SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Hallgrímur Pétursson

Margrét Þóra
7. AÖ
Æska Hallgríms Péturssonar
• Hallgrímur Pétursson var
fæddur í Gröf á Höfðaströnd
árið 1614
• Foreldrar hans voru Pétur
Guðmundsson og Sólveig
Jónsdóttir
• Hann var að mestu alinn
upp á Hólum í Hjaltadal og
þar var hann í skóla

Hólar í Hjaltadal

– Pabbi hans var hringari þar

• Hann fór þangað því
biskupinn Guðbrandur
Þorláksson var frændi hans

Guðbrandur
Þorláksson
Hvert fór Hallgrímur?
• Hallgrímur var látinn
fara frá Hólum og komst
í þjónustu hjá járnsmiði
eða kolamanni
– Hann fór annaðhvort til
Glückstadt í NorðurÞýskalandi eða til
Kaupmannahafnar
Þýskaland

Glückstadt
Skólaár Hallgríms
• Hallgrímur kom til
Kaupmannahafnar árið
1632 um haustið
– Kemst inn í Vorrar frúar
skóla með aðstoð Brynjólfs
Sveinssonar og lærði að
vera prestur

• Haustið 1636 komst hann
í efsta bekkinn í skólanum
– Hann var fenginn til að
hressa upp á kristindóm
Íslendinga
• Þeir sem leystir voru úr
ánauð í Alsír, Tyrklandi árið
1627

Brynjólfur Sveinsson
Hallgrímur og Guðríður
• Þar hittir hann Guðríði
Símonardóttur
– Hún var 16 árum eldri en
hann

• Hallgrímur og Guðríður
felldu hugi saman og
Guðríður varð ófrísk
– En Guðríður var gift
Eyjólfi Sölmundarsyni, en
honum var ekki rænt af
Tyrkjum
Hallgrímur og Guðríður
• Hallgrímur og Guðríður
fóru til Íslands árið 1637
– Þar með var skólagangan
Hallgríms búinn

• Eyjólfur maður Guðríðar
hafði farist í fiskróðri
rúmu ári áður
Hallgrímur og Guðríður
• Guðríður eignaðist barn
stuttu eftir að þau
Hallgrímur komu til
Íslands
• Stuttu síðar gengu þau í
hjónaband
• Næstu árin vann
Hallgrímur alls konar
púlsvinnu á Suðurnesjum
– Þau hjónin bjuggu þá í
mikilli fátækt
Suðurnes
Fjölskyldan
• Hallgrímur og Guðriður
eignuðust þrjú börn

Allt eins og blómstrið eina
upp vex á sléttri grund
fagurt með frjóvgun hreina
fyrst um dags
morgunstund,
á snöggu augabragði
af skorið verður fljótt,
lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt.

– Elstur var Eyjólfur, síðan kom
Guðmundur og svo Steinunn
• Steinunn dó á fjórða ári

• Þegar Steinunn lést orti
Hallgrímur eitt
hjartnæmasta ljóð á
íslenskri tungu
– Ljóðið er sungið við flestar
jarðarfarir á Íslandi

• Sagt er að Guðmundur hafi
dáið á í æsku eða á
unglingsárum

Ljóðið sem
Hallgrímur orti
þegar Steinunn lést

Ég lifi' í Jesú nafni,
í Jesú nafni' eg dey,
þó heilsa' og líf mér hafni,
hræðist ég dauðann ei.
Dauði, ég óttast eigi
afl þitt né valdið gilt,
í Kristí krafti' eg segi:
Kom þú sæll, þá þú vilt.
Hvalsneskirkja
• Árið 1644 varð
Hallgrímur vígður sem
prestur á Hvalsnesi
– Þar hjálpaði Brynjólfur
biskup honum

• Hallgrímur þjónaði
Hvalsnesþingum þangað
til honum var veittur
Saurbær á
Hvalfjarðarströnd árið
1651

Hvalsneskirkja
Síðustu ár Hallgríms
• Árið 1665 fékk Hallgrímur
líkþrá
– Hann átti erfitt með að
þjóna embætti sínu

• Hann lét endanlega af
prestsskap árið 1668
• Hjónin fluttu til Eyjólfs
sonar sín á Kalastöðum og
síðan að Ferstiklu
• Þar andaðist Hallgrímur
27. október 1647
Verk Hallgríms
• Hallgrímur er
tvímælalaust frægasta
trúarskáld Íslendinga
• Þekktasta verk hans eru
Passíusálmarnir
– Þeir voru prentaðir á
Hólum 1666
• Þeir hafa komið út 90
sinnum

• Hallgrímskver kom fyrst
út á Hólum 1775
– Trúlega kvæði eftir
Hallgrím
Það sem Hallgrímur orti
• Hallgrímur orti sálma út frá
fyrri Samúelsbók og upphaf
seinni bókarinna en hætti í
miðjum klíðum
– Sigurður Gíslasson og Jón
Eyjólfsson á Gilsbakka luku
Samúelssálmunum og þeir voru
prentaðir árið 1747

• Hallgrímur samdi líka
guðrækilegt rit í óbundnu
máli
– Sjö guðrækilegar umþenkingar
komu fyrst út á Hólum 1677 og
Diarium Christianum (Dagleg
iðkun) 1680

Guðrækilegt rit
Hallgríms Péturssonar
Hallgrímskirkjur á Íslandi
• Á Íslandi eru þrjár
Hallgrímskirkjur
• Þær eru í Reykjavík,
Hvalfirði og í Vindáshíð
– Gamla kirkjan sem var í
Hvalfirði var flutt í
Vindáshlíð og byggð ný
þar

Reykjavík

Hvalfjörður
Vindáshlíð

More Related Content

What's hot

Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
thorunnaa3560
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
thorunnaa3560
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
oldusel3
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
bjorkh97
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
sverrirs2859
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
matthiasbm2899
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
franzii2279
 

What's hot (15)

Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)Hallgrimur petursson (1)
Hallgrimur petursson (1)
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 

Viewers also liked

5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura
5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura
5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura
Winarto Winartoap
 

Viewers also liked (7)

1769 p3-p psp-teknik dan manajemen transportasi
1769 p3-p psp-teknik dan manajemen transportasi1769 p3-p psp-teknik dan manajemen transportasi
1769 p3-p psp-teknik dan manajemen transportasi
 
Bautista_MariaMinette P
Bautista_MariaMinette PBautista_MariaMinette P
Bautista_MariaMinette P
 
VISION SU ARITMA CIHAZI
VISION SU ARITMA CIHAZIVISION SU ARITMA CIHAZI
VISION SU ARITMA CIHAZI
 
Trendstalking: Creativity at Cannes Lions 2014
Trendstalking: Creativity at Cannes Lions 2014Trendstalking: Creativity at Cannes Lions 2014
Trendstalking: Creativity at Cannes Lions 2014
 
5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura
5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura
5263 p2-p psp-agribisnis tanaman pangan dan holtikultura
 
Trump Administration
Trump AdministrationTrump Administration
Trump Administration
 
Brand Culture in the Conversation Age
Brand Culture in the Conversation AgeBrand Culture in the Conversation Age
Brand Culture in the Conversation Age
 

Similar to Hallgrímur Pétursson

Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
sunneva
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
elvasg2050
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
Lindalif
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
ellagella
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
odinnthor
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
benonysh3649
 

Similar to Hallgrímur Pétursson (20)

Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2Hallgrimur petursson2
Hallgrimur petursson2
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson Hallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Halli Peturs Powerpoint
Halli Peturs PowerpointHalli Peturs Powerpoint
Halli Peturs Powerpoint
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson Hallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 

Hallgrímur Pétursson

  • 2. Æska Hallgríms Péturssonar • Hallgrímur Pétursson var fæddur í Gröf á Höfðaströnd árið 1614 • Foreldrar hans voru Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir • Hann var að mestu alinn upp á Hólum í Hjaltadal og þar var hann í skóla Hólar í Hjaltadal – Pabbi hans var hringari þar • Hann fór þangað því biskupinn Guðbrandur Þorláksson var frændi hans Guðbrandur Þorláksson
  • 3. Hvert fór Hallgrímur? • Hallgrímur var látinn fara frá Hólum og komst í þjónustu hjá járnsmiði eða kolamanni – Hann fór annaðhvort til Glückstadt í NorðurÞýskalandi eða til Kaupmannahafnar Þýskaland Glückstadt
  • 4. Skólaár Hallgríms • Hallgrímur kom til Kaupmannahafnar árið 1632 um haustið – Kemst inn í Vorrar frúar skóla með aðstoð Brynjólfs Sveinssonar og lærði að vera prestur • Haustið 1636 komst hann í efsta bekkinn í skólanum – Hann var fenginn til að hressa upp á kristindóm Íslendinga • Þeir sem leystir voru úr ánauð í Alsír, Tyrklandi árið 1627 Brynjólfur Sveinsson
  • 5. Hallgrímur og Guðríður • Þar hittir hann Guðríði Símonardóttur – Hún var 16 árum eldri en hann • Hallgrímur og Guðríður felldu hugi saman og Guðríður varð ófrísk – En Guðríður var gift Eyjólfi Sölmundarsyni, en honum var ekki rænt af Tyrkjum
  • 6. Hallgrímur og Guðríður • Hallgrímur og Guðríður fóru til Íslands árið 1637 – Þar með var skólagangan Hallgríms búinn • Eyjólfur maður Guðríðar hafði farist í fiskróðri rúmu ári áður
  • 7. Hallgrímur og Guðríður • Guðríður eignaðist barn stuttu eftir að þau Hallgrímur komu til Íslands • Stuttu síðar gengu þau í hjónaband • Næstu árin vann Hallgrímur alls konar púlsvinnu á Suðurnesjum – Þau hjónin bjuggu þá í mikilli fátækt Suðurnes
  • 8. Fjölskyldan • Hallgrímur og Guðriður eignuðust þrjú börn Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt. – Elstur var Eyjólfur, síðan kom Guðmundur og svo Steinunn • Steinunn dó á fjórða ári • Þegar Steinunn lést orti Hallgrímur eitt hjartnæmasta ljóð á íslenskri tungu – Ljóðið er sungið við flestar jarðarfarir á Íslandi • Sagt er að Guðmundur hafi dáið á í æsku eða á unglingsárum Ljóðið sem Hallgrímur orti þegar Steinunn lést Ég lifi' í Jesú nafni, í Jesú nafni' eg dey, þó heilsa' og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti' eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt.
  • 9. Hvalsneskirkja • Árið 1644 varð Hallgrímur vígður sem prestur á Hvalsnesi – Þar hjálpaði Brynjólfur biskup honum • Hallgrímur þjónaði Hvalsnesþingum þangað til honum var veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd árið 1651 Hvalsneskirkja
  • 10. Síðustu ár Hallgríms • Árið 1665 fékk Hallgrímur líkþrá – Hann átti erfitt með að þjóna embætti sínu • Hann lét endanlega af prestsskap árið 1668 • Hjónin fluttu til Eyjólfs sonar sín á Kalastöðum og síðan að Ferstiklu • Þar andaðist Hallgrímur 27. október 1647
  • 11. Verk Hallgríms • Hallgrímur er tvímælalaust frægasta trúarskáld Íslendinga • Þekktasta verk hans eru Passíusálmarnir – Þeir voru prentaðir á Hólum 1666 • Þeir hafa komið út 90 sinnum • Hallgrímskver kom fyrst út á Hólum 1775 – Trúlega kvæði eftir Hallgrím
  • 12. Það sem Hallgrímur orti • Hallgrímur orti sálma út frá fyrri Samúelsbók og upphaf seinni bókarinna en hætti í miðjum klíðum – Sigurður Gíslasson og Jón Eyjólfsson á Gilsbakka luku Samúelssálmunum og þeir voru prentaðir árið 1747 • Hallgrímur samdi líka guðrækilegt rit í óbundnu máli – Sjö guðrækilegar umþenkingar komu fyrst út á Hólum 1677 og Diarium Christianum (Dagleg iðkun) 1680 Guðrækilegt rit Hallgríms Péturssonar
  • 13. Hallgrímskirkjur á Íslandi • Á Íslandi eru þrjár Hallgrímskirkjur • Þær eru í Reykjavík, Hvalfirði og í Vindáshíð – Gamla kirkjan sem var í Hvalfirði var flutt í Vindáshlíð og byggð ný þar Reykjavík Hvalfjörður Vindáshlíð