Súkkulaði-TíramísúMjúka og þykka súkkulaðisósan er afgerandi í þessum sívinsæla eftirrétti.  
Innihald5 dl rjómi300 g Síríus Konsum 56% súkkulaði, saxað375 g mascarpone-ostur, mjúkur3 msk. flórsykur3 msk. Ameretto-möndlulíkjör2 msk. kaffilíkjör1 dl sterkt kaffi, kalt16 stk. fingurkex (ladyfingers-kökur)
AðferðHitið 1 dl af rjóma og súkkulaðið saman í potti við mjög hægan hita þar til súkkulaðið er bráðið. Hrærið mjög oft og gætið þess vel að súkkulaðið hitni ekki of mikið.Þeytið saman í skál afganginn af rjómanum, mascarpone-ostinn, flórsykurinn og Ameretto-líkjörinn þar til blandan verður slétt og samfelld.Blandið kaffilíkjör og kaffi saman í annarri skál. Dýfið kökunum ofan í kaffiblönduna og raðið þeim upp með hliðunum á fallegri, djúpri skál.
Aðferð Hellið þriðjungi af súkkulaðiblöndunni á botninn á skálinni og setjið helminginn af rjómaostblöndunni þar ofan á.Hellið öðrum þriðjungi af súkkulaðiblöndunni yfir og dreifið svo afganginum af rjómaostblöndunni þar yfir. Jafnið loks afganginum af súkkulaðiblöndunni yfir allt saman.Breiðið plastfilmu yfir skálina, setjið hana í ísskáp og kælið réttinn í um 3 klukkustundir.Verði ykkur að góðu!

Súkkulaði Tíramísú

  • 1.
    Súkkulaði-TíramísúMjúka og þykkasúkkulaðisósan er afgerandi í þessum sívinsæla eftirrétti.  
  • 2.
    Innihald5 dl rjómi300g Síríus Konsum 56% súkkulaði, saxað375 g mascarpone-ostur, mjúkur3 msk. flórsykur3 msk. Ameretto-möndlulíkjör2 msk. kaffilíkjör1 dl sterkt kaffi, kalt16 stk. fingurkex (ladyfingers-kökur)
  • 3.
    AðferðHitið 1 dlaf rjóma og súkkulaðið saman í potti við mjög hægan hita þar til súkkulaðið er bráðið. Hrærið mjög oft og gætið þess vel að súkkulaðið hitni ekki of mikið.Þeytið saman í skál afganginn af rjómanum, mascarpone-ostinn, flórsykurinn og Ameretto-líkjörinn þar til blandan verður slétt og samfelld.Blandið kaffilíkjör og kaffi saman í annarri skál. Dýfið kökunum ofan í kaffiblönduna og raðið þeim upp með hliðunum á fallegri, djúpri skál.
  • 4.
    Aðferð Hellið þriðjungiaf súkkulaðiblöndunni á botninn á skálinni og setjið helminginn af rjómaostblöndunni þar ofan á.Hellið öðrum þriðjungi af súkkulaðiblöndunni yfir og dreifið svo afganginum af rjómaostblöndunni þar yfir. Jafnið loks afganginum af súkkulaðiblöndunni yfir allt saman.Breiðið plastfilmu yfir skálina, setjið hana í ísskáp og kælið réttinn í um 3 klukkustundir.Verði ykkur að góðu!