SlideShare a Scribd company logo
Hildur Ösp, Ægir Óli og Jóhannes Geir
MANNÚÐARSÁLFRÆÐI
MENNIRNIR Á BAK VIÐ MANNÚÐARSÁLFRÆÐI
• Upphafsmaður mannúðarsálfræði var Abraham Maslow
• Helsti forvígismaður mannúðarsálfræðinnar var Carl Rogers
ABRAHAM MASLOW
• Maslow benti á að það væri mikilvægt að reyna að skilja fólk sem er að þroska sig til að
nýta hæfileika sína til fulls
• Hann vildi að sálfræðingar skoðuðu hvað hvetur slíkt fólk til dáða og hvernig það hugsar
• Hann einbeitti sér að því að athuga framúrskarandi einstaklinga
CARL ROGERS
• Þróaði sínar eigin aðferðir við sállækningar
• Meðferð Rogers þótti byltingarkennd þar sem ekki fór fram nein sjúkdómsgreining, ekki
var grafist fyrir um orsakir einkennanna og ekki var sett neitt nafn á veikindin
• Hlutverk sálfræðingsins var að hjálpa fólki til að hjálpa sér sjálft
SKILGREINING
• Áhersla mannúðarsálfræði er sú að manneskjan er einstök og í eðli sínu góð, hver og einn
hefur frjálsan vilja og heilbrigða sjálfsmynd
• Gagnrýni á mannúðarsálfræði eru óvisndaleg vinnubrögð og óljós meginhugtök
• Uppreisn gegn gömlum sálfræðigreinum
LYKILHUGTÖK
• Maslow er sennilega frægastur fyrir kenningu sína sem hann táknaði með píramída,
svokölluðum þarfapíramída
• Mikilvægasta hugtakið í kenningu Rogers er sjálfið eða sjálfsmyndin
• Samkvæmt Rogers er sjálf þitt allar þær hugmyndir og allt það gildismat sem einkennir þig
• Að mati Rogers meta allir einstaklingar reynslu sína út frá sjálfshugtakinu
• Allir vilja hegða sér í samræmi við sjálfsímynd sína
• Á sama tíma höfum við líka ákveðna hugmynd um hvað við viljum vera, svokallað
fyrirmyndarsjálf
• Þetta er hið ímyndaða sjálf
• Helstu einkenni sjálfsbirtra
einstaklinga samkvæmt Maslow (12
atriði)
• Er mjög raunsætt
• Er mjög sátt við sjálft sig og aðra
• Er eðlilegt og hispurslaust í framkomu
• Hefur þörf fyrir næði eða einkalífi
• Er óháð umhverfi sínu og menningu
• Kann sífellt vel að meta hlutina
• Upplifir stundum dularfulla eða
magnaða tilfinningu
• Ber umhyggju fyrir öllu mannkyninu
fremur en einungis sjálfu sér og sínu
fólki
• Á yfirleitt aðeins fáa vini
• Hefur yfirleitt sterka siðferðiskennd þó
að það samþykki ekki endilega
hefðbundið siðferði
• Hefur þroskaða og milda kímnigáfu
• Er skapandi
SJÁLFSBIRTING
ÞARFAPÍRAMÍDINN
• Er táknrænn fyrir þarfir mannsins
• Neðst eru grunnþarfirnar sem eru svipaðar þörfum allra dýra en eftir því sem ofar dregur
verða þarfirnar mannlegri
• Ekki er hægt að fullnægja þörfum ofarlega í píramídanum nema þörfunum fyrir neðan sé
þegar fullnægt
RANNSÓKNIR
• Ed Diener, prófessor, og Martin Seligman, sálfræðingur, rannsökuðu þarfapíramída
Maslows og komust að því að allir þættirnir eru nauðsynlegir
OKKAR SKOÐUN
• Mannúðarsálfræði er mjög uppbyggjandi og mjög fræðandi
• Við lærðum margt skemmtilegt og áhugavert af þessu verkefni, eins og t.d. um
þarfapíramídann
SPURNINGAR
1. Upphafsmaður mannúðarsálfræði Carl Rogers
Helsti forvígismaður mannúðarsálfræðinnar Abraham Maslow
2. Hvað eru margir þættir í þarfapíramídanum?

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
Marius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
Expeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Pixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Mannúðarsálfræði 3

  • 1. Hildur Ösp, Ægir Óli og Jóhannes Geir MANNÚÐARSÁLFRÆÐI
  • 2. MENNIRNIR Á BAK VIÐ MANNÚÐARSÁLFRÆÐI • Upphafsmaður mannúðarsálfræði var Abraham Maslow • Helsti forvígismaður mannúðarsálfræðinnar var Carl Rogers
  • 3. ABRAHAM MASLOW • Maslow benti á að það væri mikilvægt að reyna að skilja fólk sem er að þroska sig til að nýta hæfileika sína til fulls • Hann vildi að sálfræðingar skoðuðu hvað hvetur slíkt fólk til dáða og hvernig það hugsar • Hann einbeitti sér að því að athuga framúrskarandi einstaklinga
  • 4. CARL ROGERS • Þróaði sínar eigin aðferðir við sállækningar • Meðferð Rogers þótti byltingarkennd þar sem ekki fór fram nein sjúkdómsgreining, ekki var grafist fyrir um orsakir einkennanna og ekki var sett neitt nafn á veikindin • Hlutverk sálfræðingsins var að hjálpa fólki til að hjálpa sér sjálft
  • 5. SKILGREINING • Áhersla mannúðarsálfræði er sú að manneskjan er einstök og í eðli sínu góð, hver og einn hefur frjálsan vilja og heilbrigða sjálfsmynd • Gagnrýni á mannúðarsálfræði eru óvisndaleg vinnubrögð og óljós meginhugtök • Uppreisn gegn gömlum sálfræðigreinum
  • 6. LYKILHUGTÖK • Maslow er sennilega frægastur fyrir kenningu sína sem hann táknaði með píramída, svokölluðum þarfapíramída • Mikilvægasta hugtakið í kenningu Rogers er sjálfið eða sjálfsmyndin • Samkvæmt Rogers er sjálf þitt allar þær hugmyndir og allt það gildismat sem einkennir þig • Að mati Rogers meta allir einstaklingar reynslu sína út frá sjálfshugtakinu • Allir vilja hegða sér í samræmi við sjálfsímynd sína • Á sama tíma höfum við líka ákveðna hugmynd um hvað við viljum vera, svokallað fyrirmyndarsjálf • Þetta er hið ímyndaða sjálf
  • 7. • Helstu einkenni sjálfsbirtra einstaklinga samkvæmt Maslow (12 atriði) • Er mjög raunsætt • Er mjög sátt við sjálft sig og aðra • Er eðlilegt og hispurslaust í framkomu • Hefur þörf fyrir næði eða einkalífi • Er óháð umhverfi sínu og menningu • Kann sífellt vel að meta hlutina • Upplifir stundum dularfulla eða magnaða tilfinningu • Ber umhyggju fyrir öllu mannkyninu fremur en einungis sjálfu sér og sínu fólki • Á yfirleitt aðeins fáa vini • Hefur yfirleitt sterka siðferðiskennd þó að það samþykki ekki endilega hefðbundið siðferði • Hefur þroskaða og milda kímnigáfu • Er skapandi SJÁLFSBIRTING
  • 8. ÞARFAPÍRAMÍDINN • Er táknrænn fyrir þarfir mannsins • Neðst eru grunnþarfirnar sem eru svipaðar þörfum allra dýra en eftir því sem ofar dregur verða þarfirnar mannlegri • Ekki er hægt að fullnægja þörfum ofarlega í píramídanum nema þörfunum fyrir neðan sé þegar fullnægt
  • 9. RANNSÓKNIR • Ed Diener, prófessor, og Martin Seligman, sálfræðingur, rannsökuðu þarfapíramída Maslows og komust að því að allir þættirnir eru nauðsynlegir
  • 10. OKKAR SKOÐUN • Mannúðarsálfræði er mjög uppbyggjandi og mjög fræðandi • Við lærðum margt skemmtilegt og áhugavert af þessu verkefni, eins og t.d. um þarfapíramídann
  • 11. SPURNINGAR 1. Upphafsmaður mannúðarsálfræði Carl Rogers Helsti forvígismaður mannúðarsálfræðinnar Abraham Maslow 2. Hvað eru margir þættir í þarfapíramídanum?