SlideShare a Scribd company logo
1 of 3
Download to read offline
Nr.: HGD-007
 Útgáfa: 003
 Dags.: 07.03.2012
                           Steinbítsskólinn
 Höfundar :HGD /THF
 Samþykkt: RGS
                              AFA 1036
 Siða 1 af 3            Kennsluáætlun vor 2012




 Nafn kennara:      GG, HGD,HU,RGS, ÞF                                        Skst.:

 Skóli: SS            Steinbítsskólinn               Skólastjóri:       Þorsteinn Þorskabítur


Áfangalýsing:
 Í þessum áfanga öðlast nemendur þekkingu á því hvernig á að afla, meðhöndla og nýta
 afurð. Þessi áfangi tekur mið af fiski. Þeir kynnast því hvernig fiskveiðar fara fram fá sýn í
 útgerð á Íslandi, hvernig á að meðhöndla fisk, aðferðir við að matreiða fisk og hvað er hægt
 að gera úr roði. Nemendur öðlast nægilega haldgóða þekkingu til þess að koma að öllum
 verkþáttum á einn eða annan hátt.




Um markmið, kennslubúnað og kennslufyrirkomulag vísast í námskrá. Um vikudaga og tímasetningu
innan hverrar viku vísast til stundatöflu sem afhendist í byrjun annar.




  Tegund                  Námsgögn

  Bækur                   Hægt að nálgast á bókasafni bækur tengdar námsefni

  Annað kennsluefni       Rafrænt efni á Námsneti

  Nemendur vinna
  saman í hópum 3-6




Athugið: Með vikunúmer er átt við vikur ársins (eins og á dagatalinu)




Kennsluáætlun                                                                                   Page 1
Nr.: HGD-007
 Útgáfa: 003
 Dags.: 07.03.2012
                               Steinbítsskólinn
 Höfundar :HGD /THF
 Samþykkt: RGS
                                   AFA 1036
 Siða 1 af 3                 Kennsluáætlun vor 2012

Áætlun:
 Vika     Námsefni (verklegt og bóklegt)                           Tímar   Heimavinna/verkefni

 2        Kynnig efnis, vettvangsferðir kynntar                      3


 3        Vettvagnsferð, farið á sjó til fiskveiðar með handfæri     6
          og sjóstöng. Nemandi mæti þannig klæddur að
          geti farið á sjó og tekið þátt í fiskveiðum


 4        Kennt verður hvering á að flak hina ýmsu tegundir          3     Nemendur kynni sér
          fiska, sýnikennsla                                               helstu tegundir
                                                                           nytjafiska við Ísland
 5        Verklegur tími í flökun á nokkrum tegundum fiska


 6        Pönnusteiktur og djúpsteiktur fiskur matreiddur            3     Nemendur kynna sér
                                                                           hlestu aðferðir við
                                                                           matreiðslu á fiski


 7        Suða á fiski                                               3


 8        Grillaður fiskur                                           3


 9        Vettvangsferð, farið í handverkshúsið og nýting á          3     Nemendur kynni sér
          roði skoðuð                                                      hvernig roð er sútað


 10       Nemendur útbúi einn hlut úr sútuðu roði                    3


 11       Haldið áfram að vinna vi hluti úr sútuðu roði              3


 12       Moltugerð                                                  3     Nemendur kynni sér
                                                                           motlugerð


 13       Vettvangsferð, moltugerð skoðuð                            3


14-15 Páskafrí


 16       Lokaverkefnið undirbúið                                    3     Nemendur velji sér
                                                                           Hráefni til þess að
                                                                           Fullvinna


 17       Lokaverkefnið unnið                                        6

Kennsluáætlun                                                                                    Page 2
Nr.: HGD-007
Útgáfa: 003
Dags.: 07.03.2012
                       Steinbítsskólinn
Höfundar :HGD /THF
Samþykkt: RGS
                           AFA 1036
Siða 1 af 3          Kennsluáætlun vor 2012




Kennsluáætlun                                 Page 3

More Related Content

Viewers also liked

Pita lovin business plan w5
Pita lovin business plan w5Pita lovin business plan w5
Pita lovin business plan w5
mes05h
 
Pita Lovin business plan w1
Pita Lovin business plan w1Pita Lovin business plan w1
Pita Lovin business plan w1
mes05h
 
Pita lovin business plan w2
Pita lovin business plan w2Pita lovin business plan w2
Pita lovin business plan w2
mes05h
 
Pita lovin business plan w3
Pita lovin business plan w3Pita lovin business plan w3
Pita lovin business plan w3
mes05h
 

Viewers also liked (9)

Dekoh last 79a
Dekoh last 79aDekoh last 79a
Dekoh last 79a
 
презентация1
презентация1презентация1
презентация1
 
23474986 mandible
23474986 mandible23474986 mandible
23474986 mandible
 
Pita lovin business plan w5
Pita lovin business plan w5Pita lovin business plan w5
Pita lovin business plan w5
 
Pita Lovin business plan w1
Pita Lovin business plan w1Pita Lovin business plan w1
Pita Lovin business plan w1
 
Dekoh last 79a
Dekoh last 79aDekoh last 79a
Dekoh last 79a
 
Pita lovin business plan w2
Pita lovin business plan w2Pita lovin business plan w2
Pita lovin business plan w2
 
Pita lovin business plan w3
Pita lovin business plan w3Pita lovin business plan w3
Pita lovin business plan w3
 
analisis industri
analisis industrianalisis industri
analisis industri
 

Kensluaætlun afa1036

  • 1. Nr.: HGD-007 Útgáfa: 003 Dags.: 07.03.2012 Steinbítsskólinn Höfundar :HGD /THF Samþykkt: RGS AFA 1036 Siða 1 af 3 Kennsluáætlun vor 2012 Nafn kennara: GG, HGD,HU,RGS, ÞF Skst.: Skóli: SS Steinbítsskólinn Skólastjóri: Þorsteinn Þorskabítur Áfangalýsing: Í þessum áfanga öðlast nemendur þekkingu á því hvernig á að afla, meðhöndla og nýta afurð. Þessi áfangi tekur mið af fiski. Þeir kynnast því hvernig fiskveiðar fara fram fá sýn í útgerð á Íslandi, hvernig á að meðhöndla fisk, aðferðir við að matreiða fisk og hvað er hægt að gera úr roði. Nemendur öðlast nægilega haldgóða þekkingu til þess að koma að öllum verkþáttum á einn eða annan hátt. Um markmið, kennslubúnað og kennslufyrirkomulag vísast í námskrá. Um vikudaga og tímasetningu innan hverrar viku vísast til stundatöflu sem afhendist í byrjun annar. Tegund Námsgögn Bækur Hægt að nálgast á bókasafni bækur tengdar námsefni Annað kennsluefni Rafrænt efni á Námsneti Nemendur vinna saman í hópum 3-6 Athugið: Með vikunúmer er átt við vikur ársins (eins og á dagatalinu) Kennsluáætlun Page 1
  • 2. Nr.: HGD-007 Útgáfa: 003 Dags.: 07.03.2012 Steinbítsskólinn Höfundar :HGD /THF Samþykkt: RGS AFA 1036 Siða 1 af 3 Kennsluáætlun vor 2012 Áætlun: Vika Námsefni (verklegt og bóklegt) Tímar Heimavinna/verkefni 2 Kynnig efnis, vettvangsferðir kynntar 3 3 Vettvagnsferð, farið á sjó til fiskveiðar með handfæri 6 og sjóstöng. Nemandi mæti þannig klæddur að geti farið á sjó og tekið þátt í fiskveiðum 4 Kennt verður hvering á að flak hina ýmsu tegundir 3 Nemendur kynni sér fiska, sýnikennsla helstu tegundir nytjafiska við Ísland 5 Verklegur tími í flökun á nokkrum tegundum fiska 6 Pönnusteiktur og djúpsteiktur fiskur matreiddur 3 Nemendur kynna sér hlestu aðferðir við matreiðslu á fiski 7 Suða á fiski 3 8 Grillaður fiskur 3 9 Vettvangsferð, farið í handverkshúsið og nýting á 3 Nemendur kynni sér roði skoðuð hvernig roð er sútað 10 Nemendur útbúi einn hlut úr sútuðu roði 3 11 Haldið áfram að vinna vi hluti úr sútuðu roði 3 12 Moltugerð 3 Nemendur kynni sér motlugerð 13 Vettvangsferð, moltugerð skoðuð 3 14-15 Páskafrí 16 Lokaverkefnið undirbúið 3 Nemendur velji sér Hráefni til þess að Fullvinna 17 Lokaverkefnið unnið 6 Kennsluáætlun Page 2
  • 3. Nr.: HGD-007 Útgáfa: 003 Dags.: 07.03.2012 Steinbítsskólinn Höfundar :HGD /THF Samþykkt: RGS AFA 1036 Siða 1 af 3 Kennsluáætlun vor 2012 Kennsluáætlun Page 3