SlideShare a Scribd company logo
Starfsheitaleikurinn Eðvarð Ingi Björgvinsson
Starfsheitaleikurinn Starfsheitaleikinn datt mér í hug þegar ég var að hugsa um hvernig auka mætti þekkingu nemenda á störfum sem þau munu hugsanlega koma til með að vinna við í framtíðinni. Leikurinn þjálfar einnig hugann almennt hjá nemendum því þeir hugsa mjög mikið á meðan leiknum stendur.
Búnaður sem þarf til Hægt er að fara í leikinn án þess að vera með mörg tæki og tól. Gott er þó að hafa töflu og túss eða krít Þó er hægt að skrifa á stór blöð og hengja þau upp á vegg
Fyrir hverja ? Leikurinn er aðallega ætlaður nemendum í yngri bekkjum grunnskóla.  Ástæðan er sú að nemendur á leikskólastigi hafa enn svo lítinn grunn til að byggja á og nemendur í eldri bekkjum grunnskóla eru farnir að þekkja þetta ágætlega.
Lýsing Nemendur sitja í sínum sætum, annað hvort einir og sér eða í hópum Kennari stendur við töfluna og skrifar niður Gott er að láta nemendur byrja eftir stafrófsröð eða einhverri annarri þægilegri röðun.
Lýsing Hver nemandi eða hópur segir til um hvað hann vill vera þegar hann verður stór, eða nefnir eitthvað annað starfsheiti sem hann þekkir. Kennarinn skrifar starfsheitin upp á töflu og klárar allan bekkinn áður en haldið er í næsta skref.
Lýsing Þegar allir hafa nefnt starfsheiti eiga nemendur að taka sér smá tíma til að skrifa niður orð sem þeim detta í hug í kringum starfsheitið. Hægt er að láta nemendur nefna eingöngu verkfæri og hafa jafnvel iðnaðarþema þar sem eingöngu má velja iðnaðarmenn.
Lýsing Nemendur koma svo hver á fætur öðrum upp á töflu og tilkynnir orðin sem honum datt í hug í kringum starfsheitið. Svo næsti og næsti.... Þegar því er lokið má reikna út stigin og sjá hver fann út flestu orðin, flestu verkfærin eða það sem á við hverju sinni.
Lýsing Leikinn má einnig leika þannig að nemendur skrifi allir niður orð um sama starfsheitið og þá væri hægt að hafa svokallað brainstorming upp á töflu þar sem öllum orðunum væri safnað saman og auka þannig orðaforðann og hugmyndaflugið hjá börnunum. Svo er hægt að ræða um hin og þessi orð sem sumir hafa aldrei heyrt og aðrir vita.
Útfærsla Leikinn er hægt að útfæra á marga vegu, en tilgangurinn er ávallt sá sami, að fræða nemendurna um starfsheiti og hvað býr að baki þeim. Hægt er að hafa leikinn stuttan eða um 5-10 mín eða langan, um 20-30 mín.
Takk fyrir Vonandi nýtist leikurinn ykkur á góðum degi  Kveðja Eðvarð Ingi Björgvinsson

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
GetSmarter
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
Alireza Esmikhani
 

Featured (20)

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 

Starfsheitaleikurinn

  • 2. Starfsheitaleikurinn Starfsheitaleikinn datt mér í hug þegar ég var að hugsa um hvernig auka mætti þekkingu nemenda á störfum sem þau munu hugsanlega koma til með að vinna við í framtíðinni. Leikurinn þjálfar einnig hugann almennt hjá nemendum því þeir hugsa mjög mikið á meðan leiknum stendur.
  • 3. Búnaður sem þarf til Hægt er að fara í leikinn án þess að vera með mörg tæki og tól. Gott er þó að hafa töflu og túss eða krít Þó er hægt að skrifa á stór blöð og hengja þau upp á vegg
  • 4. Fyrir hverja ? Leikurinn er aðallega ætlaður nemendum í yngri bekkjum grunnskóla. Ástæðan er sú að nemendur á leikskólastigi hafa enn svo lítinn grunn til að byggja á og nemendur í eldri bekkjum grunnskóla eru farnir að þekkja þetta ágætlega.
  • 5. Lýsing Nemendur sitja í sínum sætum, annað hvort einir og sér eða í hópum Kennari stendur við töfluna og skrifar niður Gott er að láta nemendur byrja eftir stafrófsröð eða einhverri annarri þægilegri röðun.
  • 6. Lýsing Hver nemandi eða hópur segir til um hvað hann vill vera þegar hann verður stór, eða nefnir eitthvað annað starfsheiti sem hann þekkir. Kennarinn skrifar starfsheitin upp á töflu og klárar allan bekkinn áður en haldið er í næsta skref.
  • 7. Lýsing Þegar allir hafa nefnt starfsheiti eiga nemendur að taka sér smá tíma til að skrifa niður orð sem þeim detta í hug í kringum starfsheitið. Hægt er að láta nemendur nefna eingöngu verkfæri og hafa jafnvel iðnaðarþema þar sem eingöngu má velja iðnaðarmenn.
  • 8. Lýsing Nemendur koma svo hver á fætur öðrum upp á töflu og tilkynnir orðin sem honum datt í hug í kringum starfsheitið. Svo næsti og næsti.... Þegar því er lokið má reikna út stigin og sjá hver fann út flestu orðin, flestu verkfærin eða það sem á við hverju sinni.
  • 9. Lýsing Leikinn má einnig leika þannig að nemendur skrifi allir niður orð um sama starfsheitið og þá væri hægt að hafa svokallað brainstorming upp á töflu þar sem öllum orðunum væri safnað saman og auka þannig orðaforðann og hugmyndaflugið hjá börnunum. Svo er hægt að ræða um hin og þessi orð sem sumir hafa aldrei heyrt og aðrir vita.
  • 10. Útfærsla Leikinn er hægt að útfæra á marga vegu, en tilgangurinn er ávallt sá sami, að fræða nemendurna um starfsheiti og hvað býr að baki þeim. Hægt er að hafa leikinn stuttan eða um 5-10 mín eða langan, um 20-30 mín.
  • 11. Takk fyrir Vonandi nýtist leikurinn ykkur á góðum degi  Kveðja Eðvarð Ingi Björgvinsson