SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
Antoníus Freyr Antoníusson
Fæðingarár og staður
 Hallgrímur er talinn vera
  fæddur í Gröf Höfðaströnd,
  árið 1614
 Hann er sonur Péturs
  Guðmundssonar og konu
  hans Sólveigar Jónsdóttur
 Pétur, faðir Hallgríms fékk
  vinnu sem hringjari á Hólum
  í Hjaltadal
 Hallgrímur fór ungur með
  föður sínum og tók að
  stunda nám þar
Uppvaxtarár
 Hallgrímur var góður
  námsmaður
 En það sem verra var að
  hann var nokkuð óhlýðinn
 Talið er að hann hafi farið í
  burtu því hann orti
  neikvæðar vísur um fína
  fólkið þar
 Fyrir þennan kveðskap var
  hann látin fara frá Hólum
Lærlingur í járnsmíði
   Eftir að Hallgrímur fór frá
    Hólum fór hann utan
   Sagt er að hann hafi komst
    að sem lærlingur hjá
    járnsmið eða kolamanni
   Það var í Glückstadt í
    Danmörku en er nú í
    Norður-Þýskalandi
   Hallgrímur hitti þar Brynjólf
    Sveinsson
   Hann kom honum að í
    Frúarskóla í
    Kaupmannahöfn
Námsárin í
Kaupmannahöfn
 Tók hann að læra að vera
  prestur og var hann kominn
  í efsta bekk árið 1636
 Nokkrir Íslendingar sem
  hafði verið rænt í
  Tyrkjaráninu 1627 komu til
  Danmerkur
       eftir að konungurinn leysti þau
        úr ánauðinni
 Var Hallgrímur fenginn til að
  kenna þessu fólki kristin
  fræði
 Í þessum hópi var Guðríður
  Símonardóttir
Hjónaband og barneignir
   Guðríður og Hallgrímur urðu
    ástfangin
   Málin æxluðust þannig að
    Hallgrímur hætti námi og þau
    fluttu saman til Íslands
   Þegar þau komu til Íslands
    var Guðríður ófrísk af þeirra
    fyrsta barni
   Barnið fékk nafnið Eyjólfur
    eftir fyrri eiginmanni Guðríðar
   Þau giftu sig og settust að í
    Bolafæti
   Þau Guðríður áttu nokkur
    börn, en aðeins eitt þeirra lifði
    lengi og var það Eyjólfur, elsta
    barnið
Starf hans sem prestur
   Árið 1644 losnaði embætti
    prests á Hvalsnesi
   Var þá Brynjólfur Sveinsson
    orðinn biskup í Skálholti
   Hann vígði Hallgrím í
    prestsembætti
   Hallgrímur var prestur á
    Hvalnesi til 1651
   Það ár var honum veittur
    Saurbær á
    Hvalfjarðarströnd
   Hann hætti störfum sem
    prestur árið 1668
Kirkjur
   Margar kirkjur eru kenndar
    við Hallgrím
     Hallgrímskirkja að
      Skólavörðuholti,
      Hallgrímskirkja í Saurbæ og
      Hallgrímskirkja í Vindáshlíð
Ljóð og sálmar
 Hallgrímur var mikið og
  frægt ljóðskáld
 Hans frægustu verk eru
  meðal annars
       Passíusálmarnir 50 sem hann
        skrifaði á árunum 1656- 1659
   Sagt er að þegar hann var
    vígður og tók við
    prestsembættinu á Hvalsnesi
    hafi Torfi Erlendsson, sem þá
    var nágranni hans sagt:
     „Allan andskotann vígja þeir.“
   Einnig er sagt að Hallgrímur
    hafi verið að yrkja um Torfa
    er hann kvað
Ævilok
 Síðustu ár sín bjó
  Hallgrímur á Kalastöðum og
  loks á Ferstiklu á
  Hvalfjarðarströnd þar sem
  hann dó
 Hann hefur þá verið farinn
  að þjást af sjúkdómnum
  sem hann dó af
       en það var holdsveiki
   Dánardagur var 27. október
    1674

More Related Content

What's hot

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonellagella
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonbjorkh97
 
Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæeturssonsoleysif
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonUnnurH2529
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisaoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointoldusel3
 

What's hot (16)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrinur Pæetursson
Hallgrinur PæeturssonHallgrinur Pæetursson
Hallgrinur Pæetursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Hallgrimur_Elisa
Hallgrimur_ElisaHallgrimur_Elisa
Hallgrimur_Elisa
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 
Hagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpointHagglgrimur pesason powerpoint
Hagglgrimur pesason powerpoint
 

Viewers also liked

Viewers also liked (20)

Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 
Latihan
LatihanLatihan
Latihan
 
Hallgrimur
HallgrimurHallgrimur
Hallgrimur
 
Ppoint perkhemahanan pengakap
Ppoint perkhemahanan pengakapPpoint perkhemahanan pengakap
Ppoint perkhemahanan pengakap
 
Ubuntu en AAO
Ubuntu en AAOUbuntu en AAO
Ubuntu en AAO
 
Developing java server faces components with ajax - Scheda corso LEN
Developing java server faces components with ajax - Scheda corso LENDeveloping java server faces components with ajax - Scheda corso LEN
Developing java server faces components with ajax - Scheda corso LEN
 
2°a plástica
2°a plástica2°a plástica
2°a plástica
 
Danmark_benony
Danmark_benonyDanmark_benony
Danmark_benony
 
Consultation event welcome
Consultation event   welcomeConsultation event   welcome
Consultation event welcome
 
Mosebøkene
MosebøkeneMosebøkene
Mosebøkene
 
Swt Infontology
Swt InfontologySwt Infontology
Swt Infontology
 
Det Gamle Testamente
Det Gamle TestamenteDet Gamle Testamente
Det Gamle Testamente
 
passaggio di parametri nello stack V2.6
passaggio di parametri nello stack V2.6passaggio di parametri nello stack V2.6
passaggio di parametri nello stack V2.6
 
Laponsko
LaponskoLaponsko
Laponsko
 
Perincian dasar dasar negara by meera
Perincian dasar dasar negara by meeraPerincian dasar dasar negara by meera
Perincian dasar dasar negara by meera
 
upload test2
upload test2upload test2
upload test2
 
Hjh
HjhHjh
Hjh
 
Exploring the Karrat REE deposit in Greenland
Exploring the Karrat REE deposit in GreenlandExploring the Karrat REE deposit in Greenland
Exploring the Karrat REE deposit in Greenland
 
Bsm website dev short
Bsm website dev shortBsm website dev short
Bsm website dev short
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa Austur Evrópa
Austur Evrópa
 

Similar to Hallgrímur pétursson

Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonmonsa99
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Péturssonoldusel
 
Halli PéTur
Halli PéTurHalli PéTur
Halli PéTuroldusel3
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointÖldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonguest74bba2
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonoldusel
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidoldusel3
 

Similar to Hallgrímur pétursson (20)

Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimu petursson
Hallgrimu peturssonHallgrimu petursson
Hallgrimu petursson
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrimur p
Hallgrimur pHallgrimur p
Hallgrimur p
 
Hallgrímur Pétursson
Hallgrímur PéturssonHallgrímur Pétursson
Hallgrímur Pétursson
 
Halli PéTur
Halli PéTurHalli PéTur
Halli PéTur
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power pointHallgrímur pétursson power point
Hallgrímur pétursson power point
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuidHallgrímur pétursson tilbuid
Hallgrímur pétursson tilbuid
 

More from antoniusfreyrantoniusson

More from antoniusfreyrantoniusson (6)

Miklagljúfur PowerPoint
Miklagljúfur PowerPointMiklagljúfur PowerPoint
Miklagljúfur PowerPoint
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
 
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
 
Vestmannaeyjagosid 1973
Vestmannaeyjagosid 1973Vestmannaeyjagosid 1973
Vestmannaeyjagosid 1973
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 

Hallgrímur pétursson

  • 2. Fæðingarár og staður  Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf Höfðaströnd, árið 1614  Hann er sonur Péturs Guðmundssonar og konu hans Sólveigar Jónsdóttur  Pétur, faðir Hallgríms fékk vinnu sem hringjari á Hólum í Hjaltadal  Hallgrímur fór ungur með föður sínum og tók að stunda nám þar
  • 3. Uppvaxtarár  Hallgrímur var góður námsmaður  En það sem verra var að hann var nokkuð óhlýðinn  Talið er að hann hafi farið í burtu því hann orti neikvæðar vísur um fína fólkið þar  Fyrir þennan kveðskap var hann látin fara frá Hólum
  • 4. Lærlingur í járnsmíði  Eftir að Hallgrímur fór frá Hólum fór hann utan  Sagt er að hann hafi komst að sem lærlingur hjá járnsmið eða kolamanni  Það var í Glückstadt í Danmörku en er nú í Norður-Þýskalandi  Hallgrímur hitti þar Brynjólf Sveinsson  Hann kom honum að í Frúarskóla í Kaupmannahöfn
  • 5. Námsárin í Kaupmannahöfn  Tók hann að læra að vera prestur og var hann kominn í efsta bekk árið 1636  Nokkrir Íslendingar sem hafði verið rænt í Tyrkjaráninu 1627 komu til Danmerkur  eftir að konungurinn leysti þau úr ánauðinni  Var Hallgrímur fenginn til að kenna þessu fólki kristin fræði  Í þessum hópi var Guðríður Símonardóttir
  • 6. Hjónaband og barneignir  Guðríður og Hallgrímur urðu ástfangin  Málin æxluðust þannig að Hallgrímur hætti námi og þau fluttu saman til Íslands  Þegar þau komu til Íslands var Guðríður ófrísk af þeirra fyrsta barni  Barnið fékk nafnið Eyjólfur eftir fyrri eiginmanni Guðríðar  Þau giftu sig og settust að í Bolafæti  Þau Guðríður áttu nokkur börn, en aðeins eitt þeirra lifði lengi og var það Eyjólfur, elsta barnið
  • 7. Starf hans sem prestur  Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi  Var þá Brynjólfur Sveinsson orðinn biskup í Skálholti  Hann vígði Hallgrím í prestsembætti  Hallgrímur var prestur á Hvalnesi til 1651  Það ár var honum veittur Saurbær á Hvalfjarðarströnd  Hann hætti störfum sem prestur árið 1668
  • 8. Kirkjur  Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím  Hallgrímskirkja að Skólavörðuholti, Hallgrímskirkja í Saurbæ og Hallgrímskirkja í Vindáshlíð
  • 9. Ljóð og sálmar  Hallgrímur var mikið og frægt ljóðskáld  Hans frægustu verk eru meðal annars  Passíusálmarnir 50 sem hann skrifaði á árunum 1656- 1659  Sagt er að þegar hann var vígður og tók við prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem þá var nágranni hans sagt:  „Allan andskotann vígja þeir.“  Einnig er sagt að Hallgrímur hafi verið að yrkja um Torfa er hann kvað
  • 10. Ævilok  Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd þar sem hann dó  Hann hefur þá verið farinn að þjást af sjúkdómnum sem hann dó af  en það var holdsveiki  Dánardagur var 27. október 1674