel búið að skilgreina áherslu á fisk, kjöt, kjúkling ásamt vörufram- boði og pössuðu frystarnir ekki þar inn. Það verkefni var mikill skóli. Í apríl 2015 fer ég sem ver- kefnastjóri til Marel í Seattle til að endurskipuleggja starfsemi okkar þar sem er:; framleiðsla, sala,  þjónusta og vöruþróun fyr- ir fiskiðnaðinn í Norður- Ameríku,“ segir Berta.  Töff að vera nörd Töff að vera nörd Berta hefur vaxið gríðarlega mikið í starfi innan Marel og hefur ekki ennþá hugsað sér til hreyfings. Segir hún að verkefnin séu svo mörg og fjölbreytt. „Ég hef fengið að flögra um eins og fiðrildi og feng- ið að styrkja sjálfa mig, vinna í verk- efnum sem ég hef áhuga á og alltaf nýjar áskoranir,“ segir Berta. Þegar Berta byrjaði hjá Marel voru 200 starfsmenn, í dag eru 4.600 starfsmenn í heildina í öll- um heimsálfum. Berta starfar sem rekstrarstjóri Marel í Seattle og klárar það verkefni í lok sumars og mun hún halda heim til Íslands og taka að sér frekari verkefni á sviði breytingastjórnunar. „Mín bíður hér heima mikið af spennandi ver- kefnum og miðað við fyrri reynslu þá efast ég ekki um að þau verða full af áskorunum og efla mig enn frekar,“ segir Berta. „Marel er frá- bær vinnustaður með með mörg verkefni og ögrandi áskoranir og það hentar mér svo vel, hér er skemmtilegt fólk og dýnamíkin er svo góð. Í vöruþróunarumhverfi þar sem er svo mikill kraftur, áhugi og ástríða, það eigum við öll sameiginlegt með, hér er töff að vera nörd”. Fær tækifæri til að vaxaFær tækifæri til að vaxa Berta segir að Marel sé þannig vinnustaður að allir fái tækifæri til að vaxa og það eru alltaf verkefni við hæfi. Þegar Berta er spurð út í hvort starfið sé áhugamál segir hún að hún hafi brennandi ástríðu fyrir að taka verkefni, leiða þau til lykta og sjá árangur. „Ég er mjög árangursdrifin og væntanlega dæmigerð íslensk kona sem spýtir í lófana, gengur til starfa og klárar verkefnið,“ segir Berta. Þegar hún ræðir um áhugamál þá segir hún að þau hafi breyst í gegnum tíðina, hún á þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn. „Áhugamálin breytast í gegnum tíðina og hafa ferðalög tengd vinnunni opnað nýja heima fyrir mér, og finnst mér frábært að koma á nýja staði. Núna er ég að upplifa mjög breytta hluti eins og að búa á fjölbreyttum stöðum, þar sem ég á uppkomin börn, ég er æv- intýra trippi og er mikill skilning- ur fyrir því hjá börnunum,“ segir Berta. Verkefni Bertu hjá Mar- el í Seattle var að sjá um endur- skipulagningu rekstrarins og eftir breytingar á stjórn í nóvember 2015 þá tók hún við sem rekstrarstjóri á staðnum samhliða því að innleiða ferlabreytingar og nýjan strúktúr. Berta var stjórnarmaður og tals- maður kvenna í sjávarútvegi frá 2013 til 2015 en lét af störfum þegar hún hélt úr landi vegna starfsins síns. „Konur í sjávarútvegi varð til þegar tíu konur komu saman sem tengdust sjávarútvegi á einn eða annan hátt. Við komum alls staðar að. Við komum saman því okkur fannst vanta vettvang fyrir konur sem störfuðu innan sjávarútvegsins til að tala um störfin okkar og bera saman bækur. Félagið var formlega stofnað í janúar 2013 og eru kon- urnar í félaginu yfir hundrað talsins. Við stofnuðum fagráð og skoðuð- um menntun kvenna og af hverju við erum í þessum störfum í dag. Okkur finnst konur í sjávarútvegi vera dulinn starfsvettvangur, það eru mikið fleiri sem vinna í þessum geira en eru ekki beint áberandi. Við viljum hafa vettvang til að tala um hluti sem snúa að okkar starfi, þar sem sjávarútvegur hefur verið burðarstólpi íslensks atvinnulífs frá stofnun samfélagsins. Hvaða þekkingu við höfum, hvað höfum við fram á að færa og hvernig get- um við eflt hver aðra eða stúlkur til að vera í þessum störfum. Við erum í raun að leitast eftir að vera fyr- irmyndir og erum stoltar að vera tengdar sjávarútvegi í okkar störf- um,“ segir Berta að lokum. Ég er mjög árangursdrifin og væntanlega dæmigerð íslensk kona sem spýtir í lófana, gengur til starfa og klárar verkefnið. Ástríða fyrir „Ég byrjaði hjá Marel fyrir 18 árum síðan og á þessum tíma hef ég tekið BS í viðskiptafræði og MS í stjórnun alþjóðlegra fyrirtækja og hefur Marel fyllilega stutt við bakið á mér í náminu og gert mér kleift að vaxa innan fyrirtækisins.“