SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Úkraína
Úkraína er í austur-Evrópu Mörg lönd umkringja Úkraínu Hvíta-Rússland, Pólland, Slóvakía, Rússland, Rúmenía og Moldóva Úkraína
Stærð landsins er 603.628 km2 Höfuðborgin heitir Kiev  Þar búa 2.7 milljónir manns Úkraína
Opinbert tungumál í Úkraínu er Úkraínska Orðið ,,vinur” eða друг merkir gott samband á milli manna í Úkraínu Flestir eiga þá marga félaga en örfáa ,,vini” Úkraína
Þjóðhátíðardagur Úkraínu er 24.ágúst  vegna þess að 24.ágúst 1991fengu Úkraínumenn sjálfstæði.  Áður hluti af Sovétríkjunum Úkraína
Stjórnarfar Úkraínu er lýðveldi Forsetinn heitir Viktor Yushchenko Flestir menn í Úkraínu eru kristnir Úkraína
Á páskum eru máluð egg sem eru kölluð Pysansky egg Þau eru mjög skrautleg eins og sést hér á myndunum             til hægri  Pysansky egg
Helstu atvinnuvegir í Úkraínu eru landbúnaður Korn, sykurrófur, sólblómafræ, grænmeti, kjöt og mjólk Og iðnaður Kol, rafmagn, málmar, vélar, samgöngutæki o.fl. Atvinnuvegir
Úkraínumenn     flytja út Málma, eldsneyti, bensín, matvörur, vélar og samgöngutæki Útflutningur
Í Úkraínu má finna meira en 100 tegundir spendýra Einnig er mikið af fuglum í Úkraínu Um 350 tegundir  Dýralíf
Úkraína býr yfir miklum náttúruauðlindum Líklega meira en nokkuð annað land í Evrópu Allt að 58% af landinu er ræktanlegt Úkraína
Landslagið í Úkraínu er mest sléttlendi og hásléttur Vestan megin í landinu eru Karpaty fjöllin  Landslag
Stærsta áin í Úkraínu heitir Dnieper Hæsti tindurinn heitir Hoverla 2061m að hæð Úkraína Dnieper Hoverla
Veturnir í Úkraínu eru langir en ekki svo kaldir -6° er meðalhiti á veturna, á sumrin 19° Úkraína
Úkraínumenn hafa náð töluvert langt í ýmsum íþróttum  Og er mikið af leikvöngum og sundhöllum í Úkraínu Íþróttir

More Related Content

Viewers also liked

Aubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation HotelympiaAubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation HotelympiaAubrey Allen
 
Aubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation HotelympiaAubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation HotelympiaAubrey Allen
 
Core To Success
Core To SuccessCore To Success
Core To Successdmsamia1
 
Big picture ppt compressed
Big picture ppt   compressedBig picture ppt   compressed
Big picture ppt compressedharvrairie
 
& Associates Presentation
& Associates Presentation& Associates Presentation
& Associates PresentationSandra Evans
 

Viewers also liked (9)

Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Aubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation HotelympiaAubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation Hotelympia
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Aubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation HotelympiaAubrey Allen Presentation Hotelympia
Aubrey Allen Presentation Hotelympia
 
Core To Success
Core To SuccessCore To Success
Core To Success
 
Philpott Design Projects
Philpott Design ProjectsPhilpott Design Projects
Philpott Design Projects
 
Big picture ppt compressed
Big picture ppt   compressedBig picture ppt   compressed
Big picture ppt compressed
 
& Associates Presentation
& Associates Presentation& Associates Presentation
& Associates Presentation
 

Ukraina-Rakel

  • 2. Úkraína er í austur-Evrópu Mörg lönd umkringja Úkraínu Hvíta-Rússland, Pólland, Slóvakía, Rússland, Rúmenía og Moldóva Úkraína
  • 3. Stærð landsins er 603.628 km2 Höfuðborgin heitir Kiev Þar búa 2.7 milljónir manns Úkraína
  • 4. Opinbert tungumál í Úkraínu er Úkraínska Orðið ,,vinur” eða друг merkir gott samband á milli manna í Úkraínu Flestir eiga þá marga félaga en örfáa ,,vini” Úkraína
  • 5. Þjóðhátíðardagur Úkraínu er 24.ágúst vegna þess að 24.ágúst 1991fengu Úkraínumenn sjálfstæði. Áður hluti af Sovétríkjunum Úkraína
  • 6. Stjórnarfar Úkraínu er lýðveldi Forsetinn heitir Viktor Yushchenko Flestir menn í Úkraínu eru kristnir Úkraína
  • 7. Á páskum eru máluð egg sem eru kölluð Pysansky egg Þau eru mjög skrautleg eins og sést hér á myndunum til hægri  Pysansky egg
  • 8. Helstu atvinnuvegir í Úkraínu eru landbúnaður Korn, sykurrófur, sólblómafræ, grænmeti, kjöt og mjólk Og iðnaður Kol, rafmagn, málmar, vélar, samgöngutæki o.fl. Atvinnuvegir
  • 9. Úkraínumenn flytja út Málma, eldsneyti, bensín, matvörur, vélar og samgöngutæki Útflutningur
  • 10. Í Úkraínu má finna meira en 100 tegundir spendýra Einnig er mikið af fuglum í Úkraínu Um 350 tegundir Dýralíf
  • 11. Úkraína býr yfir miklum náttúruauðlindum Líklega meira en nokkuð annað land í Evrópu Allt að 58% af landinu er ræktanlegt Úkraína
  • 12. Landslagið í Úkraínu er mest sléttlendi og hásléttur Vestan megin í landinu eru Karpaty fjöllin Landslag
  • 13. Stærsta áin í Úkraínu heitir Dnieper Hæsti tindurinn heitir Hoverla 2061m að hæð Úkraína Dnieper Hoverla
  • 14. Veturnir í Úkraínu eru langir en ekki svo kaldir -6° er meðalhiti á veturna, á sumrin 19° Úkraína
  • 15. Úkraínumenn hafa náð töluvert langt í ýmsum íþróttum Og er mikið af leikvöngum og sundhöllum í Úkraínu Íþróttir