SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Emilía, Andrea, Rannveig og Ásdís
 Fyrstu risaeðlurnar fóru að dreifa sér um
  heiminn þegar Tríastímabilinu lauk. Þá komu
  fram tvær ættir annars vegar Prosauropods
  og hins vegar Theropods og voru þetta fimm
  tegundir.
 Tvær af þeim voru jurtaætur og hinar þrjár
  kjötætur.
 Fuglar nútímans eru taldir vera beinir
  afkomendur af risaeðlum
 Þorseðlubræður
 Skolleðlur
 Kolleðlur
 Klóeðlur
 Grameðlur
 Kjálkeðlur
 Skolteðlur
 Þórseðlubróðir    var risa jurtaæta, allt að 25 m
  á lengd og 17 m á hæð og vóg allt að 90
  tonn. .
 En þrátt fyrir stærð sína er talið að hún hafi
  náð allt að 25 km hraða á klst.
 Talið er að Þórseðlubróðir
    hafi lifað á risafurum og
    köngulpálmum.
 Þórseðlubróðir dreifðist um
   Afríku og N-Ameríku á seinni hluta
  Júratímabilsins.
 Skolleðlanvar ein skelfilegasta kjötætan sem
 uppi var á seinni hluta júratímabilsins.

 Þrítæðir framfætur með beittum klónum
  gátu haldið bráðinni fastri meðan beittar
  tennurnar drápu hana.
 Vegna stærðar hennar var
   hún aldrei snör i
  snúningum.
 Kolleðlurnar  voru með sterkar og langar
  fætur sem gerðu það að verkum að þær áttu
  auðvelt með að ferðast langar leiðir í leit að
  skjóli, mat og vatni.
 Þær höfðu tvo kamba á höfðinu sem þær
  notaðu til að berjast gegn óvinum.
 Þess vegna áttu þær létt með
   að vera í eyðimörkum og
   jafnvel elta uppi bráð þó
   heitt væri í veðri.
 Hún  hafði stórar hvassar klær á nokkrum tám
  til að drepa bráð sína.
 Klóeðlan þótti merkilegur vegna þess að hann
  var elstur sigðfættra eðla
  sem nefndar hafa verið
  spretteðlur og vegna þess
  að hann var náskyldur fuglum
 Grameðlan  er þekktust á Íslandi.
 Hún gat orðið allt að 7 metra há, 14 metra
  löng og nokkur tonn a þyngt.
 Hún er kjötæta og lifir þess
   vegna á dýrum og hræum.
 Kjálkaeðlan  var smávaxin ekki hærri en 2 m
  og var 3 m á lengd.
 Kjálkaeðlan gekk á afturfótunum og var
  frekar snögg í hreyfingum.
 Hún notaði framhandleggina sem höfðu
  beittar klær til að halda
   bráðinni kyrri meðan hún
   drap hana.
 Kjálkaeðlan lifði á skriðdýrum og smá eðlum.
 Skolteðlan  var svipað stór og úlfur, og gat
  orðið allt að 2 metrar á lengd.
 Sagt er að skolteðlan hafi líklega verið með
  heitt blóð eins og spendýr.
 Skolteðlan var kjötæta og
   hún lifði á minni eðlum og
   hugsanlega á hræjum.
 Loftsteinskenningin: Samkvæmt henni
 átti stór loftsteinn að hafa rekist á jörðina og
 eytt út risaeðlunum.

 Veðurfarskenningin og
 Sjúkdómskenningin: Sumir sérfræðingar
 halda því fram að risaeðlurnar hafi dáið út vegna
 loftslagsbreytingum, of miklum hita eða of
 miklum kulda.

 Eiturplöntukenningin:         Samkvæmt henni
 telja sérfræðingar að það hafi komið ný tegund
 af blómplöntum sem voru eitruð fyrir risaeðlur .
Líffræði area

More Related Content

Viewers also liked

Downalodable Storyboard
Downalodable StoryboardDownalodable Storyboard
Downalodable StoryboardYuta Tokoro
 
11207053 윤현민 (컴퓨터과제)
11207053 윤현민 (컴퓨터과제)11207053 윤현민 (컴퓨터과제)
11207053 윤현민 (컴퓨터과제)Hyeon Min Yoon
 
Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7
Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7
Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7Yuta Tokoro
 
Child protection acc. report
Child protection acc. reportChild protection acc. report
Child protection acc. reportbert_121082
 
Splæst dna
Splæst dnaSplæst dna
Splæst dnaaxelorri
 
Splæst dna
Splæst dnaSplæst dna
Splæst dnaaxelorri
 
Kolla og björg
Kolla og björgKolla og björg
Kolla og björgaxelorri
 
Splæst dna jón eddi og bóas
Splæst dna jón eddi og bóasSplæst dna jón eddi og bóas
Splæst dna jón eddi og bóasaxelorri
 
Kolla og björg
Kolla og björgKolla og björg
Kolla og björgaxelorri
 
Seminários história da arte 04
Seminários história da arte   04Seminários história da arte   04
Seminários história da arte 04Gabriela Lemos
 
One offices apresentaã§ã£o
One offices apresentaã§ã£oOne offices apresentaã§ã£o
One offices apresentaã§ã£oAristides Alves
 
Presentación1
Presentación1Presentación1
Presentación1daliamuj
 
Uma amiga especial
Uma amiga especialUma amiga especial
Uma amiga especialDorcasAidb
 
Marielinraga.3 corte
Marielinraga.3 corteMarielinraga.3 corte
Marielinraga.3 cortemarielinraga1
 

Viewers also liked (20)

Downalodable Storyboard
Downalodable StoryboardDownalodable Storyboard
Downalodable Storyboard
 
11207053 윤현민 (컴퓨터과제)
11207053 윤현민 (컴퓨터과제)11207053 윤현민 (컴퓨터과제)
11207053 윤현민 (컴퓨터과제)
 
Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7
Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7
Code Coverage for Xcode 5 & iOS 7
 
Child protection acc. report
Child protection acc. reportChild protection acc. report
Child protection acc. report
 
Splæst dna
Splæst dnaSplæst dna
Splæst dna
 
Splæst dna
Splæst dnaSplæst dna
Splæst dna
 
Kolla og björg
Kolla og björgKolla og björg
Kolla og björg
 
Splæst dna jón eddi og bóas
Splæst dna jón eddi og bóasSplæst dna jón eddi og bóas
Splæst dna jón eddi og bóas
 
Kolla og björg
Kolla og björgKolla og björg
Kolla og björg
 
Diseño de la puesta en marcha
Diseño de la puesta en marchaDiseño de la puesta en marcha
Diseño de la puesta en marcha
 
Seminários história da arte 04
Seminários história da arte   04Seminários história da arte   04
Seminários história da arte 04
 
2014s2 quadro geral de ofertas 25 07 (1)
2014s2   quadro geral de ofertas 25 07 (1)2014s2   quadro geral de ofertas 25 07 (1)
2014s2 quadro geral de ofertas 25 07 (1)
 
Balanco patrimonial
Balanco patrimonialBalanco patrimonial
Balanco patrimonial
 
Pictograma caligrafia
Pictograma caligrafiaPictograma caligrafia
Pictograma caligrafia
 
One offices apresentaã§ã£o
One offices apresentaã§ã£oOne offices apresentaã§ã£o
One offices apresentaã§ã£o
 
Salud
SaludSalud
Salud
 
Presentación1
Presentación1Presentación1
Presentación1
 
Uma amiga especial
Uma amiga especialUma amiga especial
Uma amiga especial
 
Marielinraga.3 corte
Marielinraga.3 corteMarielinraga.3 corte
Marielinraga.3 corte
 
Escala de monitores semana de letras ufpr 2011
Escala de monitores semana de letras ufpr 2011Escala de monitores semana de letras ufpr 2011
Escala de monitores semana de letras ufpr 2011
 

Similar to Líffræði area

Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelinaoldusel3
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkaroldusel3
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRoldusel3
 
Sigdalurinn!
Sigdalurinn!Sigdalurinn!
Sigdalurinn!sunneva
 
Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglarAgnes
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villioldusel
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggeroldusel
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Sigdalurinn
SigdalurinnSigdalurinn
Sigdalurinnsunneva
 
Steypireydur
SteypireydurSteypireydur
Steypireydurannajjack
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarheiddisa
 

Similar to Líffræði area (17)

Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Sigdalurinn!
Sigdalurinn!Sigdalurinn!
Sigdalurinn!
 
Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar_Villi
Fuglar_VilliFuglar_Villi
Fuglar_Villi
 
Fuglar vilzenigger
Fuglar vilzeniggerFuglar vilzenigger
Fuglar vilzenigger
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Sigdalurinn
SigdalurinnSigdalurinn
Sigdalurinn
 
Steypireydur
SteypireydurSteypireydur
Steypireydur
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 

Líffræði area

  • 2.
  • 3.  Fyrstu risaeðlurnar fóru að dreifa sér um heiminn þegar Tríastímabilinu lauk. Þá komu fram tvær ættir annars vegar Prosauropods og hins vegar Theropods og voru þetta fimm tegundir.  Tvær af þeim voru jurtaætur og hinar þrjár kjötætur.  Fuglar nútímans eru taldir vera beinir afkomendur af risaeðlum
  • 4.  Þorseðlubræður  Skolleðlur  Kolleðlur  Klóeðlur  Grameðlur  Kjálkeðlur  Skolteðlur
  • 5.  Þórseðlubróðir var risa jurtaæta, allt að 25 m á lengd og 17 m á hæð og vóg allt að 90 tonn. .  En þrátt fyrir stærð sína er talið að hún hafi náð allt að 25 km hraða á klst.  Talið er að Þórseðlubróðir hafi lifað á risafurum og köngulpálmum.  Þórseðlubróðir dreifðist um Afríku og N-Ameríku á seinni hluta Júratímabilsins.
  • 6.  Skolleðlanvar ein skelfilegasta kjötætan sem uppi var á seinni hluta júratímabilsins.  Þrítæðir framfætur með beittum klónum gátu haldið bráðinni fastri meðan beittar tennurnar drápu hana.  Vegna stærðar hennar var hún aldrei snör i snúningum.
  • 7.  Kolleðlurnar voru með sterkar og langar fætur sem gerðu það að verkum að þær áttu auðvelt með að ferðast langar leiðir í leit að skjóli, mat og vatni.  Þær höfðu tvo kamba á höfðinu sem þær notaðu til að berjast gegn óvinum.  Þess vegna áttu þær létt með að vera í eyðimörkum og jafnvel elta uppi bráð þó heitt væri í veðri.
  • 8.  Hún hafði stórar hvassar klær á nokkrum tám til að drepa bráð sína.  Klóeðlan þótti merkilegur vegna þess að hann var elstur sigðfættra eðla sem nefndar hafa verið spretteðlur og vegna þess að hann var náskyldur fuglum
  • 9.  Grameðlan er þekktust á Íslandi.  Hún gat orðið allt að 7 metra há, 14 metra löng og nokkur tonn a þyngt.  Hún er kjötæta og lifir þess vegna á dýrum og hræum.
  • 10.  Kjálkaeðlan var smávaxin ekki hærri en 2 m og var 3 m á lengd.  Kjálkaeðlan gekk á afturfótunum og var frekar snögg í hreyfingum.  Hún notaði framhandleggina sem höfðu beittar klær til að halda bráðinni kyrri meðan hún drap hana.  Kjálkaeðlan lifði á skriðdýrum og smá eðlum.
  • 11.  Skolteðlan var svipað stór og úlfur, og gat orðið allt að 2 metrar á lengd.  Sagt er að skolteðlan hafi líklega verið með heitt blóð eins og spendýr.  Skolteðlan var kjötæta og hún lifði á minni eðlum og hugsanlega á hræjum.
  • 12.  Loftsteinskenningin: Samkvæmt henni átti stór loftsteinn að hafa rekist á jörðina og eytt út risaeðlunum. Veðurfarskenningin og Sjúkdómskenningin: Sumir sérfræðingar halda því fram að risaeðlurnar hafi dáið út vegna loftslagsbreytingum, of miklum hita eða of miklum kulda. Eiturplöntukenningin: Samkvæmt henni telja sérfræðingar að það hafi komið ný tegund af blómplöntum sem voru eitruð fyrir risaeðlur .