Frumur Allar lífverureru úr einni eða fleiri frumum. Frumur eru grunneiningar allra lífvera, bæði að gerð og hlutverki. Innan í frumum eru frumulíffæri
3.
Frumur – frh.Dýrafrumur og plöntufrumur eru ekki eins. En flestar frumur hafa ýmsa sameiginlega eiginleika.
Frumur – frh.Að hvaða leyti eru þessar frumur ólíkar?
9.
Frumur -frh. Frumuveggurinn er ysta lag plöntufrumu. er sterkur hjúpur úr beðmi (löng keðja úr glúkósasameindum). verndar frumuna og veitir henni styrk.
10.
Frumur -frh. Frumuhimnan Er ysta lagið í dýrafrumu Er rétt innan við frumuvegginn í plöntufrumum.
11.
Frumur -frh. Frumuhimnan – frh. er himna eða hjúpur sem umlykur frumuna og stjórnar flutningi efna inn og út úr henni er þunn og sveigjanleg er valgegndræp (hleypir tilteknum efnum inn og út) inn fer t.d. súrefni, næring og vatn, en koltvíoxíð og úrgangur út úr henni.
12.
Frumur -frh. Kjarninn er líffæri sem stjórnar allri starfssemi frumunnar skiptist í kjarnahimnu, kjarnakorn og litninga Litningarnir stýra starfsseminni og miðla erfðaeiginleikum til nýrra frumna. Kjarnsýrurnar í litningunum eru tvenns konar: DKS og RKS
13.
Frumur -frh. Kjarnakornið er inn í kjarna frumunnar er gert úr prótínum og RKS. tekur þátt í smíði prótína ásamt öðrum frumulíffærum
14.
Frymisnet frumuHverju líkist frymisnetið? Hvað ætli sé hlutverk þess?
15.
Frumur -frh. Frymisnetið er flókið kerfi himna tekur þátt í smíði og flutningi prót í na í frumunni tengist öllum hlutum frumunnar mikill fjöldi ríbósóma festur við það
16.
Frumur -frh. Ríbósóm sitja á frymisnetinu (eru líka frjáls í umfryminu) Þar tengjast amínósýrur saman og mynda prótín
17.
Frumur -frh. Hvatberar eru orkustöðvar frumunnar Þar fer frumuöndunin fram Glúkósa og öðrum fæðuefnum er sundrað Við sundrunina myndast orka Hvatberarnir beisla orkuna sem losnar og geymir í sérstökum orkuríkum sameindum sem nýtast frumunni
18.
Frumur -frh. Safabólur Eru vökvafylltir dropar í umfryminu. eru yfirleitt smáar í dýrsfrumum. geyma vatn, ensím og fæðuefni (sem fruman þarf á að halda við starfsemi sína). geyma úrgangsefni sem flutt eru út úr frumunni (t.d. fyrir tilstuðlan golgikerfis).
19.
Frumur -frh. Leysikorn gegnir hlutverki í meltingarstarfi frumunnar. geymir ensím sem brjóta niður stórar fæðusameindir fyrir hvatberana. melta ýmis konar úrgang s.s. úr sér gengið efni úr frumunni. algeng í dýrsfrumum en sjaldgæf í plöntufrumum.
20.
Frumur -frh. Grænukornin Finnast eingöngu í plöntu-frumum Innihalda blaðgrænu Nýta sólarljósið, ásamt vatni og koltvíoxíð til ljóstillífunar. Við ljóstillífun verður til efni sem heitir glúkósi og er sykra. Glúkósinn er gott fæðuefni fyrir plöntuna.
21.
Frumur – frh.Golgiflétta eða frymisflétta er einskona vinnslu, pökkunar og dreifingarstöð fyrir prótín og fitu. í belgjum fléttunnar breytir hún sameindum þessara efna á ýmsan hátt og pakkar þeim inn í litlar blöðrur til flutninga (burður)
22.
Frumur – frh.Að hvaða leyti eru þessar frumur ólíkar?
23.
Frumur -frh. Verkefni: Gera veggspjald af frumum Hver nemandi skoðar eitt frumulíffæri Prentar út mynd af því Skrifar stuttan texta - aðalatriðin Tengir við réttan stað á frumu á veggspjaldi